HEIARBLI II   -  (GRENJASKYTTAN)

eftir Jn Trausta
1. kafli

Suvestan-hlkuvindur yrlai vatninu t eftir snum Hvammsvatni og geri djpa bl vi norurlandi. Vatnsrurnar ruku upp um hlavarpann Hvammi og heim binn, svo a ilin voru rennvot.

Tni var miki til autt og rindarnir fjallsrtunum, en spegilgljandi svell llum lautum. Kindurnar hnppuu sig auu blettunum, en treystu sr varla a leggja svellin. Stormhviurnar fu eim ullina, svo a skein beran bjrinn, og keyru r saman keng. - Jafnvel hundarnir ttu fullerfitt me a koma fyrir sig lppunum.

etta var seint orra og seint degi, nfari a brega birtu. Egil hreppstjra strfurai v, a enginn var farinn a tna skepnurnar heim undir hsin og lta r inn; r voru n bnar a vira sig vel, en geru sr ekkert gagn ti slku hvassviri.

Brinn st slttum bala frammi vi vatni, en tni fr hkkandi upp a fjallinu. a var hltt, en hvergi ft. N voru hlarnir auir hlmar milli svellasundanna. Ofan til tninu voru strir staksteinar til og fr, sem einhvern tma hfu hruni r npnum. Sumir voru hlfsokknir jr og grasi grnir a ofan.

einum hlnum uppi undir fjallinu, snihallt upp fr bnum, st fjrhs miki me hlu bak vi. Dyr voru r hlunni gegnum fjrhsstafninn fram garann.

hlu essari var geymd kataa. Geil var komin inn me veggnum, en tustli st miri hlunni. geil essari var maur a bgglast vi a hengja sig.

a var orbjrn "Krka-Refur."

Hrtur hafi veri afkraur innst annarri krnni frammi fjrhsinu. a var gert me eim htti, a rengla var rekin t vegginn og lg um vera krna, en bundin san vi garabandi. Undir renglunni var reist upp frikvagrind og bundin vi hana. Innst essari afkr var hrturinn bundinn vi sto me sterkum flttingi.

orbjrn hafi leyst rengluna og skutla henni inn hluna. Grindina lt hann falla flata krna. v nst hafi hann lagt a strri a leysa bandi af hrtnum. a var meiri mannraun en fst vi rengluna. Bekrar eru oft gevondir um etta leyti vetrar. Hntarnir voru ornir fast reyrir, og orbjrn hafi ori a neyta tannanna. hafi etta tekist a lokum, n ess a hrturinn tki a mak af orbirni, sem hann hafi tla sjlfum sr. Hrtinn lt orbjrn lausan, en gekk me flttinginn inn hluna.

Hann lagi n rengluna yfir vera geilina, htt uppi. L annar endi hennar vegglgjunni en hinn stlinu, og var hn hart nr tveim mannhum fr glfi. Um mija rengluna br hann hrtsbandinu og geri snru ann endann, sem niur hkk. egar allt var tilbi, urfti hann ekki anna en klifra upp snruna. a geri hann me v a spyrna rum fti stli, en hinum yfir vegginn, neyta jafnframt handanna og fikra sig annig upp eftir. etta gekk ekki greitt, v a hnn skulfu og hendurnar flmuu. komst hann loks svo htt, a hann gat stungi hfinu gegnum snruna og lti hana renna a hlsinum. sleppti hann sr og lt sig falla. -

- sama mund, sem orbjrn hafist etta a, gekk Egill fr bnum me tvo klfa. Stefndi hann til fjrhssins og tlai a taka hey klfana handa knum.

tt Egill vri buramaur og fastur ftum, heyktist hann vi a a komast fram me klfana, tt tmir vru. v a svo voru stormhviurnar snarpar t me fjallinu, a illsttt var auri jr, hva svellunum. Egill fr ekki geyst, fremur venju, en beitti sr fast gegn verinu. Leitai hann lags til a komast yfir svellin, og hinkrai vi, ar til um hgist milli hvianna. Hann var v lengi leiinni upp a fjrhsinu.

egar anga kom, tti honum undarlega vi brega, v a hurin var tekin af hjrunum og lg fyrir dyrnar innan veggja.

Dyr voru lgar hsinu, tlaar kindum fremur en mnnum, og veggirnir ykkir.

Egill gekk lotinn inn dyrnar og lt ar af sr klfana. En egar hann tlai a taka fr sr hurina, s hann grnmata tvr glyrnur inni myrkrinu, ar sem hann tti engrar skepnu von. Ekki var Egill hugblauur, en not fru um hann vi etta, v a hann stru essi grnu draugsaugu. r hann af a taka hurina fr dyrunum; en varla hafi hann lagt hana fr sr, er hann fkk bylmingshgg suna og hrkklaist vi a t dyrnar. ar uru fyrir honum klfarnir og ttust undan honum t vi, en Egill fll flatur.

sama bili hljp hrturinn yfir hann endilangan og skeytti v ekki, hvar hann steig niur. Ein klaufin lenti vanga hreppstjrans, og blddi ar undan. Hrturinn ruddi me sr klfunum t r dyrunum; ar tk stormurinn vi eim, en hrturinn hljp til fjalls a leita fjrins.

Egill st upp hgt og seint og strauk um meisli sn. tti honum etta kynlegt og ekki einleiki. Hrtinn var ekki til neins fyrir hann a elta; og n gat hann ekki teki heyi handa knum, fyrst Kri hafi n klfana.

En mean hann st tmhentur og hugsai sig um, heyri hann hlunk mikinn innan r hlunni.

Einhverjar illar grunsemdir gripu Egil, n ess hann gti gert sr grein fyrir eim. var hann ekki hrddur. En forvitni var honum a vita, hva fram fri hlunni, ar sem n var engra manna von.

Hann fltti sr v upp garann og inn hluna.

Gltu lagi um geilina r gluggasmugu htt uppi stafninum, og Agli birri skjtt fyrir augum, svo hann gat greint hva fr ru, egar hann kom inn hluna.

ar fann hann orbjrn, rsmann sinn, liggjandi glfinu dauateygjunum, me snruna um hlsinn, ausjanlega mevitundarlausan. Beggja megin vi hann lgu brotin af renglunni.

Egill fltti sr a losa snruna af orbirni og strauk honum hlsinn. Fr smm saman a likast aftur um blrsina og andardrttinn og orbjrn vaknai til essa jarneska lfs.

Eitt af fyrstu lfsmerkjunum hj orbirni var skur, sem kom fram um nefi. v nst fkk hann kafa hstahviu og hstai upp hlflifruu bli.

egar Egill hlt, a orbjrn vri kominn svo til mevitundar, a hann mtti skilja ml hans, yrti hann hann og var ekkert mjkmll:

"Hvaa blva upptki er etta? - Ertu orinn vitlaus? - Hva gengur a r, maur?"

orbjrn svarai engu, en rskti sig og sptti enn nokkru bli. Honum var rngt um andardrttinn og enn korrai honum.

Egill horfi hann egjandi og bei eftir svari. a l vi, a hann langai til a hlja a honum, en kenndi hann raunar brjsti um hann. Hefi riji maur veri vi, hefi a eflaust veri undir honum komi, hvort Egill hefi hlegi ea vikna.

"Hver andskotinn gengur a r, hrfi mitt?" sagi Egill nokkru mildari en ur. "v frstu a taka upp essum fjanda?"

orbjrn agi enn um stund, og sta ess a svara, fr hann a hgrta.

var Agli llum loki.

N fann hann a fyrst, a a, sem hr var ferum, var ekki hlgilegt raun og veru. Hann fr jafnvel a irast eftir v, hva hann hefi varpa orbjrn hranalega.

orbjrn fr a reyna a stynja einhverju upp, en allt kafnai a grtekkanum. Einnig var eitthva a talfrunum, sem geri hlji skrt. Egill var lengi a skilja, hva hann vri a segja.

Allir - - eru - mr - svo - vondir -! Allir eru - mr - - !"

"Hvaa bull er etta! Hverjir eru r vondir?"

"A-a-allir! - allir!"

eftir essari reynslu fkk orbjrn langa hviu af ekka og andkfum og loks hsta. egar um hgist fyrir honum, hlt hann fram a stynja upp harmatlum snum.

"Allir hata mig - -! Allir fyrirlta mig - -! Allir hast a mr - -!"

"etta er eintm vitleysa, orbjrn minn," sagi Egill hughreystandi. - "Hverjir hata ig? - Hverjir ha ig? - Hverjir eru vondir vi ig?"

"A-a-allir - -!"

"Allir - hverjir allir? - Er g lka meal eirra?"

"Ne-e-ei! - ekki . - Allir arir!"

"Og Borghildur mn -?"

"Nei - h-hn ekki he-heldur," snkti orbjrn. "En allir arir. Allir hafa horn su minni. Allir hafa gaman af v a ha mig og stra mr. - Allir - - ."

"Svo -?"

"J - eir uppnefna mig, kalla mig Krka-Ref. - eir segja, a g s augnajnn og skrikvikindi - gott ef ekki jfur. - Heimilisflki hlr a mr upp opi gei mr, egar g a segja fyrir verkum, og - og - -!"

"Og t af essu feru a hengja ig!"

"g vil ekki lifa. g hefi enga glei af lfinu. g veit, a etta er satt: g er llum til ama - llum til ills, og alls staar er mr ofauki -!"

"Helduru, a eitthva af essu sama s ekki sagt um fleiri en ig?" mlti Egill og hl vi. "Hefiru aldrei heyrt, hva sagt er um mig? Hva er a , sem g f upp eyrun, hj hinu, sem g f baki! Helduru ekki, a g s uppnefndur lka - kallaur Hvamms-Mri ea Hvammsdurgurinn! Hvenr er sagt, a g geri nokku gott? ekki allt a vera illt, sem g geri? Hverjum er g til glei? - Hvar er g eiginlega velkominn? - Og helduru , a mr detti hug a fara a hengja mig? Mikil yri glein hj sumum, ef Egill gamli Hvammi fyndist einhvers staar hengdur! - Hva helduru? Nei, vertu viss - ann andskota geri g eim aldrei til eftirltis! - g vildi, a hefir ekki gert a heldur."

orbjrn sefaist ofur lti vi etta. Agli fr a glast von um a geta tala af honum unglyndi.

"Hva helduru n, a eir hefu sagt, essir, sem hafa veri r vondir, eins og segir, hefi r tekist etta, sem varst a gera? Helduru, a eir hefu fari a harma ig? - ea aumka ig? Nei, eir hefu hlegi a r af llu hjarta. hefu eir s me fullri vissu, hve deigur og ragur varst. - A ora ekki a standa uppi hrinu eim! - ola ekki masi r eim og glsurnar! - Flja undan eim - upp snruna! Mr er sem g heyri alla hltra, sem hefu fylgt r til grafar! - a er ltilmennska a ora ekki a lifa, tt eitthva blsi mti manni - ora ekki a horfast augu vi sitt af hverju. - Nei, orbjrn minn, - orsjkir megum vi ekki vera."

orbjrn hlustai egjandi. Agli fannst sr vera fari a takast allvel upp og skildi ekki ru en a etta hlyti a hrfa. a datt v ofan yfir hann, egar orbjrn fkk grthviu a nju, enn yngri en fyrri.

"Hva gengur n a r?"

orbjrn st ndinni af grti og andrengslum og gat engu svara.

Egill klrai sr vandralega hnakkanum. mrgu illu hafi hann stai um dagana; en etta var sannarlega ekki a besta.

a var n ekki neinum blum um a a fletta, a eitthva gekk a orbirni meira en a, sem hann hafi enn uppi lti. Egill lagi n fast a honum a segja sr, hva a vri, og geri sig blari en hann tti vanda til.

Lengi var a rangurslaust. orbjrn grt og hstai sfellu. kom ar, a hann sefaist ofur lti og fr a reyna a stynja upp einhverju, sem Egill skildi ekki hva var.

"Stlka -? - Hva segiru?" mlti Egill. Honum heyrist orbjrn tpa v ori.

"J," kjkrai orbjrn.

"Stlka -? - - Hvaa stlka?"

"St-lka - hrna heimilinu -!"

"Viltu fara a gifta ig aftur -?"

"Lfi er svo einmanalegt."

"N v er annig fari. ert stfanginn."

orbjrn agi.

"Og tekuru a fyrir a - hengja ig! Er a bnori - ea hva? - Nei, orbjrn minn. Annahvort ertu n a gera a gamni nu ea - ert bandvitlaus!"

orbirni elnai heldur grturinn vi etta.

"N-jja. a er n ekki a vitlausasta, sem getur gert, a gifta ig og fara a ba. r bnaist smilega hr runum, - og margur hefir sett saman hokur me minna en tt nna. N, og ef konuefni er bkona. - - En hver er hn essi stlka?"

"Jhanna."

"Jhanna? Hva segiru? - Jhanna - hrna - ha? - Sjum til! gast vali lakar - og hn gti vali miklu lakar. Jja, orbjrn minn. Ekki skaltu setja etta fyrir ig. Ef r er alvara a fara a gifta ig, skal g styja eitthva a v, a fir kot - tt viljir vor. hefir ekki fari a hengja ig t af essu?"

"Hn - hn vill mig ekki!".

"Hn - hn Jhanna, ha? - N, a var n lakara! Hefiru nefnt a vi hana?"

"J." - orbjrn fr aftur a hgrta.

"Og fengi hryggbrot! - arna er kvenflkinu lifandi lst!"

"a vill engin stlka mig. - a vill engin manneskja kannast vi mig sem vin sinn! Allir, - allir hafa horn su minni!"

" ert huglaus bjlfi, sem gefst upp, hva lti sem ig reynir. - g vil heyra meira um etta. Hva bar hn fyrir?"

"Hn sagist vera trlofu."

"Veistu nokku, hver a er?"

"Nei. - En - -."

" hefir kannske grun um einhvern?"

"g veit ekki."

"Hver er a?"

"Maur heimilinu."

"Steini minn -?"

"Getur veri."

Egill brosti kampinn:

"Mig grunai a. - eim lst vel hann, stlkunum!"

"g held, a g megi fullyra - ."

"J, j, - g tri r vel." mlti Egill og horfi fram undan sr, eins og hann vri fari a dreyma. "En a stoar ekki. Hn ekkert til, stlkukindin, - og svo er etta engin manneskja."

orbjrn rak upp str augu.

mundi Egill eftir v, a hann hafi nlega mlt me henni sem konuefni hans, og sneri vi blainu.

"En hn er snotur stlka, skinni a arna, og sjlfsagt g stlka. Og hn er vel upp alin."

etta lkai orbirni. arna voru taldir eir kostir Jhnnu, sem hann hafi gengist fyrir. Enn var hann ess fullviss, a hn vri g stlka, tt hn hefi neita bnori hans. Hn hafi jafnan veri frsneidd llum bekkingum og ertni vi hann, en a voru fir arir heimilinu. Og egar hn hafi neita stamlum hans, hafi hn gert a bltt fram, veri einlg og tilgreint gilda stu. Honum hafi tt enn vnna um hana eftir en ur. ess vegna hafi honum falli svo ungt a sleppa allri von um hana.

Egill geri n nja atrennu til ess a hughreysta orbjrn sinn. Hann kvast vona, a allt mundi etta lagast. Jhanna mundi sj sig um hnd, egar hn fengi tma til a hugsa sig um. etta vri engin nlunda, a stlkur neituu bilum snum fyrsta skipti, en tkju eim seinna. Jhanna mundi sj a sjlf, a ekkert vit vri fyrir hana, blftka stlku, sem farin vri a vinna sr fyrir kaupi fyrir einum 2-3 rum, a hafna slkum rahag. Og ef hn si a ekki sjlf, mundi mega koma fyrir hana vitinu. Hitt vri vonlaus fjarsta af henni, a vera a tylla sr t vi orstein. Fyrst og fremst vri a ekki jafnri; og svo vri orsteinn allt of ungur. Hann mtti varla hugsa til giftingar fyrr en eftir tu r.

essi tala Egils hafi heilsusamleg hrif orbjrn. Hann htti kjkrinu smtt og smtt og fr a bera sig mannalegar.

Afleiingarnar af hengingartilrinu fru lka sm-verrandi og hann var httur a hsta upp bli. En n fr hlsinn a rtna a utan, og enn hldust eymsl og andrengsli. Barkinn hafi lagst saman undan snrunni og var ekki binn a n sr aftur.

"Fyrst hefir n hindra mig fr v a deyja," mlti orbjrn, " veruru a hjlpa mr til a lifa."

"a er svo sem sjlfsagt," mlti Egill.

" verur a hjlpa mr til a f Jhnnu. n hennar get g ekki lifa."

"a var n llu ru verra," mlti Egill og klrai sr hnakkanum. "Illa hefi g veri til ess fallinn a flytja mn eigin staml, tt a hafi tekist vonum fremur; - hitt hefi g aldrei fengist vi, a flytja au ml fyrir ara. Nei, orbjrn minn. essu mli veruru a komast af n minnar hjlpar."

eir gu bir litla stund. mlti Egill:

"En Borghildur mn. - a kynni a mega tra henni fyrir essu mli. Hvernig lst r a nefna a vi hana?"

"g kem mr ekki a v. a er illt a tala um staml vi konur."

"N-n, ver g a gera a fyrir ig. En svo skipti g mr ekki frekar af essu mli."

orbjrn var svo feginn, a hann srlangai til a fama Egil og kyssa hann.

"etta lagast, etta lagast, orbjrn minn," mlti Egill og klappai sjklingnum xlina. "Vertu vongur. Steini minn er skynsamur piltur. Hann er sjlfsagt ekki orinn svo hur essari stlku, a ekki megi takast a sta eim sundur."

"a fri betur, a svo vri ekki," nldrai orbjrn barm sinn.

Egill st ftur um lei og gaf v engan gaum, sem orbjrn mlti. "Vi sjum n til, hvernig gengur," mlti hann. "En n skulum vi koma heim."

ur en eir fru r hlunni, bundu eir a fastmlum a egja um etta leyndarml, og eins hitt, a hrapa ekki a neinu. skyldi orbjrn leita betur fyrir sr um hugarfar Jhnnu og hafa glggar gtur eim orsteini og henni.

egar eir lgu sta heimleiis, kom a ljs, a orbjrn var illa gngufr vegna svima og styrks. Egill var a ganga undir honum, og var a fullerfitt yfir svellin. Til allrar heppni var dlti fari a kyrra.

egar heim kom binn, lagist orbjrn veikur af - "hlsblgu."

- - N var komi myrkur. F var enn uppi um allt fjall og hrturinn kominn anga. Klfarnir sust hvergi.

eir voru auvita farnir veg allrar veraldar.

bjardyrunum hitti Egill vinnupilt sinn, sem Sveinn ht.

Egill ba hann a fara upp hluna og taka niur hey handa knum. Hann yri a lta a poka og tlast um yngdina, v a klfarnir vru glatair. Og hann yri a hafa me sr ljsfri, - en umfram allt yri hann a fara gtilega me eldinn.

Sjlfur tlai Egill upp fjall me vinnumnnunum til a tna saman f.

Sveinn jtti essu fslega, en horfi undrandi hsbndann, sem mist errai blvtl r skeinu vanganum ea strauk um suna.

"Nei, heyru, - bddu vi," mlti Egill, egar Sveinn var a fara. Hann mundi eftir v, sem nlega hafi gerst hlunni. Gat ekki veri visjrvert a senda Svein anga? Illt var lka a taka skipanir snar aftur. "O-nei, a var ekkert. mtt fara. En - mr tti verst a missa klfaskammirnar!"

Sveinn var lttfttur, egar hann hljp upp tni skmmu sar. Hann grunai, a hlaan byggi yfir einhverju.

egar hann kom anga, lgu renglubrotin glfinu og smuleiis snaran, eins og Egill hafi smeygt henni af orbirni. Blhrkarnir r orbirni voru ar lka.

Sveinn var galgopi og hafi reynst orbirni flestum glettnari. essar menjar um orskina a "hlsblgu" orbjarnar voru honum sannur happadrttur.

Innan skamms var bi a hvsla hengingarsgunni hvert eyra heimilinu. orbjrn heyri a rm sitt, hvernig hlturinn skrai hverju skoti bnum.

Ofan essa hugraun bttist a, a hlsinn blgnai mjg, svo a honum l vi kfnun. Illa hafi honum lii fyrir hengingartilri, en ekki lei honum betur n.

langai hann ekki til a reyna aftur.

Egill hlt lka vi rmi nokkra daga. Gikt settist a marinu eftir hrtshggi.


2. kafli

stin er kynleg og engu lk nema sjlfri sr.

v meiri rkt sem lg er vi hana, v meira sem dekra er vi hana og dara, - v fljtar gengur hn r vistinni.

En s hn ofstt eins og rndr, s seti um hana og henni rin alls konar banar, - vex hn mnnum yfir hfu.

Hn kemur ekki, kalla s hana. Hn gengur ekki gildruna, tt egnt s fyrir hana. Foreldrar, ttingjar, prestar, valdsmenn og konungar kalla hana barna sinna vegna, bja henni gull og grna skga, lofa henni blessun drottins, - en fara allrar bnheyrslu mis. er hn bosletta einhvers staar annars staar og trakar llum gum venjum me v a setjast hsti.

Engum lgum hlir hn, engin meul eiga vi henni. a er tilviljun lkast, ef hn er eins og flestir vilja hafa hana.

Trlofun er opinberu milli efnamannaerfingja borg ea kaupsta. Skrautprentu spjld fljga allar ttir. Allir tla a ganga af gflunum af fgnui yfir essum mikla sigri starinnar, sem fellur svo prilega vi jafnrishugmyndina. Hamingjuskirnar dynja elskendunum. au aka blmskreyttum vagni r einni veislunni ara. Alls staar er eim teki me kostum og kynjum. Alls staar eru au himinsl, famast og dekra hvort vi anna, vinum snum til umrilegrar glei. au mega vera saman eins og au vilja, lifa og lta eins og au vilja. au eru borin hndum, hvert str tnt r gtu eirra. Aeins eru gtin augu me eim, hvert sem au fara, til a vaka yfir "velsminu." En ur en nokkur veit af, ur en au sjlf vita af, eru au farin a jagast vagninum snum. stin er brunnin upp tilhugalfinu. Svo giftast au - og skilja.

Hin hjnaefnin, ar sem stin er "bosletta", fara allt ruvsi a. ar fer allt jafnristillit tmum handaskolum. au gleyma llum stttarg og efnamun, gleyma llu nema v, a au eru manneskjur og unnast. au lofast hvort ru n ess a rfra sig vi nokkurn lifandi mann. au komast af n skrautmianna, hamingjuskanna, heimboanna og velsmislgreglunnar. Enginn fr a horfa upp slu eirra og staratlot, enginn fr a smjara fyrir eim, leggja sig lma a gera eim greia - og hlja svo a eim, egar au sna vi bakinu. Framan fjldanum eru au hvort ru kunnug. Eldurinn liggur falinn. Hann blossar upp augunum, egar tkifri bst, og sendir geislann eins og leiftur anga, sem hann a fara. Aldrei missir hann marks, og sjaldan skeikar honum a fela sig tma.

au vita, a seti er um au fr llum hlium. Allir eru yrstir leyndarml eirra, eins og lfar lambsbl, sumir af njungagirni, sumir af fund, sumir af enn verri hvtum. Allir, sem mta eim, eru visjlir vinir, ef ekki hreinir og beinir svikramenn. Engum er vert a tra. Httur og snrur liggja vi hvert ftml. - En stin hvessir sjnina, skerpir hugviti og eykur ri. eim lrist a stga hiklaust og gtilega yfir allar torfrur. stin vex me hverjum sigri. Og brtt komast au a eim sannindum, a ekkert er slla til en unnast leynilega.

Og svo - egar au eru bin a losa sig vi alla, smogin llum r greipum, horfin llum agtnu augunum, bin enn einu sinni a leika alla, narra alla, og komin saman stefnumt, ar sem enginn, enginn sr til eirra - er stundin ekki notu til ess a jagast.

Lengi hefir s stund veri r. - , hva allar hinar stundirnar hafa veri lengi a dragnast fram! , hva au hafa brunni af lngun eftir a n saman til ess a famast og kyssast og kyssast og famast og famast aftur og kyssast! au hafa varla tma til a tala nema or og or stangli - svo dauyrst eru au staratlotin, svo lengi eru au a slkkva mesta orstann.

Og essi stund er svo stutt - svo dmalaust fljt a la, alveg eins og rskot. En hn er sl - og um a gera a nota hana vel. Gu m vita, hvenr au n saman nst.

finna au, a au eiga hvort anna. strurnar vaxa eim yfir hfu. stin gengur a eign sinni skilyrislaust.

a er "brlti", "fall", "synd" og eitthva fleira, sem mnnum hefir komi saman um a kalla a; en presturinn er ekki viltinn fremur en arir, og lagabkurnar liggja heimi eim, sem au hafa sni baki vi, en ekki heimi krleikans, sem horfir vi eim. - au eru Parads, og forbonu eplin eru allt of nrri.

"S, sem er syndlaus," kasti au fyrsta steininum. - - st eirra orsteins og Jhnnu var fdd kyrrey og alin upp kyrrey vi blu og rugleika. Hn var orin sterk af v a stra.

Jhanna var frjls. Hn var nlega orin gjafvaxta og tti engan a, sem rtt hefi til ess a hlutast til um gjafor hennar.

orsteinn var ekki frjls. Hann tti foreldra lfi og st enn undir umsj eirra a lgum. Hann var ekki kominn til lglegs giftingaraldurs karlmanna og ekki nema hlfmyndugur enn .

Og hann vri str og sterkur og vel viti borinn, var hann tpast kominn yfir takmrk sku og roska.

orsteinn fann vel til essa myndugleika sns sjlfur, og fyrsta bartta star hans fr fram inni fyrir huga hans. a var bartta starinnar vi hlnis- og undirgefnistilfinninguna - vi samviskubiti. Hann kri sjlfan sig fyrir a, a hafa ekki tala um etta vi foreldra sna, ea fur sinn a minnsta kosti, og spurt um, hvort hann mtti bija essarar stlku, mtti elska hana.

En essari barttu var stin algerlega yfirsterkari. Andmli samviskunnar dofnuu smtt og smtt og hurfu loks me llu. Hann fann a, a hann gat ekki anna en elska essa stlku; honum var a sjlfrtt. Hvers vegna tti hann a spyrja, hvort hann mtti a?

Ofan etta bttist barnaleg fullvissa um a, a gu hefi vali essa stlku handa honum. a stakk hlnistilfinningunni hi sasta svefnorn.

N st hann tilbinn til a leggja t essa smu barttu - ef yrfti a halda - egar mtstaan kmi utan a, - egar hn kmi fram krfum foreldranna ea skunum eirra. Um skoun allra annarra kri hann sig kollttan.

Fyrst kvei hann lengi fyrir eirri hr, eftir a hann var me fullrnum huga. En stin vann lka bug kvanum. Hn braut allt bak aftur.

Og loks fannst honum hann vera sll vi tilhugsun, a hafa vi eitthva a etja. a hlyti a vera gaman a minnast eirra daga sar lfinu, egar hann hefi barist fyrir bestu tilfinningum snum.

Jhanna var bjarthr stlka, fr snum, hr og gleg. Hn var heldur minni en mealkvenmaur allan vxt, en var fallega vaxin og bar sig vel. Fremur var hn veikluleg tlits, en hafi enga varanlega vanheilsu.

llum heimilinu tti vnt um hana, jafnvel Borghildi lka.

Jhanna hafi misst foreldra sna ung og alist ar upp fr v hn var 9 ra, fyrstu rin me sveitarframlagi, en eftir ferminguna hafi hn veri vinnukona. Hin hjin skouu hana eiginlega sem fsturdttur hsbndanna, og a l vi, a hn frist smm saman ttina til a vera a. A minnsta kosti mtti segja, a hn sti milli hsbnda og hja - sti lkum sta kvenna megin, sem orbjrn st karlmanna megin.

Samdrttur eirra orstein og Jhnnu var orinn svo gamall, a hann var farinn a kvisast meal heimaflksins; enda voru au ekki eins varkr n ori og au hfu veri fyrst.

Sumir hfu vita lengi um samdrttinn, en engum sagt fr honum. N var loks svo komi, a allir heimilinu vissu um hann - nema Borghildur.

Egill hafi sast fengi a vita um hann.

En a var eins og allt heimilisflki hefi teki sig saman um a steinegjandi a vera trnaarmenn essara ungu elskenda. a var meira a segja trlega samtaka v a ljga og blekkja hva anna og leia athyglina afvega, ef vi sjlft l, a eitthva kmist upp. N sast um hausti og veturinn hafi oft urft a svara einhverju til um a, hvar Jhanna vri.

Um orstein var miklu sjaldnar spurt. Menn voru v vanari, a hann fri einfrum, og hann r ferum snum sjlfur.

Og um eitt voru menn a minnsta kosti samtaka. Enginn vildi vera til ess a segja Borghildi hsfreyju fr essu leyndarmli. a var eins og a vri sama sem a bera neista purtunnuna. Menn bjuggust vi einhverjum skpum.

Egill veigrai sr vi v lka, tt hann hefi n lofa orbirni v. a geri ekkert til, tt a drgist - a minnsta kosti anga til orbirni vri btnu "hlsblgan."

duldist engum, a essari httulegu sprengingu yri n brum ekki fresta lengur. Blir baugar undir augunum Jhnnu hfu gefi a skyn, og n var fari a bera fleiru, sem studdi gruninn.


Hlkustormurinn, sem var daginn sem orbjrn rsmaur "hengdi" sig endai me krapali, en san bllygndi me rlitlu frosti. Svellin uru stm og gangfri hi kjsanlegasta.

laugardaginn nstan eftir var allra indlasta veur allan daginn, frostlaust blviri. Tungl var fyllingu.

Borghildur hsfreyja var fasmikil ennan dag - sem oftar - og ekki allra mefri a eiga vi hana. Vinnuflki sneiddi v heldur hj henni.

En egar annig l hsfreyjunni, var a oftast hlutskipti Jhnnu a vera nst henni. Hn oldi best r henni rausi og var henni eftirltust.

Eitt af v, sem amai a Borghildi, var a, hve illa henni gekk a lta eldinn loga hlunum.

"Miki blva str er a eiga vi ennan eld! - a g ekki segi meir!" sagi hn milega og bls hlirnar af llum krftum.

" g a reyna -?" sagi Jhanna, sem var ar hj henni.

Allar hinar stlkurnar hfu hypja sig burtu r eldhsinu, nema Borga litla, dttir eirra hjnanna.

" -! getur vst ekki lfga hann betur en g. - Borga, hlauptu t smahs til hans Steina og sktu hggspni og hefilspni, - og vertu n fljt!"

Borga aut eins og pla fram gngin og t.

Vilborg ht hn og var hlfvaxin telpa, rtt innan vi fermingu, grannleit og rengluleg, me str og greindarleg augu. Mesti galgopi, glettin og llum kr heimilinu.

orsteinn var einn smahsinu, en a var yst af eim hsum, sem gflum sneru fram hlai. Borga yrti ekki hann, en fr spnahrguna. Hn var orin v vn, a a var rangurslaust a yra orstein; hann svarai ekki.

"Borga," sagi orsteinn v hn tlai t.

Borga nam staar og tk undir.

"Er nokkur arna hlainu?"

"Nei." - N vissi Borga, hva hann vildi.

"Komdu essu til skila, - veist -!"

Hann dr upp r vestisvasa snum samanbrotinn brfmia, sem ekkert var skrifa utan , og fkk henni.

a glanai jafnan yfir Borgu, egar hn fkk slkt erindi. Hn hafi veri aaltrnaarmaur eirra lengi og bori bi mia og skilabo milli eirra. Hn var eim tr eins og gull, en jafnframt lagin, svo einskis manns var a sj vi henni.

Hn tk vi mianum og fl hann lfa snum. Svo fr hn me fulla svuntu sna af spnum inn eldhs.

"Aldrei kemstu r sporunum!" sagi Borghildur og hrifsai af henni spnina.

mean hn var a vla eim undir pottinn, stakk Borga mianum a Jhnnu og brosti framan hana um lei.

Jhanna braut hann sundur me mestu hg fyrir aftan hsmur sna og gtti ess vel, a ekki skrjfai honum. Slskin lei yfir svip hennar, egar hn leit hann.

a var stutt kveja, sem mianum st, ekki lk smskeytum ntmans. tt hann hefi fundist einhvers staar, er vst, a a, sem honum var, hefi vaki nokkra athygli ea skilist. a var aeins rissa me trblanti:

"lfakvar nu."

Svo stakk Jhanna mianum barm sinn.

mean l Borghildur hnjnum og bls eins og hvalur eldinn. Hann var ekki mikill, aeins rndinni einum svararkggli, en var farinn a glast.

" g ekki a reyna -?"

"--, andskotans str -- g segi ekki nema a!" andvarpai Borghildur og strauk augun. a svei undan svlunni r hlunum. - "Jja, a er best reynir."

Jhanna kraup niur og fr a blsa. var verki meira en hlfunni. Brtt lsti eldurinn sig hefilspnina og logann lagi upp um bi hlarvikin. - - - lfakvar voru klettabsar rtt utan vi tni Hvammi, vi endann npnum. ar var stefnumti kvei klukkan nu um kvldi.

Stundin var valin um a leyti, er Jhanna vri bin a bera inn kvldmatinn handa heimaflkinu. Or lk v, a hjin Hvammi yru mat snum fegnust, ekki sur en Grettir Reykhlavistinni. Og r v a matarltin voru komin bastofuna, var sta til a tla, a menn hefu ru a sinna en taka eftir v, hvort allir vru vistaddir.

egar menn hfu matast, fru eir a htta. Borghildur gekk stranglega eftir v, a gri reglu vri fylgt heimili hennar. rak hn Borgu me harri hendi inn hjnaherbergi og keyri hurina ls. Egill var oftast httaur. voru ljsin slkkt mibastofunni; eir, sem lengur urftu ljsi a halda, uru a sj sr fyrir v sjlfir. voru stlkur oft lengur ftum skum annrkis. - orsteinn svaf einn herbergi hinum enda bastofunnar; ar st einnig gestarm. Hann var fyrir lngu vaxinn upp r heimilisaga mur sinnar og r v sjlfur, hvenr hann gekk til sngur.

Veri var hi bjartasta, sem von gat veri um etta leyti rs, kyrrt, frostlaust og tunglskin miki. Slk veur laa til leynifunda.

Tungli var ekki komi upp fyrir npinn, og st brinn skugga fjallsins. Skugginn l fram sinn vatninu og dr ar upp skrar myndir af hvssum brnum og hamrahyrnum. Hinum megin dalnum logai allt af tunglsljsi, og ti lfakvum skyggi fjalli ekki tungli.

Oft hfu au orsteinn og Jhanna mlt sr ar mt mean jr var au og kafgras undir klettunum. ar var gott a leynast, og ar hfu au una saman margar slar stundir. Staurinn var eim bum kr fr fyrri rum. ar st enn tft af hsi, sem orsteinn hafi byggt sr fyrir 10-12 rum. Gamlir feluleikir, skollaleikir, saltabrausleikir og hjnaleikir rifjuust upp fyrir eim hvert sinn, er au komu anga. Og san hafi Jhanna leiki ar margar stundir vi Borgu litlu og sagt henni lfasgur og vintri.

Jhanna br sig ullarrhyrnu og laumaist burtu fr bnum. Hn fylgdi skugga fjallsins t kvarnar. ar var orsteinn fyrir.

"Hvers vegna varstu a narra mig hinga, hjarta mitt?" sagi hn glettnislega, eftir a au hfu heilsast svo innilega sem eim lkai.

"Hvar er betra a vera en einmitt hrna svona gu veri? g hlt, a r tti vnt um kvarnar."

"J, en - n er hr ekkert anna en snjr og klaki."

"Er r kalt, elskan mn?"

"Nei, alls ekki." - Jhanna smeygi hndunum inn undir rhyrnuna og barist vi hrollinn.

"J, r er vst kalt. ert gr gegn af kulda, blessa barn!" sagi orsteinn og tk um lnliina henni.

"g er kulvsari nna - ."

" br ig lka svo illa t, elsku hjarta mitt. Hvers vegna geriru a?"

"g fr huldu hfi a heiman, - ni ekki neitt."

"Heyru, - faru treyjuna mna. Hn er volg - og hn er hl."

"Nei - nei, gi!"

"J, vst! - Annars missi g ig r kulda. Svona, gegndu n!"

orsteinn var kominn r treyjunni og dreif hana hana, hlfnauuga.

"En, sjlfur - skyrtunni -?"

"g er tvennum vamlsskyrtum. Finndu, hva mr er heitt. - Svona eru i ungu stlkurnar. i haldi, a allt s undir bningnum komi. varst hrdd um, a mr mundi ekki ltast ig treyjunni minni. Er ekki etta satt?"

"Nei, a er vitleysa."

"Heldur vildiru skjlfa af kulda!"

Jhanna horfi brosandi framan hann mean hann var a laga til henni treyjuna.

"Svona. N tla g a kyssa ig - treyjunni minni. Kyssa ig vel, verulega vel. a er svo langt san g hefi n ig til ess."

Hn var eins og lauflttur lopi fami hans. Hann lyfti henni upp um lei og hann vafi hana a sr.

", orsteinn, orsteinn! gerir t af vi mig. Hva hugsaru, elskan mn, a kreista mig svona fast?"

"Fyrirgefu mr! g r mr ekki af glei yfir v a hafa ig n aftur faminum."

" ert alltaf svo harleikinn -!"

", mr ykir svo vnt um ig. Heyru, lofau mr a lta fram ig vi tunglsljsi, - svona. En hva ert fl, elsku vina mn! En mr ykir enn fallegri fyrir flvann. Og varirnar r eru blhvtar. N tla g a kyssa r, - ofur varlega, aeins til ess a r roni ofur lti. M g a?"

Ji drukknai kossinum.

"Og svo ttis baugarnir hrna nean undir augunum. g m til a kyssa lka."

"Hverjum eru eir a kenna?"

"Gui. - Hverjum ttu eir a vera a kenna rum? Ekki eru eir mr a kenna! ert ofur lti fln, - en mr ykir svo undur, undur vnt um ig."

au gu um stund og horfu hvort anna, hlfdrukkin af starslu. Hann brosti gletmislega og tti hrinu fr gagnaugum hennar, svo a ekkert skyldi skyggja enni. Hn urfti a horfa htt til a sj framan hann. Andlit hennar var hrt og bllegt, eins og englaandlit mlaranna, en flt eins og andlit tunglsins.

stin hafi haft gagnst hrif au. orstein hafi hn stlt; Jhnnu hafi hn veikla. Hn gat aldrei hrundi r huga snum ljsum ugg og kva fyrir v, a hn fengi aldrei a njta orsteins meira en bi vri. Vi ennan kva barist hn kyrrey, og hann geri hana hikandi og hrdda. N sast var hn stundum farin a finna til elilegrar reytu og taugaveilinda. Svefninn var henni tryggur og hana dreymdi endalaust rugl, sem hn hugsai miki um og reyndi a ra. Aldrei gat hn hrist ennan tta af sr, nema egar hn var ein hj orsteini.

En n var a ekki einhltt lengur. Mitt v, er hn horfi framan hann, glalega brosandi, breyttist svipur hennar og var angurblur. Henni flaug hug, a ef til vill tti hn a missa hann.

"Heyru, elskan mn," mlti hn bltt og hjfrai sig a barmi hans. "Helduru, a vi giftumst nokkurn tma?"

"Hva ttu vi?"

"g vi a, hjarta mitt, hvort vi munum nokkurn tma bera gfu til a vera hjn."

orsteinn brosti barnalega glega:

"Vi erum hjn, elskan mn."

"Nei, vi erum ekki hjn."

"ann dag, sem vi jtuum hvort ru st okkar, gaf gu okkur saman. San hefir hann lagt blessun sna yfir okkur hverjum fundi okkar. Er a ekki ng?"

" snr t r fyrir mr. a er ljtt af r!"

Hann famai hana a sr aftur:

"g ig - og sleppi r aldrei!"

"En presturinn arf a gefa okkur saman."

"a gerir hann undireins og honum er boin spesa."

"J, en hvenr verur a?"

"Helduru, a vi verum slli ?"

"J - g,"

"Jja, elskan mn. a lur a v."

", g er svo hrdd - "

" ert alltaf hrdd, hjarta mitt. Ertu hrdd um, a g yfirgefi ig - eins og n er statt? oriru ekki a treysta mr?"

"J, j!"

"Kysstu mig v til stafestu. - Svona! - Vertu svo ekki hrdd lengur."

"Heyru, - vi getum ekki leynt essu lengur. Allt vinnuflki veit a, og mamma n fer a komast a v."

orsteinn var dlti alvarlegur:

"N, jja. a var einmitt um etta, sem g tlai a tala vi ig etta sinn. Vertu hyggjulaus. g skal brjta sinn fyrir okkur bum. g hefi ll beinin til ess."

ttinn hvarf aftur r svip Jhnnu. Hn virti unnustann fyrir sr. ennan herabreia, hraustlega ungling tti hn - og engin nnur. Var ekki syndsamlegt af henni a vantreysta honum?

orsteinn hlt fram:

"g arf a yfirvinna foreldra mna. - Pabbi verur mr varla mjg erfiur; hann er stundum sanngjarn, karlinn. g er miklu hrddari um mmmu. En veistu, hva g geri ?"

"Nei, hvernig tti g - ."

"Nei, a er ekki von. - giftist g r hva sem mamma segir. - Pabba ykir aldrei eins vnt um mig eins og egar g kem heim af grenjunum vorin. er g binn a reka af honum mli, sem a bakai honum a taka mig, 15 ra gamlan, fyrir grenjaskyttu. gerir hann allt, sem g bi hann. egar g kem af grenjunum vor, tla g a bija hann a lofa mr a giftast r. Svo lt g hann fst vi mmmu okkar vegna. Hann er ttur fyrir, a hann fari hgt. Svo giftum vi okkur fyrri hluta sumars. Er etta ekki vel hugsa?"

"J, - en etta er svo langur tmi, elskan mn -."

Jhanna gat ekki anna en hugsa me kva til eirra riggja mnaa, sem enn yrftu a la a minnsta kosti, ar til au mttu kannast vi st sna fyrir llum mnnum. Hverju tti hn a svara llum eim spurningum, sem a henni yri beint allan ennan tma? Hvernig tti hn a standast ll au augu, sem hana yri liti, allt a skens, sem hn fengi a heyra? Allt mundi etta vera hlutskipti hennar einnar. Og svo egar brkaupsdagurinn loks kmi, - mundi hn geta veri ftum? En allt vildi hn ola hans vegna.

En vi essum hyggjum vildi hn hlfa honum. Vissan um a, a hann tlai ekki a yfirgefa hana, hva sem mir hans segi, v mti essu llu og geri hana aftur himinglaa.

"g er ekki kominn til lglegs giftingaraldurs fyrr en seint ma. nsta mnui ar eftir - jn - verum vi hjn. Hvernig lst r a?"

Jhanna grfi sig vi barm hans: "Hjartans vinur minn!" sagi hn angurbltt.

orsteinn brosti og famai hana a sr:

"Hefir r dotti hug, a g mundi bregast r? - Ekki tt allur heimurinn risi gegn okkur. - Vertu n gl og brostu framan mig! - Lttu mig! Helduru ekki, a g s maur til a vinna fyrir okkur bum?"

"Fyrirgefu mr, en - g er svo hrdd -!"

"Vi hva ertu n hrdd?"

" ert svo strhuga, elskan mn. g er svo veikbygg og stultil. - g er hrdd um, a g veri r einskisver kona."

"Ekki anna. - fer g svona me ig: tek ig upp fangi og ber ig yfir allar torfrur - og kyssi ig svo! Er g ekki gur?"

- - S "kringluleiti" hallai heimspekilega kjammann, egar hann leit yfir Hvammsdalinn etta kvld og bar vi brnirnar npnum. Ekkert er jafnhtlega alvarlegt og andlit mnans, og engu fer alvaran jafnskoplega.

Hann tekur ekki til ess, a hlegi s a honum. Hann fyrtist jafnlti vi athugasemdir mannanna og spangl hundanna; hann er yfir slka smmuni hafinn. Margt hefir hann s r hum snum, en gull er hann; forvitur er hann, en ekki forvitinn. Yfir marga heimskuna hefir hamm skini, en aldrei breytir hann svip snum. Engar af geshrringum mannanna hafa hrif hann. ar er alltaf sama blessu vrin. Ntt eftir ntt lsir hann mannkyninu endurgjaldslaust, n ess a miklast af greivikninni. Ntt eftir ntt umturnar hann llu jrunni fr v, sem a var dagsbirtunni, gerir spmyndir r llu, n ess honum stkkvi bros. Ntt eftir ntt glepur hann mnnum sn, gerir eim skynvillur, eins og tsmoginn miill, laar , togar og tfrar, ar til eir vita ekki sitt rjkandi r; heillar vkudrauma me sjnhverfingum snum, veiklar taugar eirra me villandi gliti, lamar viljann gegn strunum og vekur ldur rrinnar djpi hugans. Ntt eftir ntt svfir hann kvann og efann vikvmum slum, gerir huganum glp ekki sur en augunum, breytir fjarskyggninu inn heim framtarinnar, slr silfurbjarma snum opnar vakir og hvslar me mjkleik hggormstungunnar lyginni eyru hinna saklausu og trgjrnu.

Mni, mni, ert strsyndugur! Enginn veit, hve miki af bli jararinnar er gerningum num a kenna.

Hann lt sr einkar annt um Hvammsdalinn etta kvld og var binn a gera hann a undarlegu skrpi. Skugginn af npnum var helblr. Silfurbku trll stu brninni og rndu ofan sortann, hvort brinn vri ar enn. Frammi vatninu glitrai og ljmai sinn me sund villuljsum. Hinum megin dalsins var allt ekkjanlegt. ar var kominn nr himinn og n jr - iandi, glitrandi breia. Stjrnur skinu gegnum hlsana; hnkar blikuu uppi milli stjarnanna. Bir og hs voru alls staar og hvergi. Hvarvetna var eitthva fer, - kindahpar, heyki, kr me klfa, lestamenn, tryppast. Allt st a kyrrt, egar a var liti; allt fr a kreik, ef v var gefi hornauga.

En t r lfakvunum leiddust tvr verur. Trllin brninni rndu fast, v a jafnskrti hfu au aldrei s. Anna var karlmaur - skyrtunni, eins og hann tlai a fara a sl. En hitt? Var a karlmaur pilsi ea kvenmaur karlmannstreyju? "Svei!" sgu au og grettu sig. au hfu lrt a af mnnunum - og hundunum - a dma eftir bningum. -

au orsteinn og Jhanna gengu langan krk t sinn Hvammsvatni leiinni heim. N voru allar blr signar ar niur og sinn stamur me hlum blettum.

Jhanna var orin ltt lund eins og barn. Hn hallai sr fast handlegg unnustans og renndi sr ftskri vi hli hans, ar sem hlir blettir uru fyrir. Stundum tyllti hn varla ftum svelli, en lei fram eins og ds. Hn hl a llu, einkum v, hve skuggarnir eirra voru langir og svartir. Langt var san hn hafi veri jafngl og hyggjulaus.

Meal annars sagi hn orsteini draum, sem hana hafi dreymt fyrir nokkrum nttum san. Hn ttist vera stdd uppi Heiarhvammi, vera komin hvtan brarkyrtil og tla aan til kirkjunnar.

orsteinn r drauminn svo, a hann vri sanndreymi. annig mundi hn vera bin, egar hn fri til kirkjunnar me honum. Heiarhvammur vri draumvilla; ar tti auvita a vera Hvammur.

egar au komu heim hlai, tk orsteinn aftur vi treyju sinni og kyssti unnustuna a skilnai. ar skildu au og uru ekki samfera inn binn.

st maur me margvafinn ullartrefil um hlsinn vi gluggann sklailinu og beit jaxlinn af gremju. Hann hafi teki eftir v, hverja vantai bastofuna, og egar arir voru sofnair, bj hann um "hlsblguna" eftir bestu fngum og laumaist ftur.

ar hafi hann stai berfttur kldu glfinu langa hr og bei eirrar hugraunar a sj stlku , sem hann unni, fami annars manns.

Hann bei ga stund eftir a au voru bi komin inn binn. egar hann ttist viss um, a au vru bi sofnu, lddist hann aftur til sngur sinnar.


3. kafli

Veturinn steig ungt til jarar kotunum fyrir ofan fjallgarinn. ar hfu veri alger jarbnn san snemma jlafstu. Blotarnir, sem brddu saman orra og gu niri dlunum, unnu ar ekkert . Geislar guslarinnar hrkkluust mttlausir yfir samfellda hjarnbreiuna. Hvergi s dkkan dl, nema klettabrnirnar fjllunum

Heiarhvammur var fenntur kaf fyrir lngu. Hefu ekki mannahendur vari hlai og gluggatftirnar, hefu hsin veri vandfundin. Skaflarnir lgu me landi halla t af hsamnunum og hurfu saman vi snbreiuna n ess tnmarkanna yri nokkurs staar vart. Djpar kvosir voru fram af bjardyrunum og bastofuglugganum. En r fyllti hverri nttu, og stundum var ori sltt af llu morgnana.

- En undir essum mjalldyngjum hreyfist lfi msum myndum. Viarteinungarnir bldu sig niur undan yngslunum, hringuu sig og krkluust saman. En eir voru ir. Ekkert frost ni ofan til eirra, en ofur litla blleita gltu lagi gegnum snjinn, egar slin skein hann. ar bjuggu eir sig kyrrey undir komu vorsins. eir urftu a vera vi v bnir a geta teki til spilltra mlanna undireins og slin ni til eirra. Sumari var svo stutt. eir uru vanskapair af essari kreppu; en eir voru hargerir a upplagi og rttmiklir.

Grsin og blmin fru a dmi eirra. Alls staar voru hgfara efnabreytingar, hgfara vxtur og hgfara starfsemi. En a vinnst miki me hginni. Slin tti vndum a heilsa allt annarri jr en hn hafi kvatt.

Einn ttur lfsins barist barttu sinni og bj sig undir komu vorsins undir skflum eim, er ktu ekjurnar Heiarhvammi. Menn og dr og jurtir eru skyldari og tengdari en mennirnir yfirlti snu koma auga oft og tum. Hin mikla mir gerir eirra ekki mikinn mun. ll ltur hn au kenna blu sinni, og ll ltur hn au finna skjl vi brjst sitt. Og einmitt snjyngslin hlu a hsunum Heiarhvammi og hlfu eim, sem ar voru inni, fyrir grimmd frostsins, sama htt og au hlfu viarteinungunum.

Samt var ar llu nokkur htta bin. Lofti spilltist hverja ntt, svo mnnum og skepnum l vi kfnun, og myrkri geri augun elilega vikvm. Hrund mannanna var bleikt og bllaust, og sinni lagist einhver drungi - undarleg lngun til vrar, helst endalauss svefnmks; skepnurnar uru fjrlausar, hlflystarlausar og vildu helst hvergi vera nema hsunum. Krin jlai heyi sitt hlfdottandi, og mjlkin henni fr minnkandi me hverju mli.

- lafur hafi aldrei bist vi slkum vetrarharindum. bar llum saman um, a essi vetur vri heldur mildari en meallagi.

Hann hafi aldrei tra v, a allt a kvistlendi, sem var umhverfis Heiarhvamm, gti fari svo gersamlega kaf, a hvergi sist angi upp r. N reyndist va svo lnum skipti ofan hsta limi.

Eiginlega var ll fjrmennska lafs v falin a kunna a beita f ti. egar a brst, var honum loki. A skepnuhiringu inni vi skarai hann ekki fram r neinum mealmanni.

Hann hafi treyst tibeitina Heiarhvammi. Og egar snjnum kyngdi niur fyrri hluta vetrarins, vildi hann ekki lta a sig ganga, a ekki vri hgt a beita fnu. a verk, sem lafur vann , s enginn og ekkti enginn; annars hefi a vaki almenna adun. Hann tr sjlfur fyrir fnu t hagann og kenndi v a elta sig. Hundinn lt hann gta ess, a ekkert yri eftir af v. egar anga var komi, mokai hann ofan af munum fyrir v, ea braut skelinni snjnum, ef hn var harari en svo, a klaufir kindanna ynnu henni. Kindurnar ruddust utan a honum, ar sem hann var a moka, v allar vildu r vera fyrstar a n til jararinnar. r duglegustu hjlpuu honum til me v a krafsa t fr mokstrinum.

essu striti st lafur mestan hluta dagsins. En egar allt f hafi n til jarar og var bi a seja sig, gekk hann fr v til a kanna mana og leita a bletti, ar sem grynnstur vri gaddurinn og best undir, v skyni a bera ar niur nsta dag.

myrkrinu kvldin byrjai nnur barttan, vi a koma fnu heim a hsum. var fennt slina fr v um morguninn. var einnig fennt ullina fnu, svo a sumt af v gat varla bori sig fyrir yngslum og vildi ekkert anna en leggjast niur fnnina. Hann var v mist a vera undan hpnum ea eftir honum, v a var seppa ekki treystandi. Verin hrnuu oftast me kvldinu, og oft gekk lafi illa. En ekki raist hann; hann var essu llu vanur fr fyrri rum og vissi, a olinmin sigrar alla rugleika. tt hann yri fram undir morgun, vildi hann ekki gefast upp, fyrr en hann hefi komi llu fnu hs - ea liggja ti hj v a rum kosti.

Eftir slk dagsverk er maur birgur a reytu, en lka a ngju, til nsta morguns. Og mean lafur beitti fnu, voru dagarnir fljtir a la.

En ar kom, og a von brar, a engin tk voru v. frin var orin svo mikil, a kleift var a koma fnu t hagann. Og tt a kmist anga, var snjrinn orinn svo djpur og barinn saman, a enginn vegur var a moka svo, a allar skepnurnar nu til jarar. var lafur a taka allan pening sinn gjf.

lafi duldist a ekki, a hann var langt fr v vi v binn a gefa fnu fram vor. Enda tri hann v ekki enn , a svo mundi fara. N var a aeins eitt, sem hann bei eftir daglega, ba gu daglega um og var sannfrur um, a hlyti a koma. a var hlkan.

Oft reis hann upp r rmi snu nttunni og skyggndist eftir, hvort hlkan vri ekki komin. Hann gat marka a hlunni glugganum. Ef hlkan vri komin, hlaut hn a renna af.

Seint orranum kom hlkan. Eina ntt vaknai lafur vi a, a vatni draup jafnt og tt r gluggakistunni ofan bori, en rann lk t af v og ofan glfi. Hann s ekki t, v a skafl var glugganum, og bastofunni sst ekki handa skil. En hann gat ekki sofna fyrir glei a sem eftir var nturinnar.

etta var hlkan, sem ur var sagt fr.

lafur heyri ungan hvin loftinu, en vissi ekki fyrr en um morguninn, hvlk undur hfu gengi um nttina. Hsin tku ekki miki sig. Um morguninn var veurhvinurinn hlfu minni, en veri svo miki, a vi l a hann yri a skra milli hsanna tninu.

Umhverfis var orin mikil breyting. Hengjurnar fjllunum, beggja megin bjarins, hfu brotna fram og snjfli runni langt ofan ma. in hafi rutt sig lngum kflum og kasta hrnn af ykkum jkum upp bar skarirnar. N lt svo htt henni, a orgin heyrust heim a bnum gegnum veurhvininn. Snjrinn hafi sigi miki, en s hvergi aua hnjta nlgt bnum. Svell voru hvergi og hvergi pollar. En ar, sem lafur skk dpst snjinn, var krap undir.

essi hlka fri lafi ekki meiri glei en bi var. Allan daginn var aeins frostlaust hvassviri, sem feykti skara og jafnvel heilum klakaflgum. Engri skepnu var etjandi mti v; enda tti engin skepna erindi t, v a jr kom engin upp.

Eftir ennan eina hlkudag fr aftur a frjsa. var snjrinn glerharur og snarpur eins og hvt hraunhella, svo a hvergi markai fyrir spori.

skildist lafi a til fulls, a annahvort yri hann a skera niur f til ess a ltta heyjunum, ea leita til ngrannanna um heyhjlp.

Hvorugt var gott.


Halla hafi srkvii fyrir vetrinum; en egar hann kom, var hann henni ekki svipa v eins ungbr eins og hn hafi bist vi.

Hverjum degi var upp skipt fyrir fram milli alls konar starfa. Allt inni vi og margt heima vi utan bjar heyri undir hennar verkahring. Haustannirnar nu langt fram veturinn.

Salka krafist sns hluta af tmanum. Hn hafi ekki veri tekin til ess eins a ta og vinna svo miki fyrir matnum sem hn gti. Hn tti lka a lra - bi til munns og handa. Og Halla hafi snemma komist a v, a engin frgangssk var a kenna henni.

Um jl var Salka bin a lra frin utan bkar og gat haft au yfir nokkurn veginn skrt. Einstk vers var hn lka bin a lra, og n tti hn a fara a lra heila slma og bnalj. Upp etta tti a ferma hana um vori.

En hn var lka bin a lra a prjna, og geri a viunanlega. Einnig hafi hn lrt a bta skna sna og annast minni httar agerir ftum snum, vo sr og hira sr hri. Ekkert af essu hafi hn kunna, egar hn kom fr Brekku.

Og a sem mest var um vert - hn hafi lrt a hla - ekki af tta, heldur af st og viringu. Hn vakti gaumgfilega yfir hverri bendingu Hllu, jafnvel hverri hugsun hennar, til ess a vera til reiu a gera henni g.

Lengi fram eftir hafi Halla veri hrdd um, a essi gi Slku mundu ekki vera langvinn. au reyndust svo. N var hn r llum efa og treysti Slku til fulls. Og n var Salka orin henni krari en nokkru sinni ur.

ruvsi gekk me samkomulag eirra Slku og lafs. Salka hafi aldrei geta fengi neina st honum og leit eiginlega aldrei hann sem hsbnda. lafur gaf sig lka lti a henni.

var a eitt sinn um sumari, a lafur tlai a skipa Slku eitthvert verk. Salka gegndi honum ekki, fr snu fram og var nug vi hann. tlai lafur a sna henni, hver vri hsbndinn, og reka hana me harri hendi a v, sem hn tti a gera. Salka var v verri og tk mti. Tkust me eim sviptingar, og var Salka verri vifangs en laf hafi gruna.

Halla hafi heyrt orgin Slku og kom anga til a skakka leikinn. var Salka orin svo hamslaus af reii, a hn vissi ekkert, hva hn geri, og bin a bta laf, svo a blddi r honum.

Halla tlai a vera ralaus a sefa hana, en loks gat hn komi eim skilningi inn hj henni, a hn hefi gert rangt og etta vri ljtt. lafur vri hsbndi hennar og ynni fyrir henni, og hn tti a vera honum g og eftirlt, engu sur en Hllu sjlfri.

raun og veru fll Hllu etta atvik ungt, v bi kvei hn fyrir v, ef hn yrfti stugt a standa milli eirra lafs og Slku, og ru lagi s hn fram a, a var hn a lta Slku fr sr.

Salka fann til ess, hve Halla tk sr etta nrri, og komst vi af v. Hn ba Hllu fyrirgefningar v og lofai a gera a aldrei aftur. Og a efndi hn. En lafur var jafnan hlf-hrddur vi hana san.

Um hausti og fram eftir vetrinum, mean lafur beitti fnu ti, voru r Halla og Salka oftast einsamlar bnum. Salka elti hana t og inn, alltaf eitthva a hjlpa henni og alltaf eitthva a masa vi hana. Hn urfti a spyrja um alla skapaa hluti milli himins og jarar; hn var sejandi a forvitni og tmandi af spurningum. Spurningar hennar voru barnalegar og bltt fram, en sjaldan heimskulegar. Oftast lt hn sr ngja svrin, a au tkju ekki af ll tvmli.

Allar essar spurningar hafi hn byrgt inni mean hn var Brekku. ar leiddust llum spurnigar hennar. Sumir svruu henni t r, hlgu a henni og strddu henni. Arir sneyptu hana fyrir spurningarnar. htti hn a spyrja og braut heilann sjlf yfir rgtum snum.

egar r voru setstar a inni, sagi Halla henni sgur ea kenndi henni vsur og kvi. Salka sat oftast kistli vi rmstokkinn hj henni og stari hana strum, grum augum lngum stundum saman, n ess a sinna verki v, sem hn hafi handa milli. a var sem si hn yfirnttrlega veru. Hugur hennar teygai hvert or, sem Halla sagi. a, sem hn nam, rifjai hn aftur upp fyrir sr einrmi, ea jafnvel milli dranna nttunni. Halla var meira en hsmir hennar andlegum skilningi og meira en fstra hennar; hn var mir hennar. -

egar lafur var httur a beita fnu ti, frist smm saman einhver hbjarnarbragur heimilislfi, einhver hlfmks hfgi, sem var tt vi vetrarsvefninn. var fari fyrr a htta kvldin og miki seinna fari ftur morgnana. lafur hafi engu ru a sinna en gegningum. Hitt var varla me verkum teljandi, a moka fr bjardyrunum og halda lindinni opinni, svo a hgt vri a n neysluvatn. Allar nausynjar voru dregnar saman bnum, svo a lti urfti t a skja.

En a var sem eitthvert farg hvldi glavr eirra Hllu og Slku, egar lafur var vi. Hann tk sjaldan tt samtali eirra, en sat tmunum saman hlfdottandi, a hann hefi eitthvert verk me hndum a nafninu til. Hann virtist vera niursokkinn hugsanir snar, og eim fannst synd a trufla hann. En egar ekki var skrafa vi Slku, fr hn a draga sur. var a raun og veru ekki nema Halla ein, sem vakti.

a var v hrein og bein fagnaarht, egar gestir komu.

Rmi gagnvart hjnarminu st jafnan til reiu og bei nturgesta. Og ef eir voru fleiri en svo einu, a rmi ngi, var gert allt, sem hgt var, til a kom eim fyrir bastofunni.

En nturgestir voru sjaldgfir.

Umfer um heiina lagist niur a mestu skammdeginu. Hn var of lng skammdegisfer.

Helst voru a menn r innstu dlunum, sem fru fjallabakslei t kaupstainn. Hn var nokkru styttri en leiin um bygg, og akfri oftast betra um heiarnar. Oftast voru eir margir samfera eim leiangri og gistu heiarkotunum, Bollagrum og Heiarhvammi; stundum urftu eir a sitja um kyrrt veurtepptir. essar ferir voru tastar fyrir jlin.

egar svo st , var glaumur og glei Heiarhvammi. Bastofan var trofull af gestum og Halla nnum kafin a gera eim ann greia, sem hn gat. glavaknai lafur; ekkert var honum betur a skapi en gestakomur. Gestirnir geru sr vistina svo gilega sem kostur var og voru ekki heimtufrekir. Glavrin er fylgikona margmennisins. Rmur voru kvenar, sgur sagar, gtur upp bornar og glettni hf frammi. essu gekk alla kvldvkuna. Stu menn veurtepptir, gekk gskinn r hfi fram; voru allar alvarlegar hugsanir reknar dyr. Unglingarnir strddu eldri mnnunum, anga til eim hlfsrnai. A reiast var a gera illt verra; og ur en karlarnir vissu af, voru eir farnir a kvea vi rymjandi raust og skotra augunum byggilega, eim yngri til stvandi hlturs.

Halla gat teki gan tt essari glavr, egar hn gaf sr tm til ess. Hn var vel heima v, sem mest var haft til skemmtunar. Rmur og ulur kunni hn utanbkar og vlai ekki fyrir sr a kvea r fyrir gesti ea kveast vi ara. a tti ltill smdarauki hp gestanna a ba sigur fyrir henni; uru flestir fyrir v, sem reyndu.

Fljtt lagist a or , a miklu vri skemmtilegra a gista Heiarhvammi en Bollagrum, a bi kotin vru jafnftk.

Eftir a gestirnir voru farnir, var koti miklu dauflegra en ur. Kyrrin var hlfu murlegri, myrkri hlfu helkaldara og fsinni hlfu ungbrara. Gestaglavrin mai lengi gninni og tmleikanum, en frist miskunnarlaust fjr og fjr. kom brir dauans, svefninn, sljleikinn, og rst manneskjurnar me trandi heljarafli.

Nturnar liu milli svefns og vku. Draumar voru miklir og erfitt a greina, hve miki af eim var dreymt svefni. Hjrtun slgu hgt og slagarnar brust varla. Andardrtturinn var ungur eins og farg brjstunum. Hver taug, hver , hver vvi lkamanum sendi hlja bn til skapara sns: Drottinn, sendu vori, me slskini, tilofti, vinnuna, reytuna og hinn sla, vra svefn; annars deyjum vi.

lafi leiddist. Hann fr stundum ofan sveit og var a heiman eina ea tvr ntur einu.

Hllu leiddist ekki, v a hn hafi allajafnan ng a starfa, og egar lafur fr a heiman, btti hn sig verkum hans.

Manneskja, sem hraust er sl og lkama og hefir endurunni jafnvgi sitt efrir unga barttu, hefir gleina flgna sjlfri sr. Henni er kyrrin og einveran lengi kr, v a hugurinn hefir jafnan ng a starfa. Og honum er bjart fyrir augum jafnvel skammdegismyrkrinu.

annig var Hllu fari. egar hn sat ein uppi og au lafur og Salka svfu ea hlfsvfu, ea egar hn l andvaka og stari t nturmyrkri, tk myndunarafl hennar til starfa og geri stundirnar furufljtar a la.

vintri skunnar rifjuust upp fyrir henni. En n voru au meira en sagar sgur, n fengu au svip veruleikans, lf og liti. Hn var me leiknum og hinir leikendurnir brostu vi henni, svo a henni hlnai um hjartarturnar. Jrin laukst upp og undirheimar skinu vi henni. Dtur undirheimakngsins voru sjkar af st til mennskra manna og vildu heldur vera vinnukonur sveitab ofan jarar en prinsessur lsigullshllinni. - Fjllin liu burtu og fylgsni tilegumannanna sust. ar stu mddar mur, sem bori hfu tlegina vegna starinnar, og kenndu sonum snum uppkomnum a bija til gus og vera gir menn. - helli hamratrllsins sat prestsdttirin innilukt, orin helbl, nema skrnarkrossinn enninu, og ri a eitt a heyra sungna Hallgrmsslma.

En skrastar og gleymanlegastar uru henni r myndir, sem rmnaskldin hfu kvei inn hug hennar. Svipmiklar snir brutust r drma rms og stula. Kenningahjpurinn fll af eim eins og ry af bjrtu stli, og myndirnar liu fram hj henni, skrar og htignarlegar, me vopnabraki, hreystibrag og starsngvum. Hn sjlf var skjaldmr og lei inn leikinn.

Hn s Grm hinn pra skja lfu sna brarbekkinn hll Ketils raums, bera hana fanginu t skip sn og sigla til slands. - Hn heyri andvarp Ketilrar fgru, egar bndi hennar datt Gautavkur-tni, en Vglundur gekk dulnefndur vi hli hans. - Hn st rvadrfunni, egar Jmsvkingar brust Hjrungavogi, s Hkon jarl blta syni snum, en Ba digra smeygja blandi handleggjastfunum gullkistuhringana, steypa sr fyrir bor og vera a ormi. - Hn s Orminn langa sga fyrir ratogum fram hj Svoldur og sambandsflotann ra t mti honum. Htt bar laf Tryggvason rauum kyrtli. A orustunni lokinni var skipi mikla dregi burt hliinni. - Hn st ekjurofinu vi hli Gunnars Hlarenda og sneri honum bogastreng r hri snu, egar nnur neitai; en bogastrengurinn kom of seint. - Hn var skipum lfars sterka, egar hann og nundur fri sigldu burt me Matthildi, en "gir stari eins og hann vri hissa" fegur hennar; enda hafi hn kosta 27000 manns og 12 kngssyni(!). - Hn st vi hvlu Svanhvtar drottningar, egar Hgni missti Andranaut ofan brjsti henni; drottningin vafi a sr klum og leyndi srinu. -------------------

egar hi nlga er dimmt og dapurt, flgur hugurinn til fjarlgra heima, ar sem hlrra er og bjartara. Og vanti , verur honum ekki skotaskuld r a skapa . Margt slkra heima hafa hugir slenskra alumanna skapa hljum skammdegisnttum. a er auur vor ftktinni.

eim heimum reika murnar me brn sn undir brjstum. Inn leia r syni sna og dtur, egar au komast legg. eir ganga arf fr kynsl til kynslar.

egar lei veturinn, var dltil breyting heimilislfinu Heiarhvammi. lafur var a f stlku lnaa um tma til ess a annast hsmurstrfin, v a Halla lagist sng og heiarblishjnunum fddist erfingi.

Heima Hvammi gekk eins konar sinnisveiki. Flestir heimilinu voru meira og minna sktir. orbjrn var engan veginn yngst haldinn.

Sjkdmseinkennin voru flti og hljleiki, en einkum hljskraf. Menn voru httir a skrafa htt, httir a "skvetta sr upp," httir a skella eftir sr hurunum. Alls staar var dauakyrr, eins og einhver lgi andarslitrunum. a var tti og kvi augnari manna, angist hvslinu og ft llu fasi. Hfubli st barmi gltunarinnar.

Orskin var s, a neistinn var kominn purtunnuna. - Borghildur var bin a f a vita leyndarml eirra orsteins og Jhnnu.

Hn hafi ekki sprungi, ekki funa upp, - v miur! N vissu allir, a hn bj yfir einhverju.

Hn gekk um binn svipung og fmlt, skammai engan, jagaist ekki vi neinn, gaf aeins stuttar og skrar skipanir.

etta var miklu verra en a hn vri eins og hn var vn. Hjin engdust saman fyrir augnatilliti hennar, og Egill var mjg sjaldan heima.

orbirni var btnu "hlsblgan." Hann var eini maurinn, sem ori a yra hsfreyjuna.

Jhanna s, hvar komi var, og grt yfir v mrgum stundum. Borghildur lst hvergi sj hana. Jhanna tk sr gn hennar og kulda mjg nrri.

ar vi bttist, a heimaflki var fari a tala skrar um stur hennar me hverjum degi. Hn fann a vsu hluttekningu ess, en henni voru spurningar ess gefelldar.

Eini maurinn heimilinu, sem ekki lt raska r sinni, var orsteinn. Hvort sem hann var a vinnu smahsinu ea hann gekk a heiman me byssu sna, var hann glalega brosandi, - egjandi og brosandi, eins og hann var t. brosinu var flgi sjlfstraust og bjartsni. Og egar fundum hans og Jhnnu bar saman, eyddi hann kva hennar me glum og gamanyrum og kyssti burt kvartanirnar af vrum hennar, - a minnsta kosti brina.


4. kafli

Egill hafi sagt Borghildi konu sinni samtal eirra orbjarnar hlunni og a, sem hann vissi um leyndarml sonar sns, en daus eftir v, egar hann s, hve ungt henni fll a.

Ekki svo a skilja, a hann efaist um, a hn mundi brum hafa frtt a r annarri tt, heldur tti honum a leitt, a hann skyldi hafa ori til a segja henni a. Me v var hann orinn meira vi mli riinn en hann vildi. r v a au hjnin hfu tt tal saman um etta, vissi hann, a erfitt mundi sr veita a losna vi a aftur; og gat ori enn verra a fylgja v til lykta. N vissi Borghildur, a honum var essi rahagur orsteins mti skapi. Hefi henni veri kunnugt um a, hefi hann kannske lengstu lg geta humma fram af sr ll afskipti af essu mli. N mundi Borghildur spart ota honum fram til framkvmda, meal annars til ess a koma eim saman hjnaband, orbirni og Jhnnu.

Og a var einmitt etta, sem hann kinokai sr vi. Gifting eirra orbjarnar og Jhnnu gat veri g og blessu, ef au vildu a bi. En n gekk hann a v sjlfsgu, a Jhnnu vri a vert um ge. Honum tti illt a neya hana ea nokkra manneskju ara til annars eins, og a v fremur, sem Jhanna var alin upp hj honum og honum var hltt til hennar.

Egill bar gott skyn a, hvlk hamingja nauungarhjnabnd eru, og eins hitt, hve illt verk a er a sta sundur elskendum, og hve illt af v getur hlotist. var lklega a gera a essu tilfelli.

Hann klrai sr margsinnis hnakkanum yfir essu heillamli seinni part vetrarins og fram eftir vorinu. eim hafi komi saman um a, hjnunum, a fara a llu gtilega. A gera uppot heimilinu mundi litlu gu f til vegar komi. Og mean orsteinn vri heima vi, mundi vera erfitt a fst vi Jhnnu. eim tti v hyggilegast a lta etta liggja kyrrey, ar til orsteinn fri heiina um vori til a leita uppi greni og vinna au.

hfu au skipt annig me sr verkum, a Egill skyldi tala vi orstein einrmi, en Borghildur taka Jhnnu a sr mean hann vri a heiman.


Einn dag seint um vori gengu eir a heiman fr Hvammi, Egill og orsteinn sonur hans, og stefndu upp hlsinn. Sveinn vinnupiltur var farinn undan eim me nesti og fleira og tti a ba orsteins Heiarhvammi.

ykkviri var me kalsastormi og snjhraglanda vi og vi.

Egill gekk ltur me hendurnar bakinu og var hugsi. Hann var a velta v fyrir sr, hvernig hann tti a koma orum a essu, sem hann urfti a tala um vi son sinn, og hvernig a mundi takast.

orsteinn gekk vi hli hans me tvhleyptan aftanhlaning xlinni og skothylkjabelti um mitti. essi byssa var hin fyrsta af v tagi, sem komi hafi ar byggarlagi, og tti hin mesta gersemi. Lausakaupmaur, sem sigldi ar hafnir, hafi keypt hana erlendis eftir beini Egils, en Egill gefi syni snum hana sumargjf.

orsteinn gekk beinni en fair hans, en lti eitt lotinn. Hann var mjg daur, binn t til ess a ola vos og tilegur, svo a a fr engu minna fyrir honum en fur hans. Egill gaf honum hornauga vi og vi og dist a v me sjlfum sr, hve mannvnlegur hann vri.

egar eir komu upp hlsinn, fannst Agli rtt a komast a efninu umsvifalaust.

"Steini minn," mlti hann ofur furlega. "Mr fellur a miur, a skyldir nokku fara a skipta r af essari stlkukind."

a var eins og orsteinn vaknai.

"Svo-o!" sagi hann eins og t htt.

"J, - veist, vi hverja g ."

"Ja, - ekki vel. g r lklega a. tt vi Jhnnu."

"J, einmitt."

"g var binn a hugsa mr a tala um etta vi ig, egar g kmi aftur. En fyrst byrjar v sjlfur - -. N, jja. Vi erum trlofu."

Egill hl vi, en glega:

"Trlofu - ja, a er svo. Er a ekki eitthva meira?"

orsteinn ronai vi:

"A hn er - vanfr - -?"

"g er ekki a fella ig, drengur minn. Vi erum allir breyskir og okkur ferst ekki a dma hver annan. En g hefi vilja miki til ess vinna, a etta hefi ekki komi fyrir."

orsteinn nam staar og leit framan fur sinn:

"En - g tla a eiga hana."

"Svo -? Einmitt a!" sagi Egill hlfhissa.

"Vi tlum a gifta okkur sumar - ur en barni fist."

"N-n, - ekki ruvsi!"

Egill var orinn ungbrnn. Eftir nokkra gn btti hann vi: " tlar ekki a meta mikils vilja okkar foreldra inna."

" essu mli tla g a meta minn eiginn vilja mest. g sjlfur mest httu."

Svari var svo einbeitt og hiklaust, a Agli tti vnt um a, tt hann lti ekki v bera.

"J, auvita," mlti hann. "En blessun foreldranna, drengur minn -?"

"Ef hn fst ekki me gu, verur maur a bjargast n hennar."

"Jja, svo ltur annig mli."

"J, og g hefi hugsa a svo vel sem gu hefir gefi mr vit ."

"Einmitt a. En einu hefiru gleymt."

"Hverju?"

Egill horfi fast hann:

"v a ert barn enn ."

orsteinn glotti:

"Ef g er barn enn , ver g a lklega han af. g vex ekki miki han af, og vitkast lklega ekki miki heldur. veit g ekki, eftir hverju g a ba.

" ert , vnti g, ekki farinn a taka t veisluna?" mlti Egill hnislega.

"Veislan er ekkert giftingarskilyri. a hana vantai alveg - og foreldrablessunina lka, mundum vi komast af."

Egill brosti kampinn:

"En bskapurinn -? Hvernig helduru, a hann gangi?"

orsteinn var farinn a vera kafur:

"g get unni fyrir okkur bum, - vinnumennsku, ef bskapurinn skyldi ekki blessast. Einhver r vera mean g held heilsunni."

"Svo a r er etta allt saman blalvara."

"J, a geturu reitt ig !"

"Hva helduru, a mamma n segi?"

orsteinn nam aftur staar og horfi framan fur sinn; hann var kafrjur og varirnar skulfu dlti:

"Fair minn! g hefi eiginlega alltaf treyst v a yrir mr ekki andstur essu mli. g tlai a bija ig um blessun na og asto, egar g kmi aftur r heiinni - egar g vri binn a vinna okkur bum til gagns og smdar, - en hefir n gripi fram fyrir mr. Mr fellur a illa, ef ert mti mr. g finn, a mr mundi vera a ungbrt; en mundi g fara mnu fram. En ef ert me mr, kri g mig minna um, hva mamma segir. veist, a a hefir aldrei veri neitt krt me okkur mmmu."

N glanai svo yfir Agli, a hann gat varla leynt v. essi ummli lkuu honum.

orsteinn hlt fram bnarrmi:

"Gi pabbi minn, hjlpau okkur Jhnnu til ess a n saman og reyndu a hafa hrif mmmu, svo a hn leyfi okkur a lka. Okkur ykir svo innilega vnt hvoru um anna, og eins og n er komi, skil g ekki vi hana. g get a ekki og geri a aldrei. Pabbi minn, heyriru hva g segi. Ara eins velger mundi g aldrei f fullakka r."

Egill agi um stund og hugsai sig um:

"Veistu a, a tt mebiil?"

"Mebiil -! ttu vi orbjrn? Kallaru hann mebiil? Helduru, a Jhanna hafi ekki sagt mr fr honum? Nei, orbjrn tel g ekki mebiil; annars vri g lklega binn a sna af honum hausinn. - En ekkert vri a kynlegt, a g tti mebila, - nnur eins stlka og Jhanna er."

"En ertu viss um, a Jhanna hafi ekkert gefi orbirni undir ftinn?"

"Hn Jhanna -! Ef g vissi ekki, fair minn, a segir etta til ess eins a reyna mig, - -. En hvernig dettur r anna eins hug?"

"r eru n breyskar lka, stlkurnar!"

orsteinn dkknai framan.

"Hefir orbjrn sagt - - -!"

"orbjrn -! Hann, sem var a hengja sig vetur t af hryggbroti, sem hann hafi fengi hj henni."

orsteinn horfi hlfforvia fur sinn; svo fru eir bir a hlja. ar me var allri alvru loki.

- egar eir kvddust hlsinum, mlti Egill:

"Jja, Steini minn. heldur fast vi etta form itt, - er ekki svo? En eitt get g sagt r. a verur blva vifangs."

"O-o, nokku svo - ef hjlpar mr."

Egill hnyklai brrnar:

"J, drengur minn, a verur blva vifangs, jafnvel tt g vildi reyna a hjlpa ykkur eitthva. Hugsau r, - Borghildur, orbjrn, Setta Bollagrum og auvita fjandinn me eim. a er ljt fylking! - Og mundu mig um eitt: Ef r er annt um Jhnnu, vertu ekki lengi a heiman einu. Liggu ekki nema einu greni einu milli ess sem kemur heim. veist, a g er oft a heiman, og gerist fleira en mr lkar vel."

eir skildu og orsteinn hljp og hoppai ofan yfir skari a Heiarhvammi. Hann var svo lttur sr, a honum fannst hann geta flogi.

En Egill var sr svipinn, egar hann sneri aftur - ekki heimleiis, heldur fram sveitina. etta hafi enda allt ruvsi en til var stofna. orsteinn hafi sni honum, en hann ekki orsteini. Hva skyldi Borghildur segja, ef hn vissi a? Og enn klrai hann sr hnakkanum yfir essu "vandra mli."

hafi honum aldrei tt eins vnt um Steina sinn og n.


"Miki var, a maur fkk a sj ig!"

a var Finnur Bollagrum, sem fkk essa kveju fr Hllu Heiarhvammi. Hann hafi hitt laf ti hgum vi kindur og gengi me honum heim a bnum.

Hann studdi sig reytulega upp vi sklastafninn, egar Halla kom t. Honum var bilt vi kvejuna og vissi fyrst ekki, hva hann tti af sr a gera. tk hann kvejunni glalega.

"a er n brum heilt r san hefir komi hinga. Naumast er a ngrnnunum komi saman!" - Hva finnst r? En n veruru a koma inn og iggja kaffisopa."

"g m me engu mti vera a v," mlti Finnur og sndi sr burtfararsni.

"Hvaa endemisvitleysa! verur a koma inn; ekki a nefna anna. a vri skrra, ef mttir ekki koma inn hj okkur einu sinni ri!"

Finnur stst ekki essa brningu og lt undan, tt honum vri a gefellt.

Halla fylgdi honum inn bastofu. ar sat Salka me ungbarni.

a var sveinbarn og enn reifum. Sveinninn var str og hraustlegur; en a fyrsta, sem Finnur tk eftir, var a, hve augnasvipurinn var lkur honum og hinu barninu, sem di hafi ri ur.

"Skoum til, - Salka er orin barnfstra!" sagi Finnur um lei og hann settist gestarmi.

"J, - g hefi engan fri fyrir henni. Hn vill alltaf vera me barni. Og drengurinn egir hj henni - jafnvel betur en hj mr. Hann egir, hvernig sem hn fer me hann."

Salka var send fram a skerpa katlinum. mean stu au Halla og Finnur ein inni, v a lafur hafi ekki komi inn me eim.

"Eg held, a vi hfum ekki sst san fyrravor," mlti Halla, "a g hitti ig hrna uppi fjallinu."

"Nei, a er vst ekki."

"Mr eru eir dagar minnisstir," mlti Halla og stundi vi. "En g get ekki gleymt v heldur, hvernig g stti a r."

Finnur reyndi a brosa:

"N, - g var hlflasinn - ekki binn a n mr eftir stinginn. Og egar g er lasinn, skir stundum a mr amalyndi."

"a getur veri, a segir etta satt. En a gekk eitthva a r , a minnsta kosti. En hvernig hefir r lii vetur?"

"g veit ekki, hva g a segja um a," svarai Finnur raunalega. "g hefi oftar veri einn kotinu vetur en ur; - og leiist mr miklu sur."

"Miklu sur - ?" tk Halla upp. En kannaist vi, a etta gti veri satt. annig geta stur veri.

"Mr leiist aldrei, egar g er einn," btti Finnur vi. "g er einn kotinu nna - ef kot skyldi kalla. Eldhskofinn hrundi n undan snjyngslunum vetur, og hitt er allt a falla niur. Einhvern tma kemur bastofan og drepur , sem ar eru inni. - Jja, a vri ekki a lakasta."

"Hvar er Setta?"

"Hn er niri sveit. Hn er bin a vera a heiman hlfan mnu."

"En hvers vegna kemuru ekki til okkar vi og vi, egar ert aleinn og hefir lti fyrir stafni? Ekki er svo langt milli bjanna."

"Nei, g fer lti a heiman - sst hinga."

"Hvers vegna ekki? Geturu ekki mynda r, a vi hrna hefum gaman af v, a kmir stku sinnum? Hr er lka einmanalegt."

Finnur agi. Halla virti hann fyrir sr mean. Hann var lkastur lki, sem legi hefir nokkrar vikur grf sinni. reytan var honum engin uppger. Halla var sannfr um, a hann vri ekki me fullum krftum.

"Sst hinga, - sagiru an. Hvers vegna mttu ekki koma hinga?"

Finnur leit ekki upp, en svarai drmt:

"g veit a ekki."

" sagir fyrra, a Setta hefi banna r a. Hva hefi g gert henni? Hvers vegna mtt ekki tala vi mig? Er hn hrdd um ig fyrir mr?"

"g veit a ekki. - Hn er hrdd vi ig - ea henni er illa vi ig. g veit ekki, hvort heldur er. En hn hefir banna mr a koma hinga - banna mr a tala vi ig nokkurt or, - ekki ti heldur!"

"En mtt tala vi laf?"

"J."

"Og r dettur hug a hla essu?"

"g m til."

"g held gtir komi hinga a gamni nu, egar vildir, tt hn aldrei nema banni a."

"Nei, g get a ekki."

"Hvers vegna? arf hn nokku a vita af v?"

"Hn veit af v samt."

"Hvernig -?"

"g veit a ekki, - g held andskotinn segi henni a. - Hn veit allt, sem g geri ti og inni, - hvort sem hana dreymir a nttunni ea ekki; a skal g lta sagt. En ess vegna hefir hn alltaf vakandi auga mr og trir mr aldrei. Mr finnst eiginlega alltaf hn standa uppi yfir mr. g er viss um, a hn ber a upp mig, egar hn kemur heim, a g hafi komi hinga ennan dag."

Halla horfi Finn og gat varla komi upp ori fyrir undrun. au gu bi stundarkorn.

"Heyru, Finnur, - segu mr eitt; - - en segu mr satt."

Finnur leit upp hlfttasleginn:

"Hva er a?"

"ykir r vnt um Settu?"

Svari var drmt, en : nei.

"En r hefir kannske einhvern tma tt vnt um hana?"

"g veit ekki. - Menn geta leist t svo margt."

"Tk hn ig ekki fr annarri konu?"

Finnur agi.

"Lifa ekki brnin n? Langar ig aldrei til ess a sj au? - Ea fru aldrei a sj au?"

"Mig er htt a langa til ess."

"Htt a langa til a sj brnin n? Er r sjlfrtt?"

"g veit a ekki."

"En hvers vegna drfuru ig ekki fr kerlingar - mr liggur vi a segja - fjandanum, fyrst i eru ekki gift?"

"g get a ekki. g hefi oft hugsa um a. En g get a ekki."

"En ef r yri hjlpa til ess?"

Trin voru farin a renna ofan eftir kinnunum Finni. En hann harkai af sr, horfi Hllu og sagi fast og innilega.

"a eru til bnd, sem eru enn sterkari en hjnabandi."

"Hver eru au bnd?"

"a get g ekki sagt r."

Halla fri sig nr honum og sagi lgt og bllega:

"Manstu, hva g sagi vi ig fyrra: "yngstar eru r sorgir, sem vi dyljum fyrir llum." - Lttu mig. r er htt a treysta mr, og segu mr svo leyndarml itt."

"a get g ekki."

" ver g a grafa a upp sjlf. a liggur eitthva duli samb ykkar Settu, sem heldur ykkur saman. - Og a er eitthva illt."

Finnur agi.

"Hafi i nokkurt barn tt?"

a var eins og glanai yfir Finni. Hann rtti r sr og sagi skrt og hiklaust nei.

" er a eitthva anna - lti betra. Einhverjar sakir eru a, - lklega glpir."

"Hvers vegna helduru a?" mlti Finnur lgt og horfi aftur gaupnir sr.

Halla var harmltari en ur:

"Setta er jfur og ert jfsnautur - er ekki svo? - Segu mr eins og er. g skal ekki koma r undir manna hendur - en g skal reyna a hjlpa r."

"Nei - nei!"

" ert sjlfstur og ltilsigldur og verur a verkfri hndum hennar. Aumingja Finnur! Gu almttugur hjlpi r. Yfir essu ertu a grta, egar ert einn. - Er n ekki etta satt?"

"Nei - nei - nei !"

Finnur var farinn a grta, svo a varla heyrist, hva hann sagi.

- - heyrist mannaml hlainu. lafur kom me gest. a var Sveinn Hvammi.

Finnur herti sig upp og urrkai af sr trin.

"Sveinn Hvammi kominn!" mlti hann. " er lka afglapinn aeins kominn. eir tla auvita a fara a leita a grenjum."

"Hver er "afglapinn"? - Er a orsteinn?"

"J, - sumir kalla hann a."

"Gerir nokkur a nema Setta?"

v komu eir inn lafur og Sveinn.

"arna er Finnur Bollagrum," mlti Sveinn. "a bar vel veii. Hann getur vsa okkur greni heiinni."

Finnur reyndi a gera sig glaan bragi.

"g hefi n skammt fari. - En g hefi rekist eitt, - skammt fr Bollagrum."

"a var brilegt."

"a er ar barminum lautarbolla, munum suur fr rvruholtinu. - En gus bnum - segi i ekki, a g hafi vsa ykkur a. g held a s greni hennar Settu."

- - - egar allir gestir voru farnir og au voru ein, Heiarhvammshjnin, mlti Halla vi laf, og var blari en hn tti vanda til:

"Ef vilt gera nokku fyrir mig, lafur, hafu sem allra minnstan kunningsskap vi au Bollagrum. - g vildi helst, a kmir anga aldrei."

lafi var nokku kynlega vi.

"Hvers vegna ekki?"

"a er jfabli."

"Hvernig veist a?"

"g veit a, - a enginn hafi sagt mr a. g veit a me vissu. a er jfabli."

"Hvaa endemisvitleysa! Blessu lttu engan lifandi mann heyra etta!"

"a er jfabli."


" - - - - S ek einn ungan mann inn durum, ok dr ar sik vttu sna, en annarr gekk milli fjss ok haugs, ok mun ek hvrigan eira hrask," sagi Grettir smundsson um Glaumbinga.

Hva skyldi honum vera a ori, ef hann si kulvsi sumra vor, sem komist hfum a skrri kjrum lfsbarttunni en margir arir?

Aftur er ekki sennilegt, a heldur muni hrna yfir honum, ef hann sti yfir eim, sem beita ngul sinn djpmium vetrarhrkunum, ea eim, sem standa yfir f snu orrahrunum, og ef til vill ekki sst yfir eim, sem liggja grenjum fellunum vorin.

- - eir orsteinn og Sveinn fundu greni eftir tilvsun Finns. a var nlegt og lti fari a gra upp kringum a, svo a orsteinn ttist af v geta ri, a ekki hefi tfa legi ar nema 3-4 r. En aldrei hafi hann fundi a greni ur, og vegna stahtta var a vandfundi.

Nokkrir mfuglavngir voru utan vi greni og einn lambsbjlfi. Beinin voru vandlega ngu. Af aldursmerkjum essara leifa mtti ra a, a tfan vri ekki nlgst. Hvolparnir hlutu a vera ornir sjandi.

eir bjuggust um vi greni og geru r fyrir a urfa a liggja ar nokkra daga. Rifu eir mosa upp holtinu til a hla a sr me, en hlu ofur ltinn skotgar fyrir ofan greni. bak vi hann lgu eir og beindu byssuhlaupinu yfir strsta grenismunnann.

orsteinn taldi hyggilegast, a eir vru sem minnst ferli. Ekki vri a vita, hvernig "hsbndunum" gtist a v a sj oft menn gangi kringum bli sitt og finna ar njar slir a jafnai. eir uru v a halda sem mest kyrru fyrir og hafa hgt um sig, til ess a sem allra minnst bri veru eirra ar.

Fyrstu nttina voru eir sigurslir. um aftureldinguna blai mdkku trni grenismunnanum, sem var ar kyrrt um stund og efai. San kom hausinn t og litaist um, en skrokkurinn var lengi a dragast t r gjtunni. Var hann langur og mjstrokinn og ekki fagur hrbragi. Lgfta hristi af sr moldina og tk a efa upp r sporum eirra orsteins kringum grenismunnann fr v daginn ur. Var hn ekki mannanna sjlfra vr. orsteinn ori ekki a sleppa henni a heiman, a vst mtti telja, a hn leitai brlega heim aftur til hvolpa sinna, og eitt sinn, egar honum tti hn horfa vel vi, rei skoti. Tfan tkst loft og veltist um hrygg. egar hn st upp aftur, dr hn afturhlutann mttvana. Hn reyndi me veikum krftum a skra aftur inn greni til hvolpa sinna. En var Sveinn kominn kreik r skjli snu og greip um skotti henni v a a var a hverfa inn greni. egar hann fkk dregi tfuna t, var hn dau.

Nsta rautin var a n hvolpunum t r greninu. orsteinn ttist viss um, a eir vru ornir svo stlpair, a hgt yri a ginna t; en tkist a ekki, yri a svla inni.

Allan daginn og fram nstu ntt voru eir a reyna a ginna hvolpana. Sveinn hafi a sr til gtis a geta hermt eftir hverju kvikindi, ar meal tfunni. a var illt verk og geslegt, a leggjast niur blauta jrina vi grenismunnann og f grenisfluna beint vitin. Sveinn lt etta ekki sig f, en var rautseigur vi a a tala mli tfunnar inn greni. Hann gargai me murlegum myndugleik rmnum og hann reyndi einnig murlega blu, en allt kom fyrir ekki. vitarnir inni fyrir ltu ekki blekkjast; eir voru v vanir, a mamma eirra kallai t kuldann.

Seint um kvldi, egar eir orsteinn og Sveinn voru aftur komnir fylgsni sitt og ornir rkula vona um a geta n hvolpunum a sinni, komu eir af tilviljun auga dkka hnora, sem iuu ofan hallann fr grenismunnanum, eins og mrauir ullarlagar veltust fyrir vindi. eir brugu vi skjtt og fundu fjra hvolpa skrina t r greninu.

eim var lti fyrir a handsama essa yrlinga, sem varla gtu skrii. var varasamt a taka eim me berum hndum. Tennurnar eim voru hvassar eins og nlaroddar, og eir geru kyni snu smd me vrninni.

N var eftir a hafa hendur hri "hsbndans" sjlfs.

Hvolparnir voru bundnir streng fyrir utan grenismunnann. ar mttu eir skrkja og lmast eftir vild sinni. Me v tti a narra refinn til a ganga nr.

Nttin lei, og dagurinn lka og fram nstu ntt, n ess a refurinn lti sj sig. Hvolparnir vldu mtlega og tti vi sn ill; enda hfu eir solti san eir misstu mur sna.

Kalsaveur hafi haldist san eir komu greni. N klnai a mun og fr a snja. Jrin var a mestu au undir og sums staar orin klakalaus. Drfuflygsurnar settust strin og lyngi og uru a krapi, sem draup ofan rtina strum, ungum dropum. egar lei fram nttina, jkst snjkoman og jrin var alhvt. ykkt lag af mjll lagi yfir flaga, og vtan r jrinni seig saman bli eirra. En n rei a hafa hgt um sig. orsteinn ttist viss um, a refurinn vri a last ar einhvers staar nnd.

"Reyndu n a sofa, Sveinn minn. g arf sjlfsagt a bija ig a vaka seinni partinn ntt, ef helvskur vargurinn skyldi ekki vera kominn. etta er sjlfsagt tvldur drbtur me vonda samvisku, fyrst hann er svona varkr."

"Mr er skolli kalt," sagi Sveinn og gat varla stama v fram r sr fyrir munnherkjum. "g held, lagsmaur, a g liggi hreint og beint niri polli."

"v tri g vel. a geri g lka. En n er a duga ea drepast, lagsmaur, - hleypa sig illsku, hitnar manni. Rebbi kemur brum a vitja um hvolpana sna; hann heyrir til eirra. a vri hlfsnubbtt a koma heim reflaus."

"J, vst er svo. - En mr er andskoti kalt. g held, a g drepist ntt."

"Drepist - frostlausu verinu! Lttu engan lifandi mann heyra til n! Heyru, dragu lpuna mna alla ofan ig og hlu a r me henni. En lttu ekki snjinn detta af henni - gttu vel a v! etta snjfl var blessu sending; a leynir okkur betur en nokku anna. - Svona, - haltu n kjafti og faru a sofa! Finndu hva mr er heitt. a er af v a g bt jaxlinn og blva hlji. mtt ekki lta tennurnar glamra svona skoltunum r; flir refinn me v. Kru ig n niur!" Sveinn skalf eins og hrsla, en sofnai .

orsteinn vakti og skimai hvasst t hmi og hrina. Hvolparnir lfruu hlfsvefni niri greninu. eir voru httir a skrkja htt, httir a toga strenginn sinn ea reyna a naga hann sundur. eir hringuu sig saman snjnum og skulfu af kulda.

orsteini lei ekki illa. Hann brosti yfir hugsunum snum n eins og oftar. tt hann gtti vandlega kringum sig, var hugurinn heima Hvammi - hj bjarthrri, grannleitri stlku, sem n hvldi ar fasta svefni. Hann s hfu hennar hvtum koddanum. tti og kvi var svipnum og andvrp liu af vrum hennar svefninum. Andliti var nrri v eins hvtt og koddinn. Hann laut ofan a henni og kyssti hana.

Hann minntist ess, sem fair hans hafi sagt, a hann skyldi ekki vera lengi a heiman einu. N var hann binn a vera a heiman rj slarhringa. Var a ekki allt of lengi?

En fair hans! a glanai yfir honum vi a eitt a hugsa til hans. Aldrei hafi hann fundi a betur en n, hve gan fur hann tti.

- egar lei nttina, vakti hann Svein og kvast n tla a f sr blund sjlfur.

Sveinn reis upp vi olnboga og tennurnar honum skelltust saman af skjlfta. orsteini var n fari a klna allmiki lka, san hann missti lpuna.

"Geru mr undireins avart, ef sr hfingjann koma."

"J---j. En viltu ekki --lpuna?"

"Nei, nei, hafu hana, en hreyfu ig sem allra, allra minnst."

- orsteinn sofnai fljtt. En egar hann var nsofnaur, tti Sveinn vi honum.

"N kemur he-he-helvti!" hrkklaist t milli tannanna honum.

"Hvar? Hvar er hann?" spuri orsteinn, v hann hrkk upp og strauk strurnar r augunum.

"arna!" stamai Sveinn og benti t minn fyrir nean greni.

orsteinn var glavaknaur svipstundu. Hann greip til byssunnar og horfi anga, sem Sveinn benti honum. ar var refurinn a nlgast og dr dauan mfugl.

"Hann verur a koma nr, skinni, ef hann a geta fengi kveju. N leggur hann fr sr fuglinn. Skyldi honum ekki tla a knast a fara lengra? N hallar hann undir flatt. En hva hann er lkur honum orbirni framan!"

Glein skein r augum Sveins gegnum kuldatrin. N efaist hann ekki um sigurinn.

Refurinn lagi niur fuglinn vi og vi, st kyrr, teygi upp hausinn og horfi tortryggnislega upp til grenisins. a leyndi sr ekki, a hann tti aan ills von. ess milli tk hann upp fuglinn og lmaist fram me lafandi skotti nokkur skref.

Hvolparnir vldu svefninum.

orsteinn miai refinn og fylgdi hreyfingum hans me byssuhlaupinu. Enn var hann varla kominn fri. En nst egar rebbi lagi fr sr fuglinn og teygi upp hausinn, fkk hann skoti gegnum bgana og steyptist niur steindauur.

N var ekki rf a liggja lengur blautum mosanum. eir flagar uru fegnir hreyfingunni, v a eir voru ornir stirir af kuldanum. Sveinn stti refinn, en orsteinn bj vandlega um lsinn byssunni.

"Leystu n hvolpaskammirnar," mlti orsteinn vi Svein, egar hann kom me refinn.

"g held a g geti a ekki, - g er svo andskoti loppinn."

"Jja, skal g gera a. Nu nestispokann, - lttu nesti innan lpuna mna. - Vi skulum lta hvolpana pokann og fara me lifandi heim. Hver veit nema "speklantinn" vilji kaupa ."

Svo hldu eir heim lei og gengu rsklega til a reka r sr hrollinn. eir hugu einnig gott til morgunkaffisins Heiarhvammi.


5. kafli

N vkur sgunni heim a Hvammi.

a var mivikudag, sem eir orsteinn lgu sta a heiman. Egill fr um lei hreppstjraleiangur og kom ekki heim a sem eftir var vikunnar.

sunnudaginn nsta eftir var kyrrt veur og bltt me dimmum ljum, en slskin milli. Vorhret a, sem gengi hafi vikunni, var enda.

Vinnumennirnir fr Hvammi fru gangandi til kirkju ennan dag, allir nema orbjrn. Vinnukonurnar voru heima.

orbjrn hafi veri eins og annar maur san um veturinn, a hann geri tilri a til a stytta sr aldur, sem ur er skrt fr. N langai hann ekkert til ess a deyja. N hneigist allur hugur hans a njum bskap og hjnabandsunai.

Hann vissi a enn a vsu, a Jhanna vildi hvorki heyra hann n sj, a hn unni rum manni og var ungu af hans vldum. En Borghildur hafi heiti honum v, a hn skyldi flytja ml hans, og jafnvel lofa a byrgjast honum stlkuna - gegn vissum skilyrum. Hann reiddi sig etta heit og hafist v ekkert a sjlfur.

Raunar tti orbirni ekki nndarnrri eins vnt um Jhnnu n og ur, egar hann ba hennar. N voru a fleiri tilfinningar en stin ein, sem ttu honum fram. Honum tti a illt til frsagnar, a umkomulaus stlka eins og Jhanna skyldi ora a hafna honum. Eins og hann vri henni ekki meira en samboinn! - annan sta var hagsni flgin v a taka Jhnnu a sr eins og n st . a var hvorki meira n minna en a n yfirtkum Hvammsflkinu llu saman - Borghildi lka - og gera a skuldbundi sr um aldur og vi. - ar a auki geri hann Jhnnu skuldbundna sr, a v er honum skildist. Auvita var vonlaust um hjnaband orsteins og hennar; a mundi Borghildur sj um. Og egar allar vonir svikju Jhnnu, vri a hann, sem gripi hana fallinu. Var a ekki krleiksverk?

- a er almennt talinn glpur, ef karlmaur beitir ofbeldi vi kvenmann, tt aeins s um stundarsakir; en hitt er enginn glpur talinn, a rngva kvenmanni til hjnabands vi ann karlmann, sem hn ann ekki og hefur beit . sundir hjnabanda eru til orin ann htt. - annig misyrma feur dtrum snum, brur systrum snum og fjrramenn skjlstingum snum. Yfir a ofbeldi leggur presturinn blessun sna og rki verndarhendi sna.

essu "sigi" var orbjrn upp alinn, eins og arir. Augu hans voru svo haldin af venjunni, a hann s ekkert vi etta a athuga. Aldrei hefi honum komi til hugar a neyta aflsmunar vi Jhnnu; a hefi samvisku hans veri ofraun. En a iggja a, a henni vri rngva til a ganga a eiga hann - ea gera a sjlfur - a fannst honum ekki nema sjlfsagt og elilegt; - ekki sst egar hsmir hennar og fsturmir a nokkru leyti taldi henni a fyrir bestu.


Eftir a bverkum var loki sunnudaginn, var Jhanna kllu fram stofu. ar voru au fyrir Borghildur hsfreyja og orbjrn.

Undireins og Jhanna var kominn inn stofuna, gekk Borghildur a hurinni og tvlsti.

Jhanna s n, hva vera vildi, og nflnai framan. Borghildur vsai henni til stis stli ti vi gluggann, vi endann borinu. Sjlf st hn vi bori, en orbjrn tyllti sr kistu ar skammt fr.

Jhanna var sunnudagaftum snum, me brydda sk ftum, en hfulaus og hri aeins greitt til brabirga. Hn var mgur andliti og tekin til augnanna. Ftunum var llum hleypt sundur um haldi, en voru rengsta lagi.

Borghildur var lka betur bin en hn var vn. Hn var mikil fyrirferar og mikil fasi, svipurinn einbeittur og hnyklar brnunum. Vartan kinninni var frnna lagi. Hn beit saman vrunum, svo a r blnuu, og drttirnir kringum munninn bru a me sr, a hn tlai a lta a fram ganga, sem henni bj skapi.

"Jhanna mn," mlti hn undur bllega. "Mr hefir veri sagt, a orbjrn hafi leita rahags vi ig vetur, en hafir neita honum. Er etta satt?"

"J," sagi Jhanna svo lgt, a varla heyrist.

"Hvers vegna geriru etta, Jhanna mn?"

"g gat ekki anna."

"Finnst r ekki orbjrn vera samboinn r?"

"J - en - - a m einu gilda. g elska hann ekki."

"g tlai ekki a tra essu, egar g heyri a. g gat ekki tra v, Jhanna mn, a vrir svona. - etta er maur, sem ekkir; maur sem veist, a hefir reynst okkur, hsbndum num allra manna best. Hvernig getur r dotti hug, a fir betri mann? Hann er vel vi efni, vel verki farinn rdeildarmaur - og gamaur."

"En g elska hann ekki."

" tt a lta skynsemina stjrna r, hrfi mitt. g er alveg viss um, a fr st honum, og hana v meiri, sem stundir la. Er nokkurt vit v fyrir ig a hafna rum eins manni? Hugsau um sjlfa ig. Hver helduru, a vilji taka ig a sr - bl-sknandi ftka og fremur heilsulitla? Finnst r a ekki lsa sannri st hj manni eins og orbirni, a vilja a? Geturu ekki virt vi hann ara eins tilfinningu? Ekkert gengur honum til anna, v litlegra kvonfang hefi hann geta fengi. Hva helduru, a veri r r, aumingja vesalingurinn inn, ef slr hendi mti slku boi? Nei - gerir a ekki. ert svo vitiborin stlka."

"g get ekki anna - g elska hann ekki. g elska annan mann."

Borghildur dkknai framan, en stillti sig .

"Komdu ekki me etta bull aftur! tt a lra a elska ennan mann - sem elskar ig. Hann vill taka ig a sr og vera r gur eiginmaur; v hefir hann lofa mr, og hann efnir a; annars hann mig fti. - En ess arf ekki vi. Hann gengur a essu me rnum huga, og mtt reia ig a, a hann ltur r la vel."

N oldi Jhanna ekki mti lengur. Hn grfi sig ofan a borrndinni me handleggina undir enninu og fr a grta.

Borghildur geri sig enn blari en ur.

"Treystu mr, Jhanna mn. veist, a g vil ekki anna en a, sem r er fyrir bestu. Helduru, a g s a leggja r ill r? - g hefi svo a segja ali ig upp og hefir veri hr nrri v eins og dttir mn. Er a ekki satt? hefir veri gott og eftirltt barn og mr hefir tt vnt um ig. Hefi g kannske veri r vond? - Oj, stundum hr vi ig, en a er n skap mitt. g hefi gert a gum tilgangi. verur a fyrirgefa a. Hugsau um allt a, sem g hefi reynt a gera fyrir ig, - allt a, sem g hefi gefi r og reynt a gleja ig og hlynna a r! - Helduru n, a mr standi alveg sama um ig? - Jhanna mn! g vil r ekki nema vel. Og n bi g ig - bi ig eins og dttur mna a taka essum manni."

Hn studdi fingrunum mjklega handlegginn Jhnnu til ess a vekja eftirtekt hennar og gefa orum snum herslu.

Jhanna aut ftur eins og nara hefi biti hana. Hn st upp vi stlinn eins og bin til varnar og hvessti augun Borghildi. Orunum js hn fram r sr me funandi kef.

" veist ekki, hva ert a bija mig um. g get ekki gifst essum manni, v g elska hann ekki. g hefi sagt honum etta sjlfum. g elska annan mann, og honum er g trlofu. , ef hann vri hr n! - sti g hr ekki ein og varnarlaus."

Borghildur hnyklai brrnar, varirnar blnuu og hrin vrtunni risu. En hn stillti sig . Jhanna hlt fram: " - veist ekki, hva ert a gera. tlar a neya mig til ess a eiga mann, sem g elska ekki, - hefi beit , nrri v hata. Er etta mur-umhyggjan!"

"Gttu a, hva segir, stlka!" sagi Borghildur og brndi rddina.

"g geri a aldrei, g geri a aldrei!" Jhanna kreppti hnefann.

"Skrri eru a n skpin! Lttu ekki svona, stlka. tlar ekki a rast mig!"

Borghildur sagi etta me slkri hnisr, a Jhnnu var allri loki. Hn lt fallast ofan a borsbrninni, smu stellingum og ur, og andvarpai:

"Gu minn gur hjlpi mr!"

Grtekkinn, sem hn fkk n, var enn kafari en fyrra skipti.

Borghildur lagist fram bori rtt hj henni, me handleggina kross undir bringsplunum, en snerti hana ekki.

"g hefi murmyndugleikann yfir r, telpa mn, en g tla mr ekki a nota hann. g vona, a ess urfi ekki vi. En hlustau n a, sem g segi. Heyriru til mn?"

Jhanna gat engu svara fyrir grti. Hn skalf ll og hristist af ekkanum.

" veist, hvernig stendur fyrir r, kindin mn. g tla ekki a fara a heimta af r a segja mr neitt um a, hvernig v stendur. En g tla a leia athygli na a einu. Hva tlaru fyrir r me barni, ef a lifir? Hvernig tlaru a ala nn fyrir v? Hefiru hugsa t a? Hver sem fair ess er, verur a standa v reikningsskap og byrgjast lf ess. - orbjrn tlar n a taka etta barn a sr samt r. Hann hefir lofa mr v. ert honum auvita ekki akklt fyrir a heldur?"

Borghildur bei um stund eftir svari, en Jhanna gat ekkert anna en stuni og grti.

" hefir veri hf a leikfangi, skinni mitt, eins og hver annar hlfgerur viti. N sru afleiingarnar. ert ginnt og tld, - svo egar reynir, stenduru ein uppi me skilgeti barn. ert ekki s fyrsta, sem annig hefir veri fari me. v er miur. En a eru ekki margar stlkur num sporum, sem eiga jafngreia gngu t r vandrunum! Hugsau n um etta. Elskaru ekki ann mann, sem elskar ig svo miki, a hann bst til a taka ig a sr, spillta og svvirta, og vera barninu nu fair?"

"orsteinn - orsteinn - orsteinn!" stundi Jhanna upp r ekkanum. ", gu - gu - hjlpi - mr!"

Grturinn settist fyrir hlsinum henni eins og kkkur og bringspalirnar engdust saman. Hn gat naumast n andanum.

orbjrn hafi seti hljur alla essa stund og horft gaupnir sr, en ekkert lagt til mlanna. N st hann hgt ftur og gekk til Borghildar. svip hans sst votta fyrir meaumkvun.

"Httu - httu essu," sagi hann lgt.

Borghildur bandai hendinni mti honum. a var bending um, a hann tti a halda sr saman. Sjlf fr hn hgt a llu og talai hvert or me hinni mestu stillingu. a var jafnvel einstakt umburarlyndi mlrmi hennar.

"Ef a er orsteinn minn, sem ert a tala um, ertu illa komin, vesalingurinn! Hann verur aldrei maurinn inn! - Hefiru veri a fln a hugsa r anna eins! Nei, Jhanna mn, n tri g r ekki. Hann verur ekki einu sinni barnsfair inn, a geturu reitt ig . Hann hefir mannor sitt flekka af r, - og hann arf v a halda. v honum er annar og veglegri rahagur tlaur. v tlum vi, foreldrar hans, a koma til leiar, ur en vi sleppum af honum hendinni. fr ekki a spilla v."

Jhnnu fannst hjarta sr tla a springa.

"Httu, httu," hvslai orbjrn. "Hn vill mig ekki, - og skulum vi ekki vera a essu."

"Heyriru, Jhanna mn! Hann olir ekki a heyra ig grta. trir v ekki samt, a honum yki vnt um ig! - Hann vill heldur leggja tilfinningar snar slurnar en r li illa. Slkur maur er a, sem g vil a eigir. essi maur hefir ig ekki fyrir leikfang."

"orsteinn - orsteinn. - - , gu minn!"

Jhanna var orin mllaus af ekkanum.

Borghildur bei stundarkorn og lofai grtinum a buga hana enn betur. v nst lagi hn hndina ofur bllega xlina henni.

"Taktu n snsum, Jhanna mn!"

- Um lkami manna og dra liggja hrsmir rir, sem vr nefnum taugar. Nokku vitum vr um eli eirra, meira grunar oss, og mest er oss lklega duli.

- mean Borghildur studdi hendinni xl Jhnnu, var eins og eitthva lsti sig um hana og gagntki hana alla. Hn gat ekki veitt vinm, ekki harka a af sr, ekki hreyft sig. a var ungt eins og bl, og hgt og hgt vtlai a um ar og taugar eins og lyfjan. Jafnframt voru sustu leifarnar af sjlfsti hennar og vinmsmagni a dofna upp og deyja.

Hvorug eirra vissi, hva var a gerast. hlt verki fram hgt og hiklaust, fet fyrir fet. Og a var eins og Borghildur tlaist a af blindri elisgfu, hvenr tmi vri kominn fyrir hana a leggja smishggi verk sitt.

"Taktu n snsum, Jhanna mn! veist, a g vil r vel."

Jhanna svarai ekki, en stundi, eins og hn berist vi dauann.

Borghildur geri sig enn mkri:

"Geru n a, sem g bi ig, barni mitt. Hafnau ekki hamingju inni.Taktu n bnori orbjarnar."

"J," heyrist innan um stunurnar, undur lgt.

"Sagiru j? a var rtt af r. tlar a giftast honum?"

"J. - , gu minn!"

Borghildur lagi saman hendur eirra.

"Jhanna mn, geriru n ekki etta nauug?" spuri orbjrn bllega.

Borghildur leit reiulega framan hann, en me sigurglotti, eins og hn vildi segja: Sigurinn er n unninn samt, tt hafir gert itt til a spilla honum, glpurinn inn.

Jhanna svarai engu, en lt fallast fang hans, viljalaus. orbjrn lyfti hgt undir hkuna henni og leit framan trvott andliti. En hann kyssti hana ekki; - hann ori a ekki.

"Svona. Lttu hana n vera eina um stund og jafna sig," mlti Borghildur. San opnai hn dyrnar og hleypti orbirni t.

Jhanna grfi sig aftur ofan a borinu og hlt fram a grta.

egar Borghildur kom aftur fram a glugganum, s hn, a veri hafi dimmt l. Hlai var hvtt af snj. N var li a stytta upp og slin farin a skna gegnum fjki.

En fram t drfunni komu tveir menn. Enginn hafi s til eirra, ekki einu sinni hundarnir, fyrr en n, a eir voru komnir heim hlavarpa.

Borghildi var hverft vi, en hn lt ekki neinu bera. essir menn, sem komu, voru eir orsteinn og Sveinn.


Enginn hafi bist vi eim orsteini svona snemma. N aut s frtt um binn svipstundu, a eir vru komnir heim me fjra lifandi tfuhvolpa.

Borga hentist loftkstum fram gngin og t hla til a sj essa nlundu.

Sveinn lofai henni a lta ofan pokann, sem hvolparnir voru . Grenjaflu lagi upp r honum; en botninum lgu hvolparnir einum bggli, vafir hver um annan. Kolsvrt augu tindruu upp til hennar; en egar hn seildist ofan til eirra og tlai a klappa eim, fr a skna rlitlar, blhvtar vgtennur, og litlu hnorarnir fru a bera sig a urra.

"En hva eir eru fallegir!" sagi Borga hrifin.

- orsteinn tlai me byssu sna inn stofuna. ar var hann vanur a geyma hana, v a ar gengu fstir um. En framan vi stofudyrnar mtti hann mur sinni.

Borghildur var vanalega blml:

"Komdu sll, elskan mn! En hva ykkur hefir gengi vel!"

orsteinn agi vi kvejunni. Honum kom hn einhvern veginn kynlega fyrir.

"Lttu mig n taka vi byssunni inni. g skal lta hana inn stofuna. En flttu r inn bastofu til ess a kla ig r bleytunni. g held r s ml v! Var ekki skp kalt?"

"g vil ganga fr byssunni minni sjlfur," mlti orsteinn urrlega. "a eru tv skot henni."

Borghildur st fyrir honum.

"a gerir ekkert til. g skal fara varlega me hana."

orsteinn horfi hissa mur sna:

"Hva etta a a?"

"orsteinn, orsteinn, - hjlpau mr!" var hrpa me rvntingarkef inni stofunni og lami um lei stofuhurina. Jhanna hafi ekkt mlrm elskhuga sns.

"Hva er etta - hva er etta?" sagi orsteinn og br litum.

Borghildur hafi lka skipt um svip. Blan var horfin, en hrkulegt meinfsisglott komi stainn.

"N-n, a er best a fir a sj hana, - alla tsklda!" sagi hn og hratt upp hurinni.

Jhanna aut fangi orsteini.

"Hva hefir komi hr fyrir?" spuri orsteinn byrstur og leit mist Jhnnu ea mur sna.

"Hva varar ig um a? Hva varar ig um essa stlku?"

a leyndi sr ekki svip mginanna, a au tluu sr ekki a vgja hvort ru.

"g vil f a vita a! Hva hefir Jhnnu veri gert?"

"Henni hefir alls ekkert veri gert - anna en gott."

"Jhanna, hva hefir r veri gert?"

Jhanna gat engu svara fyrir grti.

"Hva hefiru gert Jhnnu, mamma? g vil f a vita a."

"ig varar ekkert um a!" hvsti Borghildur framan hann.

orsteinn lt fr sr byssuna, lagi hndina xl Jhnnu og horfi hvasst mur sna:

"Hr er mr a mta, mamma. essi stlka er unnusta mn."

Borghildur hl svo htt, a glumdi stofunni:

"Ha-ha-ha, unnusta n! - Unnusta n, ha-ha-ha-h! - Jja, hn er n samt trlofu orbirni."

orsteinn st sem rumu lostinn. Jhanna vk sr hgt undan hendi hans.

"a er satt," stundi hn upp. "Mir n gekk svo hart a mr."

"a er markleysa," mlti orsteinn stillilega. "Eldri eiar ganga fyrir. Hvar er orbjrn?"

"Hva viltu honum?" hreytti Borghildur t r sr.

orsteinn brndi rddina: "Hvar er orbjrn?"

"Helduru, a fir hann til a gefa r hana eftir! Nei, Steini minn. - er mr a mta."

"Mr er sama, hvort g mti r ea honum. En Jhnnu skulu i ekki n fr mr. Hn er mn. Lengi hefir hn veri trlofu mr, og a er mitt barn, sem hn ber undir brjstinu."

Borghildur hl aftur, engu minna en ur; en hlturinn var enn beiskari:

"Ertu n viss um a?"

a kom hik orstein rlitla stund. "Hva ttu vi?" spuri hann.

"Ertu n viss um, a a s itt barn, - en ekki orbjarnar ea - fur ns? Hvers m ekki vnta af - svona kvendi!"

Hn sagi etta me nstandi napurleik og benti um lei Jhnnu.

a var eins og hnfur vri rekinn Jhnnu; hn hljai upp yfir sig, riai ftunum og mundi hafa hnigi niur, ef orsteinn hefi ekki gripi til hennar og stutt hana.

"Mamma!" var a eina, sem orsteinn gat sagt.

"Eins og allir viti a ekki, a hn hefir dara vi orbjrn allan vetur, milli ess sem hn hefir veri a finna ig. Unnustan n, ha-ha-h!"

"etta er satt! - etta er lygi!" hrpai Jhanna af veikum krftum og stappai ftinum framan Borghildi. ", orsteinn, orsteinn, - tru henni ekki."

orsteinn st hggdofa og var bum ttum. Fyrst horfi hann mur sna. Gat a veri, a nokkur manneskja beri fram blkalda lygi me slkri frekju? Svo leit hann Jhnnu. Aldrei hafi hann s hana eins beyga af grti og hugarkvl. llum eim slu stundum, sem au hfu una saman, br fyrir eins og leiftrum huga hans. Aeins einu sinni hafi hn grti hj honum; a var egar hn glatai sakleysi snu fami hans. Hann heyri enn bnir hennar, angist og kva, ur en hn lt undan. N st etta atvik skrt fyrir honum og bar st hennar vitni, - n, egar ofurungi yfirsjnar eirra beggja hvldi henni einni.

"orsteinn, orsteinn, tru henni ekki!" - hljmai enn eyrunum honum, eins og gegnum draum. Nei, nei, hann tri ekki mur sinni. a, sem hn sagi, var lygi og rgur. Bli streymdi honum til hfusins. Me steyttan hnefann gekk hann beint framan a mur sinni og pti:

"etta er lygi!"

"Svo -?" sagi Borghildur glottandi og reyndi a lta sr hvergi brega.

orsteinn rtnai framan af bri, varirnar skulfu, hnarnir hvtnuu krepptum hnefanum.

"a er lygi, himinhrpandi lygi - r r, r orbirni ea r Settu Bollagrum. g veit ekki, hvert ykkar er mestur djfull!"

Borghildur hopai undan honum t a ilinu. ar nam hn staar og hvessti hann augum.

mean hik var orsteini, hafi henni fari a glast von um, a or hennar mundu vinna svig honum. N, egar a brst og hann tri Jhnnu, en ekki henni, st henni gn af honum. Aldrei hafi hn s hann reian fyrri. Aldrei hafi hana gruna, a hann, hgltismaurinn, tti slkt skap til. Hn horfi yfir hnefann, sem var fast vi nasirnar henni, og framan son sinn. Hn flnau framan, en svipurinn harnai.

"Slu! Hvers vegna gefuru mr ekki lrunginn?"

orsteinn dr a sr hnefann:

"g mundi mola r hfui - ."

"Djfull, sagiru. Svo a mir n er djfull!"

orsteinn r sr varla fyrir ofsa:

"g veit ekki, hva g a kalla ig. Aldrei hefi g tra, a g tti slka mur! annig tti a nota stundina, sem g var a heiman. vissir, a vri g heima, vri mr a mta. Huglaus eru i lka, samfara illskunni. Og orbjrn -! Hann er lklega gull hj r!"

"En r dettur ekki hug murumhyggjan fyrir velfer inni-!"

"Murumhyggjan, ha-ha! Ef hn hefir nokkurn tma veri til, hefir a veri fyrir mitt minni. San g komst legg, hefi g ekkert haft af henni a segja. Einn hefi g fari fera minna, og n arf g engrar murumhyggju vi. N fer g mnu fram. Fur minn hefiru beygt og rlka a msu leyti og gert honum heimili a kvalasta. Mig feru ekki eins me. Skiluru a?"

"orsteinn, orsteinn, gu a, hva gerir!" mlti Jhanna og lagi skjlfandi hndina handlegg honum. Henni gnai ofsinn.

"Beru mig, ef orir! Beru hana mur na!"

", ttir a skili, - , sem tekur fyrir unnustuna mna, mean veist ekki anna en g liggi kaldur og hrakinn uppi heium, og neyir hana - kvelur hana til ess a lofast rum manni. Er meiri rlmennska til? - Og egar bragi tekst a fullu, grpuru til ess rrifars a reyna a ljga af henni runa! Henni og - fur mnum, ha-ha-ha! - Slka mur g!"

orsteinn reikai fram og aftur um glfi og sefaist gn vi a. arnar slgu tt og ttt gagnaugum hans, eins og r tluu a springa. Borghildur st enn upp vi ili og titrai af geshrringu. Tr hrutu af augum hennar vi og vi, en enn bar svipurinn vott sveigjanlegrar hrku.

Allt einu tk hn vibrag og reif yrmilega um handlegginn Jhnnu, eins og hn tlai a nsta hold fr beini:

" hefir sviki mig vistrunum vor, rjan mn! leyndir v , hvernig st fyrir r. g hefi ekkert me slk hj a gera, sem ekki geta unni verkin sn. Burt me ig! Burt r vistinni, burt af heimilinu - faru til helvtis! - Burt!"

"Snertu hana ekki!" hrpai orsteinn um lei og hann tk um lnliinn mur sinni svo fast, a allan mtt dr r hendinni. Borghildur sleppti takinu og hrkklaist t horn.

"Hn fer burt han hvort sem er. g mun sj henni fyrir sta, en hr verur henni ekki misyrmt lengur!"

"Burt, burt me hana!" grenjai Borghildur helbl af reii.

"Komdu, Jhanna!" sagi orsteinn, tk hana vi hnd sr og leiddi hana t.

- - a var eins og hfubli tlai niur, egar Borghildur var a finna einhvern til a fleygja llu t r bnum, sem Jhanna tti.

Vinnukonurnar hfu haft eitthvert blessa lag a hverfa.

Hn var v a gera etta sjlf.

En egar hn bar fram yfirsng Jhnnu, hitti hn Borgu litlu bjardyrunum. Hn st ar enn yfir tfuhvolpunum, sem n var bi a lta ofan tma tunnu.

"Borga, hjlpau mr til. Tndu saman allt a, sem stelpuskrattinn hn Jhanna , og beru a t hla."

"Ekki g, mamma," sagi Borga og frist undan.

"Ekkert nldur! Gegndu undireins - og flttu r!"

Borga ori ekki anna en hla. Me trin augunum bar hn ft Jhnnu vinstlku sinnar t r bnum og fram varpann. Kofforti hennar bru r mgurnar milli sn. Rmsti hennar bastofunni var tmt a ru en hefilspnunum. Fatakrkurinn hennar stofuhorninu var skilinn auur eftir.

Borghildur elti dttur sna t og inn me illyrum og eftirrekstri mean hn var a essu.

Krapagrautur var um allt hlai eftir sustu drfuna og hlai eitt forar- kviksyndi. Borga valdi urrustu blettina undir a, sem hn lagi fr sr, og sumt lt hn hestasteininn.

egar ekki fannst fleira bnum, sem Jhanna tti, kom Borghildur t hla til ess a lta yfir verki.

"g held, a a s arfi a vanda essu blvaa dti stainn!" sagi hn og sparkai llu fram af varpanum.

Sngurftin fru fyrst; sngurnar ultu bggli ofan varpann, ar sem bjarsklpinu var hellt. Kofforti hrkk opi leiinni og allt r v; ar meal sniin lreft, sem tlu voru barnsft. Sparift Jhnnu lgu hestasteininum. au fru fyrst ofan forina, og eftir nokkurn vling fram af varpanum - og Borghildur hrkti eftir llu saman.

- mean essu fr fram, rfuu au orsteinn og Jhanna burtu fr bnum, n ess a vita hvert stefna skyldi. ti tninu mttu au Agli, sem var a koma heim.

Egill s egar, hvar komi var. Hann vk sr a orsteini um lei og hann gekk fram hj, og hvslai a honum:

"Faru me hana upp a Heiarhvammi."


6. kafli

orsteinn og Jhanna gengu eins og lei l inn eftir dalnum, inn fyrir vatnsbotninn, anga sem gtur skiptust. ar settust au snggvast niur steina.

var glaa slskin og slin hdegissta. Snjflygsurnar r sasta linu voru ornar a strum, trum vatnsdropum, sem stu lynginu. Alls staar glitrai vatnsdropa og snjhrafl, hva innan um anna, eins og guvefjarsla, alsett gimsteinum, lgi jrinni. sundir af ljsbrotum stungu augun, svo a varla var ltandi upp, og regnbogalitir glitruu bi niri vi jrina og uppi skjunum, ar sem lin voru a okast fjr. Nttran brosti stlega gegnum trin.

au hfu enga sinnu a taka eftir essu og enga glei af essu undurfagra vorbrosi. Jhanna grt enn , en grt stillilega. Hn var bin a grta svo miki, a hn gat ekki meira. Grturinn var henni ekki ungur n ori, en a var dregi svo af henni, a vi l, a hn gti ekki gengi lengra. essi vistaa var ger henni til hvldar.

orsteinn hafi reist yfir sig. Fr v hann var barn a aldri, hafi hann aldrei skipt skapi jafnmikilfenglega og n. essi miklu skapbrigi geru hann hlfsjkan eftir . Jafnvgi a, sem rum saman hafi rkt slu hans, hafi raskast svo gersamlega og svo sviplega, a hann s ekki t yfir, hvenr hann mundi ba ess btur. Varla hefi hann fundi meiri srsauka eftir beinbrot, en hann fann n slu sinni. Heiftin logai ar enn ofsinn var aeins lti eitt farinn a lgjast, en jafnframt skaut upp huganum skunum, samviskubiti og einhverjum kynlegum kva, sem hann hafi aldrei haft af a segja ur. essi sinnisr tlai a gera t af vi hann. - Hann grt ekki, en hann titrai eins og hrsla.

"Er ekki skp a sj mig?" stundi Jhanna upp, eftir a hafa seti egjandi nokkra stund.

orsteinn leit upp heldur seinlega, og a var eins og hann vaknai. Andlit Jhnnu var blgi af grti og augun rau og rtin. Hri hkk flygsum niur me vngunum, og hn var a reyna a koma einhverju lagi a me fingrunum.

"J, hjarta mitt. a er skp a sj ig."

"a gerir ekkert til; - nna gerir a ekkert til."

"Nei, a er satt. Mr ykir eins vnt um ig fyrir v, - jafnvel enn vnna en nokkurn tma ur. Komdu! Lofau mr a kyssa ig."

"Nei - ekki nna."

"Hvers vegna ekki nna? - J, einmitt nna. M g ekki kyssa af r trin? M g ekki strjka grtinn af andlitinu r? Komdu! Sestu hrna hn mr."

Jhanna lt undan. Hann tk hana fang sr og famai hana upp a sr eins og barn, sem veri er a hugga.

Eftir dlitla stund spuri Jhanna:

"Hvert eigum vi n a fara?"

"Upp a Heiarhvammi."

"Hva segiru? Upp a Heiarhvammi?" mlti Jhanna hlfforvia og horfi framan hann.

Hn hafi ekki teki eftir v, a au mttu Agli, og ekki heyrt, hva hann sagi vi orstein. Svo hafi hn veri viutan, er au gengu a heiman.

"a er ekki langt," mlti orsteinn.

"Nei, en - - essi Halla?"

"Hefiru nokkurn tma s hana?"

"Nei, en - - a hafa svo margir mugust henni. Hvers vegna g endilega a fara anga? ar er svo afskekkt og einmanalegt."

"Vi skulum fylgja rum fur mns."

"Fur ns? - Hefir hann - -?"

a br fyrir glampa bak vi trin augum Jhnnu.

"a var a, sem hann skaut eyra mr an."

"an -?" - a var eins og eitthva rifjaist upp fyrir Jhnnu, sem hn hefi s eins og mu. Hn horfi framan unnusta sinn, og smtt og smtt birti yfir svip hennar.

"Heyru, - segu mr eitt. - Er hann pabbi inn me okkur?"

orsteinn brosti. ldurnar sl hans hfu lkka san Jhanna kom fangi honum, svo a n gat hann brosa vi henni.

"J, pabbi minn er me okkur."

- egar au gengu sta upp hlsinn, var skap Jhnnu ori svipa verinu. ar var glatt slskin me bros a baki tra, en lin frust lengra og lengra burtu.

Hn vissi a, a tt Borghildi hefi tekist fyrir lngu a gera Agli heimavistina olandi, nu hrif hennar hann ekki lengra. Hn fkk hann ekki til neins, sem Egill vildi ekki sjlfur, og hann fr snu fram, einkum utan heimilis, hvernig sem hn lt.

Og eftir essa frtt lifnai vonin a nju brjsti hennar, - vonin, sem ljmar upp lfi og rvar aslgin.

gat hn sagt orsteini nkvmlega fr llu v, sem gerst hafi ur en hann kom, og bei hann fyrirgefningar veikleika snum.


Egill hafi gengi inn binn og lofa Borghildi a ausa yfir sig.

Hann settist rmi sitt bastofunni, tk matinn, sem honum hafi veri skammtaur um morguninn - v von var honum heim -, setti diskinn milli hnjnna og brytjai ofan sig me sjlfskeiungnum snum. Hann svarai Borghildi ori til ors - til ess a halda henni vi efni.

Borghildur rigsai um bastofuglfi fram og aftur og gat hvergi fundi beinum snum r, mean hn js yfir Egil af gng bri sinnar. - Hn kva orstein hafa blvaan rann r fur snum og blvaa stfnina og heimskuna lka, a hn nefndi ekki fleira! llu lktist hann honum, en henni engu. - Jhanna vri rvtti. Hn launai uppeldi og umnnunina eins og hn vri manneskja til. Allt vri etta henni a kenna. Hn hefi fengi a halda sr til og ganga uppstrokin, sta ess a hn hefi tt a standa vi kvrnina eins og ambtt. N sjust afleiingarnar! - orbjrn vri helvtis rola, huglaus og skilningslaus, ekkert anna en flska og illmennska. Honum vri ekki vi hjlpandi. Til allrar blvunar hefi honum mistekist a hengja sig; helst hefi veri gustuk a hjlpa honum til ess. - - annig lt hn dluna ganga.

Auk eirra hjna var enginn bastofunni nema Sveinn litli, sem l ar rmi snu. Hann tti a sofa eftir grenjavkurnar, en var ekki svefnsamt. Hann breiddi upp yfir sig og lt ekkert sr bra.

"Mr finnst n etta vera vi mealhslestur," sagi Egill hslega einu sinni, egar ofur lti hl var rausi hsfreyjunnar.

Borghildur skildi sneiina. Hn hafi sem s steingleymt hslestrinum llum essum skpum. En a la Agli a minna sig a, og a ennan htt, a var henni sst a skapi. - Hn blgnai v upp af nrri bri og byrjai njum lestri.

- - En vinnukonurnar notuu essa stund vel. Borga litla hafi gengist fyrir v.

r fru allar r bnum, gamlar og ungar, niur fyrir varpann, ar sem eigur Jhnnu lgu tvstringi, og tndu r saman me stakri umhyggju.

Hver spjr var skafin og hreinsu eins og unnt var. Me sumt urfti a fara ofan vatni til ess a vo a. San var allt broti vandlega saman og lti poka. a, sem fari hafi r koffortinu, var sett ofan a aftur, og fr llu var gengi sem best.

Ef Borghildur kmi a eim mean, voru r bnar a taka sig saman um a minna hana , a r ru verkum snum sjlfar um messutmann sunnudgum. - tti eim vissara a hafa njsn inni gngunum. En frttin, sem r fengu, var alltaf ein, Borghildur var ekki nrri bin me "hslesturinn".

- tt Sveinn hefi ekkert geta sofi um daginn, lagi hann sta um kvldi me bagga bakinu, sem var meiri fyrirferar en hann sjlfur. a voru ft og rmft Jhnnu og kofforti, allt bundi saman. - Egill gat sagt honum laumi, hvert hann skyldi fara.

- orbjrn hafi ekki sst allan daginn, san orsteinn kom heim.


Miki st til Heiarhvammi ennan dag. au lafur og Halla tluu a lta skra barn sitt. Prfasturinn hafi lofa a skreppa anga seinni hluta dagsins, a aflokinni messu.

Halla vildi ekki eiga a httu a fara me barni til kirkjunnar. Til ess voru henni atburirnir fr rinu ur of minnisstir.

Finnur Bollagrum hafi veri beinn um a vera skrnarvottur, og til ess a hann fengi a koma, hfu au Heiarhvammshjn unni a til a bja Settu me honum. Hn gat sungi undir me prestinum skrnarslmana, v annars voru fir til ess.

Halla hafi frt sveininn skrnarkjl, sem ni honum langt niur fyrir ftur, og sat me hann fanginu, egar au komu inn, orsteinn og Jhanna, og lafur me eim. Sjlf var Halla bin bestu ftum snum, og Salka var svo "fn", a henni fannst hn hvergi mega koma vi og ekkert snerta, svo a hn flekkai sig ekki. Sveinninn var besta skapi og hjalai vi fingurna sr.

Brinn var allur hreinn og fgaur. Jafnvel viartrinu ekjunni s hvergi votta fyrir ormavefum. lafur hafi broti blkana, sem lengst stu inn r ekjunni, svo a n skein va hvt srin. Rurnar gluggunum voru heilar og hreinar, og slin skein inn um alla bastofuna. Vandlega var breitt yfir rmin, og glfi milli eirra var vegi svo, a hver sst trnu.

Um allan binn lagi ilm af nbkuum kleinum og pnnukkum, og kaffiketillinn suai yfir eldinum.

lafur lk vi hvern sinn fingur af kti, en Halla var fremur flt, eins og henni kmi gestakoman ekki sem best. orstein kannaist hn vi, v a hann hafi oft komi a Heiarhvammi, en Jhnnu hafi hn aldrei s ur. Hn hafi aldrei komi anga fyrr hennar t, og Halla aldrei ofan a Hvammi. a var v einkum hn, sem Halla virti vandlega fyrir sr. Henni duldist ekki, a hr voru einhver vandkvi.

Jhanna leit feimnislega undan augnari Hllu, og a l vi, a grt setti a henni aftur.

orsteinn hafi or fyrir eim bum:

"Vi eigum erindi vi ykkur hjnin, sem mr er annt um a veri vel teki. a er a bija ykkur a taka vi Jhnnu og lofa henni a vera hr ofur ltinn tma. g get ekki sagt, hve lengi arf v a halda."

lafur leit til Hllu, og au gu bi. orsteinn bei andartak eftir svari og hlt svo fram:

"Hn er unnusta mn, og - i sji, hvernig statt er. Heima Hvammi hefir hn engan fri sr fyrir mur minni. ess vegna ver g a koma henni burtu."

Aftur var gn. lafur bei ess enn, a Halla svarai. "a, sem hn verur ykkur til yngsla," mlti orsteinn, "skal g borga. g skal sj um, a i veri skalaus af essum greia."

"a er sjlfsagt, a vi reynum etta," mlti lafur. Honum tti frt a egja lengur vi essari bn.

lafi var ljft a vera vi bnum manna, ef hann gat. Sonur hreppstjrans Hvammi urfti ekki a eiga hlut a mli til ess a svo vri.

orsteinn akkai lafi undirtektir hans. En a var sem honum fyndist r tplega ngja. Hann hlt fram og beindi einkum mli snu til Hllu:

"Hr eru enn fleiri vandkvi . mean g var a heiman, hefir mir mn neytt Jhnnu til ess a lofast orbirni rsmanni. Hann hefir stst eftir henni ur, en hn neita honum. Auvita er slkt lofor markleysa; en veri getur , a orbjrn gangi eftir efndum ess, - ea mir mn fyrir hans hnd."

Jhanna var farin a grta.

Halla sat hugsandi og tk varla eftir v sasta, sem sagt var. - Hn var a hugsa um stlku, sem tt hafi heima prestssetri fyrir nokkrum missirum. Hn hafi stigi heillaspor og glata gfu sinni. Hn hafi engan orstein vi hli sr, egar reyndi; hn st ein og yfirgefin. ess vegna hafi hn ori a taka kostum, sem ekki voru henni lttari en Jhnnu mundi n a giftast orbirni rsmanni. Hn vissi, hversu etta hafi gerspillt hamingju essarar stlku. N var sagan a koma t nrri tgfu - einni af hundra. Og n var lisinnis hennar leita til a afstra v. Hn ba gu hlji a gefa sr styrk til ess.

"Fair minn r okkur til a leita hinga," btti orsteinn vi.

"Hr arf ekki fleiri ora vi," mlti Halla. "lafur er binn a jta essu, og a fri illa v, a hjn spilltu hvort annars loforum. Jhnnu er velkomi a litla, sem vi getum t lti. Hsrmi er lti, eins og i sji. Hn verur a gera sr a gu rmi arna, sem i sitji . Lklega vera fir nturgestir ann tmann, sem hn verur hr, og lklega ferst a fyrir, a minnsta kosti fram eftir sumrinu, a hr veri btt vi flki."

"Hn sjlf rmft," mlti orsteinn.

"a er gott. er hgt a gera nturgestum flatsng. - A ru leyti skal eitt yfir okkur ll ganga. orbjrn mun naumast troa okkur oft um tr. Og tt mir n leggi mig f, mun g ekki taka mr a nrri. g hefi ar ekki r hum sli a detta, a v sem mr er sagt. - Jja, Jhanna mn. Vertu velkomin hinga! a er ftklegra hr en heima hfublinu, en hr skal r ekki vera misboi, mean g get vi nokku ri."

Jhanna leit upp me trin augunum. Hn agi, en akklti skein af svip hennar. N hafi hn s Hllu Heiarhvammi. Fyrir klukkustund hafi hn kvii fyrir a sj hana; n skai hn me sjlfri sr, a hn yrfti aldrei a missa sjnar af henni.

orsteinn akkai Hllu undirtektirnar me mrgum fgrum orum, og lafur ljmai af glei yfir eim vitkum, sem lofor hans hafi fengi. Svo fr samtal eirra brtt a hneigjast a rum efnum.

- egar lei daginn, kom Setta Bollagrum, en ekki Finnur.

Setta var skstu flkunum snum og iai ll af kti og fleuskap. Hana rak rogastans, egar hn s au orstein og Jhnnu, en lt ekki undrun sinni bera.

"En hva a var gaman a hitta hrna flk fr Hvammi, - h-h-h! orsteinn, g var bin a hugsa r egjandi rfina, egar g si ig, h-h-h-h! Ekki nema a ! hefir fundi greni mitt, - drepi tfukvikindisgreyi mitt og hirt hvolpana. Dmalaus maur ertu, h-h-h! Veistu ekki, a g allar tfur heiinni - essar fu, sem eftir eru - og ll greni eru grenin mn. g heldur ekkert anna! Aumingja tfan mn! g grt, egar g frtti lti hennar! Mr tti vnst um hana af llum kvikindum. , hn var svo skynug! - h-h-h! Ertu n viss um, a hn hafi ekki veri kngsdttir lgum? Ertu n viss um, a a hafi ekki veri mannsaugu, sem hn leit upp ig, egar hn var a deyja? h-h-h! g held, a etta geti veri. - Heyru, helduru, a skytir mig, ef mttir mr tfulki? J, a geriru auvita - og ttist gera landhreinsun, h-h-h! Jja, orsteinn minn, g er n stundum tfulki. skalt vara ig mr, v a g er ramgldrtt! get g aldrei brugi Finni mnum refslki, h-h-h! En ef skyldir skjta mig einhvern tma, blessaur hirtu af mr skotti. a er drgripur, v a v hefir aldrei veri dingla framan hfingjana, h-h-h-h-h! - - Og Jhanna mn, skelfing er langt san g hefi s ig! Aldrei ltur svo lti a koma a Bollagrum, a komir upp fyrir fjalli. - ttir a vera kaupakona hj mr sumar, h- h-h! - - - En meal annars, - hann Finnur minn ba a heilsa ykkur hjnunum. Hann urfti n endilega ofan sveit dag. g held, a a hafi veri einn lukku-dynturinn honum. Hann er svo mislyndur, hann Finnur - - !"

Setta var ekki nrri binn a masa lyst sna, egar prfasturinn kom.

Skrnin fr fram venjulegan htt.

Setta leit illum augum til Jhnnu, v a Halla hafi bei hana a halda sveininum undir skrn. etta fannst Settu vera blug mgun, ar sem hn var boin, en Jhanna kom af tilviljun. Og til ess a gera eitthva til blvunar, setti hn prfastinn t af laginu mijum sari slminum, svo a til vandra horfi um stund.

Sveinninn var skrur Halldr.

lafi hafi veri illa vi nafni fyrst sta. Hann setti fyrir sig bbilju, a ef menn ltu heita hfui dauu barni, yri a barn lka skammlft. lt hann Hllu ra.

Eftir skrnarathfnina settust au ll a kaffi og stabraui, prfasturinn me hinum. likaist aftur um mlbeini Settu.

Mistkin slminum voru henni ng umtalsefni fyrst sta. a var sem hn mundi aldrei geta komi prfastinum skilning um a, hva nrri sr hn tki a, a hafa sett hann t af laginu, og hva hn skammaist sn, - og svo hneggjai hn, svo a kaffi gekk gusum fram um nefi henni.

En egar masi st sem hst, su au t um gluggann, hvar Sveinn Hvammi kom heim hlai me flutning Jhnnu bakinu.

Setta steinagnai miri setningu og gapti af undrun.

Hn fr san a hugsa me sr, hvort ekki mundi vera vnlegt til frleiks a koma heim a Hvammi um essar mundir.


orsteinn kom ekki heim a Hvammi fyrr en langt var lii fram ntt. tk hann rmft sn r herberginu bastofuendanum og bar au t loft smahsinu.

Hann hafi stundum sofi ar ur sumrin, til ess a forast hitasvkjuna bastofunni. N geri hann a til ess a vera ekki vegi mur sinnar og heyra ekki til hennar. Framvegis tlai hann a hafast vi smahsinu, mean hann tti heima Hvammi, lta fra sr anga mat sinn og lifa ar einlfi. Aldrei tlai hann a stga fti snum inn bastofuna framar.

- Daginn eftir s einhver af heimamnnum Settu Bollagrum last heim a bnum. Rtt eftir var bi a leggja strokkinn upp a brhurinni a innanveru, og heyrist ar hljskraf inni.

Borghildur hafi bist vi v, a orsteinn fri me Jhnnu a Brekku ea einhvern binn ar grenndinni, ar sem gamlir kunningjar bjuggu, en aldrei dotti hug, a hann fri me hana upp a Heiarhvammi. Helst hefi hn vilja vita hana Brekku, v a mundi Margrt segja henni allt um hagi hennar, meal annars hvort orsteinn heimskti hana og hvort arir kmu a finna hana.

En egar hn frtti, a Jhanna vri komin upp a Heiarhvammi, var hn hamslaus af reii. Hvergi vildi hn sur vita Jhnnu en ar. - Allt a illt, sem hn hafi hugsa um Heiarhvammshjnin, rifjaist upp huga hennar. Alltaf var "etta blva heiarkot" a gera henni rtt skapi. a var eins og hreppstjrinn hefi ar tvgi og skkai aan bi henni og vinum hennar. - Og essi Halla, sem enginn ekkti og enginn vissi, yfir hverju bj! Aldrei hafi hn s hana; samt tk hn fram fyrir hendurnar henni hva eftir anna, fyrst me v a f Heiarhvamm, svo me v a hna a sr hreppstjrann, taka Slku fr vinkonu hennar og n loks Jhnnu. essi manneskja sat llum dulin, eins og seikona undir hjalli snum, og li einskis fangs sr. Gu mtti vita, hva illt hn egar vri bin a gera henni og hva illt hn mundi eiga eftir a gera henni. Hn hatai hana, - og hafi hn einhvern ljsan beyg af henni.

Um kvldi slgu au hjnin dlitla brnu herbergi snu, fyrir lokuum dyrum. Borghildur var hvr a vanda, og heyrist hvert or til hennar fram mibastofuna. Egill nldrai hlfum hljum vi og vi, en lofai henni annars a rausa.

"Hefiru Heiarhvamm fyrir skli handa flkingum, sem hlaupa r vistinni?" spuri Borghildur.

"Nei, - ar eru engir arir en hjnin, sem fengi hafa byggingu fyrir kotinu, og hreppsmaginn, sem au hafa teki."

"N, a er svo! - Er ekki Jhanna komin anga lka?"

"a veit g ekki."

"Ekki a? veit g a. - Og tli a s ekki a undirlagi nu? a vri ekki nema r lkast."

"Hvers vegna helduru a?"

"i hafi kannske hreira ar niur fleiri - lausakonum, fegarnir, a g hafi ekki frtt a. a er hgurinn hj a heimskja r ar; a er ekki langt a heiman! Svo er a afskekkt, - uppi heii, svo a a fara ekki margar sgur af v, sem ar gerist!"

essi skun var svo npur, a vinnuflkinu hraus hugur vi henni. Egill agi; hann var orinn slkum ggirnisadrttunum svo vanur af konu sinni, og vissi vel, a gegn slku er hver maur varnarlaus.

"En hva sem essu lur," mlti Borghildur af miklum mi, " heimta g n Jhnnu heim aftur. Heyriru a? g heimta, a hn komi heim aftur!"

"N, - hefiru ekki reki hana burtu?"

"a er blvu lygi -!"

Egill hl vi:

"Mr heyrist svona rtt aeins r um hdegisbili gr - -!"

"a vri skrra, ef ekkert mtti segja vi essar stelpur, - essar daurdrsir ykkar - svo a r hlypu ekki undireins burtu t af v! - Og a g hefi skipa henni burtu, - g held, a hn hefi geta veri kyrr fyrir v! Hn hefir gert mr meira mti skapi. a getur vel veri, a g hafi skipa henni a fara til -vtis; en tti hn samt ekkert me a fara upp a Heiarhvammi."

"J, a er gamla sagan: - rekur hjin burtu annan daginn, en kallar au heim aftur hinn daginn!"

a mtti heyra rostanum hsfreyjunni, a henni tti sjlfri mlstaur sinn hpinn a essu sinni. var hn ekki v a lta undan sga.

"Jja, - verur n a skja Jhnnu upp a Heiarhvammi," mlti hn.

"Hver ? - g?"

"-Ea orsteinn."

"J nefndu a vi Steina minn -!"

"g held, a a standi r nst, hsbndarflinum, a sj um, a hjin haldist vistinni."

Um etta rttuu au ga stund. En ar kom, a Egill ht v sr til friar a fara upp a Heiarhvammi og freista a f Jhnnu heim me sr.

a lt Borghildur sr lynda.

- Skmmu sar rlti Egill upp a Heiarhvammi.

Ekki til ess a f Jhnnu heim me sr, heldur til ess a bija au laf og Hllu a sleppa henni ekki heim a Hvammi, hvernig sem Borghildur lti.

egar hann kom heim, bls hann unglega yfir erindislokunum Heiarhvammi. Jhanna vildi ekki flytjast heim me gu, og a vri ekki fyrir fjandann a ska hana hendurnar Hllu me illu. Hann treysti sr ekki til ess a minnsta kosti; hn ri v, hvort hn reyndi!

Borghildur beit vrina og agi.


7. kafli

Ekki hafi Jhanna veri lengi Heiarhvammi, egar ori var svo krt me Hllu og henni, a nlega mtti hvorug af annarri sj.

Halla komst fljtt a v, hve veiklynd Jhanna var og kjarkltil. ess vegna lagi hn alla stund a ba svo a henni, a veran Heiarhvammi yri henni til svo mikillar styrkingar og hughreystingar sem framast vri unnt.

etta var Hllu v ljfara sem hn ttist endurfinna Jhnnu margt af v, sem hn unni mest sjlfri sr. strki og tilfinningablan hafi eitt sinn einnig veri eign hennar. skubjartsni og skulttina, sakleysi og trausti mnnunum kannaist hn einnig vi. a skildi r, a Halla var tpmeiri, harlyndari og herskrri, lt raunirnar hera sig, og hafi lengi haft hug v a vera jafnan vi v bin a geta stjaka fr sr. Hn hafi lrt a af vonbrigunum a treysta sjlfa sig. Veran Heiarhvammi hafi gert hana beiskari skapi gagnvart ngrnnum snum nean fjalls. a var v sur en svo, a hn si eftir v tkifri til a skipta sr af v, sem eim kom vi. Af llu essu tk hn Jhnnu me opnum fami.

A hittast uppi heium er lkast v a hittast ti hafi, norur heimskautas ea langt ti fjarlgum lndum. Allir tthagar eru fjarlgir og manneskjurnar eins og tleg. Menn heilsast og finna til ess um lei, hve skyldir eir eru. Kyrrin og aunin okar v fastar saman, sem saman . Fjallanttran mttuga og mikilfra greiir vinttunni gtu n ess menn veri ess varir. ar lifir enn vsdmsori: "a er ekki gott, a maurinn s einn -." Blundandi rf fyrir glei samarinnar vaknar og verur rrk. Vi rtur fjallanna verur lti r hverri einstakri manneskju; hinir rktuu blettir vera smir, egar liti er jafnframt yfir heiargeiminn. Hugurinn skelfur fyrir hinni gilegu htignarr, sem alls staar mtir auganu. Samt finna menn murfam lykja um sig. eir eru brn brjstum hinnar miklu nttru, brn, sem hn ltur ekki vi, en hlynnir samt a, brn - og systkini.

finna menn hj sr tilhneigingu til ess a leiast eins og systkini, famast eins og systkini, glejast og hryggjast hvort me ru eins og g brn. - Enginn er ar til a brosa a barnaskapnum.

Framan af hi Jhanna ungt hugarstr kyrrey og grt oft, egar hn var einsmul. r efasemdir, sem ur hfu stt a henni, komu enn . Og miki hafi n btst vi a, sem a henni amai. Atburirnir, sem gerust daginn sem hn fr fr Hvammi, voru henni lti lttari endurminningunni en eir hfu veri sjlfir. Enn var henni mrgum stundum sem Borghildur sti yfir henni me steytta hnefana, bri hana ruleysissakir og hrpai a henni: "Svona kvendi!" Hva var lklegra en orsteinn festi trna essum buri, a hann rtti fyrir a? Hva var lklegra en Borghildi tkist a la v t meal mannanna, svo a hann frtti a r msum ttum, anga til hann gti ekki komist hj a tra v? , hn mtti ekki hugsa til ess! - Og svo var anna: tti ekki orbjrn einn tilkall til hennar n? Hafi hn ekki sagt orsteini upp raun og veru, egar hn lofaist orbirni? Gat hn me nokkru mti losa sig vi a lofor, sem orbjrn gat sanna upp hana me vitni? Hvernig tti hn a fara a essu? Hverju tti hn a svara honum, ef hann kmi og gengi eftir heiti hennar, en orsteinn vri hvergi nlgur? Og ef orsteinn vri vi, mundi hann ekki misyrma orbirni ea drepa hann, og var hn ekki orsk v?

essu var hn a velta fyrir sr og grta yfir v, ar til Hllu tkst a komast fyrir, um hva hn var a hugsa. Hllu veitti ltt a hughreysta hana og sna henni fram , hvlk heimska vri a setja etta fyrir sig. Eftir a vakti Halla vandlega yfir llum geshrringum hennar, - hverjum skugga, sem lei yfir svip hennar, hverju ltilri, sem vott bar um hyggjur og innra samrmi. Henni lrist brtt a ra hugsanir hennar, ur en r bjuggust bningi oranna, og geta sr til um a, sem Jhanna vildi dylja hana.

Fyrir slka al var Jhanna henni svo akklt, a henni lrist brtt a treysta henni a fullu og dylja hana einskis um hug sinn. Hn fann, a Halla var henni styrkari og gat mila henni styrk, og jafnframt drst hn a henni af sjlfru afli, eins og vafningsrs a bjarkarstofni. Hn fann, a hn mtti ekki n hennar vera.

Hllu var Jhanna me hverjum degi hjartflgnari. Hn var hennar augum gott barn, sem lt huggast, ef v var klappa kinnina. Hn gladdist af litlu og hryggist af litlu. v meiri fannst henni byrg sn vera essu "barni," sem henni hafi veri tra fyrir.

N var heimilislf Hvamminum sannara og innilegra en Halla hafi hugsa, a til vri. orsteinn kom ar oft, v a enn hlt hann fram grenjaleit heiinni og vann au nokkur til. En egar hann kom, var eins og eitt "barni" bttist vi, - mest a vexti, en ekki a roska; dlt og miki fyrir sr, ef v var a skipta, en gtt hreinum og sterkum tilfinningum. Honum var allt etta leikur, sem var a gerast; htturnar s hann hvergi og hl a llum avrunum. Hann hafi gaman af v a bja mur sinni byrginn, - gaman af a sna llum, hve heitt hann ynni Jhnnu sinni og hve hjartanlega hann fyrirliti almenningsliti. Og egar essi maur, sem orlagur var fyrir gn sna og hglti, kom a Heiarhvammi um essar mundir, lk hann sr eins og drengur og gagntk alla me gska snum og fjri. Engum tkst nema honum a reka allan kva burt r huga Jhnnu, svo a hn gfi sig glavrinni vald eins og barn.

essi spor vinnar leiddust au rj eins og systkini, Jhanna, orsteinn og Halla. Halla var eirra elst og reyndust, og hin litu til hennar me trausti og viringu. Gjarnan flu au sig forsj hennar og fylgdu rum hennar. Halla fann, hversu etta barnslega traust eirra beggja vermdi hana, og skai ess heitast af llu me sjlfri sr, a henni gfist tkifri til a sna eim, a hn vri ess verug. Aldrei hafi henni lii jafnvel. Aldrei hafi Hvammurinn veri henni jafnbjartur og brosandi og essa vordaga.

Salka var eim llum kr. Hn var eim eins og sjaldgft leikfang, skrpaist kringum au og fyrir au og leitaist vi a gera eim allt til kti og allt til gar. N lkai henni lfi, og af v, hve allir voru n gir vi hana, fr hn a hallast a eirri skoun, a ef til vill vru allar manneskjur gar - nema Margrt Brekku.

lafur var eins konar aukaflagi essu nja flagi. Hann var hsbndinn, sem alltaf var sjlfsagt a taka tillit til. N var s t um liin, egar hann var hafur a skotspni fyrir gska og glettni. Sjlfur var hann ekki fyrir gskann gefinn, en fann til stleika heimilisfurgleinnar, egar hann s glavrina allt kringum sig.

orsteinn lagi minni al vi grenjaleitirnar etta vor en ur hafi veri. Hann gat varla sliti sig fr Heiarhvammi. Hann fann, a ar var hann rur gestur. Hvenr sem hann kom, var honum heilsa me fgnui, og vi burtfr hans sl allri glavr dnalogn. Augu stru eftir honum t heiina, ar til hann hvarf, og alltaf var horft t heiaraunina, hvort ekki sist honum brega fyrir. essi augu drgu hann a sr. Heiarhvammi var allur hugur hans, ar til hann komst anga sjlfur. blossai glavrin upp a nju. Og margt bltt vorkvld hljmuu hjartanlegir hltrar t fjallakyrrina.

- - En svrt, loin jtunkrumla seildist upp fyrir fjalli, miai binn Heiarhvammi og bjst til a kreista ar allt hel.

krumlu tti almenningsliti, - hi volduga veldi, sem steypt hefir konungum af stlum og guum r himni snum, sem neglt hefir saman kross handa Kristi og kveikt upp bl handa Brn, - almenningsliti, blint eins og nttruflin, tilfinningalaust eins og dauinn.

a st fstum siferisgrundvelli - fr dgum Mse. "Heira skaltu fur inn og mur" - hvernig sem au eru, hva sem au hafast a. Uppreist gegn foreldrunum var hfusynd, boorabrot.

boorunum tu, sem allir kunnu utan bkar, var ekkert um rtt starinnar, ekkert um rtt manngildisins, ekkert um byrg foreldranna. a var boorabrot a bregast konu sinni, en ekki a bregast unnustu sinni. Enginn gat rngva skjlstingi snum til hrdms, en allir mttu neya til giftingar gegn vilja eirra.

Me essa tu forngripi gengu menn hfinu og ttust vsir og vel siair.

Um essar mundir var um ekkert eins miki tala sveitinni og "hneyksli" Hvammi. Hsfreyjurnar ttnuu t af heilagri vandltingarsemi, brndu rddina og gttu ess vandlega, a athugasemdir eirra hittu brnin eirra hjarta. etta hafist af hlni barnanna!

Svo kva vi annan tn milli: Auminginn hn Borghildur Hvammi! - Auminginn hn Borghildur! - a var ekki ein bran stk fyrir henni! etta, - ofan allt hjnabandsstri hennar! En hvert tti barninu a brega, nema beint til ttar? Egill - ja, a var best a minnast ekki hann blvaan durginn; enda fylgdi a sgunni, a hann tki sr etta ekki nrri; gott ef hann hjlpai ekki syninum gegn murinni!

Jhanna var kllu gla, flenna og llum illum nfnum. a var sagt, a hn hefi stst eftir orsteini, elt hann rndum og ekki htt fyrr en hn gat tlt hann, - drenginn. Jafnframt hefi hn dregi orbjrn sr og - gott ef hn vri saklaus af fleirum. annig launai hn Borghildi uppeldi; eins og Borghildur hefi veri henni g! En hvers er ekki a vnta af essu urfalingahyski, egar a skrei upp r verranum.

Giftast -? Lta au giftast? - a vri n fyrst a bta hfui af skmminni! Nei, a gat enginn maur l Borghildi! Giftast! Fyrr mtti n orsteinn taka niur fyrir sig! Giftast dttur hans Pls heitins, sem hafi krkna Hvammshlsi - fr sj til tta krgum, sem flestir vru enn sveitinni.

Og n vri Jhanna uppi Heiarhvammi. ar vri orsteinn auvita hj henni, a hann ttist vera a leita uppi greni heiinni. au vru ar eins og hjn hsmennsku hj lafi. - Fallegur vri n heimilisbragurinn! Og samneyti eftir ru! - lafur ssofandi, Halla, sem enginn ekkti, og Salka krypplingur! Svo ltu au ll eins og ffl, svo a hltrarnir r eim heyrust upp fjall!

a voru skegglausar - ea skegglitlar - mjkar varir, sem kvu a llum essum orum. Karlmennirnir komust ekki a me athugasemdir snar - nema eir einir, sem ekki sgu anna en j og amen. Hinir hristu hfuin og gu.

Systkini Jhnnu, sem voru framfri til og fr sveitinni, heyru skrafi eins og arir og grtu yfir v kyrrey, hvlkur lnsrfill og visjrmanneskja systir eirra vri.

Utan r sveitinni barst orastraumurinn aftur heim a Hvammi. Til var ng af manneskjum, sem su um a. a tti til vinnandi a fra Borghildi ummli einhverrar af hinum nafnkunnu "smdar"-konum um etta ml. - essi ummli stltu Borghildi eirri tr, a hn hefi gert a eina rtta, enn sem komi var, og enn vri a eina rtta a lta duglega til sn taka.

- - orbjrn tti tar ferir upp a Bollagrum um essar mundir, en kom aldrei vi Heiarhvammi. fr hann alltaf um Hvammsskar, en gekk jafnan uppi fjalli fram hj bnum og leit lngunaraugum anga heim.

Setta var ein heima Bollagrum um essar mundir, v Finnur var a veggjahleslu niri sveit. Hn hafi fjrgsluna hendi og hagai henni svo til, a hn hafi jafnan f milli bjanna. Oft urfti hn heim undir Heiarhvamm til ess a komast fyrir a, og oft var a komi saman vi f lafs, svo hn urfti asto hans a halda til a skilja a sundur. ennan htt hlt hn stugum njsnum um a, sem gerist Hvamminum, n ess a fara anga heim, og s til allra mannafera anga og aan. a, sem hana vantai til fullrar vitneskju, hafi hn upp r lafi, egar hn hitti hann hgunum. orbjrn fr v aldrei algerlega frttalaus fr Bollagrum.

Ekki tti hjunum Hvammi hsfreyjan fara batnandi vibar. Oft hafi hn veri stygg skapi, en aldrei eins og n. - au voru jafnvel farin a stinga upp v sn milli a ganga r vistinni ll einum hp.

- Einn sunnudag, egar margt af heimaflkinu Hvammi tlai til kirkju, - ar meal orsteinn, sem var heima, og Egill fair hans -, lt Borghildur halda rem hestum heima handa sr. Lst hn tla til kirkjunnar, en ekki geta lagt sta fyrr en sar. Ein vinnukonan tti a vera henni samfera. Svein litla lt hn einnig ba.

egar lei a hdegi og kirkjuflki var lagt sta fyrir gri stundu, lt Borghildur leggja sla tvo hestana, en hnakk einn. v nst kvaddi hn Svein til fylgdar me sr og lt hann teyma annan sulhestinn lausan; sjlf rei hn hinum og r ferinni.

au riu upp a Heiarhvammi.


r Halla og Jhanna stu bastofunni, egar Borghildur rei hlai. r voru einar heima vi af fullornu flki. lafur var ekki heima og Salka utan bjar.

Jhnnu fll allur ketill eld, egar hn s t um gluggann, hver komin var. Hn ba Hllu guanna bnum a svara fyrir sna hnd. Eitt mtti hn fullvissa Borghildi um, sem s a, a hn flytti aldrei a Hvammi aftur.

San fltti hn sr fram framhsin og faldi sig.

Halla gekk til dyra me barn sitt handleggnum og bau hinni mikilltu hsfreyju inn.

Lengi hafi hn ska me sjlfri sr a f a mta Borghildi Hvammi og sna henni a, a hn hefi allan hug a sveigja ekki til fyrir henni. N var tkifri komi, en n fannst henni sem kjarkurinn mundi bila. Hn fann til taugastyrks og tti fullt fangi me a hafa hemil sjlfri sr. Og egar hn mlti vi Borghildi, vafist henni tunga um tnn.

Borghildur leit hvasst Hllu og virti hana fyrir sr. a var ekki miki r essari flu og grannleitu konu hennar augum, henni fannst hn egar hafa allt r hennar hendi sr.

Borghildur akkai henni urrlega fyrir boi og fylgdi henni inn. a var sem henni vri forvitni a vita, hvernig essi hsakynni litu t a innan, fyrst hn var komin eim svo nrri.

Sveinn batt hestana og fr inn eftir eim.

Borghildur hafi tt von Jhnnu bastofunni. a leyndi sr ekki svip hennar, a hn ttist grpa tmt. Ekki bei hn ess, a henni vri boi sti, en settist hjnarmi. Halla fkk sr sti rminu gagnvart henni og hafi barni vi brjst sr. Sveinn settist rm Slku.

Reiftin, sem Borghildur var , voru fr eim rum, er hn var minni a holdum. N voru au henni allt of rng. Henni var mjg mtt eim, og ni aldrei andanum nema vel til hlfs. Orin, sem hn mlti, voru v slitin sundur af tum andartogum.

"Er Jhanna mn hrna?" hreytti Borghildur r sr.

"Jhanna Plsdttir er hrna," svarai Halla hgt og feimnislaust, en ofur ltils skjlfta kenndi rddinni.

"Get g fengi a tala vi hana?"

"Nei - hn vill ekki tala vi yur."

Borghildur horfi hana steinegjandi stundarkorn, eins og henni hefi misheyrst. - Ea hafi sjnin sviki hana svona hrapalega, egar hn agtti essa konu.

"Hva a a a?"

"Hn hefir bei mig a svara fyrir sig."

"Yur - ha! - g hefi ekkert vi yur a tala. g vil f a finna hana. Hvar er hn? - Sveinn, leitau hana uppi!"

"a er ekki til neins. finnur hana ekki."

Borghildur hafi komi eirri venju , a allt aluflk sveitinni rai hana. Engar konur voru raar nema hn og prfastsfrin. Sjlf fylgdi hn essu stranglega vrpum snum ara. Halla lt etta eftir henni me mestu ngju.

"Leitau hana uppi!" mlti Borghildur og skerpti rddina.

Sveinn ori ekki anna en bast til a hla.

"Sittu kyrr, Sveinn," mlti Halla skipandi. "g l hvorki r n hsfreyjunni sjlfri a leita hsum mnum."

Borghildur dkknai framan. Vartan kinninni rtnai. Hn stillti sig og agi um stund.

"Hva vilji r henni?" spuri Halla.

"Kannske r vilji bera til hennar erindi? Segi henni , a hr hlainu standi slaur hestur handa henni. Hn eigi a ba sig skyndi og koma me okkur heim a Hvammi."

"etta erindi flyt g henni ekki."

"Hvers vegna?"

"Hn vissi a fyrir og ba mig a svara v. Hn s til ykkar t um gluggann - ."

"Og fli hn felur. - - Ha-ha. Er a n hugrekki!"

Halla herti rddina dlti:

"r ttu ekki a eya storkunaryrunum til einskis. Hn heyrir au ekki."

"Hvar er hn?"

"a skiptir minnstu. En hn fer ekki me yur heim a Hvammi - etta sinn."

"Svo-o!"

"J - a get g fullvissa yur um."

"Ha-ha! - Hvernig geti r fullvissa mig um a?"

"Af v a g r v!"

"Jja - svo r ri v? Alltaf heyrir maur eitthva ntt!"

"J - g r v. Og hn fer ekki han fyrr en henni knast sjlfri. Me yur fer hn ekki - og heim a Hvammi fer hn ekki."

Borghildur hlt ltilli svipu, silfurbinni. Til ess a auka orum snum herslu, trumbai hn me henni bori, svo a buldi v.

"tli r a gerast svo djarfar a halda fyrir mr vinnukonunni minni, egar g kem sjlf a skja hana?"

"Jhanna er ekki vinnukona yar."

"N - ekki a?"

"r hafi reki hana burtu."

"Lygi! - g hefi aldrei reki hana burtu! - En hva sem v lur - - ."

"N er hn vinnukonan mn!"

"Sjum til. - r beiti lagakrkum, ha-h!"

"Og hn fer ekki eitt fet me yur - nema g vilji."

"Hva eiga allar essar vfilengjur a a? Hvers vegna m Jhanna ekki koma heim til mn?" mlti Borghildur byrstari en ur.

"g hefi veri bein fyrir hana, og g sleppi henni ekki."

"Hver hefir gert a? - Hreppstjrinn?"

Halla agi.

Borghildur glotti beisklega:

"N lguru - tt gerir a me gninni! Svo tvfaldur er Egill ekki. En segu mr afdrttarlaust. Hefir hann - -? Nei, g tri v ekki."

essi frtt var Borghildi vi meal-lrung og geri hana dlti hikandi.

"Hva sem v lur," mlti Halla. "Annar maur hefir bei mig fyrir hana."

"orsteinn, - auvita! Og svo er yur lofa borgun fyrir greiviknina. Smasamleg atvinna! Ekki er fura a r su hnakkakertar!"

Halla br litum, en ni sr fljtlega aftur.

Sveinn sat grafkyrr, me hendurnar fyrir andlitinu. a var eins og hann svfi fram hnn.

Borghildur lamdi svipuskaftinu bori, um lei og hn st ftur. Halla spratt upp samtmis og hlt barninu sem ur. Borghildur virti hana fyrir sr htt og lgt. Henni fannst sem hn hefi stkka san hn s hana fyrst.

"Vi yur eyi g engum orum," mlti hn fyrirlitlega. "Yur, - sem lti kaupa yur til a gera a, sem illt er, - sem spani brn upp mti foreldrum snum og - - gu veit, hva r geri fleira. Nei, yur viri g ekki vitals! essi hs, sem r kalli yar hs, eru mn hs. g gti sparka eim saman moldarhaug yfir hausinn yur - ha-ha-ha! En hvar er Jhanna?"

"Sparki r kofunum niur - ea rfi me hvaa. Mr stendur sama, hvort r geri. Arar eins gersemar eru var til. En enn r g eim - og Jhanna verur hr kyrr. a hefi g sagt yur og segi enn."

"Hvar er Jhanna?" hvsti Borghildur rtin af bri og reiddi upp svipuna.

N var allur styrkur farinn af Hllu. Hn horfi hiklaust framan Borghildi og talai skrt og stillilega. gnanir Borghildar bitu ekkert hana. Hn fann til ess, tt ljst vri, a hr var a hn sjlf, sem mtti sn meira.

"Er a g ea barni mitt, sem yur langar til a berja?" mlti hn me mestu hg.

a sljkkai dlti Borghildi. Ef til vill hafi hn fari helst til geyst. Enn var hn a vega Hllu og meta huga snum. Mundi ekki slg hafa gefist betur? Mundi ekki essi manneskja gangast fyrir fgrum orum og gum gjfum? Svipuna lt hn sga, og tt hn titrai af gremju, mlti hn mjklegar en ur:

"g tla engan a berja. - En r munu skilja a, sem sjlf eru mir, a g hefi murumhyggju fyrir syni mnum, a g vil ekki, a hann s a heimskja essa - essa drs hr Heiarhvammi -."

"Jhanna er g stlka og orsteini fyllilega samboin," greip Halla fram .

Borghildur skerpti rddina:

"g arf ekki a skja r til yar. g ekki Jhnnu betur en r; g hefi ali hana upp. - a er skylda mn a vaka yfir velfer barnsins mns, fyrst a kann ekki ftum snum forrr. Hann ber ekki skyn , hvlku hneyksli komur hans hinga valda allri sveitinni. Allar hsfreyjur, allar mur styja mig a essu, nema r. Hr er a, sem lausungin og - skmmin griland. ess vegna skal Jhanna heim a Hvammi - til mannsins, sem hn er trlofu, mannsins, sem elskar hana og tlar a bera af henni vansmi. Heyri r a! Hn skal, me illu ea gu."

N var Hllu ng boi. Bli streymdi rt fram kinnarnar henni. Hvernig sem leikar fru, skyldi Borghildur ekki fara erindisleysu.

"r nefndu murumhyggju an. r villi mr ekki sjnir me fgrum lygum. yar vrum er etta fagra or vibjslegt."

etta kom svo vnt, a Borghildi var orfall. Halla gaf henni engan tma til umhugsunar:

"Murumhyggjan yar er v flgin a misyrma syni yar. Hann ekki a f a njta eirrar stlku, sem hann elskar. Hann a giftast eirri stlku, sem hyggindi yar og hagsni velja handa honum - a hann hafi andstygg henni sjlfur. annig er murumhyggjan yar! a er ekki af st til hans, sem r geri etta. a er af st til sjlfrar yar, - sjlfselsku, ttarhroka, drottnunargirni. etta kalli r murumhyggju!"

"g vil ekki hlusta vari r yur. Sveinn, leitau Jhnnu uppi bnum og segu henni - ."

"Sittu kyrr, Sveinn. Hr er g hsmir!"

"Haldi yur saman! - Sveinn, heyriru!"

Sveinn iai skinninu. Hann vildi gjarnan missa af framhaldinu, en ori ekki a hlnast. "g er kunnugur bnum," nldrai hann.

"Sittu kyrr, hrfi mitt. Kannske hsmir n urfi a halda vitni a v, sem g segi."

"Haldi r yur saman -!"

"g egi ekki, a r skipi mr a. - r hafi gott af v a heyra sannleikann - a ekki s nema einu sinni. Og n skulu r heyra hann. a er ttardrambi, ttarhrokinn, sem gert hefir yur a illkvendi. r eru prfastsdttir - v gleymi r aldrei. ess vegna ykist r bera af llum konum sveitarinnar - vera drottning fr fingu, sem allar konur arar eigi a beygja kn sn fyrir. Yur finnst lti leggjast fyrir afkvmi slks hfingjabls a giftast blftkri almgastlku! etta er satt, sem g segi. r hafi ekkert t Jhnnu sjlfa a setja. r hafi teki hana fram yfir allar stlkur, sem hj yur hafa veri. Ef til vill hafi r liti hana sem ga ambtt, en samt hefir yur tt vnt um hana, - ar til n. N lti r alls ekki hana, heldur ttina hennar, systkinin hennar, sem eru sveitinni, fur hennar, sem d ti vavangi af klleysi og skorti. a eru ekki tengdirnar, heldur mgirnar, sem yur finnst yur ger svviring me. Efnaleysi Jhnnu sjlfrar er minna um vert. a er mikilmennsku yar ofraun a seilast r ttgfgishunum svo langt niur fyrir yur eftir tengdadttur! - orsteinn hefir ekki snefil af essari brjlsemi. Hann elskar Jhnnu vegna sjlfrar hennar og sr ekki anna en au su jafningjar. Og hann sleppir henni ekki. Eitt hefir hann fengi arf fr yur. a er gerki. Hann ltur ekki undan yur."

Halla geri sr far um a beita orunum svo, a au hittu. Hn var orin kf og lt allt dynja Borghildi, sem henni datt hug. Orin streymdu af vrum hennar, lkast v, a hn vri a ylja eitthva, sem hn kynni utan bkar. Lengi hafi hn hugsa um ennan fund og bi sig undir hann kyrrey. Allt a, sem hn vissi me sannindum um Borghildi, kom henni n a gu haldi.

Borghildur st eins og negld vi glfi. Reiin og undrunin brust um hug hennar. Aldrei hafi hn stai gagnvart slkri svfni. Fyrirlitningarhreimurinn orum essarar manneskju gekk gegnum hana eins og nepja.

"Jhanna, Jhanna!" hrpai hn svo htt sem hn gat, en hrpin hlfkfnuu hsi.

"Hlusti mig - ef r hafi hug til," mlti Halla og brndi rddina. "r ekki ekki sjlfa yur, r viti ekki, a hverjum drtti hrokinn og sjlfselskan hafa gert yur. g ekki yur - a g hafi ekki s yur fyrr en n; a hafa "vinir" yar s um. r kvarti um, a Egill s yur tvfaldur; r eru hrddar um, a hann s yur trr. g li yur a ekki. Hann elskai yur eitt sinn, en r hafi hrundi honum fr yur me kulda og frekju, v a r elski ekki neitt nema sjlfa yur. r ttust of g handa honum, r ttust hafa teki niur fyrir yur. N hafi r glata honum fyrir lngu. Hann hefir ekki tt heima hj yur svo rum skiptir, heldur flakka um sveitina heimilislaus. - Brnunum yar hafi r glata sama htt. au hafa tt hara hsmur, en aldrei mur. au fundu, a au ttu a vera til yar vegna, en ekki sjlfra sn; ess vegna hefir n orsteinn fari snar eigin leiir - og Borga hjlpa honum. N eru r sonarlaus! - Hjin yar eru augnajnar, sem hata yur og fara kringum yur allan htt. - Allur hpurinn, sem smjarar fyrir yur, skjallar og skrur til ess a hafa not af yur, nir yur baki, hlr a yur og hir yur, - kitlar eigingirni yar og sjlfslit og hlr svo a yur lengdar eins og dansandi skrpi. - Allir, allir eru yur trir, - nema s einn, sem bendir yur brestina.

Borghildur gekk upp og niur, eins og henni lgi vi kfnun. Hn blgnai af bri, svo a reiftin tluu a rifna. Hn reyndi a hlja, Hllu til storkunar, en hlturinn ekktist varla fr kjkri. Hn reyndi a hrpa yfir hana kvisorum, blva henni a minnsta kosti, en a var sem haldi vri um hlsinn henni. Af einhverri rjsku st hn kyrr.

Halla hlt fram:

"Ef r hefu teki Jhnnu a yur sem tengdadttur og hjlpa henni til a last a, sem hana vantai til ess a vera yur fullkomlega a skapi, - hefu r gert a verk, sem veitt hefi yur sanna glei; hefu hsfreyjurnar sveitinni ekki urft a verja gerir yar me oddi og egg; hefu margir fengi viringu fyrir yur, sem n hafa glata henni. - sta ess reyni r a rstafa stlkunni, - fleygja henni fangi - rl, sem r viti, a er hennar verugur. Hefu r glei af v verki? - Eru slk verk lindir friar og hamingju? - Og essu verki til rttltingar stu r ljgandi frammi fyrir syni yar. Tilgangurinn helgar meali! San gangi r berserksgang til ess a knja yar vilja fram. En allar hendur heimili yar vinna snilega mti yur. Hafi r teki eftir v?"

Borghildur gekk egjandi til dyra og Sveinn eftir henni. Henni var svo ungt skapi, a hn mtti ekki ori upp koma. Halla fylgdi henni t hla, me barn sitt fanginu.

mean Sveinn var a leysa hestana, ba Halla Borghildi glettnislega afskunar v, a hn hefi ekkert gott geta gert henni. Borghildur sneri sr fr henni og agi. egar Halla s andlit hennar nst, var sem hgl hrytu niur kinnarnar.

"Vi skiljum n, Halla," mlti Borghildur me hsum grtstafsrmi, um lei og hn steig bak. "En skyldum vi sjst aftur, minnist r ess, a r eigi hj mr."

"Veri velkomnar a Heiarhvammi anna sinn - me betra erindi!" kallai Halla storkandi eftir henni v hn rei sta.

Sveinn brosti akkltlega til Hllu um lei og hann rei eftir og teymdi lausan sulhestinn.

egar Halla gekk inn binn, kom Jhanna t r sklanum, me augun full af akkltistrum, og fll um hls henni. Hn vissi ekkert, hva fram hafi fari bastofunni, en leikslokin hafi hn s t um gluggasmuguna sklastafninum.


Niri hlsinum riu au Borghildur fram orbjrn. Hann sat ar brekkuhalli rtt vi gtuna og bei eirra. Borghildur sl klrinn og eysti fram hj honum. Sveinn rtti honum langt nef um lei og hann rei fram hj.

- egar heim kom a Hvammi, gekk Borghildur inn stofu og tvlsti a sr. ar heyru menn hana ganga um glf, eirarlausa, eins og ljn bri snu.

a var hljltt Hvammsbnum etta kvld, en kyrrin var hugnm, eins og allir stu ndinni. var a ekki sorg, sem hafi gagnteki heimilisflki, heldur bltt fram forvitni. En hn gerir ekki a gamni snu, heldur en anna, egar hn kemst algleyming.

Ekkert or var tala upphtt, en v meira hlji.

Sveinn geri a lka af lukku strni a verjast allra frtta um a, sem gerst hafi uppi Heiarhvammi um daginn. Hann kvast hafa legi ti hlavarpa og ekkert heyrt og ekkert s. En jafnframt lt hann skilja sr, a hann vri a ljga v. Flki s a honum, a hann bj yfir einhverju, sem brag vri a. v srari var gremja ess yfir agmlsku hans.

Allir fru a htta nema orbjrn. Hann geri sr mislegt til dundurs frammi bnum ea ti hlai - ef ske kynni a hann ni hsfreyjuna. Hann vissi, a ekki var til neins fyrir hann a spyrja Svein. Loks eftir mintti fr hann a htta.

Enginn svaf vrt essa ntt nema hreppstjrinn. Hann hraut svo a firnum tti sta. Svefninn var honum vrari vegna ess, hve vanalega rmt var um hann.

- En frammi stofunni gekk Borghildur um glf og barist, - barist vi skapsmuni sna og barist vi orin, sem Halla hafi lti dynja henni. au sttu a henni eins og mvargur, komu aftur og aftur og ltu hana enga r hafa.

- Mrgum verur miki um efnalegt gjaldrot - egar grundvllurinn, sem eir hafa byggt allt viskiptatraust sitt, alla efnalega farsld sna, hrynur eins og loft, sem stoirnar eru brunnar undan.

En hva er a hj siferislegu gjaldroti, - egar grundvllur s, sem menn hafa byggt allt sitt lf , alla tr sna, st sna, von sna og alla hugsun sna og breytni, reynist tryggur? Hann hrynur ekki me braki og brestum, heldur sgur niur - sgur hgt og hgt, dpra og dpra. - Gu veit, hvar hann a nema staar, ea hvort hann nemur nokkurn tma staar. Hann heldur fram niur fyrir , sem nst manni hafa stai, niur fyrir hina, sem enn near stu - niur fyrir alla a lokum. Menn finna sigi, en geta ekkert vinm veitt. Allir eru flnir fr manni, svo eirra grundvllur dragist ekki me. Enginn svarar angistarkveinstfunum me ru en fyrirlitningu.

Tilfinningar Borghildar og hugsanir hennar voru lkastar essu.

Hn kvaddi fram huga snum hverja einstaka skun, sem Halla hafi hellt yfir hana, og barist vi hana, uns hn bei fyrir henni sigur. Vi hvern sigur fann hn siferisgrundvll sinn sga og sga n aflts.

Sjlfselska og sjlfstti hfu spillt lfi hennar. Eiginmanni snum hafi hn hrundi fr sr, brnunum snum hafi hn glata. Allra manna velvild hafi hn broti af sr - allt var henni a kenna. N hafi enginn viringu fyrir henni. Allir htuu hana - allir - allir htuu hana.

Enginn hafi haft hreinlyndi til ess a segja henni neitt af essu ur. N var kunnug kona til a demba v yfir hana llu einu, - kona, sem hn hafi varla virt vitals. En hvaan hafi hn etta? Hvaan kom henni allur essi kunnugleiki um hagi hennar? - Auvita fr llum eim skara af mnnum, sem voru henni "trir".

Og valdi -! Aldrei hafi henni rii meira a neyta ess en n, egar hugsjnir hennar um framt barnsins hennar voru vei. En n - einmitt n - reyndist a hgmi. Vald hennar var alls ekki til.

a var sem heyri hn hltur allrar sveitarinnar t af essari hilegu Heiarhvammsfer. a var sem si hn sigurbros Hllu nst, egar r hittust!

annig var komi drottningartigninni!

Hn beit saman jxlunum og barist vi grtinn, sem stti hana. N fann hn til ess fyrir alvru, a hn hatai - ekki einungis Hllu, heldur alla - alla, sem hfu veri henni "trir", allar manneskjur, Egil og brnin sn lka, - jafnvel sjlfa sig.

N skyldi a eiga hana fti, etta blva hyski, sem geri henni allt til ills. N skyldi hn hefna sn! tt enginn elskai hana, skyldu einhverjir ttast hana. a veitti lka vald. Og ef allir htuu hana - v skyldi hn ekki hata mti?

Mean hn var a hugsa um etta, lei bjrt vornttin hj. Afturelding var komin og slarroann lagi um brnirnar npnum.

"Mamma!" var sagt me kjkrandi barnsrdd vi stofuhurina.

Borghildur hlustai. a var Borga litla dttir hennar.

Borga hafi ekki sofna blund alla nttina af umhugsun um mur sna. N hafi hn lst ftur og fram a dyrunum til hennar.

"Mamma! - Mamma mn!"

Borghildur opnai hurina hranalega. ar st Borga nrklunum.

"Hva ert a fara, stelpa? v ertu ekki kyrr blinu nu?"

Borga leit hana strum augum, fullum af trum, og stamai fram, a hn hefi vilja vita, hvernig henni lii. Hn gti ekki sofi.

a var eins og strengur brysti hjarta Borghildar. Hn hrkk saman. Hn hafi veri reiubin me lrunginn handa Borgu. N htti hn vi a lta hann ti.

"Mamma, - vertu ekki vond vi mig! - ga mamma!"

Borghildur strauk hendinni um trvota kinn barnsins og mlti bllegar en hn var vn:

"Faru inn rmi itt aftur, kindin mn! Mr lur ekkert illa. En g m til a f a vera ein."

Borga hlddi undireins, og Borghildur lsti hurinni aftur.

a var eins og ylur brytist um hana alla.

a var ekki satt, sem Halla hafi sagt henni, a allir htuu hana. etta barn elskai hana a minnsta kosti.

Ef til vill hafi hn kt fleira.

Borgu tti vnt um hana, - Borgu, sem hn hafi svo oft veri hr vi, Borgu, sem hn hafi reki til ess grtandi a fleygja ftum Jhnnu t forina.

N fann hn til klkkva - og a var henni njung.

- egar fyrsta skhlj vinnuflksins heyrist inni bnum, sat Borghildur stl vi borsendann - ar sem Jhanna hafi ur seti, - og grt fram hendur snar.

Svo fr hn aftur a ganga um glf til ess a jafna sig undir heimilisstrfin. Enginn mtti sj a henni, a hn hefi grti.

- - - Dagana eftir var Borghildur stutt spuna og flt vi heimaflk sitt, en ekki strill vi neinn. Gestir fengu varla a sj hana.

au hjnin sust sjaldan tala or saman - og au orsteinn og mir hans aldrei. var orsteinn n heima vi dag eftir dag.

orbjrn sat um Borghildi til ess a f frttir af henni. hikai hann vi a spyrja hana; honum fannst hn ekki rennileg.

Eitt sinn komst hann fri vi hana hlainu. Engir voru ar fleiri. herti hann upp hugann og yrti hana.

"Hva er a frtta r Heiarhvammi?"

Borghildur sneri sr snggt vi honum og mlti harlega:

"Skammastu n ekki fyrir a, a ganga karlmannsbrkum og lta kvenmannsvflu, sem oftast er ein heima afskekktu koti, halda fyrir r heitstlku inni! - a sr ekki , a r s annt um hana."

orbjrn snautai burt egjandi.

Borghildur sneri sr vi og leit eftir honum. Hn var a hugsa um a kalla til hans og ra honum fr v a gera frekara tilkall til Jhnnu, en htti vi a og lt hann fara - - me bleggjanina bakinu.


8. kafli

a rai vel og grassprettan var besta lagi. Skmmu eftir frfrurnar fru sumir bndur a sl tnin sn.

Egill Hvammi var jafnan einn af eim allra fyrstu, sem byrjuu slttinn. Hann urfti mikinn heyafla, svo a ekki veitti af sumrinu. Og tni Hvammi var grasgefnara en annars staar, enda komi bestu rkt.

a var bi a sl kraga kringum allan binn. t fr honum voru slegnir geirar t tni, ar sem best var sprotti. Hitt var lti ba og spretta betur.

essum geirum stu karlmennirnir a sltti fr v snemma morgnana ar til seint kvldin. En kvenflk rakai r mgunum jafnum.

Egill gekk sjlfur a slttinum me vinnumnnum snum og smuleiis orsteinn sonur hans. Aeins einn karlmaur var ekki vi slttinn a jafnai. a var orbjrn rsmaur. Hann skyldi gera mislegt anna, er gera urfti fyrir heimili. Meal annars hafa yfirumsjn me v, a bf og strgripir vru jafnan vsir. ess vegna var hann oft a heiman, n ess spurt vri um ferir hans.

voru nokkrir bndur, sem ekki hfu enn loki kaupstaarferum snum, en voru n a v. Meal eirra var lafur Heiarhvammi.

Hann hafi ori samfera Finni Bollagrum kaupstaarfer, og maur fr Hvammi veri sendur me eim eftir einhverju ltilri, sem enn vantai. a var ng til ess, a Hvammsmnnum var kunnugt um, a hann var ekki heima.

ennan dag kvast orbjrn urfa a fara hrossaleit.


Jhanna sat einsmul rmi snu bastofunni Heiarhvammi og saumai barnsft. Ofan rminu umhverfis hana lgu ftin, sum saumu, en sum aeins sniin. rminu beint mti henni svaf barn Hllu.

Veur var hi fegursta, glaa slskin og mikill hiti. Til ess a greia essu ga veri lei inn bastofuna hfu r teki eitt rubroti r stafnglugganum og ltu gati, sem a skldi annars, standa opi. veggnum ar fyrir utan flatmagai fjrhundurinn og sleikti slskini.

"Salka mn!" kallai Halla fram bnum. "Faru n me essi plgg ofan a lindinni og vou r eim fyrir mig, og breiddu au furnar, svo a au orni slskininu. Og taktu vatnsfturnar me og vatnsberann, og komdu me vatn eim, egar ert bin. ertu vn. - Geru n etta, Salka mn."

Salka hlddi. En Halla kom inn bastofuna og settist koffort vi rm Jhnnu.

"N, n - hvernig gengur r?" spuri hn brosandi.

"Svona. - g er bin me essa skyrtu. Lttu - er hn ekki indl?"

Jhanna breiddi r skyrtunni kjltu sinni. Hn var skrtin laginu, v bolurinn bar ermarnar langsamlega ofurlia; r voru eins og spenar t fr xlunum og dreglar eim a framan.

r geru glur vi skyrtuna, eins og r sju huganum ennan litla, skinnveika bk, sem tla var a frast hana.

a l venjulega vel Jhnnu. Hn hafi allan hugann v, sem hn var a gera, en s eins og draumi fram tmann , egar essir hlutir kmu til notkunar. Hn geri sr tpitungu vi hverja spjr, strauk hana og handlk eins og til ess a finna, hvort hn vri eins mjk og hn tti a vera. tlistai fyrir Hllu, hvernig hn hefi hugsa sr hva eina, og leitai ra til hennar.

Halla tk innilegan tt essari barnslegu glei, essari murlegu umhyggju fyrir gestinum, sem innan skamms var von . Hn hugsai til drengsins sns, sem n svaf svefni hinna rttltu ofan rminu beint mti eim. Hann hafi erft hlfbrur sinn, auk ess, sem honum hafi veri tla sjlfum. var hann ekki nrri eins rkur og essi komni - hann ea hn.

orsteinn hafi lagt Jhnnu svo miki efni hendur sem hn sjlf skai. Og hn var n egar bin a stytta sr marga stund vi etta verk og umhugsunina um a, tt ekki vri snilegt, a brlgi v.

Henni fannst jafnan eins og einhver gur engill, - ofur lti, vngja himnabarn, - vera flgri kringum sig, egar hn hafi etta me hndum.

Halla s, hversu vel essar hugsanir ttu vi Jhnnu, og hlynnti a eim eftir mtti.

En ur en vari var Jhanna htt a gera tpitungu yfir barnaftunum og stari fram undan sr eins og leislu.

Halla gaf henni auga og s, a n voru hugsanir hennar a myrkvast.

"Jhanna mn," mlti hn. "N skja a r einhverjar amahugsanir."

"Nei, nei, - g er einmitt svo gl og sl," mlti Jhanna og harkai af sr.

Halla horfi fast hana. Hn vissi, a hn sagi ekki satt.

Jhanna stst ekki augnar hennar og fr a grta.

"g er svo hrdd," mlti hn.

Halla strauk um vanga hennar:

"g veit, vi hva ert hrdd."

"g hefi einu sinni heyrt til konu, sem - . Gu minn gur, ef g a taka anna eins t!"

" arft ekki a vera hrdd. ert ung, og - etta verur r ltt: - En hugsar allt of miki um etta, ga mn. a mttu ekki. ert svo veiklu af grti og stri, a olir ekki a hugsa um etta. Reyndu a hrinda v fr r."

"g veit, a a er tm heimska," mlti Jhanna og errai af sr trin. "En g get ekki a v gert. Amalyndi kemur yfir mig, n ess g viti af v."

"Aumingja Jhanna! Get g ekki lengur veri r til neinnar glei, - neinnar huggunar?"

"J, j," mlti Jhanna og lagi hendurnar um hlsinn Hllu. "g veit, a yfirgefur mig ekki. En - gu minn gur! Ef g missti ig -."

Hn sleppti takinu og sat egjandi ofur litla stund. Trin komu aftur fram augun henni.

"Er a sama hrslan?" spuri Halla.

Jhanna leit ekki upp, en svarai drmt:

"Mig dreymir svo - undarlega."

" situr allt of miki um kyrrt. Komdu n t ga veri. - Hafu barnsftin me r. Slskini og sumarblrinn hrekja burt amalyndi."

Jhanna tlai a fylgja rum hennar.

sama bili spratt hundurinn upp veggnum ti fyrir glugganum og fr a geyja.

r litu bar t um gluggann. Frammi hlainu st karlmaur.

"orbjrn!" sgu r bar einu.

"g skal fara fram og taka mti honum," mlti Halla. "Vertu hrdd. Hann skal ekki koma inn."

Jhanna var orin nfl.

" gus bnum - varau ig honum! Hann er - hann er - -!"

ur en hn gat loki vi setninguna, var Halla horfin fram r bastofunni.


egar Halla kom t bjardyrnar, s hn randi mann koma af heiinni, hinum megin rinnar. Hann teymdi lausan hest vi hli sr, og skilai honum vel fram.

orbjrn st frammi hlainu og heilsai seinlega; a var eins og hann vri a hugsa um a lta a gert. Hllu st stuggur af honum. Aldrei hafi hn s hann jafnkindarlegan.

mean au gu bi, virti hn hann fyrir sr. Henni duldist a ekki, a hann tti alls kostar vi hana, a v er buri snerti, og lklega mundi ekki urfa a efast um flskuna. Hitt fannst henni jafnframt lklegt, a hann mundi vera hugblauur og ekki mundi urfa miki til a skjta honum skelk bringu. Hn leit aftur til feramannsins heiinni. Hann hlaut a koma ar vi ea fara mjg nlgt bnum. Ef hn gti tafi tiltektir orbjarnar ar til hann bri ar a, mundi ekki meira vera til tinda a essu sinni.

"Er Jhanna heima?" spuri orbjrn.

"Hn er farin han," mlti Halla dlti glettnislega.

"Farin -?" t orbjrn eftir.

"J, hn fr han gr."

"Hvert fr hn?"

"a veit skollinn. Hn hafi hr engan fri fyrir heimsknum."

orbjrn st egjandi og var bum ttum. " ert a skrkva essu a mr," mlti hann loks.

"Hvers vegna helduru a?"

"M g leita bnum?"

Halla fri sig fyrir dyrnar:

"g gat ess vi hana hsmur na, egar hn geri mr smd a heimskja mig dgunum, a g lti ekki leita kofunum mean g ri eim. g vona, a hn hafi skili a, blessu. tlast lklega ekki til a r s gert hrra undir hfi en henni."

a fr a ykkna orbirni.

"N veit g, a Jhanna er bnum," mlti hann me allmiklum jsti. "Hvers vegna ertu a ljga a mr?"

"M ig ekki einu gilda, hvort a er satt ea satt? Hva varar ig um, hvar Jhanna er?"

"Hvers vegna ertu a ljga a mr?"

"a var saklaus skreytni, og betur a hn hefi komi a haldi," mlti Halla storkandi. "En g hefi einu sinni skrkva n vegna; manstu eftir v? - a skal g aldrei gera oftar."

orbjrn hl gremjulega:

"Ha-ha-ha! g held, a srt leikin listinni, - og i bi, hjnin!"

"Gott, ef svo er. a er s listin, sem flestir ika og best kemur sr."

"En hvers vegna m g ekki f a tala vi Jhnnu?"

"Hva viltu henni?"

"a skiptir ig engu."

"Get g ekki gengi milli me erindi?"

"Nei. g vil tala vi hana sjlfa. Er hn ekki ftum? Hvers vegna f g ekki a tala vi hana?"

"Hva viltu henni? - spyr g. Hva viltu henni?"

"g hefi skilabo til hennar."

"Skilabo? Ha-h! - Skilabo heiman fr Hvammi?"

"Veistu nokku fr hverjum -?"

"Hsfreyjunni, auvita. Hverjum rum?"

"a er ekki vst."

"Helduru, rvtti itt, a getir tali mr tr um, a srt me skilabo fr orsteini! Ha-ha-h! En lttu mig heyra essi skilabo. g skal koma eim til skila."

orbirni var orfall br. Hann var a ra vi sig, hvort hann tti a halda essu fram ea htta vi a. Honum var n ljst, a aldrei mundi hann hafa sitt fram ruvsi en me ofbeldi. a var honum ljft. Aftur fannst honum hann sj svipinn Borghildi og heyra henni hlturinn, ef hann kmi r flufer, - hefi ekki einu sinni fengi a tala vi Jhnnu. Ara eins sneypu mundi hann ekki f bori.

Hllu jkst hugur vi hiki, sem hn s orbirni, og var n einrin v a sveigja ekki til fyrir honum.

"Hvers vegna m g ekki tala vi Jhnnu? v stenduru dyrunum fyrir mr?"

"a eru dyrnar a mnu hreysi, sem g stend . Og r tla g a verja mean g get."

orbjrn hl illlega:

"Ertu vitlaus! Helduru a verjir mr dyrnar, ef g vil komast inn! - -! Nei, heyru n, Halla mn. Kvensterkur er g; a eru ekki allir karlmenn, - a v er sagt er, en g er a."

Halla br litum.

"v er miur, a illmenni eru oft gdd meira afli en gmenni. En fyrir htunum einum og hsglsum fer g ekki han, a geturu reitt ig ."

orbjrn var orinn strauur framan:

"Mr ykir svviring a v a snerta ig, af v a ert kvenmannsrola, annars -."

" hafiru vit a velja ann tma til heimsknarinnar, sem vissir, a lafur var ekki heima. Ningur! A skulir ekki skammast n fyrir a ganga upprttur!"

"g vil f a tala vi Jhnnu!" orgai orbjrn og bari saman hnefunum.

Halla brndi rddina:

" tt ekkert erindi vi Jhnnu, og hn vill ekkert vi ig tala. Ertu a vesalmenni a tla a ganga eftir lofori, sem Borghildur hefir kvali hana til a gefa r? Nei, a nauungarlofor dettur Jhnnu ekki hug a halda. Og hugsau r, a orsteinn vri hr -! Hj honum sneiiru, ragmenni, en rst varnarlaust kvenflk! - Snfau n heim og vertu a, sem ert vanur a vera, - brhundur hsfreyjunnar."

"Faru r dyrunum!" hrpai orbjrn og skalf beinunum."Annars fleygi g r r eim."

"g fer ekki fet!"

orbjrn lkkai rminn, en nsti tnnum af heift:

"Oftar en etta sinn hefiru stai vegi fyrir mr, Halla. ennan Hvamm ttum vi a f - ea systir mn - egar i fengu hann. v mun g seint gleyma. N stenduru milli mn og unnustu minnar. En n skal ig reka minni til ess, a hafir ori fyrir mr. - Burt me ig r dyrunum!"

Halla greip reku, sem reis upp vi bjarili, og reiddi hana til varnar.

"Ef httir r nr, skal rekan hausinn r!"

Um lei leit hn fram hj orbirni til feramannsins. N var hann a fara yfir kvslina.

orbjrn hikai fyrstu. Svo tk hann stkk undir sig og reif um rekuskafti fyrir framan hendurnar Hllu.

N uru sviptingar um rekuna og frust fram hlai. Halla hlt fastar en orbjrn hafi gruna. lauk svo, a hann tk af henni rekuna.

Halla hljp aftur fyrir dyrnar. orbjrn gekk a henni og gnai henni me reiddri rekunni.

"Burt r dyrunum!" skrai hann. "N er etta vopn mnum hndum!"

Halla flnai af tta. tt enn veitti hn vinm, duldist henni ekki, a ll vrn hennar var rotin. Hvernig mundi Jhnnu vera vi, egar hann vi inn til hennar essum ham! - Nei, a mtti ekki koma fyrir. Fyrr skyldi hn lta hann misyrma sr - drepa sig.

"Burt r dyrunum!"

- sama bili heyrist mtlegt hlj frammi hlainu. Vatnsberi kom loftfrum hnakkann orbirni svo fast, a honum sortnai fyrir augum og l vi falli. Halla slapp einnig me naumindum hj essari voasendingu.

Nst kom full vatnsfata r smu ttinni, og nnur eftir, og loks - Salka.

Hvorugt eirra hafi teki eftir henni, egar hn kom upp varpann. ar hafi hn stai um stund og horft viureign eirra, ar til henni skildist, a Halla vri nauulega stdd.

Salka var orin villidr einni svipan. Andliti afskrmdist af grimmdari, svo a skein tanngarinn. Hljin henni voru gileg.

orbjrn var illa vi essari rs binn. ur en hann vari, hafi Salka lst nglunum gagnauga honum og klra niur vangann.

orbjrn reyndi a hrinda henni af sr, en Salka stti fast hann og gaf ekki gri. Leikurinn barst t me sklastafninum.

"Salka, Salka!" hrpai Halla. Henni ofbau i krypplingsins.

En Salka var ekki v a lta sefast. Og egar Halla kom til eirra, hljai orbjrn aumlega og gat ltilli vrn komi vi. Salka var bin a bta sig fasta handlegginn honum og hkk ar. Bli streymdi niur me munnvikjunum henni.

"Salka, Salka mn! Httu essum skpum! Slepptu, slepptu, barn!"

Salka sefaist nokku og sleppti. En sama bili fkk hn spark fyrir bringspalirnar og valt eins og hnykill fram varpann.

egar hn st upp aftur, greip hana sama grimmdari. Halla st fyrir henni og varnai henni a komast til orbjarnar.

tk Halla eftir undarlegu hlji, lkt og veini, sem virtist koma innan r bnum.

"Jhanna! - Gu hjlpi mr!" mlti hn og fltti sr inn binn.

En orbjrn varist Slku enn um stund me ftunum.

egar Halla kom inn bastofuna, s hn sjn, sem meira fkk hana en allt a, sem undan var gengi.

Jhanna l flt glfinu og bari hndunum t rmstokkana beggja megin. Hn var bl framan, me frou um vitin og hafi kafar taugateygjur. Lkur af bli rann undan ftum hennar.


9. kafli

Jhanna hafi heyrt minn af samtali eirra Hllu og orbjarnar inn bastofuna, einkum eftir a au uru hvrari. Hn hafi einnig frt sig t a glugganum til ess a sj, hva fram fri, n ess a vera s a utan. r glugganum gat hn s yfir mestallt hlai nema a, sem nst var bjardyrunum og sklastafninum; a skyggi veggjarkampurinn.

tti hennar og kvi hafi fari vaxandi eftir v sem deilan harnai ti hlainu. Hn hafi s orbjrn fra sig nr Hllu af mikilli reii og steyta a henni hnefana. San br eim fyrir, er au sviptust um rekuna, og hn s orbjrn taka hana af Hllu. oldi hn ekki a horfa leikinn lengur og fri sig fr glugganum. s hn enn svip, hvar orbjrn a Hllu me reidda rekuna. Eftir a ori hn ekki a lta t gluggann, en studdi sig vi rmstuulinn og titrai eins og hrsla. En egar hljin r Slku brust inn bastofuna, hlt hn, a a vri Halla, sem pti svo undan misyrmingum orbjarnar. var skelfingin henni um megn. Hn glatai allri stjrn myndunarafli snu. Hugur hennar s Hllu sundurflakandi srum eftir rekuvari. Bli fossai r gnandi holund brjstinu. Hn fann undarlega sran titring hnakkanum og niur hrygginn. Allt var blrautt fyrir augunum henni, svo strautt, svart. - Hn hneig niur og missti mevitundina.

annig l hn, egar Halla kom inn.

Hllu fannst bili sem kjarkurinn mundi bresta hana, og a l vi, a hn hrfai aftur fram r bastofudyrunum af ofboi. En s veilni st ekki lengi. N mtti hn ekki lta bugast. Aldrei hafi Jhnnu legi lii hennar, ef ekki n. N var engin hjlp nlg nema hennar einnar. N var sem allt hrpai til hennar og krefist skjtra og snjallra rra.

Kona, sem horft hefir upp dauateygjur barnsins sns, olir miki eftir. Hj slkum gnum eru allar arar lttbrar.

Halla tk Jhnnu upp fang sr og lagi hana upp rmi. Jhanna var ekki ung, en stir og kld eins og lk. Illt var a n tkum henni vegna floganna, og vandfari me hana vegna blrsarinnar.

egar Halla hafi komi Jhnnu upp rmi, tkust me eim stimpingar, sem voru Hllu meiri aflraun en hn hafi nokkurn tma komist ur. Jhanna var mevitundarlaus og barist um sjlfrtt; Halla reyndi af trasta megni a hindra a, a hn skaai sig. Mestar voru teygjurnar handleggjunum og andlitinu. Halla var a reyna a halda handleggjunum, einkum vegna blkaekjunnar, sem var yfir rminu. Jafnframt reyndi hn af alefli a sporna vi v, a sjklingurinn biti sig tunguna, einkum me v a halda spnskafti milli tannanna, en gat a ekki svo a einhltt vri. egar gn dr r teygjunum, reyndi hn a losa um ftin henni og fra hana r eim.

essi mikla reynsla yfirgnfi me llu hugarhrringar Hllu. N fann hn ekkert til tta - og jafnvel ekkert til meaumkunar; hn gaf sr ekkert tm til a hugsa, en geri eins og utan vi sig a, sem hn gat gert Jhnnu til bjargar. Og ef hn renndi huganum til sjlfrar sn, var a til a spyrja, hvaan henni kmi essi stlkjarkur. Jafnvel afl sitt fannst henni tvfaldast. Og tt svitinn rynni af henni, fann hn ekkert til reytu. - Nei, hn var viss um a geta ola etta lengi enn , - ef til vill anga til henni kmi einhver hjlp.

Eftir dlitla stund dvnuu taugateygjurnar og megin seig Jhnnu. Halla settist stokkinn hj henni og hlt um handleggina ofan brjsti hennar, v enn voru snarpir kippir eim.

A utan heyri hn vitfirringshltra krypplingsins. Af eim ttist hn geta ri, a orbjrn vri lagur fltta og Salka ri sr ekki fyrir sigurglei. Skmmu seinna var hn ess vr, a Salka tndi saman fturnar og vatnsberann hlainu og fr me a ofan a lindinni.

Ef til vill hafi orbjrn komi auga feramanninn, sem n hlaut a vera kominn heim undir binn, og ess vegna ekki ora a jafna Slku.

En - feramaurinn! Gat hn ekki n hann sr til einhverrar hjlpar?

Jhanna lauk upp augunum. Flogi var fari r eim a mestu, og Halla s, a hn hafi rnu.

"orsteinn - orsteinn -!" stundi hn svo lgt, a varla skildist.

Hllu heyrist hn segja "orstinn" og bau henni a drekka. Jhanna i a ekki, en endurtk nafn unnusta sns.

"orsteinn - orsteinn!"

"Hvernig lur r? Hefiru ekki fundi skp til?"

"Ekkert - ekkert fundi til. - g hefi sofi. - Get ekkert hreyft mig. , g hefi kvalir hnakkanum - annars ekkert - ekkert."

"Gu s lof, ef hefir ekkert vita af essu."

"orsteinn! - Hvar er orsteinn? g m til a tala vi orstein - ur en g dey."

essu voru barin rj hgg bjardyraili.

Jhanna hrkk saman vi hggin og fkk ntt flog, ekki eins miki og ur. Halla var a halda henni og gat v ekki fari til dyra.

Aftur var bari og rija sinn. var gengi inn binn.

Halla heyri ftatak komumanns, fyrst inn eldhsi, v a a l beinast fyrir; san inn bastofugngin. Hann fr hgt og flmai fyrir sr.

Tveir hestar frsuu frammi hlavarpanum.

Bastofuhurinni var loki hgt upp, ar til hn nam staar gaflinum rmi Slku. Maurinn, sem frist hlfboginn inn r gttinni, var - sra Halldr.

Halla sleppti handleggjum Jhnnu og spratt ftur eins og hn hefi s draug.

Dlitla stund stu au andspnis hvort ru og horfust augu n ess a segja nokkurt or.

Halla studdi bakinu upp a borinu milli rmanna og horfi fornvin sinn eins og hann vri rningi - miklu httulegri en orbjrn hafi veri. a var sem logum brygi fyrir augum hennar.

Hva var hann a fara? Hvers vegna hafi hann rekist anga? Hann var auvita lei til prfastsins. En hvers vegna fr hann essa lei, fyrst nnur styttri og beinni var til? Ea var hann a villast, glaa slskininu! - Nei, a var hennar vegna a hann kom. Hva vildi hann henni? Hvers vegna mtti hn ekki hafa fri fyrir honum? Ekkert hafi hn fli eins og hann. Var hann a ltilmenni - a menni - a tla n a fara a raska rsemi hennar af nju?

Hn leit rmi, ar sem Jhanna l. Hn l hlfgeru mki og nefndi nafn orsteins hlfum hljum. Handleggirnir titruu ofan snginni.

Naumast var a, a essi sjaldgfi gestur stti a henni!

Halla var svo st skapi, a ur en hana sjlfa vari, var kvrun hennar tekin. Hn var fyrri til mls en presturinn.

"r komi eins og sendur af himni," mlti hn me nstandi hni. "r eru boberi krleikans og miskunnseminnar. r eru gusmaur! r geti veri hj essari stlku, mean g skst til nsta bjar."

Presturinn st sem steini lostinn. Vi slkri kveju hafi hann sst af llu bist, - og ekki vi slkri akomu heldur.

"Hva er hr um a vera?" spuri hann.

"Ekkert anna en a, sem algengt er hblum mannanna: str vi sjkdma, str vi dauann. a hefir aeins ofur lti annan bl hreysum okkar kotunganna, - tlaganna - heiarbanna, en fjlmenninu, sem r eru vanur."

"Hva gengur a essari stlku?"

"Hn fkk flog - og er komin a falli. Lti r hana. - a eru mennirnir, sem hr hafa a unni - eins og oftar! Su r ekki mann fara han, egar r komu?"

"J - en," nldrai presturinn og klrai sr hnakkanum. "g er hrari fer -!"

"Vitaskuld. - Vi erum ll hrari fer. r eru auvita embttisfer. Hva stendur embttinu nr en etta?"

"Veri r lengi?"

"Svo sem hlfa ara klukkustund mesta lagi."

"Svo lengi."

"g ver svo fljt sem g get. - r urfi a sitja hj henni og varna v, a hn skai sig, ef hn fr flog. Hn verur a liggja kyrr, svo sem unnt er, og allar geshrringar eru henni voi. a gengur fleira a henni en r sji fljtu bragi. Ef til vill ber finguna a von brar."

a fr hrollur um prestinn.

" g ekki heldur a ra til bja -?"

"Nei - a geri g sjlf. Aeins einn maur m vita, hvernig komi er, fyrst sta. rur hann, hva hann gerir. r ekki ekki ann mann. r veri hr - og geri miskunnarverki."

"En stlkan - sem g s hrna vi lindina?"

"Hn er fviti. Hn verur yur til eirrar astoar, sem hn getur."

Presturinn fri sig a rmi Jhnnu, en Halla bj sig snatri.

"En vilji r ekki taka annan hestinn minn -?"

"Nei. g ver eins fljt a hlaupa ennan spl," mlti Halla um lei og hn hntti sig sklukltinn. Hn vildi lta prestinn skilja, a hn vildi ekkert af honum iggja sjlfri sr til handa.

"Og arna er ungbarn rminu!"

"J, a er mitt barn. - Salka annast um a, ef a vaknar. Hn er orin vn v."

Presturinn leit Hllu eins og hann vildi spyrja einhvers frekar. Hn gaf v engan gaum.

essu kom Salka dyrnar. Hn hafi aftur n jafnvgi snu a mestu og byrjai n langri romsu um fturnar og vatnssknina.

" tt a annast - drenginn, ef hann vaknar. Jhanna er veik. g tla ofan a Hvammi.

Hn var vn a nefna drenginn "Dra litla," en htti vi a etta sinn. Salka glpti hana og hn skildi ekkert essu.

En Halla hafi engin frekari umsvif og fr sta.


Halla hljp allt hva af tk. Niri hlsinum hljp hn fram orbjrn. Hann sat ar vi lkjarsprnu og var a vo framan r sr bli.

orbjrn leit upp sem snggvast um lei og hn aut fram hj honum.

egar hn kom heim a Hvammi, gekk hn rakleitt til orsteins, ar sem hann st a slttinum, og sagi honum fm orum, hvernig n vri komi.

Ara heimamenn lst hn ekki sj.

orsteinn br vi skjtt, lagi fr sr orfi, tk treyjuna sna, sem l ar fu, og lagi sta. Halla var honum samfera. Flki horfi undrunaraugum eftir eim.

Nean til hlsinum mttu au orbirni. Skrmurnar andlitinu voru httar a bla. hgri handleggnum var str hntur undir erminni; hann hafi bundi vasaklt utan um bitsri.

Hann vk r gtunni fyrir eim, en orsteinn gekk til mts vi hann og reif annarri hendinni hlsmli skyrtu hans.

"Ningur! - hefir drepi hana!" hvsti hann framan hann.

"orsteinn, orsteinn, - gttu n llum bnum!" sagi Halla og lagi hndina handlegginn honum.

orbjrn rambai, en var fastari fyrir en orsteinn hafi hugsa. orsteinn herti takinu, sneri upp hlsmli og setti hnfana inn barkann. orbjrn rtnai framan, svo vtla fr r skeinunum, og augun ranghvolfdust. Hann streittist vi, ar til knjliirnir guggnuu. orsteinn hlt honum uppi eins og lepp og eytti honum san t furnar.

"Mamma hefir auvita sent ig," mlti hann fyrirlitlega um lei og orbjrn var a brlta ftur.

- Eftir etta hljp orsteinn svo hart, a Halla gat ekki fylgt honum og drst langt aftur r. skarinu bei hann eftir henni, svo a au uru samfera heim a Heiarhvammi.

Presturinn sat enn vi rm Jhnnu, en st ftur egar au komu inn. Salka sat kofforti vi hitt rmi, me barni fanginu og var a reyna a agga niur v.

Jhanna l dvala. Enn voru kippir andliti hennar og taugarnar handleggjunum skulfu eins og brostnir filustrengir. Annars var eins og hn svfi.

orsteinn kraup niur vi rmstokkinn og tk um hnd hennar: "Jhanna mn, - elsku Jhanna mn!" sagi hann lgt og bllega, eins og hann vildi forast a vekja hana.

"Hefir hn fengi flog san?" spuri Halla lgt.

"Ofur lti, vi og vi," svarai presturinn. "En hn hefir alltaf smspurt eftir orsteini."

"Jhanna, elskan mn, - n er g kominn til n. Sefuru, hjarta mitt?" mlti orsteinn.

Jhanna lauk upp augunum. au voru slj og augnari elilegt. Smm saman kom hn a fullu til sjlfrar sn. Hn reyndi a hreyfa hendina til ess a strjka vanga elskhuga sns, en hreyfingin var a tmu flmi. Hn reyndi a tala, en tungan var sr og blgin og talfrin aflvana. a skildist tplega, sem hn sagi:

"orsteinn, elskan mn, - n g a deyja. En - g hefi veri r tr."

"Jhanna, talau ekki um etta, hjarta mitt. veist, a g - - "

" - g hefi veri r tr. Mamma n sagi satt, - en hn vissi ekki, hva hn sagi, fyrir reii. Fyrirgefu henni, - geru a vegna mn. En tru mr, elsku vinur minn, g hefi veri r tr."

Hn oldi ekki reynsluna og geshrringuna. Taugakippirnir fru a byrja aftur og tku fyrir a br, a hn gti sagt meira.

orsteinn gat engu ori upp komi fyrir klkkva. Tr hans hrundu ofan hnd Jhnnu, sem hann hlt upp a vrum sr.

- Halla fylgdi prestinum til dyra. Hann var sneypulegur eins og drengur, sem fengi hefir rningu.

Skapsmunir Hllu voru slku uppnmi, a hn hafi varla hemil v, sem hn sagi ea geri. ennan mann hafi hn kvii mest af llu fyrir a sj og veri farin a vona, a hn yrfti aldrei a sj hann framar. essi maur, sem stoli hafi meyjarst hennar, leiki a velfer hennar og egi af henni yngstu frn, sem nokkur manneskja getur frt, embttisheiri snum til bjargar, - essi maur var n svo lttugur, svo kaldur og krulaus, a heimskja hana, leita hana uppi fylgsni v, sem hn hafi vali sr afskekktum heiarhgum - eins og ekkert hefi veri eirra milli anna en lauslegur kunningsskapur. Hva vildi hann henni? Engar gamlar tilfinningar komust a huga hennar fyrir gremju, og eins og stur voru n, amai svo margt anna a henni, sem geri hana hara og jla.

"Hvernig lur - r?" spuri sra Halldr kunnuglega, egar au voru orin tv ein.

"Vel, gtlega!" svarai Halla storkandi. "Sji r ekki, hvernig svitinn drpur af mr? g hefi lagt meira mig dag en nokkurn tma ur, g hefi stai strngu og gert a, sem g hefi geta. lur manni vel. Stlkan arna inni er orin mr systir; n missi g hana a lkindum, en a lttir mr missirinn, a g hefi gert fyrir hana a, sem g hefi geta. Annars er g n farin a venjast snu af hverju."

Presturinn horfi hana egjandi um stund. Aldrei hafi hn komi honum fyrir sjnir undarlegri - og jafnframt yndislegri, funandi af kef, harleg og ttaleg, me kinnarnar blossarauar og lokkana fasta svitanum gagnaugunum. a s ekki henni, a hn vri tveggja barna mir - j, ofur lti var hn grannleitari en ur, ofur lti vottai fyrir merkjum reynslu og reytu. - Annars var hn lkust fermingartelpu, sem kemur r knattleik, hlaupam og vond skapi. a var ekki hin draumlynda, hgmagjarna stlka, sem hann hafi ekkt, er n st frammi fyrir honum, heldur kona, sem vaxin var upp r llum algengum rautum lfsins, fann til ngju barttunni, lt sr ftt fyrir brjsti brenna og - hlt yndisleik skunnar a mestu.

annig var s kona, sem hann hugi glataa.

Af Hllu leit hann koti og hugsai til ess, sem var a gerast ar inni. "etta eru ekki glsilegar stur!" mlti hann og hristi hfui.

"etta er lfi," gegndi Halla rsklega. "egar htturnar geisa og raunirnar skella mnnum eins og brimrt, egar hver taug er anin til hins trasta, hver vvi ltlausri reynslu, hver full af streymandi eldi, - finna menn, hvers viri lfi er. i finni ekki til ess, sem berist fyrir blvindi lfsins fr einni embttistigninni til annarrar. i finni ekki gleina, sem a veitir a taka ann ltilsiglda og tskfaa fang sr og berjast undir merki mannarinnar og sannleikans gegn heimskunni og rangltinu - a barttan s vonlaus. i, sem tildri utan ykkur hgmlegu heiursskini, sem venjan hefir helga og mennirnir vira sig upp vi, finni a aldrei, sem gerir lfi a lfi."

Sra Halldr agi. Hann heyri raddir ma r djpi slar sinnar, sem n hfu aga um tma, en einu sinni veri sterkar. r voru fr eim rum, egar uppreistarbragur var skounum hans, egar hann mat meira harfengi og drengskap en hylli strmenna. Ef til vill kenndi bergmls fr honum sjlfum v, sem hann heyri n.

Halla fri sig nr honum og sagi lgt og biturt:

"Haldi r, a r gleymi henni fyrst um sinn? Hn hefir syndga, - drgt eina af essum frihelgu syndum, sem engrar fyrirgefningar von er fyrir. Laun syndarinnar er dauinn, segi i prestarnir, dauinn, - stundum einum teyg, eins og arna inni, en miklu oftar dropatali - braglausum, banvnum dropum, sem deyfa og tra hgt og hgt. Hugsi r um hana. Hn var skpu til ess a gera manni snum lfi bjart og elskurkt, - barnung er hn, veikbygg og vikvm. Gott var a, a r fengu a sj hana. a tkast enn a draga manneskjur t fyrir borgarhlii og grta r."

Presturinn hopai hl fyrir augnari hennar. "Hva g vildi segja -," mlti hann eins og til ess a vkja sr undan essari samru.

"g veit, hva r hafi tla a segja. r hafi tla a spyrja til vegar a prfastssetrinu. ar verur yur koman ruvsi en a Heiarhvammi! r eigi senn a taka vi af gamla prfastinum. Er ekki svo? r hafi fari arfa krk; gturnar skiptast heiinni, og til slkrar vegsemdar er best a fara sem beinast. Gturnar skiptast aftur hinum megin vi skari. r eigi a fara gtuna, sem liggur fram me fjallinu til hgri handar; annars villist r ofan a Hvammi. Hsfreyjan er prfastsdttir og guhrdd - landsvsu! Nst komist r vonandi hj essum krk. a er ekki a vita, hvernig kann a standa Heiarhvammi!"

Hvert or var hrbeitt skeyti. Sra Halldri fannst eitthva engjast og teygjast sjlfum sr. Hann, sem byggt hafi upp stainn sinn, byggt njan turn kirkjuna sna - allt fyrsta ri -, hloti a launum velknun stiftsyfirvaldanna og tti n a vera prfastur, - hann st n hj afskekktu heiarkoti, sem byrgi inni sorg og daua, hj kvenmanni, sem hann hafi tla a gleja me velgengni sinni - og skammaist sn.

Hann kvaddi urrlega og hlt sta.

Halla horfi eftir honum. Hn s, hve nrri sr hann hafi teki or hennar, og iraist undireins eftir v, hve harlynd og beiskyrt hn hafi veri. Hva var a, sem hann tti enn sagt? Hva var a, sem hann hafi barist vi sjlfum sr mean hann agi? etta gti hn aldrei fengi a vita. Hann hafi veri svo beygur og raunalegur, rtt fyrir velgengnina. Hvernig hafi hn geta stillt sig um a fleygja sr um hlsinn honum sta ess a sra hann?

Hn studdist vi bjarvegginn og horfi eftir honum upp skarsbrekkuna. Hann gekk niurltur og teymdi ba hestana.

N voru allar brr milli eirra brotnar niur. Henni fannst hn hafa sliti eitthva t r hjarta snu, sem var hlfdautt a vsu,- en tti seigar rtur. Hn skalf eftir srsaukann, og henni l vi grti.

N unni hn engum manni - ea llum jafnt, sem hjlp hennar urftu a halda. N var hn ekki framar til vegna sjlfrar sn, heldur annarra. Hn var hjkrunarkona, ambtt ea eitthva v um lkt; sjlfsafneitunin var hennar hlutskipti. Skyldan var henni fyrir llu.

En n var ekki tm fyrir harma og hugarvl. Innan r bnum brust sr hlj. Jhanna hafi teki lttastt.


10. kafli

Egill lagi sta eftir eim Hllu og orsteini og tlai upp a Heiarhvammi, til ess a forvitnast um, hva ar vri um a vera. Halla hafi komi honum annig fyrir sjnir, a eitthva sjaldgft og vnt hlyti a hafa a bori.

Hann fr hgt a vanda, og dr fljtt sundur me eim. En nean undir hlsinum mtti hann orbirni.

Agli var venju fremur starsnt orbjrn sinn a essu sinni. a var ekki einungis vegna ess, a hann var klraur framan, heldur einnig vegna hins, a hann var grtandi.

"Hvaan kemur ?" spuri Egill heldur stygglega.

orbjrn settist gtubakkann og svarai engu.

"Eru a hestarnir, sem ttist urfa a leita a, sem hafa fari svona me ig?"

Ekkert svar.

"Ertu klumsa? v svararu ekki? Hvers vegna ertu svona drrifinn? Hver hefir fari svona me ig?"

"Sa-a-lka," snkti orbjrn.

"Salka, ha? N, hefiru fari heim a Heiarhvammi. r er andskotans mtulegt -. En hvers vegna geri Salka etta?"

orbjrn agi og barist vi grtinn.

"Hva varstu a gera heim a Heiarhvammi?"

"g tlai ekki a gera neitt - illt."

"Heldur - hva?"

- Egill gekk n svo hart a orbirni, a hann var a segja honum fr llu, sem gerst hafi Heiarhvammi.

orbjrn afsakai sig jafnt og tt me v, a hann hefi ekkert illt haft huga, er hann kom a Heiarhvammi. Hann hefi aeins tla a hafa tal af Jhnnu. En Halla hefi teki honum svo illa, a honum hefi runni skap. hefi hann ekkert gert Hllu. Hann hefi hreytt hana notum, - en ekki meiri en hn hefi hreytt hann. au hefu gna hvort ru me rekunni; en a vissi gu, a hann hefi ekki tla a berja hana. hefi Salka roki hann eins og illfygli og rifi hann og biti. Halla hefi ekkert ri vi hana heldur, - ennan krypplingsdjful. Og au skur -! N vri hann hrddur um, a eitthva illt hefi leitt af komu sinni. Jhanna hefi lklega ori hrdd. Hann hefi s til Hllu ofan eftir og san mtt eim orsteini.

Egill hikai vi a leggja trna sgu orbjarnar. tti honum lklegt, a hann segi satt aalatriunum, en mundi heldur bera btiflka fyrir sjlfum sr.

"Og n segir orsteinn, a g hafi drepi hana," mlti orbjrn og kjkrai meira en ur.

"Er hn din?" spuri Egill.

"g veit a ekki. Gu veit a! En orsteinn gerir t af vi mig."

orbjrn bar sig svo aumlega, a Egill hlfkenndi brjsti um hann.

"Hvers vegna helduru, a orsteinn drepi ig?"

"Hann tlai a gera a an, hefi ekki Halla - -. -, gu hjlpi mr!"

"ig langar ekki til ess a deyja nna," mlti Egill og glotti.

orbjrn harnai ofur lti skapi vi essa glettni.

"Mig langar a minnsta kosti ekki til a lta misyrma mr. - , g hefi hugsa svo margt fallegt um lfi og framtina sustu vikurnar - san Jhanna fkkst til a lofa mr eiginori. g hefi veri sll eirri von a f a njta hennar. N er ti um a allt. - , essi helv . . . Halla, sem alls staar er til blvunar! Hefi g fengi a tala vi Jhnnu, gat vel fari svo, a allt hefi lagast, - ea vi skili gri vinsemd. En var a ekki von, a mr gremdist, egar mr voru varin hsin eins og rningja?"

"Jja, orbjrn minn. a fri betur, ef r essu rttist. a getur vel veri, a hafir ekkert illt vilja gera. En hva sem ske er og hver sem eftirkstin vera, er skin hj r. Hvers vegna dauanum ertu a draga ig eftir essari stlku, egar veist, a hn vill ig ekki? Ertu a vesalmenni a tla a ganga eftir lofori, sem Borghildur hefir neytt t r henni? Nei, a vona g, a srt ekki. - Svona, n er best fyrir ig a halda heim."

"Heim -! Svona, eins og g er framan!"

"Heldur hvert?"

"Heim a Hvammi, - allur klraur, bitinn, rifinn, marinn! a n a btast ofan anna a vera fyrir hi og spotti alls heimaflksins! - Nei, heim fer g ekki."

"N-n, en hvert tlaru ?"

"g veit a ekki."

"Kannske tlir a leggjast t?"

orbjrn var aftur farinn a grta:

"Og orsteinn, - orsteinn drepur mig, ef hann nr mig!"

Egill st uppi rrota. orbjrn var lti betri vifangs n en hann hafi veri eftir hengingartilri.

"En uppi Bollagrum - hj Settu systur inni, - geturu ekki veri ar?"

"Hann drepur mig ar lka!"

"skp ertu orinn lfhrddur!" mlti Egill og klrai sr hnakkanum.

eir gu um stund, og orbjrn grt me hendurnar fyrir andlitinu.

" vilt ekki fara heim og ekki upp a Bollagrum. Hvern remilinn g a gera vi ig?"

"g veit a ekki. - Gu veit a!"

" g a fara a rstafa r eins og sveitarlimi?"

orbjrn agi.

"En v skpunum drfuru ig ekki heimskn til Tmasar brur ns og verur ar fyrst um sinn?"

Tmas, hlfbrir eirra Settu og orbjarnar, bj heldur gu bi afskekktu koti nstu sveit. orbjrn fr anga kynnisferir a minnsta kosti anna hvert r, en Setta miklu oftar.

orbjrn glpti upp Egil.

"Mr er etta full alvara," mlti Egill. " getur fengi bikkju til a sitja ."

orbjrn fllst etta. Hj Tmasi brur snum gat hann dvali kyrrey, ar til skrmurnar eftir Slku vru grnar.

"Faru heim og bu ig snatri," mlti Egill.

"Heim! - Nei, aldrei!"

"N, jja. Liggu arna anga til ntt, a allir eru sofnair: Helduru, a hafir hug til a koma heim?"

etta var a ri.

San fr Egill upp a Heiarhvammi og hafi snggvast tal af Hllu, til a frtta, hvernig komi vri. Hann kom ekki inn og ba hana a geta ekki komu sinnar vi orstein.

egar hann kom aftur, bei orbjrn enn sama sta. Hann s a brninni Agli, a a voru engar gar frttir, sem hann hafi a fra.

"Eiginlega ttiru a fara svartholi, helvti itt!" mlti Egill og var ekki mjkmll. " notar r a, a enginn karlmaur er heima, til ess a hra stulti kvenflk svo, a a bi ef til vill dauann af v."

orbjrn lpai sig niur vi kvejuna eins og lbarinn rakki. Og mean Egill sagi honum fr, hvernig sti Heiarhvammi, engdist hann sundur og saman eins og veri vri a draga hann til glgans.

San stu eir egjandi og biu nturinnar. Agli var ungt niri fyrir. En orbjrn bar sig svo aumlega, a Egill vildi ekki skilja vi hann a svo stddu. Hann vissi ekki, hva hann kynni a taka fyrir, ef hann vri einsamall.

Um mintti gengu eir heim a bnum og tku me sr burarbikkju, sem var ar vi tngarinn.

Egill vakti upp eina vinnukonuna til a gefa orbirni mat og ba hann sta. Sjlfur tk hann sig ann vanda a tvega brlykilinn hj Borghildi sinni, og sagi henni um lei a helsta af frttunum.

orbjrn fkkst me engu mti a koma inn bastofuna, en hafi fataskipti ti skemmu og glefsai matinn mean. Egill lagi bikkjuna fyrir hann og bj um nestispokann fyrir aftan hann.

"M g n treysta v," mlti hann um lei og orbjrn fr bak, "a farir beint anga, sem segist tla,en takir enga blvaa vitleysu fyrir?"

orbjrn sr a og srt vi lagi. San lagi hann sta, tandi r hnefa snum og berjandi hlunum hliarnar bikkjunni. Egill horfi eftir honum og hristi hfui.

En a etta vri um mija ntt, var ngu bjart til ess, a vinnukonan si, hvernig orbjrn var framan.


Upp Heiarhammi hlt tindunum fram.

Jhanna l barn sitt, ekki fullaldra. a lifi nokkrar klukkustundir og d san.

N st barnslk uppi sklanum a ru sinni.

Reynt var a leyna murina v lengstu lg, hvernig komi vri. En egar a tkst ekki lengur og henni var sagt lt barnsins, fkk hn flog af nju, og vi a jkst vanheilsa s, sem veri hafi orsk hinnar tmabru fingar, svo a Halla hlt , a lfi hennar mundi vera loki.

a var ekki a v sinni. Jhanna fkk aftur r og rnu, en var mjg mttfarin.

orsteinn fyrirbau me llu a leita nokkurra ra ea hjlpar til mur sinnar. En undireins og lafur kom heim, var hann sendur til gamla prfastsins, til a leita hj honum ra og sjr. Lknir var enginn til v byggarlagi.

mean l Jhanna milli heims og helju. Hn svaf miki, en hafi jafnan rnu, er hn vakti. jningaltil var hn og kvartai aldrei um anna en orsta.

Hn virtist hafa stt sig vi kjr sn, stt sig vi sjlfan dauann, og var me llu rleg. Hn vissi, a hn mundi deyja, og tji ekkert a reyna a telja henni tr um anna. Hn talai um dauann me angurblri rsemi, eins og vin, sem n tti a koma brum og taka hana fam sinn. Hann tti a bera hana burt fr llum essum hrmungum, inn heimkynni slu og friar. anga vri barni hennar fari undan henni. N bei hn ess me stillingu, a hennar stund kmi.

orsteinn geri sr einkum far um a telja henni tr um sigur lfsins. Hann oldi ekki a heyra hana tala um dauann, enda treysti hann v sjlfur, a henni mundi batna. Hn hlustai egjandi hughreystingaror hans og brosti raunalega. au bifuu ekki sannfringu hennar. Hn kvast hafa vita etta fyrir og minnti hann drauminn, sem hn hafi sagt honum um veturinn. N kvast hn skilja hann og n vri hann a rtast. Heiarhvammur vri engin draumvilla. Han fri hn til kirkjunnar hvtum klum, en brkaup eirra yri ekki fyrr en hinu lfinu. ar bii hn eftir honum, og ar fengju au loks a njtast.

orsteinn vann ekkert essari sannfringu. Hn var orin samgrin svo barnslegri tr anna lf og himneska stjrn viburanna, a hn var ekki fr henni skilin. Samt kom orsteini etta undarlega fyrir, og a l vi, a hann ekkti ekki Jhnnu sna. Hinga til hafi hn blakt eins og str fyrir hverjum andbl. En n - mitt vanmttinum - var hn styrkari en nokkru sinni ur. Trin bjargfst og bjart fyrir sjnum, er hn leit til hins komna.

etta hafi lfi aldrei geta frt henni. En n var a komi allt einu - til ess a ltta henni essar stundir.

- Kvldi, sem von var lafi heim fr prfastinum, stu au bi yfir henni, orsteinn og Halla. Salka var httu og sofnu, og barn Hllu svaf hjnarminu. glfinu aftan vi rm Jhnnu, milli ess og bastofudyranna, var orsteini bin flatsng til a leggja sig , egar hann reyttist a vaka.

Jhanna l hlfmki, talai vi og vi, en svo lgt, a varla skildist. Oftast voru a fyrirbnir, sem til hennar heyrust. ess milli ba hn a gefa sr a drekka.

Hn var nbleik framan, me gulmleita flekki um enni og varirnar blhvtar. Hi fra unglega andlit var stamt af kldum svita; kinnunum vottai rlti fyrir roa, sem n virtist vera a hverfa. Hri var ngreitt, en ekki fltta, og liaist niur um axlirnar og brjsti. Handleggirnir lgu mttlausir niur me sunum; brjstin hreyfust undur lti vi andardrttinn, og hjarta sl svo hgt, a slg ess fundust varla.

Kvldbjarma lagi inn um gluggann yfir hana og rmi.

"Halla mn," mlti hn lgt. Halla laut ofan a henni.

"N er komi a v. g finn - -. , mig syfjar svo undarlega. g hefi bei gu a lta mig deyja svefni. N - er - komi - a v."

Hn talai me lngum hvldum milli oranna og gat ekki nema hvsla.

orsteinn hafi seti vi hfalagi, en st n upp, svo a Halla kmist nr Jhnnu.

"g tla a kveja ig. Gu launi ykkur llum fyrir mig! Heilsau Halldri litla; - hann a eiga ftin, - litlu ftin. Hryllir ig vi a kyssa mig? - Gu almttugur launi r -."

Halla viknai svo, a hn gat varla tra bundist. Hn kyssti Jhnnu, strauk mjklega um vanga hennar og reyndi a hughreysta hana.

"g er rleg, mr lur vel," mlti Jhanna. "En orsteinn - - ."

"Hva viltu, hjartans vina mn?" mlti orsteinn, er hann heyri hana hvsla nafni hans, og kraup niur vi hfalagi. Halla st upp me trin augunum og settist rmstokkinn til fta.

"Kveja ig, elskan mn. N skiljumst vi br. - Hann er a koma."

"Kveja, - nei, nei, nei. a er vitleysa. - Vi erum ekki a skilja. N fer r brum a batna. Sofnau n, hjarta mitt. g ver hrna hj r; - g fer ekki fet fr r, fyrr en ert r allri httu."

"Kveja ig, elskan mn," mlti Jhanna, eins og hn hefi ekkert heyrt af v, sem hann sagi. " hefir ekki brugist mr; - aldrei get g akka r. Fyrirgefu mr - hva g hefi veri veik og kjarkltil. - , g hefi elska ig svo heitt. g veit, a gleymir mr ekki. - Fyrirgefu mur inni lka - geru a mn vegna. - Henni ykir vnt um ig - og a var ekki von, a hn vildi mig fyrir tengdadttur. Heilsau llum Hvammi, llum, sem hafa veri mr gir. - Geru orbirni ekkert illt. - - Kysstu mig svo a skilnai!"

orsteinn agi og horfi hana. Hn hafi tala meira en hn var vn og reynt mjg sig. Tungan vafist urr og mttvana munninum henni. Um lei og hn htti a tala, komu kippir andlit hennar, eins og hn kenndi srra verkja. eir liu fr aftur, og vr frist aftur svip hennar.

"Kysstu mig a skilnai," mlti hn og lokai augunum. Sasta koss elskhuga sns i hn slum draumi.

a var dauagn. Jhanna blundai, og au hldu niri sr andanum og hlustuu eftir andardrtti hennar. Stku sinnum heyrust ungir dropar drjpa niur r rmbotninum og falla glfi.

Halla kipptist vi, egar hn heyri til eirra, en orsteinn gaf eim engan gaum.

Allt einu opnai Jhanna augun, deplai eim nokkrum sinnum, eins og til a skra sjnina, og stari san t bastofuna, n ess a horfa eitt ru fremur. Draumkennt bros lei um andlit hennar.

"Jess - Jess - gus - son!" mlti hn fyrir munni sr, og augun hnigu aftur.

Skmmu seinna fru hrringar um allan lkama hennar, eins og hann byggist til a rsa ftur. r enduu me hgum skjlfta. Andardrtturinn var a veikri hryglu, hjarta tk nokkra sngga kippi og htti svo a sl. Jhanna lei t af eins og ljs.

Rtt eftir bar Halla spegil a vitunum henni, en engin dgg kom gleri.

"Gui s lof, a hn er leyst fr essu stri!" mlti Halla me grtstaf rddinni, um lei og hn lagi fr sr spegilinn.

"Din -?" mlti orsteinn eins og upp r svefni. - "Din? Nei, a getur ekki veri."

Hann hlt um hndina lkinu og stari a, - stari hvldarlaust a, hreyfingarlaust, eins og hann svfi me opin augun.

Hllu st gn af honum. Hn hlt, a hann vri a missa viti.

mean stirnai lki og litla hndin smklnai lfa hans.

Loks brutust tilfinningar hans fram me slku afli, a a var eins og stfla spryngi fyrir straumunga. Hann grfi sig niur a hendinni, sem hann hlt um, og grt me slkri kef, a a gekk i nst.

Halla lt hann grta frii um stund. Hn ekkti n ori, hve skaprkur hann var og hve allar tilfinningar hans og geshrringar voru mikilfenglegar. En hn ekkti a lka, hvlkur lttir er a trunum, og vonai, a egar fr lii, mundi sorgin vera honum lttbr.

Sjlf gat hn stillt sig um a grta, en tilfinningar hennar voru angurblar. Ekkert var fram komi anna en a, sem hn hafi bist vi, og a var eins og henni vri frun a v a vita a um gar gengi. Og tt henni fyndist hn eiga hvert bein Jhnnu heitinni og saknai hennar eins og systur, fagnai hn yfir v, hve sl og rleg hn hefi veri undir a sasta og hve andlti hefi ori henni hgt.

N drst athygli hennar meir og meir a essum rekvaxna, hraustlega unglingi, sem skalf af ofsagrti vi hli hennar.

orsteinn ni varla andanum fyrir ekka, og Hllu var farinn a ofbja grtur hans. Aldrei hafi hn s nokkurn mann bera sig jafnilla.

"orsteinn minn," mlti hn og studdi xlina honum. "Reyndu a bera sorgina me stillingu. Grttu ekki svona miki."

orsteinn st ftur, heldur seinlega, og urrkai af sr trin. Andliti var rautt og rti eftir grtinn og hver svipdrttur titrai. En mevitund hans kom fram ljs skun um a, a hann hefi sleppt allri stjrn sjlfum sr.

a var ekki nema andartak. fengu tilfinningarnar aftur vald yfir honum. Hann hneig ofan a rmstokknum og lagi hfui upp a barmi Hllu, eins og hn vri mir hans. ar hjfrai hann sig eins og ofur ltill drengur og fr aftur a grta.

Hllu var hverft vi fyrstu; sat hn kyrr og tk hfu hans fang sr. Hn s, a hann vissi ekkert, hva hann geri. Sorgin hafi gert hann a sjlfbjarga barni.

Vi barm hennar grt hann t - og ar sofnai hann.

- - - - - En konuhjarta arf minna en etta til a fjlga slgunum.

Halla fann eitthva lsast um allar ar snar, sem hn gat ekki gert sr grein fyrir, og aan af sur ri vi. En fyrsta tilfinningin, sem var henni fullkomlega ljs, var blygunarsemi.

Hvernig mundi henni vera vi, ef einhver kmi n a henni, - til dmis lafur? Mundi hann skilja afskun hennar? - Og Jhanna, sem hafi elska hana og n l lk fyrir ofan hana rminu. N var hn henni tr, henni, ndinni! Ef hn si n til hennar -!

Eina huggunin var henni a, a ekkert auga si hana. Sjlfsagt mundi orsteinn ekkert muna eftir v, egar hann vaknai, hvar og hvernig hann hefi sofna. tti hn essa minningu einsmul.

Samt var essi sinnisr henni svo rk, a hn afr a vekja orstein og koma honum rm, enda var hn orin reytt a sitja undir honum. tk hn a nrri sr. Hann svaf svo vrt og hafi lagt sig svo miklar vkur undanfarnar ntur.

orsteinn vaknai ekki nema til hlfs. Halla studdi hann eins og dauadrukkinn mann yfir hjnarmi og lagi hann ar t af fyrir framan barni. Lengra var ekki a hugsa til a koma honum.

egar lafur kom heim, var hann a gera sr a gu flatsngina, sem orsteini hafi veri tlu, enda var fari a la nttina, en Halla sat vakandi yfir lkinu til morguns.


11. kafli

a var komi langt fram dag, egar orsteinn vaknai. Enginn var bastofunni nema Halla. Hn sat kofforti vi rmi og hlt barni snu upp a beru brjstinu.

Hann stkk fram r rminu og leit spyrjandi allt kringum sig, eins og eitthva kmi honum kunnulega fyrir.

rminu beint mti l lki, sveipa hreinni rekkjuvo.

Rmftin voru tekin burtu og lki l heydnu me ltinn svfil undir hfinu. Allt var hreint, bi undir v og kringum a. Allt etta velkta og blflekkaa, sem hann kvei fyrir a sj, var horfi.

Halla sinnti barni snu og virtist engan gaum gefa honum.

Stundarkorn st hann kyrr, eins og eitthva vri a brjtast um honum. Svo herti hann upp hugann og laut ofan a lkinu. Svitadknum lyfti hann hgt fr andliti ess og leit framan a. Allt var breytt fr v um kvldi. fljtu bragi var sem Jhanna ltist sofa og reyndi a leyna brosi snu. En betur a g var brosi stirna og steinhart, augun sigin inn tftir snar og andliti bleikt eins og vax. Hrollur fr um hann. Hann breiddi aftur yfir andliti og gekk egjandi fram r bastofunni.

Hann gekk t fyrir binn og lagist niur angandi grasi. Veri var eins og daginn ur, slskin og bla, og lofti trt og svalt. Hann fann til undarlegs unga hfinu og var fyrst viutan. En hugsanirnar smskrust, og me hugsununum kom sorgin og trin.

Allt var svo tmlegt og einmanalegt. Sknuurinn var svo ungur, vonirnar svo margar, sem voru horfnar og dnar me Jhnnu. N hlaut a vera einhver strbreyting lfi hans - ef a tti a halda fram. En hvernig mundi s breyting vera? Hva mundi taka vi? , a hann mtti deyja og leggjast smu grfina og unnusta hans!

N fann hann, hve satt a var, sem fair hans hafi sagt. Hann var barn enn . Allt hafi veri honum leikur til essa. N st hann gagnvart hinni miklu alvru lfsins, stvinamissi, sorg og daua, og fann a sjlfur, hvernig hann vanmegnaist undir ofurunga byri sinnar.

", Jhanna, Jhanna!" andvarpai hann. Alltaf hafi hn ori honum krari, eftir v sem hann barist meira fyrir henni. Hn hafi fyllt lf hans af hugsjnum, gert a bjart og rkt, logandi af kappi og drengilegum heitstrengingum. Me henni missti hann etta allt saman. N tti hann ekkert, sem hann unni, ekkert, sem hann lifi fyrir.

Hann rifjai upp fyrir sr huganum hvert or og atvik fr kvldinu ur og grt yfir v.

Eitt sinn var honum liti upp, og s hann , hvar Halla sat me barn sitt fanginu undir bjarveggnum, skammt fr honum.

Hann skildi etta svo, a henni hefi tt dauflegt inni bastofunni hj lkinu, og hn ess vegna komi t ga veri me barni.

Um lei s hann tvo menn koma ofan skarsbrekkuna. Hann ekkti ba. a voru eir Egill fair hans og lafur. lafur hafi fari ofan a Hvammi um morguninn.

Hann gaf essu engan frekari gaum, en skkti sr aftur ofan hugsanir snar. Honum var a til frunar a vita Hllu svo nlgt sr, a au tluust ekkert vi. Hann fann augu hennar hvla stugt sr, stleg og hluttekningarrk. Sorg hans var einnig sorg hennar. Enginn hafi unna Jhnnu meira en hn, enginn reynst henni betur en hn. N var hn eina manneskjan, sem skildi sorg hans og las hugsanir hans.

- Egill kom til a taka ml af lkinu og gera arar rstafanir, sem gera urfti, vivkjandi tfrinni. Halla fr me eim inn binn og hjlpai til a bera lki fram sklann, ar sem barnslki st uppi. A v bnu fr Egill t til sonar sns.


Lt Jhnnu kom llu sveitarskrafinu opna skjldu. Menn setti hlja.

Enginn vissi til fulls, hva hfublinu og hjleigunni hafi fari milli um vori, en a hlaut a hafa veri eitthva alvarlegt, v a n hafi a kosta tvr manneskjur lfi.

Menn voru vanir ungum atburum r sgum og hetjuljum. a kitlai notalega a lesa ea heyra lesi um bluga bardaga, mannvg og ningsverk einhvers staar langt ti hmi fornaldarinnar. a var jafnan eitthva sgulegt vi a, er konur sprungu af harmi yfir elskhugum snum dauum. Auvita heyru menn ar lengdar hi unga ftatak rlaganornarinnar; en ekki lgu au spor til eirra. En egar sorgarsagan gerist rtt hj eim, mitt meal eirra, og eir ekktu sgumennina eins og sjlfa sig, - fr af gamani.

fannst eim hverjum snu lagi skunin standa gervi grimmgrar konu og horfa sig. Allir tku a berja sr brjst og segja: Saklaus er g -!

Ekki er a mr a kenna, ekki er a mr a kenna, var andvarpa um alla sveitina. En skin hvarf ekki samt. Einhverjum var etta a kenna. Einhverjar orsakir lgu a essu, sem ske var.

Enginn ori a kenna Borghildi Hvammi um a. Enginn ori a segja a upphtt, a hn vri "blvaur vargur". En hsfreyjurnar voru httar a dst a rggsemi hennar essu mli.

Menn biu milli vonar og tta eftir v, a frttirnar skrust. Einu sinni fundu menn til byrgar ora sinna.

Eftir nokkra daga reis voaleg holskefla upp r djpi essarar blgru vissu og skall yfir - orbjrn.

orbjrn, - etta mannkvikindi, essi erkilns-hengilmna, essi rola! llum var hann til ills og alls staar st ln af honum! Hvers vegna hafi "s gamli" ekki stt hann, egar hann hengdi sig um veturinn? a var varla hgt a tha honum ngu miki.

a l augum uppi, hvernig essu llu var fari. orbjrn hafi fari heiman fr Hvammi n ess nokkur vissi, hvert hann tlai. Honum hafi veri kunnugt um fjarvist lafs, og hafi hann teki hs konunum Heiarhvammi. a var honum lkast, flinu v arna! Enginn vissi, hva ar hefi gengi . ar var ng verkefni fyrir myndunarafli, og msar bardagasgur komust kreik. Eitt var vst, a Jhanna var din. Sumir tluu - skp hljtt - um verka lkinu, en enginn hafi s a sjlfur. Og n var orbjrn strokinn. Enginn vissi, hva af honum var ori. Egill hafi auvita hjlpa honum til undankomu. N vissi enginn, hvar hann var niur kominn. Hann hafi fari yfir sveitina a ntureli, eins og glpamnnum er ttt. Veri gti, a hann vri n hj Tmasi brur snum og tlai a koma aftur. En best fannst mnnum, a hann sist ar aldrei framar.

Hsfreyjunum ltti mjg fyrir brjsti vi essa stefnu mlinu. Hn bar mli af Borghildi.

Setta Bollagrum var daglegur gestur niri bjunum essa dagana. Hn var ekki lengi a efa uppi skoanir manna og tta sig , hvernig hyggilegast vri a snast vi eim.

Auvita vri etta allt orbirni a kenna - sagi hn - og engum lifandi manni rum. Hann hefi veri trylltur t af essari "stelpugs", svo a engin manneskja hefi tjnka vi hann. Nokkrum sinnum hefi hn reynt a leia honum fyrir sjnir, hvlk fsinna etta vri, og bei hann a htta vi a, en a hefi ekkert stoa. Hann hefi veri svo blindaur, aumingja maurinn. - Sjlfsagt hefi hann ekki tla a gera neitt illt Heiarhvammi, en komi ar fram eins og fl og fln, eins og hans vri von og vsa. ess vegna hefi illt leitt af komu hans.

Hn vissi, a orbjrn hafi ekki miki a missa almenningslitinu. ru mli var a gegna um Borghildi.

- - Heima Hvammi riu fregnirnar a mnnum hver eftir ara eins og skruggur. egar Halla kom tni og stti orstein, su menn a henni, a eitthva meira en lti var um a vera. Nttina eftir hvarf orbjrn, en orsteinn kom ekki heim aftur. Allir su Agli, og jafnvel Borghildi lka, a au voru orin einhvers vsari. En engir arir fengu a vita neitt. Menn biu me kva og reyju og gtu varla noti svefns n matar fyrir ugg og illum grunsemdum. ar til einn morgun, a lafur kom me dnarfregnina.

r v veitti vinnuflkinu ltt a komast efrir v, sem gerst hafi Heiarhvammi, og geta vonirnar um hin snnu tildrg. Skraf a, sem gekk um sveitina, villti v ekki sjnir. a vissi vel, a orbjrn geri ekkert essu mli nema me ri Borghildar. Og tt gremja ess yfir orbirni vri mikil, var hn enn meiri gar Borghildar. Lengi hafi v veri illa vi hana; n hatai a hana.

vildi a ekki tala um hlutdeild hennar essum atburum vi utanbjarmenn. a gekk a v vsu, a hn mundi frtta a mislega lguum tgfum. En heppinn var orbjrn, a vera ekki heima um essar mundir.

Sorgin og sknuurinn gagntku flki, og sameiginlegar tilfinningar okuu v fastar saman en ur hafi veri. Allar smmisklir gleymdust, og a var sem a lti stjrnast af einum anda v a sna Agli hollustu sna og akklti fyrir afskipti hans af essu mli, en lta Borghildi ljs gula vanknun.

orsteinn kom ekki heim essa dagana, en Borga litla var huggandi; svo nrri sr tk hn missi vinstlku sinnar. -

Setta Bollagrum geri sr engar ferir a Hvammi um essar mundir. Hana langai ekkert til a vera fyrir vinnuflkinu. a var ekki heldur lakara, a Borghildur frtti a skotspnum, sem hn segi um etta ml rum bjum.

- Borghildi var bilt vi fyrstu, er hn frtti lt Jhnnu. Aldrei hafi hn hugsa t , a essar gtu ori afleiingarnar.

Henni fannst, ekki sur en rum, skin horfa sig skldum augum. not fru um hana vi a augnar; en hn hleypti sig hrku og horfi hvasst mti.

Hn s a vel, a allt heimaflk hennar var henni andsttt. Hva geri a til? hennar augum var a ekkert anna en bpeningur. Eins og a mtti ekki hata! a ori samt ekki anna en hla henni!

Eigi a sur var hn hlj og hlustai - hlustai eftir v, hva sagt vri sveitinni.

Heimili var henni frhverft. ar st hn ein uppi og beitti valdi snu. N var a orstr hennar og lit utan heimilis, sem hn hlt dauahaldi. ar kom hn engum myndugleik vi. ess vegna st henni ekki sama, hva sagt var ngrenninu.

Einn daginn sendi hn mann upp a Heiarhvammi laun vi Egil og lt hann skila v, a hn vildi f lki flutt heim a Hvammi og annast sjlf um tfrina.

Maurinn kom aftur me au skilabo, a tfrin tti a fara fram fr Heiarhvammi. Svo hefi orsteinn mlt fyrir og Egill fallist a. Annars kmi henni essi jararfr ekkert vi.

sendi hn stlku upp a Heiarhvammi me efni lkft, og var fyrir hana lagt a vera ar og sauma au. Stlkan kom aftur me lrefti og au skilabo fr orsteini, a ekkert yrfti a skja til hennar, hvorki lreft n anna. Henni hafi raunar veri sagt a fleygja lreftinu Borghildi, en a ori hn ekki, er reyndi.

Borghildur tk vi lreftinu og beit vrina. etta hafi hvort tveggja veri gert vegna sveitarinnar. Hn hafi hugsa margt um a, hvlk hrif a mundi hafa t fr, ef hn sndi af sr rgg og rausn vi tfr Jhnnu. N hafi a mistekist.


Jararfr Jhnnu var kvein sunnudag.

a var gamall og gur siur a lta lkkistuna standa kirkjuglfi mean messa fr fram, ef v var vi komi, svo a hinn lti yri blessunarinnar anjtandi samt hinum lifandi.

egar bi var a kvea daginn, var mikill vibnaur meal vinnuflksins Hvammi. Allt vildi a fylgja Jhnnu til grafar.

Egill hafi bei vinnumenn sna a vera lkmenn, og var a austt; en vinnukonurnar uru a bija sr fararleyfis.

Hver eirra um sig hafi or v, a hn fri, hva sem hsmirin segi. fannst eim llum rttara a spyrja um leyfi. r, sem fyrst komu, fengu leyfi eftirtlulaust. Hinar, sem eftir komu, fengu fleiri or a heyra. fengu r allar fararleyfi a lokum, me v skilyri, a r yru a vera komnar aftur til bverka. Borghildur s sr ekki anna frt. a mundi mlast illa fyrir utan bjar a neita um slkt.

Loks var allt heimaflki bi a kvea sig til fararinnar, nema hlt kerling, sem ekki treysti sr svo langt a heiman, - og Borga.

En sunnudaginn, egar hjin voru a ba sig sta, kom Borga til mur sinnar, lt vel a henni og ba hana a lofa sr a fara til kirkjunnar.

Borghildur horfi fast hana um stund, til a ganga r skugga um, hvort henni vri etta alvara. Hn vissi, a heimaflki geri henni a til grunar a fara allt r bnum. Halta kerlingin hefi fari lka, ef hn hefi komist. Og n kom barni hennar, - eina barni hennar, a henni fannst n ori! Halla sagi satt: Allir voru henni trir.

Borga endurtk bn sna me enn meiri innileik, og stru, skru augun flutu trum.

"Langar ig svona miki til kirkjunnar, barni mitt?"

"J", sagi Borga, og einlgnin skein t r svip hennar. "Langar ig ekki meira til ess a vera heima hj mmmu inni, egar hn er sama sem einsmul bnum?"

"Nei, mig langar miklu meira til kirkjunnar."

"tti r svo vnt um Jhnnu sluu?"

"J, svo undur - undur vnt!"

"En hefir ekkert fturna, krakki. veist, a allir fara gangandi."

"g veit a," svarai Borga rsklega. "Hn Sigga tlar a lna mr bryddu skna sna."

" hverju tlar Sigga a ganga?"

" verptu sknum, auvita."

" forar ig t, upp mi pils. N, jja. a er best a sneypist me hinu hyskinu. hangir v hvort sem er. ert hrsi, eins og a allt saman."

Borga var leyfinu fegin, a a vri ekki veitt me mikilli blu, og tk egar a ba sig.

Innan stundar lagi hpurinn sta. Egill og sumir vinnumennirnir voru farnir undan upp a Heiarhvammi.

Borghildur varpai unglega ndinni. Aldrei hafi henni fundist hn vera jafn einmana og yfirgefin.

Skmmu eftir a flki var fari, fr hn a lesa Jnsbkarlestur yfir sjlfri sr og kerlingunni. Hn hljp yfir "exordium", en samt sofnai kerlingin ur en hn var komin fram mijan lesturinn.

egar Borghildur s a, htti hn a lesa, tk af sr gleraugun, lagi au opna bkina og strauk augun.

Allt var steinhljtt, eins og hfubli sti eyi. Ekki einu sinni hundkvikindi var heima. Slin skein inn au rmin, bld niur eftir , sem sast hfu seti ar, og inn kerlinguna, sem svaf fram hendur snar.

ungar hugsanir gripu hsfreyjuna, svo a hn klkknai. Eitthva svipa bn kom fram huga hennar: Drottinn, hafi g gert rangt, lttu mig gjalda ess.


hlsinum fyrir nean Hvammsskar hafi flki fr Hvammi mlt sr mt vi , sem fylgdu lkinu fr Heiarhvammi. a urfti ekki a ba lengi, ar til lkfylgdin kom.

Allir fylgdu r Heiarhvammi, nema Halldr litli. Stlka hafi veri fengin a lni til a vera ar ennan dag og hafa af fyrir honum.

Barnslki hafi veri lagt kistuna hj mur sinni. Kistan var reidd um vert bak strum, sterkum burarklr, sem Egill tti. Tveir menn gengu sinn hvorum megin hestsins og hfu bnd kistunni, til ess a halda henni jafnvgi.

egar lkfylgdin fr fram hj Bollagaraskarinu, slst Setta frina. Hn hafi bei ar ga stund eftir lkfylgdinni.

Henni var a vsu ekkert um a vera vegi Hvammsflksins um essar mundir, en hn gat ekki skili, a neinn fri a amast vi henni vi etta tkifri.

tti henni fyrst um sinn hyggilegast a vera fmlt og sna sr sorgarsvip. Hn hafi ekkt Jhnnu heitna og mtti heira tfr hennar eins og arir. a visssi s, sem allt vissi, a henni hafi tt vnt um hana! - essar upplsingar hafi hn reium hndum, ef einhver skyldi yra hana.

En Hvammsflki yrti ekki hana. a foraist hana, sneiddi jafnvel hj a ganga nlgt henni.

Setta s a vel, a menn lgu okka hana, og ekki lei lngu, ar til hana fr a langa til a vita, hvernig v yri teki, ef hn segi eitthva.

"N er enginn heima Bollagrum," sagi hn og hneggjai vi. "Finnur minn er n kaupavinnu."

Enginn svarai. Hn skotrai augunum til hgri og vinstri, en enginn leit vi henni.

"Gott og vel. a verur ekki stoli mean," mlti hn svo htt, a Egill mtti heyra. "Ekki stela tmir kofarnir - kofarnir hreppstjrans! Ef eir hrynja ekki sjlfkrafa mean g er a heiman, h-h!"

Egill svarai engu.

Setta agnai um stund, en bjst til a segja fleira, til a erta Hvammsflki:

"Borghildur mn, blessunin, er auvita eftir. Hvers vegna var hn ekki samfera?"

"Hn bur eftir manni," sagi Sveinn og geri sig htlegan svipinn. Hann gekk bili nstur Settu.

"Hver er a?" spuri Setta.

Sveinn hallai sr a henni og hvslai htt:

"orbjrn brir inn!"

Skeyti hitti, og Setta agnai.

- - egar lkfylgdin fr fram hj tngarinum Brekku, kom Margrt hsfreyja t dyrnar. Hn skyggi fyrir augun me hendinni og horfi hpinn um stund. Einkum var henni starsnt eitthva, sem br fyrir milli mannanna. a lktist helst mislitri kind. Loks s hn, hva a var.

"Nei, viti i n hva!" pti hn upp og sl lri. Salka! - Salka a fara til kirkju! - Hn, - rvtti, -" hundheiin, - ha-h! - N held g, a prfastinum gefist a lta!"

Margrt hafi svo htt, a glaumurinn heyrist t fyrir gar.

- Um hdegi ni lkfylgdin til kirkjunnar.

anga var kominn fjldi flks, v a spurst hafi t um sveitina, a jararfrin tti a fara fram eftir. Sumum af systkinum Jhnnu hafi veri lofa til kirkjunnar.

llum var mest forvitni a sj, hvernig orsteinn brist af og hvernig hann hagai sr vi jararfrina. Va hafi veri um a rtta dagana undan, hvort a "tti vi," a hann kmi fram sem syrgjandi vi jararfrina. Flestum fannst a hreint og beint smilegt.

orsteinn vissi a, a athygli allra beindist a honum, og ekkti hinar algengu hugmyndir um a, hva "tti vi". Hann dr engan dul sorg sna, en grt stillilega. Og egar kistan var borin t r kirkjunni, fylgdi hann henni eftir eins og nnasti vandamaur. Fair hans gekk vi hli honum, systkini Jhnnu - sveitarmagarnir - og loks Hvammsflki, samt Settu Bollagrum.

Kirkjuflki st kyrrt milli stanna, ar til lkfylgdin var komin fram hj.

Hneyksli, sem menn hfu bist vi, a framkoma orsteins mundi valda, hjanai eins og hgmi. a gagntk menn me undrun og adun a sj hinn kornunga "ekkjumann", runginn af harmi, sem bar hfui htt og hikai ekki vi a sna llum, hve kr honum hafi veri essi stlka. a vakti samhyg. Egill sndi a me nrveru sinni, a hann hafi veri ri sonar sns samykkur.

Setta var eins og hlfringlu. a bar svo margt fyrir hana, sem hn gat ekki almennilega tta sig . Enn var tvsnt, hva best tti vi a segja um essa einkennilegu jararfr.


Eftir jararfrina var a einkum Salka, sem dr a sr athygli manna. Allir hfu heyrt hennar geti, og mest a illu, en fstir hfu s hana fyrr en n.

N skouu menn hana eins og kngsgersemi og tluu aldrei a reytast a horfa hana. etta var hinn illrmdi niursetningur, sem enginn vildi hafa, hugsuu sumir. etta var barni, sem aflagast hafi undan bltsyrum mur sinnar, hugsuu arir. essi litla kroppinbaka var a, sem Margrt Brekku - kona Sigvalda bndabeygjunni - hafi ekkert ri vi. Gat a veri, a essi litli, ramhntti vesalingur vri slkur skapvargur?

Sumir horfu hana aumkunaraugum, eins og krossbera. Arir horfu hana rannsknaraugum, eins og langai til a grennslast eftir, hvern htt hn vri vanskpu. Og enn voru arir, sem horfu hana glottandi, eins og srlangai til a sparka hana og vita, hvort hn gti ekki reist. Ef hn vri eins og af vri lti, hlyti a vera gaman a sj hana alvarlega vonda.

Salka var smileg til fara. Halla hafi sauma henni n ft, sniin eftir vexti hennar og rfum. Erfiast var a lta au fara vel um mitti. Bringspalirnar voru gengnar inn, og var ar eins og skora inn lkamann. En bakinu uru ekki ft felld saman fyrr en nean undir kryppunni. Handleggirnir voru allt of langir hlutfallslega og fturnir mjg strir. Til allra essara lkamslta var a taka tillit, egar ft hennar voru sniin. Meal annars var a sna r pilsunum a framan, svo a hn stigi ekki au.

etta var fyrsta sinni vinni, a Salka var mannamtum. Hn var hglt framgngu og datt hvorki af henni n draup. Hn tk eftir v, hve mjg menn horfu hana, og geri a hana feimna og hlfhrdda. En egar hn fr a venjast fjlmenninu og enginn geri henni neitt, x henni svo hugur, a hn stalst til a lta upp arar manneskjur. hlt hn sr jafnan nnd vi Hllu.

Farseinn dmisgunni akkai gui fyrir, a hann vri ekki eins og arir menn. Margir hafa san teki undir akklti hans, en einungis einmitt eir, sem ekki hafa veri ruvsi en arir menn. Hinir, sem skaparinn hefir gert ruvsi en ara menn og ekki eiga leirttingar von, eru honum lti akkltir fyrir afbrigin.

Og veslings Salka fann srar til ess n en nokkru sinni ur, a hn var ekki eins og arir menn. Halla hafi komi v inn hj henni, a a vri ekki hennar sk, heldur hefi gu gert hana annig til ess a sna mnnunum almtti sitt. etta hafi hn lti sr lynda; en ennan dag fannst henni etta undarlegt upptki af gui, a sna almtti sitt einmitt henni.

Hn fann a vel, a manneskjurnar, sem gengu upprttar, litu hana eins og dr, og a l vi, a hn vri eim akklt fyrir a eitt, a r geru henni ekkert illt.

- En um a leyti sem menn fru a tnast burtu, hvarf Salka r hp kirkjuflksins og Halla me henni. r voru bar kallaar inn herbergi prfastsins bastofunni. Halla hafi mlst til ess, a prfasturinn yfirheyri hana.

Fyrst sta gekk illa a f Slku til a svara. tkst prfastinum a me gum atlotum. mean hn var Brekku, hafi honum aldrei tekist a toga t r henni anna en skting. a, sem hann fann n mestan mun , var einkum tvennt: Salka var skrmltari en hn hafi veri og miklu kurteisari svrum.

"Talfri hennar hafa styrkst, san hn kom til yar," mlti prfasturinn vi Hllu. "ur skildi g varla nokkurt or, sem hn sagi, en n skil g rtt a kalla hvert or."

"g er hrdd um, a a hafi veri vanrkt a kenna henni a tala," mlti Halla. "a arf a leggja meiri al vi hana en nnur brn."

N tk prfasturinn a aulspyrja Slku um trarmlefni. kom a ljs, a hn kunni Fairvor og mest ll frin reiprennandi og auk ess nokku af slmum og bnum, og skildi etta framar llum vonum.

Prfasturinn taldi htt a ferma hana um hausti upp essa frslu.

"r hafi ekki veri henni ntar vetur," mlti hann og leit ngjulega til Hllu.

"a er margt erfiara en kenna henni," mlti Halla og lt Slku njta lofsins.

Salka var mjg upp me sr af frammistunni. En tk samtali ara stefnu, sem ekki var eins ngjuleg fyrir hana.

"Svo er eitt, sem g ht henni, a g skyldi segja prfastinum," mlti Halla.

Salka var sneypuleg. Hn vissi, hva eftir mundi koma.

"Hva er a?" spuri prfasturinn.

"Hn gerir stundum a, sem ljtt er. Hn btur menn, ef hn reiist. g hefi minnt hana fyrir a, og hn hefir lofa mr a gera a aldrei oftar, en gert a samt. Hn hefir ng vit til a geta lagt a niur."

Salka fr a grta.

Prfasturinn klappai bllega kinn hennar og mlti alvarlega:

"etta mttu aldrei gera oftar. etta er a ljtasta, sem nokkur manneskja gerir. A bta, - svei! Bta, eins og hundarnir! Mundu a, a ert manneskja, a srt ftlu. a eru ekki nema dr, sem bta. Langar ig ekki til a vera kristin manneskja? En g get ekki fermt ig fyrr en g frtti, a hafir lagt ennan sma niur."

Salka lofai essu kjkrandi og horfi gaupnir sr. Prfasturinn leit brosandi til Hllu.

Svo talaist til milli eirra Hllu og prfastsins, a Slku skyldi ferma kirkjuglfi sunnudaginn tuttugustu og fyrstu viku sumars, - ef hn yri bin a leggja niur a bta, btti hann vi og deplai augunum.

- heimleiinni gat Salka ekki um anna hugsa en prfastinn, hva hann vri gur, og um vegsemd, sem hn tti vndum me haustinu, a geta ori kristin manneskja, - ef hn gti aeins lagt niur a bta.


12. kafli

gstmnuur var kominn. Nturnar farnar a dkkna brn og br og stjrnurnar farnar a depla augunum framan slendinga.

Vinnumennirnir Hvammi voru bnir a hera svo handleggjavvana, a eir fundu ekki framar til eymsla undan orfunum. Vinnukonurnar voru allar ornar titeknar framan; llum tti eim a pra sig, en engin eirra vildi kannast vi, a hn vri a hugsa um a. Allar voru r bnar a slta sundur belgvettlingunum snum hrfuskftunum, bta og slta sundur btinni, f blrur lfana og blrurnar ornar a siggi.

v a n var ekki slegi slku vi heyskapinn. -

Egill var fluttur me allt heyskaparli sitt upp a Heiarhvammi.

ar var hann vanur a heyja anna hvert r. Ngar voru engjarnar handa Heiarhvammsbndanum samt.

Borghildur var einsmul a kalla heima fyrir, me " hltu" til astoar, en fkk stlku heim kvldin til bverka og mjalta; smalinn var ekki heima nema blnttina. Borga var pstur milli hfublsins og "tvgisins" og kom stundum ekki heim kvldin. Allt hitt flki var fyrir ofan fjall.

Egill og orsteinn sonur hans gengu bir a heyskapnum me vinnuflkinu.

tnjarinum Heiarhvammi var tjldum slegi. aan lagi daginn ilminn af brenndum fjalldrapa, og aan brust hvell vinnukonuhlj matmlstmum. a var eins og fjalli a baki hennar hefi gaman af a herma eftir henni, egar hn var a kalla flki til a matast.

Heiman r Hvamminum lktist flki niri engjunum dlitlum, mislitum fuglum. Karlmennirnir klddu sig r ytri ftunum ofan a beltissta, og kvenflki var ljsum treyjum me ljsleitar sklur fram yfir ennin. Engjarnar kringum flki skiptu litum fr dkkgrnum fjaragrasflkum a hrgulum startjrnum. - Brnsluhlji barst heim Hvamminn, egar kyrrt var, og endurmai fr fjllunum, eins og pottar vru skafnir ar inni.

- Heiarhvammi gekk heyskapurinn langtum betur en ri ur. lafur hafi fengi karlmann og kvenmann a lni um nokkrar vikur, og unnu au engjunum me honum. Engjar lafs lgu vel ageindar fr Hvammsengjunum og voru engu lakari en r.

Salka var hj eim engjunum, a minnsta kosti egar vel virai. Hn tti a hjlpa til eins og hn gti, vera sendiferum, kringum bsmalann ea jafnvel heima a bnum, og hira hey, sem komi vri urrt.

Halla var einsmul heima me barn sitt allan daginn. Hn hafi ann starfa hendi a jna engjaflkinu og matba handa v, jafnframt v a hn gtti barnsins. a voru nugir dagar samanburi vi , sem hn hafi ur tt um slttinn.

Tin var g og heyskapurinn gekk vel, og l v almennt vel mnnum um essar mundir. Annrki var miki og menn voru uppgefnir kvldin. Samt voru eir ekki fyrr bnir a leggja fr sr verkfrin en glavrin byrjai, og oft muu lttir gskahltrar t kvldkyrrina.

eftir slkum dgum koma gar ntur me vran svefn og ra hvld. Draumar voru lttir og fjarlgir daglega stritinu a efni. v egar svefninn er vr, birtist a eitt draumi, sem gleymt er fyrir lngu vkunni.

Nturlofti heium uppi er hreint og svalt. Engan drepur a me eitri, engan veiklar a me sttkveikjum; en lfsrttinn glir a eins og sgurinn logann.

Vinnumennirnir fr Hvammi hfu or v, a eir hvldust miklu betur og miklu fljtar heyblunum snum tjaldinu en heima rmunum snum Hvammsbastofunni. a kkuu eir v, a rmra vri um . Hitt fundu eir ekki nema fyrst, a egar tjaldi blakti yfir eim, strauk mjk, snileg hnd um vanga eirra. Hn errai af eim svitann eftir erfii dagsins, strauk reytuna r vvunum, bar burtu hverja gn af spilltu lofti og geri bli um eirra "rautt og ltt". essa hollu vinarhnd tti fjallablrinn.


orsteinn tti a ganga a heyvinnunni me hinu flkinu, en engum kom a mjg vart, tt hann yri stopull vi verki. a hafi hann jafnan veri.

Enginn vildi hafa or v. Allir vissu, a a Egill lti sr annt um, a menn hans hldu sig a vinnu, og vri jafnvel talinn nokku vinnuharur, lt hann orstein sinn ra sr sjlfan. Honum st nokkurn veginn sama, hvort hann geri nokku ea ekki neitt.

orsteinn hafi jafnan veri einrnn og mannblendinn, oftast varla tala or vi nokkurn mann og oft fari einfrum. N tk t yfir.

Flki gaf honum auga og kenndi mjg brjsti um hann. Hann var breyttur, mjg breyttur. Glavrarsvipurinn, sem aldrei hafi horfi af andliti hans, rtt fyrir gnina, var n sem viraur burtu, en sorgar- og hyggjusvipur kominn stainn. Brosin voru din af vrum hans, en oft br fyrir grtviprum kringum munnvikin.

Stundum hamaist hann eins og berserkur vi orfi og sl hlaupinu htt upp mealdagsverk. ess milli st hann hugsandi og gleymdi sr me llu, ea hann hlt fram a brna ljinn mean arir slgu tvr- rjr brnur. Enginn yrti hann og hann engan. Samtal hins flksins virtist hann ekki heyra, og hltrar ess snertu ekki vi mevitund hans.

Stundum lagi hann fr sr orfi og gekk sta burtu fr flkinu, - ofan a kvslinni ea upp fjall. ar var hann vs a rangla sinnuleysi fram og aftur ea sitja um kyrrt mestan hluta dagsins.

Flki var hrtt um, a hann vri orinn sinnisveikur, og fair hans var ekki ugglaus um a heldur. lt a hann fara fera sinna frii, en leit eftir honum.

En hvert sem orsteinn ranglai, egar unglyndi strddi hann, enduu allar gtur hans heima Heiarhvammi. aan kom hann aldrei fyrr en undir kvld, og var honum mun hughgra.

fyrstunni var a eingngu sknuurinn eftir Jhnnu og umhugsunin um hana,sem geru hann ekki mnnum sinnandi, og minningarnar um hana voru a, sem framan af drgu hann me hemjandi afli heim a Heiarhvammi. En mitt sorginni, mitt minningunum og hinum murlega einstingsskap var eitthva a vaxa upp honum, sem bi truflai hugsanir hans og svipti hann allri rsemi.

Hann hafi engu gleymt af v, sem gerst hafi Heiarhvammi mean Jhanna l og eftir a hn d. Hvert einasta atvik st honum manlega skrt fyrir hugskotssjnum. Margsinnis var hann binn a lifa a allt upp aftur.

En egar hann var a hugsa um etta, kom jafnan fram ein mynd rum fremur mevitund hans. a var ekki Jhanna, - hn var ar a blikna upp og deyja, - heldur Halla.

Snemma hafi hann glata stinni mur sinni, og aldrei hafi hann, svo a hann myndi eftir, komi til hennar, egar illa l honum, og grti t harma sna vi barm hennar. Heldur hafi hann grti ti lfakvum ea einhvers staar annars staar, ar sem enginn s til hans. etta hafi gert hann dulan skapi og einrnan. Eiginlega hafi enginn murfamur stai honum opinn. Mir hans hafi haft anna a gera en sinna sklunum r honum. Hann hafi v vanist a a komast af murlaus.

En egar honum l sem allra mest , egar sorgin og skelfingin hfu gert hann a barni aftur, - st honum murfamurinn opinn.

a var konan, sem stunda hafi unnustu hans banasnginni me svo murlegri nkvmni og mila honum sjlfum styrk og hughreystingu, sem hann hafi fli til sorg sinni.

hafi hann ekki gert sr grein fyrir v, hva hann geri, heldur hltt einhverri blindri rf. San hafi hann hugsa v meira um a og mundi a allt.

Hann hafi fundi hjartaslgin undir vanga snum. Mjkir handleggir hfu vafist a hfi hans og tt v fastar a essu slandi hjarta.

ar hafi hann grti t og sofna.

Aldrei hafi hann, svo a hann myndi eftir, veri jafnurfandi fyrir svefninn. Og aldrei hafi hann sofi vrar en essa ntt. Og aldrei hafi honum tt vnna um a hafa geta sofi.

Og umhyggjan, sem honum hafi veri snd smu og stru mean sorg hans var srust! Hvlkt verk hafi veri unni um nttina mean hann svaf, til ess a ekkert ljtt ea hryllilegt, sem dauanum fylgdi, skyldi bera fyrir hann. Hann hafi ekki veri truflaur sorg sinni, en vakandi auga haft honum, hvar sem hann var, og allt hugsanlegt gert honum til gar. Allt var ftklegt og yfirltislaust, en svo innilegt og bar vott um svo gan hug, a a var honum til styrktar og hughreystingar og btti honum upp muror og muratlot.

egar orsteinn fr a hugsa um etta, fannst honum a mundi gera sig rvita, svo ungt fll honum a. a var jafnvel srara en sorgin og sknuurinn, sem fyrir var huga hans.

fann hann engan fri slu sinni, gat engu verki sinnt, oldi ekki nvist annarra manna og leitai v einverunnar.

essi kona var ekki mir hans og gat ekki veri a. Hn var kornung, - lti eldri en hann sjlfur, ljs og litfgur, gift rum manni og hafi ungbarn vi brjsti.

Hann hafi misnota st hennar og umhyggju, mga hana og gert sig hylli hennar maklegan me vanstilling sinni og barnaskap. Hn hlaut a vera honum grm.

rtt fyrir starvintri eirra Jhnnu var orsteinn saklaus hugsunum snum og hvtum eins og barn. Ekkert var honum fjarstara en snerta konu annars manns girndarhug.

N fannst honum hann vera sekur, ea hljta a ltast svo a minnsta kosti. Honum fannst a skylda sn a bija Hllu fyrirgefningar - og helst laf lka.

Beygur af essum barnalegu hyggjum gekk hann heim a Heiarhvammi.

En egar anga kom, - egar Halla heilsai honum stlega brosandi, eins og hn tti honum hvert bein, var honum mgulegt a byrja essu hvimleia erindi.

gripu hann angurblar tilfinningar, og minningar um Jhnnu streymdu fram huga hans. Hann sat egjandi inni vi ea lagist niur ti vi, en alltaf var Halla einhvers staar nlgt honum, og alltaf annig, a ekki gat veri, a hn vri honum rei.

unglyndir menn eiga bgt me a tala um a, sem jir hug eirra. v krara er eim a, a vita sr veitta athygli kyrrey, vita hugsanir snar og tilfinningar lesnar lengdar, n ess a vera spurir og urfa a svara. Hugur eirra er vikvmari en svo, a hann oli or. Hin dularfullu, lttu hrif allra smgerustu fri skynjunarinnar, sem slin finnur eins og draumi, lkna best.

ess vegna var orsteini hughgra Heiarhvammi en annars staar, - nnd vi einu manneskju, sem honum fannst skilja sorg sna til fulls og kunna a umgangast hana. ess vegna festi hann hvergi yndi nema ar, - og ess vegna fr hann t anga heim, er harmur hans tlai a vera honum of ungur.


Halla var lengi a leita fyrir sr, hvernig best mundi henta a umgangast orstein. a var enginn hgarleikur. Til ess urfti hn a vita hug hans allan.

Fyrst hlt hn, a a vru minningarnar um Jhnnu, sem drgju hann heim anga. En brtt komst hn a v, a eitthva anna vri a brjtast um huga hans. Hn fr a geta og gat brtt upp v rtta.

En um a mtti hann ekki fyrir nokkurn mun fara a tala. v var hn a afstra. Hn vildi geyma minningu spillta af orum og afskunum eins og helgidm huga sns. Best vri a hann gti gleymt essu. gti hn a ein.

ess vegna geri hn allt til a gefa honum skyn, a v fri fjarri, a hn vri honum rei.

Eftir v sem hann kom oftar, tkst henni betur a finna eitthvert umtalsefni, sem hn gti fengi hann til a dvelja vi stund og stund.

a geri honum komurnar a Heiarhvammi enn krari.

- Halla var ekki blind fyrir eim afleiingum, sem komur orsteins kynnu a hafa ea jafnvel hlytu a hafa fyrir mannor eirra beggja augum almennings. Hn tk sr a ekki nrri a v er hana sjlfa snerti, en henni fll a illa vegna orsteins. Hn s a vel, a hann hugsai ekkert t essa httu.

a gat ekki hj v fari, a flki engjunum undraist um hinar tu fjarverur hans. Og ef a vissi ekki, hvar hann vri, hlaut vinnukonan, sem oft var heima vi tjld eirra Hvammsmanna og s jafnan til hans, a geta sagt v a.

En lakast fll henni a, a fjalli bak vi au hafi augu, - og au ekkert ggjarnleg. a voru augu Settu Bollagrum.

Hn var ein heima kotinu um essar mundir, og hvern dag, egar vel virai, fr hn upp fjalli og settist sktana undir klettunum. aan s hn yfir Hvamminn og engjarnar.

Og eftir a hn komst a v, a orsteini var treika heim a Heiarhvammi, egar Halla var ein heima, lt hn ekki r falla me njsnirnar. Hn vissi v oftast, hvenr hann kom og hvenr hann fr.

Halla s stundum til hennar, egar hn var a fara fylgsni sitt.

Halla gat ekki fengi af sr a vara orstein vi essu. Komur hans voru svo saklausar og hugsanir hans svo barnslegar, a hn vissi, a a mundi sra hann a vita sig tortryggan. Enda hlaut a fara a la a v, a Hvammsflki tki upp tjld sn og flytti sig heim. fri hann me v. Hn fann, a hn mundi sakna hans, egar komur hans yru sjaldgfari ea httu alveg.

Hn gekk a v vsu, a Setta mundi gera eim allt til ills. Meal annars vri hn vs til a n tali af lafi niri engjunum og segja honum fr komum orsteins, v skyni a kveikja honum tortryggni. A vsu kvei hn ekki fyrir a skipta orum vi laf, en mundi henni falla a illa, ef hann brygi henni um tr vi sig. v a alltaf er hgra a lta brigslin ti en bera au af sr. hverju kvldi, egar lafur kom heim, agtti hn hann nkvmlega, til a komast eftir, hvort hann hefi frtt nokku ann dag. Hn ttist geta lesi a t r honum, ef hann hugsai eitthva illt.

En lafur hugsai ekkert illt. Hann hugsai ekki um neitt anna en heyskapinn og hve gtlega hann gekk. N mundi hann ekki urfa a leita hjlpar til ngranna sinna nsta vetur. hverju kvldi ljmai hann af ngju, og hverri nttu svaf hann eins og steinn.

Halla geri sr allt far um a gla essa bmannsglei hans og stula a v,a hann nyti hennar sem best.


Loks kom a v, a heyafla Egils var loki Heiarhvammsengjunum. Eitt laugardagskvld voru tjldin tekin upp og lagt sta heimleiis.

eir fegarnir, Egill og orsteinn, gengu splkorn eftir lestinni og bru amboin sn xlunum. Bir gengu eir egjandi a vanda, ar til loks a Egill mlti:

"Veistu a, Steini minn, a flk er fari a stinga saman nefjum um a, hva oft farir heim a Heiarhvammi."

"Lttu a kjafta! g held a megi kjafta!" mlti orsteinn hlfnugur.

Egill sneri sr a honum og leit framan hann.

"Hefiru hugsa t a, a a er ekki smd n ein, sem hr er httu, heldur konunnar?"

orsteinn nam staar og horfi fur sinn. Eftir litla stund setti hann dreyrrauan."g veit, a ert saklaus eins og barn af v, sem flk hugsar um ykkur," mlti Egill. "En samt finnst mr, a ttir a draga r komum num anga."

orsteinn gekk niurltur og gat engu svara. Enn einu sinni var hann minntur a, hvlkt barn hann vri.

eir gengu splkorn egjandi. mtli Egill aftur:

"Manstu a, Steini minn, a g stakk einu sinni upp v vi ig, a frir langt burt um tma, - til ess a mannast og kanna kunna stigu. g var nlega farinn a halda, a a mundi tla a farast algerlega fyrir. N er ekkert til, sem bindur ig vi tthagana. Hvernig lst r a taka etta n til hugunar?"

orsteinn leit upp, kafrjur framan, og var skjtur til svars:

"Vel. g vil fara eitthva langt burtu."

"Til Jhannesar gamla, til dmis?"

"J, anga ea eitthva anna. Mr er sama, hvert g fer. Hr get g ekki veri lengur."

Eftir litla umhugsun btti hann vi, og augu hans flutu trum:

"Heyru, pabbi minn, lofau mr a fara sta undireins morgun."

" morgun? Undireins morgun?" sagi Egill undrandi. " ert ekki lengi a ra etta vi ig."

"Nei, undireins morgun. g vil ekkert vera heima. veist, pabbi, - vi mamma - -."

"J, en - arftu ekki a taka ig til?"

"Mr er ekkert a vanbnai. fr mr auvita fararefni, og get g keypt allt, sem mig vanhagar um."

"J, j. - En etta ber svo bran a," mlti Egill vandralegur svipinn. "Mr kemur hlfilla a geta ekki n kaupsta ur."

orsteinn stti etta svo fast, a Egill lt a lokum undan sga, tt honum yxi a augum a taka mann fr slttinum og senda hann langfer me syni snum, einkum n, er orbjrn var ekki heima.

En orsteinn hlt sveigjanlega fast vi krfu sna:

" morgun. - Snemma fyrramli!"


13. kafli

Um essar mundir var runnin upp n stjarna austri og skein yfir allt sland. a var stjarna Seyisfjarar.

rum landsfjrungum hfu menn ekki heyrt hans a neinu geti fyrr en n. N var nafn hans allra vrum. Hvergi tti n bjrgulegra en ar, og enginn staur virtist eiga glsilegri framt fyrir sr. anga drifu menn r llum ttum.

anga var n fer orsteins Egilssonar heiti.

Jhannes gamli, sem Egill hafi minnst , var trsmiur og hafi unni hj Agli, egar hann var a byggja upp b sinn. San hafi haldist me eim vintta og brfaskipti vi og vi. N var hann setstur a Seyisfiri fyrir nokkrum rum, hafi ng a gera vi hsabyggingar og grddi f. Oft hafi hann boi Agli a lta orstein koma til sn til a fullnema trsmi.

orsteinn vakti mestalla nttina vi a a ba sig undir ferina og gera a, sem gera urfti ur en hann fri. Meal annars a, a skrifa Hllu feinar lnur og skra henni fr burtfr sinni.

sunnudagsmorguninn var uppi ftur og fit Hvammi. Hestar voru reknir heim og jrnair. llum var ori kunnugt, a orsteinn vri a leggja sta langfer og maur me honum til fylgdar. Enginn vissi, hvenr hann mundi koma aftur.

etta kom llum svo vart, a menn ttu bgt me a tra v. En menn voru farnir a venjast vntu tindunum Hvammi etta sumar, svo menn tru jafnvel v trlegasta.

En einhver skilnaarvikvmni greip menn, og allir kepptust um a gera orsteini alla g, sem eir gtu.

vantai einn af heimamnnum a jnustusama li. a var Borghildur hsfreyja. Hn lt sem hn si ekki, hva fram fr. Hn var ekki bl mli, egar hn var a skja vinnukonurnar t hla ea t smahs og reka r inn binn til ess a gegna daglegum strfum.

orsteinn var nnum kafinn og hugsai ekki um neitt anna en a komast sta sem fyrst. Undarleg r rak hann fram. Deyfin var horfin af svip hans og augun loguu af fjri. En fjri var lkast elilegum singi og gljinn augunum eins og af stthita.

Hann ni Borgu litlu systur sna og ba hana fyrir brfi til Hllu. var a komi gar hendur. San mlti hann einslega vi Svein og fl honum til geymslu lykilinn a svefnlofti snu smahsinu. anga var n byssan hans komin og anna a, sem hann tti, en gat ekki haft me sr. Sveinn tti einn a ganga ar um framvegis.

Borghildur kom t hla, egar orsteinn var a gyra hesti snum frammi varpanum, rtt ur en hann fr bak. voru allir heimamenn ti staddir til a kveja orstein.

orsteinn lst ekki sj mur sna, en sjlfrtt tk hann svo fast gjrinni, a hn slitnai.

Borghildur st dlitla stund lengdar og horfi son sinn. Hn var a hugsa um a ganga til hans og spyrja, hvort hann tlai ekki einu sinni a kveja mur sna. En slkt var skapi hennar ofraun. Hn bei ekki einu sinni eftir v, a orsteinn fri a kveja ara, en gekk egjandi inn binn. Nfl var hn framan, en svipurinn stlharur.

egar hn var farin inn, kvaddi orsteinn alla hlainu og sast fur sinn. Hvorugur eirra gat tra bundist vi skilnainn.

Svo riu eir sta, orsteinn og fylgdarmaurinn. Flki st kyrrt og horfi eftir eim t r tninu. En egar eir voru a hverfa fyrir fjallstna, mlti Egill og strauk af sr trin me handarbakinu:

"Hver verur n grenjaskytta hj mr nsta r?"


Daginn eftir a orsteinn fr fr Hvammi, kom Setta Bollagrum a Heiarhvammi. Hn hafi ekki komi anga heim san Halldr litli var skrur. Halla bau henni kaffi, og i hn a.

Setta var gu skapi og mjg mjkmlt:

"ykir r ekki dauflegt Hvamminum, heillin mn, san Hvammsflki fr heim?"

Halla gegndi v litlu.

"a lfgar menn upp a hafa margmenni nlgt sr. Ekki vantar a ktina - hundaktina, l mr vi a segja - Hvamms-hyski! a hefir lka munninn fyrir nean nefi, ekki sur en anna flk, - h-h-h!"

"g ekki a lti, blessa flki," mlti Halla urrlega og reyndi a eya essu.

"a hefir kannske veri lund v sumar t af v a missa Jhnnu sluu r hpnum. En a batnar; a verur ekki lengi a gleyma henni. Hn tti n geta skvett sr upp, stlkan, a v er sagt var, h-h-h-h! , blessu vertu, hn var dmalaus gla, - a g tti ekki a vera a tala illa um hana daua. En v fr n eins og fr - h-h-h!"

"g l a ekki, a illa s tala um Jhnnu mn eyru," sagi Halla alvarlega.

"Nei-nei-nei. g skal egja - h-h-h!"

Setta agnai og agi dlitla stund. tk hn aftur til mls:

"N er orbjrn brir minn kominn heim til sn."

"Sjum til! Miki var, a hann kom til skila!"

"J, er ekki von a segir a, blessunin mn. J-j, hann var n hj mr ntt og drattaist svo morgun ofan yfir fjalli. g held, a honum hafi n ekki tt koman g til mn a essu sinni, h-h-h-h!"

"Ja, a er svo."

"g tk honum svei mr tak, skal g segja r. , hefir tt a heyra a allt, sem g las yfir honum!"

"g efast ekki um a!"

"a var n ekkert r honum, grey-skammar-tuskunni. g held, a hann hefi fari a skla, hefi g haldi fram. Hann rstagaist v, a hann hefi ekkert tla a gera illt, hvorki r n henni."

Halla svarai essu engu, en kallai fram til Slku og skipai henni a skerpa katlinum. Hn vildi ekki halda Settu hj sr lengur en hn yrfti.

"Og n er orsteinn farinn," mlti Setta.

"Farinn -?" greip Halla fram . "Hvert?"

"Hefiru ekki heyrt a, blessunin mn?" mlti Setta og agtti Hllu vandlega. "Hann lagi sta grmorgun alla lei til Seyisfjarar og fylgdarmaur me honum. Farinn, j, g held a. Hann kemur ekki aftur br."

Halla fann a sjlf, a hn br litum, en gat ekki vi a ri. Hann var farinn, - n ess svo miki sem kveja hana.

Setta horfi hana kringlttum fergisaugum og glotti meinfsilega.

"a er von, a verir forvia, heillin mn. etta gengur fram af llum lifandi mnnum. En farinn er hann. Annars hefi orbjrn ekki haft hug til a fara heim a Hvammi. Hann, skrfan s! Hann frtti etta gr. - - Jja, g held, a orsteinn megi missast. Kannske n veri maur r honum hj vandalausum. Hr var hann ekkert anna en landeya."

essu s Halla t um gluggann, hvar Borga litla Hvammi kom hoppandi heim hlai. Halla fltti sr fram til a taka mti henni.

Setta s a lka, a Borga var komin, og undraist a mjg. Auvita hefi Borghildur ekki sent hana, og l nst a halda, a hn kmi me orsendingu fr orsteini. Hn brann skinninu af forvitni, en s engan veg til a komast a neinu a essu sinni.

- Borga gat varla tala fyrir msi og mi.

"Fyrirgefu," mlti hn. "a l svo illa mmmu gr, a g ori ekki a bija hana a lofa mr a fara - berjam. En dag fkk g a me notum. , g er bin a f svo mikinn hlaupasting!"

"Viltu ekki koma inn?" spuri Halla v hn stakk brfinu fr orsteini barm sinn. "g hefi kaffi tilbi."

"Nei-nei-nei, mikil skp! Berin ba mn niri hlsinum, - slk skp, sem eru af berjum! g hefi ekki snert eitt einasta enn . N ver g a vera skolli dugleg a tna, svo a ekki beri v a g hafi fari hinga. Er nokkur kominn hj r? - Setta! Hvert logandi! - tli hn hafi s mig? , verur a skrkva einhverju hana. Vertu sl!"

smu svipan hljp hn sta.

- "Hva vildi Borga?" spuri Setta, egar Halla kom inn bastofuna.

"Hn var send fr pabba snum og tti a finna laf."

Setta glotti, en lt sr lynda svari.

"En hva i eigi gott hrna Heiarhvammi, hinga koma svo margir gestir. a er eitthva anna Bollagrum. Kom ekki kunnugur prestur hinga sumar? Ja, ekki kunnugur, - a var vst gamli sknarpresturinn ykkar. Og rtt ur kom prfasturinn til a skra. Tveir prestar sama sumrinu! H-h-h! g er viss um, a ungi presturinn hefir komi vegna n, h-h-h-h! - Hann hefir veri skotinn r hr ur og vilja sj ig aftur. g vona, a farir ekki a rona, heillin mn, h-h-h-! g held, a g kannist vi essa karla!"

- Setta klappai Hllu allri utan, egar hn fylgdi henni til dyra. N var hn komin essi sitt. Enda ttist hn hafa veri veiin ennan daginn.

egar hn var farin, braut Halla upp brf orsteins og las a. a hljai svo:


"Halla mn!

Burtfr mna ber svo bran a, a g get ekki kvatt ig. g vona, a fyrirgefir mr a. starakkir fyrir Jhnnu sluu og sjlfan mig. Sveinn a fra r bkurnar mnar til geymslu og skemmtunar. Jnasar-kvabk ttu a eiga til minningar um mig. Aldrei f g akka r eins og vert er, og egar hugur minn reikar heim til tthaganna, mun hann hvergi koma vi oftar en hj r."


Halla las brfi hva eftir anna, og trin komu fram augun henni. N fann hn a fyrst og skildi, hve innilega henni tti vnt um orstein.

- En Setta hlt ekki kyrru fyrir nstu dagana eftir. N urfti hn mrgu kynlegu a hvsla a vinkonum snum nean fjalls.


Salka var fermd kirkjuglfinu ann sunnudag, sem ur var kveinn. Ftt flk var vi kirkju. En r voru ar bar, Margrt Brekku og Borghildur Hvammi. r tru v ekki, a Salka vri fermingarfr, nema r sju a og heyru sjlfar.

En prfasturinn gamli geri eim illan grikk. Hann lsti v yfir, a hann tlai sr a brega t af venju og spyrja ekki etta barn heyrn safnaarins, vegna ess, hve blest hn vri mli; menn mundu eiga erfitt me a skilja, hva hn segi. En hann kvast hafa fullvissa sig um a nlega, a hn hefi fengi frslu, sem heimtu vri, egar eins sti , svo a htt vri a taka hana inn kristinn sfnu. ar nst vk hann nokkrum akkarorum til Hllu fyrir einstaka al, sem hann kva hana hafa lagt vi ennan vesaling.

Borghildur og Margrt hnipptu hvor ara. Naumast var a - -!

Bndurnir krnum vrpuu ndinni lttilega. essi lrdmur Slku var orinn sveitinni dr, ekki meiri en hann var . N hlaut a mega fra niur melagi me henni.

- Finnur Bollagrum var vi kirkjuna. Halla vk a honum eftir messuna og bau honum a vera eim samfera. Finnur kva nei vi v. Hann kva kaupavinnu sinni ekki loki enn, tt vanalega seint vri, og skildi ekkert v, a Setta hefi ekki kvatt hann heim.

Annars var Finnur glaari bragi og frjlslegri en hann hafi ur veri.

- au uru seint fyrir heimleiinni, Heiarhvammshjnin og Salka, og lentu myrkri um kvldi. au fru ara lei en vant var, gegnum Bollagaraskari og eim megin t me fjallinu. lafur tlai a lta eftir kindum snum um lei og hann gengi heim.

l lei eirra rtt hj bnum Bollagrum.

egar au komu ofan r skarinu heiarmegin, var ori koldimmt. Jr var au og svartsni miki til jararinnar, svo erfitt var a greina hva fr ru.

au hldu gtusla, sem l heim a Bollagrum. Mar voru miklir og lautttir kringum binn, en gamalt hraun undir. Stu hraunhryggir sums staar upp r munum. Var v leiin ill og greifr. Splkorn fr fjallinu su au blett einn ljsleitari en landi umhverfis og svartar stur honum mijum. a var Bollagarabrinn. Hvergi s ar ljs glugga. Kofarnir ekktust varla fr steinum og tahraukum.

egar au ttu skammt heim a bnum, komu au auga eitthva, sem st skammt fr gtunni. egar au komu a v, br eim kynlega vi. etta voru tvr tunnur, bundnar klyfjar, og dltill poki me salti . Svo leit t sem veri vri a fra Settu etta heim bi. Skammt fr var hestur beit, og honum reiingur.

"Komdu, vi skulum ekki tefja okkur vi etta," mlti Halla og hlt fram. Henni var ori rtt vegna barnsins. Stlka hafi a vsu veri fengin a lni til a vera me a um daginn, en hn var hrdd um, a v kynni a la eitthva illa.

En lafur vildi grennslast eftir, hvort hann ekkti hestinn.

Heima undir tngarinum ni lafur eim aftur. yfirgfu au gtuslann og tku stefnu vert yfir minn milli fjallsins og tngarsins.

Salka var orin lin og farin a dragast aftur r.

"Hva er arna undir garinum?" sagi lafur og rndi t myrkri. "Karlmaur me kindahp. Er a ekki?"

"Mr snist a lka," mlti Halla. "N hefir Finnur skrkva a mr."

"etta er ekki Finnur," mlti lafur.

au ru a af a ganga heim undir garinn og forvitnast um etta. Maurinn var eirra ekki var. Hann hlt kindunum kreppu vi garinn, ar til allt einu, a hann stkk hpinn og hremmdi eina kindina. Kom mikil stygg a hinum kindunum, svo a r stukku allar ttir, sumar upp garinn og hrpuu ofan af honum aftur me heila skriu af grjti og torfi. Maurinn hlt bum hndum ullina kindinni, sem hann hafi n, og veltust au hvort um anna undir garinum. Kindin hamaist og reyndi a losna, en maurinn hlt fast. Loks hafi hann n um hornin kindinni og hafi hana n valdi snu. St hann upp og bls minni. sama bili kom lafur a honum og s sr til mikillar undrunar, a maurinn var - orbjrn.

"Sll vertu, orbjrn minn!" sagi lafur dlti kerknislega. Halla st lengdar og heilsai ekki. Salka notai stundina til a tylla sr niur og hvla lin bein.

a kom ft orbjrn. Hann sleppti kindinni og vissi ekki, hva hann tti af sr a gera.

a var revetur sauur gum sumarholdum, sem orbjrn hafi handsama. Hann var orinn dasaur af viureigninni og st kyrr um stund til a tta sig. Svo hristi hann hausinn, jarmai aumkunarlega og labbai til hinna kindanna.

"g hafi gaman af a vita, hver tti ennan sauarskratta" sagi orbjrn vandralegur. "Hann flkist uppi bnum hj Settu hverri nttu og vill hvergi annars staar vera."

"Einmitt a," mlti lafur. "En hver hann ?"

"g veit a ekki. g kannaist ekki almennilega vi marki honum."

"Ekki a," mlti lafur ertnislegar en ur. Hann vissi vel, a orbjrn hafi alls ekki snert eyrun saunum. " held g, a g geti sagt r, hver hann. g ekki hann, skinni a arna, v a hann hefir gengi hrna hgunum bi sumar og fyrrasumar. Hann hsbndi inn hann."

"Egill, ha? - Nei, a getur ekki veri?"

"g held srt ekki fjrglggur, orbjrn minn. g ekki hverja kind svipnum. g veit, a Egill hefir mtur essum sau; hann er af gu kyni. Hann er sammra vi hrtinn, sem hann tti vetur. manst eftir honum?"

orbjrn agi.

etta var krasta umtalsefni lafs og s grein, sem hann bar af rum mnnum . ar a auki hafi hann yndi af a stra orbirni. Hann langai v til a tala lengur um sauinn og hrtinn, en Halla togai hann sta.

"En hver hestinn arna niur me garinum?" kallai hann til orbjarnar v hann var a fara.

"Hestinn?" ansai orbjrn rillur. "Hvaa helvtis hest? g veit ekki um neinn hest."

"N, a hltur a vera einhver gestur hj systur inni."

"a getur vel veri. g hefi ekki komi heim binn."

lafur vissi, a hann var a ljga, og langai til a spyrja hann betur, en geri a fyrir Hllu a halda fram.

egar au voru komin splkom fr orbirni, mlti Halla:

"Triru v n, a Bollagarar su jfabli?"

"g fer n a hugsa margt," sagi lafur og dr svari.

au gengu egjandi um stund. mlti lafur aftur:

"g er alltaf a hugsa um ennan hest. g hefi aldrei s hann fyrri. Hann er ekki fr Hvammi og ekki fr nstu bjunum. En - br eru einhverjir fleiri leiknum."

Eftir a au hfu enn gengi nokkra stund egjandi, mlti Halla:

"Getum vi ekki flutt fr Heiarhvammi og fengi eitthvert anna kot?"

"a er ekki hlaupi ofan jafngott kot," mlti lafur seinlega. "tbeitin er gt mean til jarar nst og engjarnar rjtandi. r hefir lka alltaf tt fallegt ar."

"J, etta er satt. En nbli -?"

"J, a vsu. En svo eigum vi einnig gott nblisflk. Egill er okkur mjg vinveittur, og a verur vandfundinn betri landsdrottinn. Og etta skiptir meira fyrir okkur en tt nbarnir hnupli sr kindarbjlfa undir veturinn."

Halla agnai. Hn s fram a, a au mundu ekki vera sammla um etta, og var best a htta a tala um a tma. lafur mundi einnig jafnan hafa a svar reium hndum, a a hefi veri eftir hennar eggjan, a au tku Heiarhvamm. Hn hugsai sr a minnast ekki oftar etta.

Salka hafi fylgt eim eftir steinegjandi, fr v au fru fr Bollagrum. N var hn til a rjfa gnina:

"Til hvers er ljs niri jrunni?"

"Ljs niri jrunni -!" sgu au bi forvia. -

"Hvar sstu a?"

"Hj Bollagrum."

"Hvaa vitleysa!"

"a er alveg satt."

au fru a rengja Slku og spyrja hana betur, en hn st v fastar en ftunum, a hn hefi s ljs niri jrinni hj garinum Bollagrum. Hn hefi sett sig niur mean lafur talai vi orbjrn, og hefi hn s ljsi. a hefi komi upp um smugu og veri str vi stra stjrnu. Hn sagist hafa fari a hugsa um hulduflk og ori hrdd. En undireins og heyrst hefi til eirra lafs og orbjarnar, hefi ljsi horfi.

Hvernig sem au spuru Slku, sagi hn alltaf a sama. Samt oru au ekki vel a leggja trna a, sem hn sagi.

a sem eftir var af leiinni heim a Heiarhvammi, gengu au ll egjandi. au voru hvert snu lagi a hugsa um a, sem Bollagarar og ngrenni kynni a ba yfir.


14. kafli

Sveinn kom bkunum til skila, eins og fyrir hann hafi veri lagt.

Um mrg r hafi Egill Hvammi keypt nlega allt, sem t kom slensku. hneigist hugur hans me aldrinum einkum a lestri eirra bka og ritgera, sem snertu landsml, hagfri og rttarfar. Allar arar bkur gaf hann konu sinni og brnum. Borghildur fkk allar hugvekjur, postillur, slmabkur og bnakver. Henni var a missandi snnunargagn fyrir v, hve guhrdd og trrkin hn vri, en a var flestra augum hin eina uppspretta dyggar og gsku. Allar arar bkur hatai hn og kallai r verkajfa. orsteinn hafi lengi seti einn a llum skemmtibkum, ar til Borga komst a legg, a hn fr a krefjast sns hluta. tti hann allmiki safn, og var v vel vi haldi eins og ru, sem orsteinn tti.

N var etta safn komi upp a Heiarhvammi.

Hllu fannst orsteinn hefi ekki geta snt henni meiri vinttuvott en ann, a lna henni bkurnar. Bkur voru henni ljs.

Innan einni bkinni l rklippa r dagblai, lin og velkt, en ausjanlega geymd me mestu umhyggju. Upphaf og framhald vantai, en a, sem blainu st, hljai annig:


" - - - stin er eina rttmta sambandi milli karlmanns og konu. ar sem hn er, eru ll nnur bnd rf. En ar sem hana vantar, eru ll nnur bnd til ills eins. Afskipti annarra af einkamlum manna geta haft hskalegar afleiingar. En stin kemst af n allrar verndar og allra valda, bi himneskra og jarneskra. a er meira a segja sterk st, sem olir vgslur og yfirsngva n ess a lamast. Hver fullaldra manneskja a vera alfrjls stamlum snum; a skera a frelsi er verri glpur en stela, ljga ea sverja meinsri; a gengur mori nst. Og starvana sambir, sem hanga uppi vegna ytra ahalds, eru skalegasta spilling janna ---------- .


Halla las a hva eftir anna, sem mianum st. Hn s a llu, a orsteinn hafi haft mtur v, og n fannst henni a tala til sn. En a var svo hersktt og hrbeitt, a henni hraus hlfpartinn hugur vi v. fannst henni a allt satt.

Oft hugsai hn seinna um ennan mia og hvlk hrif hann kynni a hafa haft hug orsteins og lf hans. Ef au ttu eftir a sjst aftur, mundi essi mii eflaust vera eim umtalsefni.


Skmmu eftir gngurnar rak Egill hreppstjri rjr kindur fullornar upp a Heiarhvammi og afhenti lafi. Hann kva a vera knun fyrir a, sem au hjnin hefu haft fyrir Jhnnu heitinni um sumari.

lafur gat engu ori upp komi fyrir undrun. Enga borgun hafi hann sett upp; en n kom refld borgun vi a, sem hann hafi hugsa sr.

Egill tk akklti lafs flega, eins og hann kri sig ekki um a. Margt ttist hann hafa vel gert ur, en litlar akkir fengi. N fannst honum sr vera ofakka.

lafur hafi jafnan gtt ess vandlega a eiga til "dropa" til a hrga hreppstjrann . Og n a nafstnum gngunum bj lafur vel a essu leyti.

eir tluu margt saman um daginn. Meal annars sagi lafur Agli fr v, hva fyrir au Heiarhvammshjn hefi bori hj Bollagrum og skoun eirra v.

Egill geri lti r essu. Hann kvast a vsu lengi hafa haft grun um a, a Setta vri frm, en ekki tryi hann v orbjrn, a au vru mjg samrnd, systkinin. Aftur mti vri orbjrn oft undarlega snurinn, og vel gti veri, a hann hefi aeins tla a gta a, hver sauinn tti, en ori felmt vi, er komi var a honum, og veri hrddur um, a verk sitt yri misskili. Um flutninginn vri a a segja, a Setta tki allan remilinn upp vinnu eirra Finns og lti msa fra sr a. Eftir lsingunni hestinum a dma, tti Ptur Kroppi - brir Borghildar - hann, og Finnur vri um essar mundir kaupavinnu hj honum. Ljsi jrinni hlyti a vera einhver vitleysa r Slku. Hann hefi gengi mrg spor um mana kringum Bollagara, san hann var drengur, og hlyti a hafa rekist fylgsni ar, ef a vri til.

Eftir essa skringu fr lafur mjg a efast um gildi lyktunar eirra hjnanna.

ba Egill laf a hafa gar gtur v, sem fram fri Bollagrum, a svo miklu leyti sem hann gti. Oft hefi veri kvarta um undarlegt kindahvarf heiinni og vinlega bent heiarblin, en aldrei neitt komist upp, sem styddi gruninn.

- Nttina eftir lgu eir bir ti, hreppstjrinn og lafur, Egill hlsinum fyrir nean skari, en lafur munum milli Heiarhvamms og Bollagara.

Egill var vanur v a sofa ti vavangi og koma ekki heim til sn fyrr en alveg vri runni af honum.

lafi farnaist miklu verr. Aldrei vi sinni hafi hann ori jafndrukkinn. Hann mundi a sast eftir sr, a hann hafi hitt Settu Bollagrum vi kindur og masa vi hana stundarkorn - hann mundi ekki um hva. Hn hafi veri vanalega mjkml vi hann. N bttist a ofan timburmennina og samviskubiti, a hann var logandi hrddur um, a Setta hefi veitt upp r honum eitthva, sem hann vildi ekki segja henni. N var ess enginn kostur a komast fyrir a. En lafur ht v gremju sinni, "a ennan andskota" skyldi hann ekki lta sig henda oftar.


Seinna um hausti fkk Halla brf fr orsteini.

a var mest allt ferasaga og lsing Seyisfiri. orsteinn tti heima Vestdalseyrinni og lsti firinum aan. Honum var skrafdrjgt um tindana miklu, sem gnfu sinn hvoru megin fjararbotnsins, me hvert klettarepi upp af ru, eins og skrfnaglar hfi. bak vi annan eirra vri Skgaskar hamraegginni. gegnum a liti slin sast, er hn kveddi fjrinn, og aan liti hn fyrst framan hann hlfu auga eftir fjrtn til sextn vikna hvarf. - Til austurs si t r firinum, t opi hafi. Fjallarairnar gruu hvor annarri og ystu tangarnir beygust hvor a rum eins og bnir til atlgu. Fjrurinn vri oftast spegilslttur, dkkur af fjallaskuggunum. En egar sviptibyljirnir kmu, yri hann hvtur eins og rjkandi ml. - vri gaman a sj hann! Og skipin, gufuskipin! Til Seyisfjarar kmu mrg gufuskip. Hn hafi auvita aldrei s gufuskip. au vru ll r jrni, me hum jrnstrompi, raumlu a nean. Stefnin eim vru hvss eins og saumhgg. au plgu upp sjinn beint mti storminum, jysu honum freyandi aftur me sr og sluu fram. , hn tti a vera komin anga til a sj a! egar au blstruu, hvini lengi fjllunum eftir; egar au hleyptu r fallbyssu, vri eins og allt tlai a hrynja. - lsti hann hsunum, flkinu og mrgu, mrgu fleiru, svo a brfi var margar ttskrifaar arkir.

Meiri glei hafi Hllu aldrei falli skaut en etta brf fri henni. a var svo fullt af barnslegri al og einlgni, a hn viknai, er hn hugsai til ess. Anna eins brf mundi hann ekki skrifa neinum nema henni. Handa henni einni voru allar essar lsingar gerar. r voru teknar saman hljum tmstundum og margsagar henni huganum, ur en r komust papprinn.

N fann hn, a hn tti hug hans allan.

Hefi Jhanna lifa, mundi hann hafa helga henni essar hugsanir. A henni ltinni var a hn, sem erft hafi innileik hans. essi skoun var enn fastari hj henni vi a frtta a, a orsteinn hefi skrifa fur snum og rum stutt brf og mur sinni alls ekkert, ekki einu sinni sent henni kveju.

- Veturinn, sem n fr hnd, var Hllu hlrri og slskinsrkari en nokkur vetur hafi ur veri. N hafi hn bkur til a lesa, n tti hn minningar fr sumrinu til a hugsa um, og n tti hn vin - fjarska.

Flestar manneskjur eiga sr eitthvert go, einhvern Baldur hinn ga, sem hugur eirra elskar og tignar, frir frnir snar og leitar sr yndis hj. Oftast er honum gerur himinn, htt yfir tradlum jararinnar, - Valhll ea Parads. En lka m gera honum hallir r morgunbjarmanum tindi lymps, r skjablstrunum um risaaxlir Himalaja-jklanna, ea - r hamraborgunum kringum Seyisfjr.

a er slt a gera skyldu sna t sar, en eiga ar a auki eitthva hjartflgi, - eitthva, sem enginn me manni og enginn getur teki fr manni.

- Halla s vin sinn huga umger mynda eirra, er brf hans br upp fyrir henni. N lei hn burt r kotkreppunni vkudraumum snum, - lei um ravegu svipstundu, yfir snvi akta fjallgara blu skammdegismyrkrinu, yfir breiar bunguheiar, sem hn hafi heyrt nefndar, en aldrei s, - ar til bjarmann lagi upp r Seyisfiri. ar s hn agreining allra hluta, v a slin leit "hlfu auga" yfir skarsbrnina. Og ar s hn hann, - rekvaxinn, herabreian, bjarthran, rjan og skinnbjartan eins og mikilleita jmfr. ar gekk hann a vinnu sinni, hjur og hugsandi, alltaf me hugann langt burtu fr sjlfum sr, ef til vill heima tthgunum, ef til vill hj henni. etta bjarhra hfu hafi halla sr upp a hjarta hennar, egar honum l mest hvldinni. N var hn honum nlgari en hann vissi af. nttunni tk hn hfu hans upp af koddanum og lagi vi barm sinn, ar sem hjartaslgin fundust best. , a hn mtti vera draumadsin hans!

- Halla hafi lrt dlti a skrifa sku, en lti ika a san. N var hn sr ti um skriffri og tk a stunda essa nytsmu list af kappi. En henni blskrai, hva stafirnir hennar voru ljtir.

Oft byrjai hn brfi til orsteins, en jafnoft htti hn vi a. Stundum fannst henni skriftin ekki boleg, stundum fannst henni a svo ltilfjrlegt, sem hn hefi til a skrifa, og stundum datt henni hug a reyna a hafa brfi ljum. En allar tilraunir strnduu, og allan fyrri part vetrarins var hn a skrifa brf, sem ll fru smu leiina: eldinn.


Eftir htarnar fkk Halla anna brf fr orsteini:

"- - - Hvernig st v, a g fkk ekkert brf fr r me hinum brfunum a heiman? a var eina brfi, sem g ri.

g hefi aldrei fundi til reyju fyrr en hr. Mr leiist, - og langar mig ekki vitund heim. g skil varla, hvernig mr er vari.

Hr er allt fullt af tlendingum, einkum Normnnum, sem alltaf eru drukknir og alltaf flogum. Stundum berjast eir me hnfum. eir draga slendinga t slarki me sr, svo a hr er meira lagi sukksamt.

Flagar mnir eru oft me eim. er g einsamall. En g oli einveruna miklu lakar hr en heima.

hugsa g til n. Eiginlega ert eina manneskjan tthgunum, sem g hugsa til.

ert eina vandalausa manneskjan, sem g hefi fundi, a ekki stendur sama um mig. g veit, a hugsar ekki minna um mig en g um ig.

trir v ekki, hve srt mig tekur a, a vita ig illu og eyilegu koti uppi reginheii, nbli vi bannsett Bollagarahyski, og gifta manni, sem ekki er n verur.

, essi hjnabnd!

verur a fyrirgefa mr, Halla mn, hva g er opinskr. En g er viss um, a elskar ekki laf og hefir aldrei elska hann.

egar g sit uppi bitunum hsinu, sem vi erum a sma, horfi g vi og vi upp Vestdalsheiina ea inn Hubakkana, hvort g sji ig ekki koma me barni itt fanginu. g er viss um, a g ekkti ig mlu fjarlg. Og egar illa liggur mr, lt g sjlfrtt kringum mig vi og vi, eins og g eigi von a sj ig standa lengdar og lesa hugsanir mnar, - eins og fyrir skmmu. kvldin, egar g er a sofna, finnst mr stundum hjarta sl undir vanga mnum. g veit, a etta er allt saman barnaskapur, en g get ekki a v gert. En hugsau r, a vrir komin til mn. Mundi okkur ekki la vel hr langt fr tthgunum? Halla, , g vildi, a vrir komin til mn! N finnst mr g ekki geta lifa n n-------------"


Til allrar hamingju var Halla ein, egar hn las etta brf. Hn mundi hafa tt bgt me a leyna geshrringum snum.

Fyrst l henni vi svima. Brfi hneig hlflesi ofan kjltu hennar, og hn vissi varla af sr um stund.

Svo fr hn a grta.

En grturinn var henni lttur. Hn vissi varla sjlf, hvort trin hrundu af sorg ea slu.

egar hn var bin a lesa brfi svo oft, a hn hlfkunni a, kyssti hn a me trin augunum, braut a saman og lagi a innan a allra krasta, sem hn tti, ljabk Jnasar Hallgrmssonar, sem hann hafi gefi henni.

- Aldrei hafi hn gengi a strfum snum yngri hugsunum en hn geri n.

Orskin var, a henni fannst "Baldur hinn gi" vera orinn vr Breiabliki snu. N var hann farinn a tilbija. a var niurlging.

Hn brosti a essu, en bak vi gamani l alvaran.

Hvert or brfinu fannst henni titra af undarlegri reyju, - singi, sem reynt vri a dylja me hlfkvenum hendingum, starjtningum, sem tku sig gervi algengrar vinttu, gamanyrum, sem gtu veri alvara. Allt var etta einhvern veginn svo lkt orsteini, og lkast v, a a vri skrifa sjaldgfu sinnisstandi.

Og tti henni svo innilega vnt um brfi.

En ara eins heimsku mtti hann aldrei skrifa oftar. a var hn a koma veg fyrir. Hn mtti ekki hugsa til ess, a slkt brf lenti annarra manna hndum.

- - Veturinn hamaist me frostum og fannkyngi, og Setta sat "veurteppt" bjunum niri sveitinni til skiptis og uldi kynlegar grunsemdir eyru hsfreyjanna um Hllu Heiarhvammi og orstein, vinttu Egils vi au hjnin og kunnuga prestinn; um sustu daga Jhnnu heitinnar og krypplinginn, sem Halla hefi til a siga gesti sna og lta hann bta og klra til strskemmda.

Slkt si fann gan jarveg sveitinni. Ekkert reifst ar betur en illt umtal. Og mugustur manna Heiarhvammi fr dagvaxandi.

Halla var baknagsins alls ekki vr. Hn sat flestar stundir innifennt heiarbli snu, afskekkt fr llum og me hugann fjarlgan heimilislfi snu.

Hn gat varla um anna hugsa en vininn sinn Seyisfiri, "barni fullorna", eins og hn nefndi hann hlji. , hve vnt henni tti um hann!

En ennan eld, sem brann brfi hans, mtti hn ekki sa. a gengi glpi nst. Hn, sem var eldri og reyndari manneskja, var a hafa vit fyrir eim bum.

a var ungt, og hn grt stundum yfir v, en a var skylda hennar. Og mevitundin um a geta gert a, geri hana sla.

En tti hn ekki a skrifa honum? Og hvernig tti brfi a vera?

tti hn a ltast vera honum rei? Hann mundi sj bros hennar gegnum reiigrmuna.

tti hn a gera skop a honum fyrir riddaralegu uppstungu, a hn kmi gangandi fund hans me barni sitt fanginu.

Nei, a mundi sra hann. Hann var svo barnslega vikvmur.

Hvort tveggja etta hafi hn leiki fyrri rum, en n fannst henni langt san. N fannst henni hn vera upp r slkri glettni vaxin. Og gegn honum mtti hn sst af llu beita henni.

Ea tti hn a skrifa honum murleg alvrubrf og leia honum fyrir sjnir, hvlkur barnaskapur etta vri?

tti hn yfir hfu a skrifa honum? - Var ekki rttast, a hn lti a farast fyrir?
Nettgfan - gst 1998