A A A

Viltu me mr vaka

Viltu með mér vaka í nótt,
vaka á meðan húmið hljótt
leggst um lönd og sæ,
lifnar fjör í bæ,
viltu með mér vaka í nótt?
Vina mín kær,
vonglaða mær,
ætíð ann ég þér, ást þína veittu mér
aðeins þessa einu nótt.

Henni Rasmus / Valborg E. Bentsdóttir
Snerpa ehf | Mnagata 6, 400 safiri | Smi: 520 4000 | Fax 520 4002 | SIP | Skype |Hafa samband | Vefumsjn
Opi alla virka daga 8:00-12:00 og 13:00-17:00