A A A

Kokkurinn

Kokkurinn við kabyssuna stóð fallera,
kolamola oní hana tróð fallera.
Kámugur um kjaftinn bæði og trýn fallera,
kann hann ekki að skammast sín það svín fallera.

Tríðum banda tróðum banda skjótt fallera,
trúlofa sig aðra hverja nótt fallera,
en að morgni annað syngja lag fallera,
allt úr skafti gengur næsta dag fallera.

Óþ. /Reinhold Richter.
Snerpa ehf | Mįnagata 6, 400 Ķsafirši | Sķmi: 520 4000 | Fax 520 4002 | SIP | Skype |Hafa samband | Vefumsjón
Opiš alla virka daga 8:00-12:00 og 13:00-17:00