SAGAN  AF  GRSKA  KONUNGINUM  OG  DBAN  LKNI
Einu sinni var konungur landinu Sman, Persarki; voru egnar hans ttair af Grikklandi. Konungur essi var lkrr, og hfu lknar hans leita vi hann allra meala og ekki duga. Voru eir ornir uppnmir og vissu ekki, hva reyna skyldi vi hann; kom til hirarinnar bezti lknir, sem Dban ht. Hafi hann numi allan frleik sinn af grskum, persneskum, tyrkneskum, latnskum, srneskum og ebreskum bkum. Auk ess var hann djpvitur heimspekingur, og ekkti ga og illa nttru alls konar jurta og kryddtegunda.

Undir eins og hann frtti um sjkleika konungs, og heyri a lknarnir voru rkula vonar um heilsu hans, fr hann beztu kli sn, og var honum eigi raftt, n vits vant, til a n konungs fundi. varpai hann konung annig: "Mildasti herra! g hef frtt a enginn lkna eirra, sem yar htign hafa stunda, geti lkna lkr yar. Ef r vildu unna mr eirrar smdar, a jna yur, skuldbind g mig til a gera yur heilan heilsu, n alls burar og bergingar lknismeala."

Konungur svarai boi essu annig: "Ef ert slkur snillingur, a getur ent a, sem lofar, skal g gera sjlfan ig rkan, brn n og barnabrn. Auk ess a g mun gefa r gjafir, skaltu vera hinn krasti vildarmaur minn. lofar a lkna holdsveiki mna, svo a g hvorki urfi a bergja meulum n lta bera mig smyrsli."

"J, konungur," svarai lknirinn, "og er g vongur um a mr takist a me gus hjlp, og tla g a byrja lkninguna morgun."

Fr Dban san heim til sn og bj sr til knattdrepu. Holai hann handfangi a innan og fyllti lknislyfjum eim, sem hann tlai a nota. v nst bj hann til kntt me jafnri kunnttu, og fr svo me hvorttveggja til konungs daginn eftir, fleygi sr fyrir ftur honum, og kyssti glfi"....


12. ntt

"Herra! Fiskimaurinn hlt annig fram, a segja andanum sguna, ar sem hann sat innibyrgur flskunni:

"Dban st upp aftur, og er hann hafi hneigt sig djpt, sagi hann konungi, a sr litist a hentast fyrir hans htign, a stga hestbak og fara knattleik. Fr v konungur af sta me gjaldkerum snum, emrum og vezrum anga sem til var teki.

egar hann var anga kominn, gekk lknirinn til hans me knattdrepuna og knttinn, fkk honum hvorttveggja og mlti: "Taki, herra, vi knattdrepu essari, haldi arna um og hverfi undir yur hestinum msar hliar skeivellinum, og leiki a knettinum, anga til r svitni um lfana og allan lkamann. munu lknislyfin, sem g hef flgi handfanginu, hitna og kraft eirra fyrst leggja um hnd yar, en san um allan lkamann. En egar r eru orinn kfsveittur, skulu r fara heim aftur til hallarinnar og taka laugar, lta vo yur vandlega og na allan, og leggjast san til svefns. Munu r rsa upp heill heilsu fyrra mli."

Tk n konungurinn knattdrepuna, og var ar me hirmnnum snum a fleygja knettinum fram og aftur, anga til hann var allur einu svitalri. Htti hann leiknum og sneri aftur til hallarinnar, tk laugar og geri allt nkvmlega, sem lknirinn hafi fyrir hann lagt.

Var honum etta til bata, v egar hann vaknai morguninn eftir og leit sig, sust engin sra merki og var hrund hans hreint og riflegt. Fylltist hann undrun og fgnui, og jafnskjtt sem hann hafi kltt sig, gekk hann til hins opinberlega heyrnarsals, settist ar hsti og sndi sig hirmnnum snum. Hfu eir komi anga saman snemma um morguninn, v brlti var miki, a vita hvern vxt essi undarlega, nja lkningaafer hefi bori, og er eir su a konungur var alheill, ltu allir ngju sna ljs me hvrum fgnui.

Kom ar einnig Dban lknir og tlai a leggjast flatur fyrir framan hsti, en konungur st upp, er hann s hann koma, og bau honum a setjast vi hli sr. Setti hann upp mesta hl hann viurvist allrar hirarinnar, en lt ekki ar vi sitja, heldur lt hann Dban bora einn me sr vi sama bor enna dag, v hann hlt allri hir sinni veizlu."


13. ntt

Undir lok hinnar nstu ntur hlt Sjerasade, me leyfi soldns, fram sgunni af grska konunginum og Dban lkni:

"Grski konungurinn," annig sagi fiskimaurinn fram sguna, "lt sr ekki ngja a setja lkninn vi sitt eigi bor, og lta hann vera hj sr sem gest sinn lilangan daginn, heldur gaf hann honum ar ofan um kvldi tvr sundir gullpeninga, og tignarkli, lt hann stga bak hesti snum og fara heim til sn, svona r gari geran.

Minntist konungur aldrei lknisins svo, a hann ekki tki til frbrrar kunnttu hans; kva hann a vera skyldu sna, a ausna honum svo mikla smd og gvild sem unnt vri, og hafa hann fyrir flaga og trnaarmann, mean eir lifu. Gekk hann til rekkju, gusfeginn heilsubata snum, og er hann var vaknaur og kominn ftur morguninn eftir, settist hann aftur hsti sitt. Stu emrar hans og vezrar til beggja hlia honum; geri hann bo eftir vitringnum Dban. Kom hann og kyssti glfi frammi fyrir ftum konungs; st konungur upp og bau Dban a setjast vi hli sr, og lt hann bora me sr einum. Gaf hann honum njan tignarklna og arar gjafir, og var a spjalla vi hann anga til nttai, skipai hann, a f skyldi lkninum fimm tignarklnai og sund gullpeninga; fr lknirinn san til hbla sinna.

N hafi konungur strvezir einn, sem borinn var undir vondri fingarstjrnu og illsvitandi himinteiknum; var hann gjarn og fundsjkur og mesta rlmenni. egar hann s a konungur kaus Dban lkni fyrir vin og sndi honum njan narvott degi hverjum, var hann fundsjkur og fr a hugsa um, hvernig hann gti steypt honum gltun; sannaist ar mltki: "a enginn flr fund", og a anna: "a grimmdin leynist hugskoti manns, mtturinn leiir hana ljs, en vanmtturinn kfir hana niur."

a var einn dag a vezrinn gekk til konungs, og bj yfir illrum; kyssti hann glfi frammi fyrir ftum hans og sagi honum, a hann hefi komizt a mikilsvarandi hlut.

En er konungur spuri, hva a vri, anzai vezrinn: "Herra! a er httulegt, a setja traust sitt ann, sem reyndur er a trnai. r lti rigna velgjrum og vinahtum yfir Dban lkni, og viti ekki, a hann er drottinssvikari og hefur laumazt hirsveit yar, til einskis annars en a myra yur."

"Hvernig veiztu a, sem ar dirfist a mla?" svarar konungur, "gu a v, a tt tal vi mig, og a segir ar nokku, sem g er tregur a tra."

"Herra!" segir vezrinn, "g veit etta fyrir vst, sem mn er ran a gera yur varan vi. Lti ekki blindast af svo hskalegu oftrausti. Ef yar htign sefur, kunni r a vakna, v g treka a: Dban er kominn r innsveitum Grikklands, fsturjarar sinnar, til ess a framkvma hi hryllilega form, sem g nefndi."

"Nei, nei, vezr," mlti konungur, "g er hrddur um enna mann, sem kallar ning og drottinssvikara, hann er s rvandasti og vnsti maur sem hugsazt getur. Mr er vi engan mann jrinni eins vel og hann. veizt a sjlfur, me hvlku meali, ea llu heldur kraftaverki, hann lknai lkr mna. Hafi hann vilja svipta mig lfi, v skyldi hann frelsa mig fyrst? g st me annan ftinn grfinni, og hefi hann ekki urft anna en a lta sjkdminn vinna mr. Vertu v ekki a reyna til a kveikja hj mr ranga grunsemd. Fer v fjarri a g tri essu, og lt g ig vert mti vita, a g upp fr essum degi borga honum svo sem svarar einni sund sekkna, mnui, mean hann er lfi. Og g skipti til jafns vi hann llum aufum mnum, og jafnvel rkinu sjlfu, mundi honum vera vanlauna, svo miki gott g honum upp a inna.

g skil hvernig llu stendur; i sji ofsjnum yfir verleikum hans. En veri ekki au brn, a halda, a g lti spilla milli okkar. g man of vel hva vezrarnir sgu Sindba, konungi snum og herra, til ess a telja hann af lflti sonar sns"....


14. ntt

"Herra!" tk Sjerasade til mls og sneri orum snum til soldnsins, "a, sem grski konungurinn drap vezrana hans Sindbas konungs, sti svo mjg forvitni vezrsins, a hann mlti:

"Fyrirgef mr, yar htign, a g leyfi mr a spyrja svo djarft, hva bru vezrar Sindbas konungs upp fyrir herra sinn, til a aftra honum fr lflti sonar hans?"

Grski konungurinn var svo nugur, a hann leysti r spurningu vezrsins t hrgul, og sagi honum essa sgu:
Nettgfan - desember 2000