EGAR  DROTTNINGIN    ENGLANDI  FR    ORLOF  SITT

eftir  Jnas HallgrmssonEinu sinni dgunum egar drottningin Englandi var a bora litla skattinn - v hn borar vinlega litla skatt - kom maurinn hennar t skemmu a bja gan dag.

"Gu gefi r gan dag, heillin!" sagi drottningin; "hvernig er veri?"

Maurinn drottningarinnar hneigi sig og sagi: "Hann var regnlegur morgun, en n birtir upp; g lt taka saman, og svo m binda farir - tlaru yfrum dag, gska."

"J," sagi drottningin.

Hann hneigi sig aftur og sagi: "g ver a flta mr og lta fara a skja hestana."

"Geru a," sagi hn. -

N fr drottningin a ba sig; v hn tlai orlof sitt yfir Frakkland a finna kng og drottningu og fleiri kunningja. Hn var me gullsk, silfursokkum og silfurbryddu gullpilsi, me gullsvuntu; og a ofan gull-lagri silfurtreyju, me silfurhfu og gullskf . - En etta gull og silfur er allt eins og ormavefur og lttara en fis og hltt. jnusturnar voru lka vel bnar, v r fru me eins og vant er egar drottningin ferast.

egar drottningin var komin t hla var allt tilbi, hestarnir og fylgdarmennirnir og rgjafarnir og orlofsgjafirnar - 6 hestum silfurkoffortum - og teymdi sinn kammerherra hvern hest; ar voru lka ferinni barnar og kaupmenn og margt kvenflk, fyrir utan jnusturnar, og ngir mereiarmenn og lestamenn, og allt var vel bi. Drottningin rei Gulltoppu - a er gullfextur frleikur, og silkibleikur lit og hefur veri sttur suur heim, en maurinn hennar rei rauum gingi sem hann sjlfur.

"Fu mr keyri mitt, gska!" sagi drottningin, og maurinn hennar hneigi sig og fkk henni keyri; a var gullkeyri me silfurhlkum og lsigullshn endanum; og svo var fari af sta.

Drottningin var alltaf undan - v enginn hestur jafnaist vi Gulltoppu - og egar komi var ofan a sjnum var sett fram drottningarskipi; a er me silkisegli og flabeinsmastri sem allt er skrfa saman og gullneglt, allt r horni og pdduskel og besta gangskip.

egar komi var t r landsteinunum og bi a sna vi kallai drottningin risvar land og ba g vel a heyjunum og llu mean hn vri fyrir handan; svo settist hn undir stri a gamni snu; en a er silfurstri og leikur hendi manns.

Kngurinn Frakklandi br bestu jrinni, norur vi sj. Tni er eins strt og Hlmurinn Skagafiri, rennsltt og fagurt eins og spegill - svo kvenflki sem rakar verur a ganga me stuttbuxur innan undir - og silfurtngarur allt um kring. Flki var allt ti vi heyi nema drottning og kngur sem eru gmul; hann sat hj me krnu sna, og voru au a tala um rkisreikningana og allan bskapinn. kom inn einn af flkinu (en a eru allt kngssynir og kngsdtur ea jarlar og kammerherrar og biskupadtur).

"Sra Filippus!" segir hann (v kngurinn heitir sra Filippus), "a er skip sundinu, og vi hldum a s drottningarskipi a handan; segli er bltt og rautt."

"Heyriru a, kona," sagi kngurinn: " tt von gestum; g geng sjlfur on'a sj, en sju um mean a veri spa og heitt kaffi, og svo veruru eitthva a hugsa fyrir mideginu."

"g er ldungis hlessa," sagi drottningin. "Marmier minn!" (v a var Marmier, sem inn kom; hann er n orinn jarl), "faru", segir hn "t og lttu hann Gumund litla hlaupa nsta b eftir rjma."

"Hvar er hann Guizot?" sagi kngurinn, egar hann kom t; "g tlai a lta hann vera mr samfera. - Guizot, Guizot! Hver remillinn er orinn af manninum?" En Guizot heyri ekkert - hann l sunnanundir vegg og var a lesa 7 ra gamlan Skrni sem flagsdeildin slandi var nbin a senda honum.

egar skipi kom a landi renndi a upp a bryggjunni - v ar er bryggja eins og kaupsta - og drottningin r Englandi st land. Kngurinn gekk mti henni og tk ofan krnuna og hneigi sig, en hn kyssti hnd sna og brosti, og svo fmuust au, og maurinn drottningarinnar og allt flki st hj og horfi hvernig au fru a heilsast.

"Heilsau knginum, gska," sagi drottningin; "g tk manninn minn me mr, sra Filippus! a er skemmtilegra a hafa hann me." "Gaman og vnt ra," sagi sra Filippus; "en komi i n heim a f ykkur einhverja hressingu." Svo var gengi heim, og kngurinn leiddi drottninguna, og maurinn drottningarinnar og allt flki gekk me og horfi hvernig au fru a leiast og ganga.

egar kom heim vllinn hafi enginn muna eftir a hann var fagur eins og spegill; en ftin drottningarinnar voru svo s a ekkert bar , en hitt kvenflki gekk allt hoki og beygi sig hnjnum, og sumar settust niur og ltust vera a gera vi skinn sinn. Kngurinn tk fyrst eftir essu og skipai a bera sku vllinn svo kvenflki gti gengi heim; svo var borin aska vllinn, og svo gengu allir heim.
Nettgfan - ma 1999