TNDU  HRINGARNIR

eftir  Torfhildi  HlmS nokkur tmi lfs manns skemmtilegur, eru a au rin, er maur me ungum og fjrugum anda og lkama helgar sig nminu og mettar sig menntunarbrunninum. a eru svo margskonar myndir, er breia sig t fyrir hugskotsaugum vorum, a g ekki tali um allt a, sem skemmtir hinum lkamlegu. En -- a f n fleiri a reyna en vi stdentarnir.

Stdentalfi tti mr hinn indlasti kafli lfs mns. g stundai vsindin innan lands og utan tu r og minntist ess tma t me ngju. Allir lofa skuna, a enginn vilji aftur vera a barni, en g lofa einkum unglingsrin, egar hin ytri og innri menntun er a skapa r fjrmiklum, og stundum dlum brnum lands og la stoa og sma. er hvldin og starfinn vxl, hvorttveggja svo tfrandi. g segi fyrir mig, -- g hlakkai jafnmiki til a hverfa sklann a heiman og r honum aftur heim. Vi piltar ttumst engir smherrar, er vi komum aftur sveitina, og g grai oft fornkunningjum mnum me frbrri kunnttu minni. g nefndi hvern hlut latnu, en satt a segja var a gfa mn, a enginn eirra skildi neitt v mli, v a g kunni varla a hneigja sgn rtt, egar g fr a spjalla latnu. Eins og lkaminn endurhressist vi fi, annig er viringin fur andans, og maur fer smmsaman a halda sig meiri og meiri mann, eftir v sem hann kemst einu og einu stigi ofar palli viskunnar, n ess a gta ess, hve tlulegur stigagri er farinn, og hi litla sem unni er, er sem ekkert a telja samanburi vi a, sem eftir er. Og sundli mann af a lta ofan af nokkrum stigum, hva mundi ofan af sund sunda! H viskunnar er v lk eilfinni, a hn er endalaus.

En g er n horfinn fr efninu. Vori 1828 byrjai g heimferina me sex rum sklabrrum mnum. S fer var alveg vintralaus a ru leyti en v, a vi sungum og hlgum nr alla leiina, og hverjum b sum vi einhverja blmars, er vi spjlluum vi og fengum a skilnai koss hj. Loksins ni g heimili mnu fyrstur af llum, og a ferin vri skemmtileg, var g v feginn, a koma heim; enda var ekki lengur a ba en til haustsins eftir nju feralagi. En svo a lesarinn viti hva g heiti, ef hann aftur segir einhverjum sgu mna, ver g a segja honum a og smuleiis, hvar g tti heima.

g heiti Jsef og er Hermannsson. Foreldrar mnir du, er g var unga aldri, og man g lti eftir eim; en tk einn frndi minn mig og l mig upp. Hann bj a Gili og a var anga, er g eysti heim etta vor me sklabrrum mnum. llum heimilinu lei vel. Fsturforeldrar mnir voru vi ga heilsu, a au vru nokku hnigin efra aldur, og fstursystkin mn lku vi hvern sinn fingur af glei yfir heimkomu minni. Mr tti lka gaman a sj au ll, en tti mr raun og veru vnst um Kristnu. Hn var jafnaldra mn, en stundum setti hn yfirstgandi rskuld fyrir hgmadr mna me v a leirtta mig bi latnu og rum vsindagreinum, sem g ttist vera fullfr . En svo st , a egar g var heimaskla, nam hn allt, sem mr var kennt, eingngu af v a hlusta , og eftir a g var farinn skla, var tveim brrum hennar kennt undir skla, svo a hn var mrgum greinum jafnvel komin fram fyrir mig, egar g kom heim. neitanlega kldi etta a ru hvoru allar blari tilfinningar mnar fyrir henni eim dgum, en san hef g liti mli me vilhallari augum. g var heima um sumari og svona gekk r eftir r, ar til er g eftir sex r tskrifaist me allgum vitnisburi. g hlakkai venju fremur til ess a koma heim, v a foreldrar mnir ltu mr eftir svo mikla peninga, a g gat heimstt Kaupmannahafnarhskla um hausti, en um sumari tlai g a hvla mig heima hj fsturforeldrum mnum, sem g og gjri. Kristn var orin str og efnileg stlka, og egar g kom heim, var hn feimin vi mig, v a g hafi teki mig mikinn mannasvip tv sustu rin, er g ekki hafi komi heim. Mr ttu umskiptin g, v a satt a segja var ekkert, sem mr kom verr en a urfa a vera sfellt ttasleginn fyrir leirttingum af kvenmanni. En var Kristn frek og framhleypin? ea me rum orum: menntu? g spuri sjlfan mig oft a v. Nei, engan veginn! Hn var gfu, kurteis og vel innrtt stlka. Sar hef g geta fundi eina ea tvr ea rjr stur fyrir breytni hennar vi mig. S gat veri stan, a sku lrum vi saman spurningakver okkar, ar e vi vorum jafngmul, og smuleiis hfum vi hinn sama kennara skrift og reikningi, v a allfum stlkum vri um r mundir kennt slkt, var hn a vilja mur sinnar ltin nema a, -- og kepptumst vi jafnan hvort vi anna og ttist a hinu meira, sem hinu gat sagt til ea leirtt a, og hefir essi vani ef til vill veri henni svo rtgrinn orinn, a hn ekki mat svo stu mna sem tilvonanda embttismanns svo mikils, sem mr tti hfa. nnur stan er s, og hn er lklega rttari, a henni hefir tt g vera nokku framhleypinn og raupsamur og hefur vilja venja mig af v. Enn fremur gat a orsakast af fordmum, er lgu menntun kvenna -- nei, ekki menntun kvenna, er vallt hefur veri og er og verur konunnar pri --, heldur af fordmum, sem lgu v, a konan vri sr menntunar sinnar og hfilegleika mevitandi, ar e hn og skal vera manninum undirgefin og m v ekki hafa har hugsanir um sjlfa sig. a getur v veri, a ar e Kristn vissi, a hn hafi svo a segja stolna fjrsji undir hndum, ar sem lrdmurinn var, hafi hn svo sem forherst, og sta ess, a fela hana undir kurteisissklunni, hafi hn reynt a bera hana bor sem oftast, a minnsta kosti fyrir mig. En svo sem sagt hefur veri, g ttist daga enginn skjaglpur vera og var engan veginn kominn upp leirttingar hennar og tilsgn. Mr br v gilega, a sleppa hj essu, egar g kom heim sem tlrur stdent.

Vi Kristn ttum margt saman a slda um sumari og fll vel me okkur, v a hefi hn ekki svo oft ur srt smatilfinningu mna og dramb mitt, hefi engin stlka annig sem hn haft vald yfir hjarta mnu. Sara hlut sumarsins gaf g tilfinningum mnum svo lausan taum, a g festi mr hana fyrir konu og vorum vi sex vikur mjg hamingjusm tilhugalfinu. A gum og gmlum heldri manna si gaf g henni hring og ekkert sk huldi hamingjustjrnu okkar nema hin fyrirhugaa Kaupmannahafnar-fer mn, sem ekki dugi a fresta. Allan ennan tma mtti g hneigja og beygja latnu mna eins og g vildi, Kristn leirtti mig aldrei, enda tla g, a g hafi ekki veri orinn svo mikill bgubsi. villu minni hugi g etta gan undanboa hlni eirrar og ausveipni, er konan er manninum um skyld, og bar alls engan kvboa fyrir komna tmanum.

Um essar mundir hlt nbi okkar virulega brkaupsveislu. Allir heldri menn sknarinnar voru bonir og ar meal fsturforeldrar mnir og Kristn, v a tt au vru bndasttt, nutu au almennrar viringar. var g lka sjlfsagur, a g hefi eigi noti annarra a. Fstbrur mnir, sem voru byrjair sklanmi, voru ekki heima etta haust, og fstra mn var lasin, svo a au hjnin fru ekki, og ekki fru nema vi Kristn. g var gefinn fyrir allar skemmtanir og hugi gott til gleinnar. Kristn var hversdagslega stillt og for og tti mr a vel, v a stilling er konunnar pri og allir vissu, a vi vorum tilvonandi hjn. Vi hfum ga hesta, og Kristn, sem hafi skemmtun af a ra, valdi sr fljtasta hestinn, raunar mti vilja mnum, v a hann var foli og illa taminn. Allt gekk vel ar til mri einni fyrir nean kirkjustainn. ar var hann prataralegur og hljp til hliar, en Kristn var ekki vi v bin, svo a hn datt af baki. A undanteknum nokkrum leirslettum, sem hn fkk reipils sitt, var hn jafng. g setti hana aftur sulinn og vi num farsllega heim prestssetri, v a a var veri a gefa saman ar. Vi hfum ori ofurlti sbin. En hva gjri a, fyrst vi num sari blessanina, a er a segja, veisluna? A endari hjnavgslu rium vi ll heim a gari brhjna og gengum ar inn. Verur Kristn ess vr, a hn hefir ekki trlofunarhring sinn. Eins og llum, sem etta hefi vilja til, var henni fjarska hverft vi, mest skum hjtrar eirrar, sem v l a glata trlofunarhring snum; a tti fyrirboi meira missis, en g hafi eigi tr slkri hgilju og hughreysti hana eftir megni og ht henni rum fegurri fr Kaupmannahfn. Engu a sur var henni venju fremur skapungt, a sem eftir var dagsins.

Veislan fr prilega fram. Vi Kristn stum hvort vi annars hli og g var heldur bygginn a eiga svona fallega stlku a unnustu. Eftir mlt voru msar skemmtanir um hnd hafar, en voru einkum samrur haldnar og vintri sg. Sumt unga flki sng, en sumt hi eldra lagist til svefns, er a nttu lei. g sat eftir brarhsinu meal msra kunningja minna og spjallai. Samrurnar snerust a kgan landsins, bi er siabtin ruddi sr til rms og undir einokunarverslaninni. Nokkrir bosmanna fru um a hrum orum og kvu ekki dmi slkrar meferar. g, sem vissi betur, ttist n hafa hi besta fri a sna menntun mna og viturleik, og fr a lesa upp r minnisbkinni ms hryjuverk r veraldarsgunni, bi mildum og tma hinna rmversku keisara fornld, og fri annig tilheyrendunum heim sanninn um a, a var hefi ofbeldi veri beitt en fsturjr vorri. Lengi hlustuu eir mig me eftirtekt og var g me miklum spekingssvip a sna hringnum mnum borinu. Kristn hefir lklega veri gilega minnt tnda hringinn sinn og sagi nokku stutt:

"a var ekki Kaligla, er sast hafi asetur sitt Kapreu, heldur Tberus, v a Kaligla rkti me illan leik fjgur r, ur en hann var drepinn".

"Kaligla", endurtk g til ess a breia yfir gleymsku mna, "er alltof nafntogaur maur til ess, a g gleymi honum, a aldrei s nema fyrir skeljaferina til Englands".

N byrjuu spurningar og svr og leysti g rggsamlega r mlum, n ess a Kristn gfi or inn , enda leit g, a hn hefi egar ng agjrt.

"Merkileg villa m a vera", sagi n s, er nstur mr sat, "a lta konungdminn ganga erfir, egar slkir afglapar eiga hlut sem essi Kaligla. Hann hefir ausjanlega ekki veri vaxinn slkum strfum".

"Nei! a hefir hann ekki veri", sagi g, "v a bi fyrst og sast hagai hann sr sem vitskertur maur. Hann var langt fr a vera vaxinn slkri tign".

"Hann var almennilegur maur tta mnui og var liti a hann hefi ori svona upp r sttveiki", greip Kristn fram , um lei og hn st upp, en allir litu strum augum til mn, eins og eir vildu segja: "J, j! ert ekki betur frddur en svo, a kvenmaur rekur ig hva eftir anna vrurnar".

g segi a satt, a g hefi aldrei reist jafnmiki hvorki fyrr n sar. Sar hefi g oft bi samstum og heimahsum leirtt mr meiri menn og smuleiis veri leirttur af eim. En a vera leirttur af konu, sem hvergi hafi lrt, svo a nokkur vissi, -- g, tlrur stdent! -- a kom llum tilfinningum mnum suu. En san hef g liti nokku ruvsi a. Menntun og vsindi eru fgur, og konan er einhver hin fegursta skepna skpunarverkinu. Hn er tbin vikvmum, nmum og skynugum hfilegleikum. Hvar geta gimsteinar menntunarinnar tt betur heima? Og beri menntunin svo blessunarrka vexti meal vor karlmannanna, getur hn umbreytt svo eli snu, a hn veri a lyfjan hndum og huga kvenmannanna? Er a ekki heldur svo, a hjrtu, bi karla og kvenna lkist fguum gimsteinum, mean menntunina vantar? S fgunin fengin, fyrst er hann a, sem honum var tla a vera. Og eins og einn maur hefur ng a gjra allt lf sitt, a fga einn einasta demant, annig hefur maurinn fullt fangi allt lf sitt a mennta, fra og hreinsa eigi hjarta sitt. Hleitir eiginlegleikar og menntun eiga allra hndum a vera frjls fjrsjur. Gu gefur ga hfilegleika opinberlega, og v eigum vr a neyta eirra opinberlega, og konan arf ekki framar en karlmaurinn a fara me neina launkofa. Svona hugsa g n ori, en hafi g ara skoun. J, g var reiari en fr megi segja og g setti mr a gefa Kristnu alvarlega og eftirminnilega ofangjf fyrir framhleypni sna, v a framhleypni var a a minnsta kosti, hvernig sem var liti. Ef hn aumkti sig undir mna voldugu hnd, tlai g a taka hana aftur stt, en gjri hn a ekki, var g starinn a f henni aftur hring sinn.

g st smuleiis upp, kvaddi brhjnin og vini mna me mestu virktum, v a sara hluta vikunnar tlai g alfarinn r hrainu um langan tma, og, ef hamingjan vildi v svo til haga, fyrir fullt og allt.

`Bla skilur bakka og egg', en blai reynist oft breitt. Verst af llu tti mr sneypa s, er g ttist hafa ori fyrir af vldum Kristnar, og v uru kvejurnar miklu kaldari, en annars hefi ori. egar g kom t, var bi a leggja hestana, og ttum vi ekki anna eftir en stga bak og a var fljtgjrt. Einn ngranninn slst frina og gtum vi Kristn v illa tala saman leiinni nema me augunum, sem etta skifti tluu ekkert starml. Vi rium v ll egjandi a mestu, ar til er vegirnir skiptust. Annar l yfir mrina, sem vi frum ur um, en hinn yfir holt nokkurt og var s lengri. Hann vildi samferarmaur okkar ra, en Kristn vildi ra mrina, til ess, ef aui yri, a vi fyndum hring hennar tunglsljsinu, v a hn ttist vita, hvar hann hefi dotti. Hn var a ra og rei g nttrlega me henni. Er vi vorum ein orin, gat g ekki lengur seti dreng mnum og mlti:

" hagair r miur kvenlega kvld".

"Og reglulega spjtrungslega!" sagi hn. " munt eiga vi, er g leirtti ig?"

"J! mttir vita, a g vissi a eins vel og , a a ruglaist svona fyrir mr. En g lt mjg kvenlegt a grpa fram , egar karlmenn tala. a er eins og ykist af menntun inni".

"Hefi g ekki leyfi til a ykjast af minni menntun, eins og ykist af inni, ar sem hefir veri settur til mennta, en g hefi ori a vera mr sjlf ti um hana? ea m g ekki hafa mlfrelsi, af v g er kvenmaur? Raunar var a ekki af monti, a g leirtti ig, heldur af v, a g leit skyldu mna a leirtta hi ranga, og a jafnvel a annar eins herra og ttir hlut. g lt hvorki mig n ara kvenmenn andlega ea lkamlega rla ykkar karlmannanna. Allar skyldur vorar eru heimtaar a okkur. Og i hafi ng a gjra a standa skil ykkar. g hygg, a i rki r engu betur en vi".

" ert hi mesta fora af konu", hrpai g, "og ef lgir ekki seglin, --".

g sagi ekki meira, en Kristn skildi hlfkvena vsu og sagi:

" tlar a kenna mr lfsreglurnar, en sparau r a mak, altnd anga til tt yfir mr a segja. --"

"Nei! g tla a f r ennan aftur og -- a, sem honum fylgir. a er ekki mitt mefri n neins sjlfsts manns".

Um lei og g sagi etta, tk g af mr trlofunarhringinn og br honum fyrir augu hennar, ekki v skyni a afhenda henni hann egar, v a a var sannleika meira en augabrags verk, heldur til ess a aumkja hana, v a g vissi fullvel, a hn elskai mig fr skurum. En vi vorum n komin fast a dinu, ar sem hn hafi ur dotti af baki.

"Gott og vel! Fyrst g er orin svona brotleg, er best a gefa essum gisting hj lagsbrur snum", sagi Kristn og reif um lei af mr hringinn, n ess a g gti agjrt og kastai honum di.

essi dmalausa skammfeilni blskrai mr svo mjg, a g kom engu ori fyrir mig, og mtti segja, a g vissi hvorki ennan heim n annan, fyrr en vi vorum komin hlai heima. Vi frum af baki. g spretti af hestunum og vi frum inn hvort snu lagi, en ekki kom mr dr auga alla nttina, svo miki fkk etta atvik mig. Um morguninn snemma rei g af sta, svo a enginn vissi af, a leita a hringunum, en kom jafnnr heim aftur. Eftir etta ttum vi Kristn lti saman a slda og tluum einungis bltt fram hvort vi anna, ar til er g fr. Enginn var skynja um, hversu srt mr fllu essi mlalok, ea hva okkur bar milli. g duldi harm minn vel. Ekki gat g broti odd af oflti mnu og skildum vi n nokkurrar sttatilraunar.

Mr gekk ferin furuvel um land og haf, og komst g tlu hsklastdenta. En a allt lki lyndi, hvarflai hugur minn vi og vi heim til ttjarar minnar og horfinna skudrauma. En a g hefi haga mr eins og mr bar a gjra, a efai g aldrei. "Nei! Heldur vil g vera kvntur alla vi en eiga slka konu", hugsai g me mr og huggai mig vi a. Einungis gramdist mr a, hva allt gengi fugt til heiminum, hvernig allar skepnur reyndi til a komast upp ann sess, sem eir vri frir , alveg eins og gu hefi eigi vita, hva hann gjri, egar hann niurraai llu nttrunnar rki. Einstku sinnum br samviskan mr um drottnunargirnd og um a, a g misskildi bi gus og manna lg, en a var mjg sjaldan.

g lauk vel gufrinmi mnu og eftir a hafi g ofan af fyrir mr me mislegum strfum, eftir v sem mr gafst fri a og a skipti. Loksins tk mig svo a fsa heim til furlandsins, a g r ekki vi mig. Skotsilfur til skemmtiferar var ekki reium hndum og v r g af a skja um prestakalli Sta, v a tt a vri lti, var ekki anna laust fyrir mr, og svo gjri g mr lka ga von um, a nbapresturinn, sra Einar, myndi og egar hrkkva upp af klkkum, eins og a ori er kvei. Hann var sjtugur a aldri, og var honum mjg fari a frlast minni og heilsa hans mjg frum. g bjst vi, a geta komi mr mjkinn hj honum, og tki hann mig fyrir astoarprest, vissi g, a miki var vi a unni. Lka var g hsklakandidat me besta vitnisburi. a rur vanalega baggamuninn.

g stti um Sta og fkk hann. voru liin fimmtn r, fr v er g fr a heiman, og hafi ar margt umbreyst eim tma. Fsturforeldrar mnir voru dnir, fstbrur mnir bir kvongair embttismenn og Kristn var bin a vera gift kona tu r. Maur hennar var sra Einar, er fyrr var nefndur, og var hann ekkjumaur, er hann tti hana. au ttu saman rj brn, en hann fjgur ur. Meira vissi g ekki um au. En n var tmi til ess a rifja upp gamlan kunningsskap, og satt a segja -- langai mig til a vita, hvernig Kristn kmist af vi mann sinn.

Jja! g fr af sta heim til Frns og s blessa landi mitt aftur, glaur anda og akkltur forsjninni fyrir a lofa mr a. g vitjai brausins, en af v a g hafi ekki hug a kvongast, byggi g jrina rum og var sjlfur fi og jnustu hj leigulia mnum. g var nrri daglegur gestur hj sra Einari og var okkur Kristnu aldrei sundurora, enda hfum vi minna saman a slda n en til forna. Mig undrai strum regla s og eindrgni, sem rkti heimilinu. Allir, hir sem lgir, voru sem einn maur, og sjlfur gamli karlinn, grhrur, sagi einlgt ru hvoru ori vi konu sna: "Er a ekki svo, heilla mn?" Hn sagi lit sitt alveg sjlfst og feimin.

"Hversu vkur essu vi?" sagi g einu sinni vi hreppstjrann, er var mr ar samntta. "r sgu mr, a sra Einar hefi veri strangasti kvenna-harstjri, er hann tti fyrri konu sna, sem var merk kona og g, en n ykja honum engin r rin, nema kona hans, sem n er, s til kvdd".

"g veit ekki", svarai hreppstjrinn. En `karl gamall og kvinna rj -- krleik tr g au geymi'. a var satt, a a or lk , a hann hefi sta fyrri konu sna, og er vel, a hann hefir s a sr, karlsauurinn, enda er essi kona honum leppur annan skinn. Prestur sagi mr sjlfur eitt sinn, er hann var kenndur, a hann hefi fyrir lngu veri binn a segja af sr, ef hann hefi ekki tt essa konu. Hn semur og skrifar rurnar fyrir hann, v a hann er orinn ri sljr. En sfnuinum ykja r n hjartnmari en nokkru sinni ur hj honum, er hann var upp sitt hi besta. Hn semur allar skrslur og reikninga me honum og er stuttu mli nnur hnd hans. stainn fyrir a er sra Einar henni hinn stlegasti eiginmaur og dregur ekki dulur verleika hennar n stelur af henni heirinum, eins og sumir gjra, sem ekki einungis lta konuna bera einsamla hennar hyggjur, heldur leggja ar ofan snar hyggjur hana lka og halda henni svo rlbundinni sem skynlausu vinnudri. Ekki fer g svo me mna konu".

g hafi n heyrt ng til ess a hugsa um fyrra hluta nturinnar, eftir a hreppstjrinn var sofnaur. Hann tti efnilega og fallega dttur, sem g var hlft um hlft a hugsa um a bija mr til handa, en g sl v hj mr fyrst um sinn. Tilfinningar mnar til Kristnar voru mislegar. Stundum fannst mr sem g elskai hana og virti, en stundum fannst mr hi gagnsta, og mr fannst sem hn hefi ekki einungis stai mr ljsi fyrir mrgum skilegum rahag, heldur og msum rum gum, me breytni sinni vi mig forum. Mynd hennar st mr fyrir hugskotssjnum, er sst skyldi. a var hvorttveggja, a g var aldrei mikill vinur kvennamenntunar, enda gafst hn mr eigi vel. Sra Einari gafst hn betur. n hennar hefu au ll veri komin vonarvl, v a ekki var ar auurinn fyrir, -- og a, sem einhver hefir gagn af, er ekki gagnslaust. g fr n fyrst alvarlega a vega a, sem var me og mti, og loksins komst g a eirri niurstu, a vi menntun konunnar vri miki unni en engu tapa, og a menntu kona gti eigi sur en hin menntaa snt aumkt og undirgefni, eigi me rlslegri hlni, eins og hin menntaa, heldur hreina, kurteisa og gilega undirgefni, og a hn vri ar a auki miklu skemmtilegri. orbjrg dttir hreppstjrans var n allt einu orin of menntu mnum augum, a hn kynni nokkurn veginn skrift og dnsku og hinar fjrar aalgreinir brotnum reikningi, sem var talin mikil menntun. Ekkert vissi hn r veraldarsgunni, ekkert um dvl Tberusar Kapreu og ekki kunni hn a verja Kaliglu. Mundi g geta lti svo fvsa konu koma fyrir auglit lrra manna, er sktu mig heim? Nei! -- ! N skai g hjartanlega, a tndu hringarnir vru aftur komnir ar, sem eir voru fyrst, -- fingur okkar Kristnar. En n var ori um seinan a leirtta a.

Eitt r lei n viburalti, en tk sra Einar stt, er leiddi hann til bana. Eftir v sem g hafi ekkt hann betur, eim mun betur gejaist mr a honum, v a hann var bi frbrlega hreinskilinn og vimtsur. Hrasprfastur jarsng hann og hlt ru vi kistu hans. g hafi sem sjaldnast gefi mig neitt a Kristnu, mean maur hennar lifi. En er hn var orin ekkja, lt g alla rkelkni falla fyrir tilfinningum mnum og studdi Kristnu eftir mtti. Raunar var hn eigi svo mjg fliskeri stdd, v a stjpbrn hennar voru ll uppkomin og farin a ba og elsti sonur hennar var kominn skla, -- og hafi hn sjlf a miklu leyti kennt honum undir hann.

Eins og g hafi lengi tla mr, stti g um prestakall a, er sra Einar hafi jna, eftir frfall hans og fkk a. Eftir tveggja ra ekkjudm Kristnar fkk g og hennar, og urum vi hin hamingjusmustu hjn. En a, sem lesaranum ef til vill kann a ykja undarlegast, er a, a vi hfum okkar gmlu trlofunarhringa, sem ri ur hfu af hending veri fiskair upp me sortu, er tekin var mrinni. `Skn gull, tt skarni liggi', segir mltki, og a er satt. eir voru jafnfagrir og nokkru sinni ur.

Vi Kristn eigum tv brn, lagleg og mannvnleg, sem enn eru ung. Tveir synir Kristnar og sra Einars eru skla og ykja efni mestu menntamenn. a g s enn eigi af mr genginn fyrir elli sakir, hefi g oft noti, ekki einungis ngju, heldur og gagns af menntun konu minnar, -- a g ekki tali um brnin, sem hn kennir a mestu leyti. g hefi sannleika fengi endurborgaa skapraun , er veraldarsgulesturinn hennar olli mr forum, og n kvennamenntunin, og yfirhfu kvenfrelsi, ekki einlgara vin en mig, a g v miur lti geti starfa a efling ess.

Fstir ekkja etta ungdms-vintri mitt, og enginn man n eftir v, a g hafi einu sinni sviki Kristnu mna, sem g n m ekki af sj, -- og a einmitt skum hinnar smu menntunar og hreinskilni, sem n sykrar mr ellidagana, en -- `margt er numi -- mnnum ungdmi' segir sagan.
Nettgfan - febrar 1998