HIN  RJ  EPLI
"Herra!" tk hn til mls, " einni sgu, sem g hef sagt yur, gat g ess, a kalfinn Harn Alrasjid hefi gengi t nttareli; hinu sama bregur einnig fyrir essari frsgu.

Einn dag skipai kalfinn strvezrnum Gafar a koma nstu ntt hllina. "Vezr!" mlti hann, "g tla a ganga um borgina og heyra hva tala er, en einkum vil g komast eftir, hvernig menn eru ngir me dmara mna. Ef menn kvarta undan eim og hafa gildar stur til ess, mun g setja nja dmara stainn, sem betur gegni skyldu sinni; en s eim hlt, skal g sj a vi ."

Kom n strvezrinn hllina tiltekinni stund, og fru eir kalfinn, Gafar og Mesrr, hfusmaur geldinganna, dularbning til a torkenna sig; v nst gengu eir allir t saman.

eir gengu yfir mrg plss og torg borginni; su eir loksins smstrti einu, hvar maur gekk og bar fiskinet hfi sr; var hann hr vexti og hafi hvtt skegg. handleggnum bar hann krf r plmablum, en staf hendi.

mlti kalfinn: "essi karl ltur ekki t fyrir a vera fjur, vi skulum yra hann og spyrja um efnahag hans."

"Heyru kunningi," mlti vezrinn og veik sr a honum, "hver ert ?"

"Herra," svarai karlinn, "g er fiskimaur, og allra fiskimanna aumastur og ftkastur. g fr a heiman um hdegisbil til fiskjar, og hef einskis afla, og g konu og ung brn fyrir a sj, en enga lfsbjrg handa eim."

Kalfinn s aumur honum og mlti: "Hefuru dug r til a kasta neti nu t einu sinni enn? Vi skulum gefa r hundra sekknur fyrir a, sem dregur land."

egar fiskimaur heyri etta, gleymdi hann v, hva honum hafi gengi erfitt fyrr um daginn, og i undir eins bo kalfans og fr n aftur me honum, Gafar og Mesrr ofan a Tgrisfljti; hugsai hann me sr: "essir menn eru svo fyrirmannlegir og rsettir a sj, a g tri v ekki, a eir lti fyrirhfn mna borgaa, og g ekki fengi meira en hundraasta part af v, sem mr var lofa, mtti mig muna um a."

egar eir voru komnir a fljtinu, kastai fiskimaur t neti snu, og er hann dr a upp aftur, var v kista, vandlega lst og nsta ung. Kalfinn lt strvezrinn f manninum hinar hundra sekknur, og sagi honum, a hann mtti fara. Skipai kalfinn Mesrr a taka kistuna upp xl sr og bera hana til hallarinnar, v honum lk mikil forvitni a sj, hva henni vri.

egar eir voru komnir anga me kistuna, luku eir henni upp og fundu stra krf r plmablum; var loki sauma yfir me rauu ullarbandi. Vegna brltis kalfans var ekki leystur rurinn, heldur var hann skorinn sundur me hnf; var tekinn strngull upp r krfinni, sveipaur brekns rfil og vafinn snrum.

En er au voru rifin utan af og fari var strngulinn, var eim felmt vi, v innan honum fundu eir lk ungrar konu; var a hvtt sem mjll, en skori sundur stykki."


111. ntt

"Yar htign getur betur mynda sr en g tmla, hvernig kalfanum br vi essa hryllilegu sjn.

En allt einu snerist undrun hans ofsalega reii; hann hvessti augun brennandi af heipt strvezrinn og mlti af kef: "lnsmaur, vakir svona yfir egnum mnum. Undir inni stjrn vera manndrp leynilega framin hfuborg minni a sekju, og bum hennar fleygt Tgrisfljti, til ess a eir biji mr hefndar efsta degi. Ef ekki brlega afplnar daua essarar konu me lflti moringjans, sver g vi gus heilaga nafn, a g skal lta festa ig glga og fjrutu ttingja na."

"Konungur rtttrara manna," anzai strvezrinn, "g bi yar htign, a gefa mr frest til lglegra rannskna."

"riggja daga frest veiti g r," svarai kalfinn, "a ru leyti er allt inn byrgarhluti."

Fr n strvezrinn Gafar dauhrddur heim til sn. "Hvernig g," hugsai hann me sr, "a hafa upp einn moringja svo mannmargri borg, sem Bagdad er; hefur hann vafalaust drgt di etta vottalaust, og er ef til vill flinn r borginni. Margur annar mundi mnum sporum taka einhvern aumingja, sem er fangelsi, og lflta hann, til ess a gera kalfanum fullnustu; en g vil ekki ofyngja samvizku mna me slku ofbeldisverki, og ks g heldur dauann en kaupa lf mitt svo drt."

Skipai hann llum dmurum og lgreglumnnum, sem hann tti yfir a segja, a leita damannsins vandlega. Ltu eir allt li sitt starfa a eftirgrennslun essari, og lgu eir sig lma, v eim tti etta ml vara sig eins miki og strvezrinn. En allar rannsknir eirra uru rangurslausar; eir fengu ekki uppgtva moringjann, og s n vezrinn hendi sr, a dauinn vri sr vs, nema hann frelsaist fyrir srlega gus hjlp.

hinum rija degi var honum stefnt fund kalfans, og spuri kalfinn hann, hver valdur vri a morinu. svarai Gafar grtandi: "Drottinn rtttrara manna! g hef engan fundi, sem gti gert mig nokkurs vsari um etta ml."

veitti kalfinn honum hin beiskustu mli, og skipai a hengja hann og fjrutu ttingja hans fyrir framan hallarhlii. Mean veri var a reisa glgana og skja hina fjrutu ttingja strvezrsins, lt kalfinn kalla htt um alla borgina og segja:

"Hver, sem vill sj strvezrinn Gafar og fjrutu ttingja hans hengda, hann komi plssi fyrir framan hllina."

egar n allt var tilbi til lfltsins, leiddu dauadmarinn og margir dmjnar Gafar fram me fjrutu ttingjum hans; var hver settur undir ann glga, sem honum var tlaur. N var snrunum brugi um hls eim; harmai manngri s mjg, er horfi , og fkk ekki tra bundizt, v strvezrinn og ttingjar hans voru vitrir og elskair, bi Bagdad og hvarvetna annarsstaar rkinu, vegna rttltis sns, rltis og srplgni.

N var ekkert til fyrirstu, a skipun hins vandltingasama kalfa yri framgengt, og var rtt a v komi, a hinir gfugustu menn borginni yru lfltnir.

ruddist ungur maur, frur snum og vel binn, gegnum mannrngina, fram fyrir strvezrinn og kyssti hnd hans svo mlandi: "Voldugi vezr, yfirmaur emranna hir essari, sto og stytta hinna naustddu! r eru saklaus af glp eim, sem veldur v, a r eru hinga dreginn. Fari han og lti mig afplna daua konu eirrar, er fleygt var Tgrisfljti. g er moringinn og hef unni til refsingarinnar."

a vezrinn yri glaur vi or essi, kenndi hann samt brjsti um hinn unga mann, v ekkert illt lsti sr yfirbragi hans, heldur var svipurinn miklu fremur srlega glegur og geslegur.

Hann tlai a svara honum einhverju, en v kom maur, hr vexti og hniginn efra aldur. Sagi hann vi vezrinn: "Herra, tri ekki ungmenni essu, g hef drepi konuna og enginn annar, og g v einn a sta hegningu. g sri yur gus nafni, refsi eigi hinum saklausa sta hins seka."

Ungmenni sr og srt vi lagi, a hann einn vri valdur a morinu, og tti enginn annar hlut , en gamalmenni greip fram og sagi: "Sonur, rvntingin hefur reki ig hinga, og tlar a taka fram fyrir hendur forlaga inna. g hef lifa ngu lengi heimi essum, og ber mr eigi a vera svo fastheldinn vi lfi; lttu mig v leggja lf mitt slurnar fyrir ig. g treka a, a g er moringinn; lflti mig v undir eins!"

essi kappdeila gamalmennisins og ungmennisins kom Gafar til a fara me ba til kalfans; beiddi hann fyrst yfirvald a samykkis, er um aftkuna tti a sj, og var a aufengi.

egar hann gekk fyrir kalfann, kyssti hann sj sinnum jrina og tk til mls: "Drottinn rtttrara manna, hr kem g til yar me gamalmenni og ungmenni; ykist hvor um sig hafa drepi konu , er fannst Tgrisfljtinu."

Kalfinn spuri v nst, hvor eirra vri hinn rtti moringi, og er bir trekuu a, sem eir fyrr hfu sagt, skipai hann a hengja ba.

Mti v mlti vezrinn og sagi: "Herra, ef n einungis annar eirra er sekur, vri rttvst a lflta hinn."

tk hinn ungi maur aftur til mls: "g sver vi allsvaldandi drottinn, sem himnana hefur upp reist, a g hef drepi konuna, brytja hana sundur og fleygt henni Tgrisfljti fyrir fjrum dgum san. Vri g rkur r samneyti rttltra dmsdegi, ef etta eru sannindi. g einn er refsingarverur."

egar hann hafi unni ei enna, tri kalfinn honum v heldur, sem gamalmenni svarai engu.

v nst sagi hann vi ungmenni: "lnsmaur, v drgir svo vibjslegan glp, og hva kom r til, a ljstra upp um sjlfan ig?"

Svarai hinn : "Drottinn rtttrara manna! Vri a uppskrifa, sem mig og konu essa hefur hent, mundi heimurinn eignast frlega sgu."

" skipa g r a segja oss hana," mlti kalfinn og geri ungmenni a essa lei:
Nettgfan - september 2001