HANS  VGGUR

eftir  Gest PlssonHans Vggur hafi veri vatnskarl Reykjavk nr v svo lengi, sem menn mundu eftir. Og jafnlengi hafi hann raula smu vsuna me sama vsnalaginu fyrir munni sr, egar hann var binn a psta vatni upp fturnar snar r pstinum Aalstrti og var kominn sta. Hann gekk raulandi upp allt strti. Og hvar sem menn hittu Hans Vgg fer me fturnar snar, raulai hann alltaf me sama lagi essa vsu:

Vggur karlinn vatnar borg, Vgg flestir gleyma; enga glei, enga sorg hans lf a geyma.

a er eigi gott a vita, hvort vsan var ger um Hans Vgg ea hn var gamall hsgangur. Hitt var vst, a hn tti skp vel vi Hans; hann var kallaur Vggur af v hann vaggai dlti t hliarnar, kannske reyndar til a hvla hendurnar vxl, undir vatnsftunum, v hann var orinn gamall og farinn.

Hans hafi aldrei veri frur snum, jafnvel ekki sku sinni, og ekki frkkai hann me aldrinum eins og a lkindum ltur. N var hann kominn yfir fimmtugt, var langleitur og toginleitur, lilegur vexti og orinn lotinn herum, eins og flestir vatnskarlar vera, af v a lta alltaf niur fyrir sig, til ess a g a, hvort ekki hellist r ftunum. Og me aldrinum var gngulag hans ori hi sama, hvort hann hlt vatnsftunum ea ekki; egar hann gekk kirkjuna sunnudgum - en a geri hann alltaf - gekk hann lotinn herum, ltur og hlt fr sr handleggjunum, eins og hann bri vatnsftur bum hndum.

Hans hafi veri rauhrur sku, en n var hri ori grtt, og af v Hans var ekki vanur a greia sr hverjum degi, hkk hri hrokknum, raugrum druslum niur enni og niur fyrir augun. Miklum skeggvexti hafi Hans aldrei tt a fagna, enda rkti hann ekki skegg sitt mjg; vangaskegg hafi hann aldrei fengi, en hkunni og efri vrinni hngu skeggtoppar, sem n voru ornir hvtir. Hans var vanur a klippa dlti af eim, egar honum ttu eir vera ornir of langir.

Hans gamli var einkennilegur a mrgu leyti; hann tti aldrei illt vi nokkurn mann og lifi sttur vi allan heiminn, en ar me er lka allt sagt, sem hgt var a segja um samb hans vi mennina. Hann hafi aldrei tt nokkurn vin ea trnaarmann, svo menn vissu, og aldrei veri vi stir kenndur.

Eiginlega tk enginn lifandi maur eftir Hans.

Vinnukonurnar hsum eim, sem Hans bar vatn til, skouu Hans eins og nokkurs konar lgri veru, sem ekki vri orum eyandi vi; r kstuu til hans matarbita eftir skipun hsmurinnar. Hans tk vi, akkai fyrir og borai egjandi. Hsbndurnir borguu honum vatnsburinn vissum tmum. Svo var llum hans viskiptum vi heiminn loki - a undanteknum hestum og gtustrkum.

Engum datt hug, a vert vri a reyna til a kynnast honum, ekkja hann ea a burtu klakann, sem frosinn var utan um essa vatnskarlssl, eins og fturnar hans vetrardegi. Nei, a datt engum hug, szt af llum Hans sjlfum; vaninn var orinn eli hans. En hefi nokkur mtt lta inn sl hans, mundi hann a lkindum hafa komizt a raun um a hn fyrir innan klakann var orin eins kreppt af vatnsburinum og hendurnar hans.

En hestarnir Reykjavk vissu a betur en allir menn, a rtt fyrir allan vanans klaka var slin hans Hans Vggs ekki orin eins kld og hendurnar. a er sorgleg sjn a sj tigangshestana Reykjavk veturna; eir hrekjast um fjruna ea gturnar skinhorair, yrstir og athvarfslausir; enginn skiptir sr hi minnsta af eim, og enginn veit jafnvel, hver ; stormunum og byljunum hma eir ntrandi undir hsveggjunum ea lta fyrir berast bersvi, hlfdauir r sulti og kulda.

essa hesta tk Hans Vggur a sr; hann vatnai llum, sem hann ni , klappai eim og klrai undir eyrunum og setti upp vi langar hrkarur, sem enginn skildi neitt nema hann og eir. Af essu var hann svo stsll eirra hp, a eir stundum fylgdu honum eftir flokkum saman um gturnar. Aldrei var Hans Vggur ktari ea ngari, en egar svo bar undir. Hann raulai vsuna sna nokku hrra en venjulegt var, vaggai dlti meira t hliarnar og var brosleitur t undir eyru.

Lkt var fari samb hans vi gtustrkana. a gekk s saga um Hans, a egar hann var norinn vatnskarl, hefu gtustrkarnir fari a hrekkja hann og erta, eins og hina vatnskarlana og vatnskerlingarnar. eir kstuu hann snjklum, helltu r ftunum fyrir honum, og klluu eftir honum ms hsyri.

Hans tk llu essu me mestu stillingu, og einu sinni, egar ertingarnar og fkyrin keyru fram r hfi, sagi hann vi ofur rlega: "etta gerir ekkert til, blessu brnin urfa a leika sr". undarlegt kunni a virast, sljkkai strkum, og smtt og smtt httu eir alveg a erta Hans gamla. Og eftir ekki all-langan tma kom ar, a a var skoa hinn mesti drengskapur, a gera nokku hluta hans.

Hitt kom oft fyrir, a hann vri tekinn til ess a koma sttum ea stundarfrii milli gtustrkanna og hinna vatnskarlanna og vatnskerlinganna, og hann hefi enga amtmannsskipun til essa starfa, var honum meira gengt, en flestum sttanefndarmnnum mundi hafa ori.

Svo bar a til einn gan veurdag eftir nri, a Hans kom ekki me vatni. Vinnukonurnar uru a skja vatni ann daginn, r vru ekki viljugar a. Engum kom til hugar a fara heim til Hans. Hann var vanur a skila sr aftur karlinn, undir eins og hann var rlfr, egar svo bar undir a hann dag og dag var lasinn og gat ekki gegnt strfum snum. a datt kannske engum hug, a Hans Vggur vri meal eirra, sem fyrirheiti er gefi um: "Sjkur var g og r vitjuu mn". Hans var undantekning. a urfti ekki a vitja um Hans, hann var vanur a skila sr.

En egar hann kom ekki rj daga, var nturvrurinn sendur upp kofann hj Seli, sem Hans svaf einsamall. Nturvrurinn kom aftur og sagi, a Hans vri dauur.

essi fregn flaug um allan binn og a var ekki tala um anna en Hans og daua hans. Allir fundu honum eitthva til hls. Hann var einstk fyrirmynd allra vatnskarla, dyggur og ijusamur og eftir v akkltur fyrir allt, sem honum var gott gert. Og allar rur manna enduu me v, a a mundi vera langt anga til annar eins vatnskarl fengist. Konurnar hsum eim, sem Hans bar vatn til - og meal eirra voru bi frr og maddmur - ltu olulampa loga kofanum hj Hans, mean hann st uppi, og ein frin gaf slmabk til ess a leggja brjsti honum.

ar l Hans brunum kofanum snum og um allan kofann ljmai slk birta fr olulampanum, a Hans mundi hafa vakna fr dauum af undrun, ef hann hefi mtt. lfinu hafi hann aldrei tt slku ljsi a fagna. Og brjsti hans l slmabkin logagyllta; lifandi hefi enginn lti hann snerta svo fallega bk. N var Hans orinn hreinn og fnn - hann var dauur.

Hans lt ekki miki eftir sig af essa heims gum, og a uru mestu vandri me tfrina. Menn fru a tala um samskot, en r v var ekkert; enginn vildi byrja. Maddama Sigrur sagi, a a vri t leiinlegt a byrja vi slk tkifri; a vri eins og menn vildu trana sr fram me gverk sn; hn fyrir sitt leyti sagist helzt vilja gera gverk sn svo, a "hin vinstri si ekki a, sem hin hgri geri". Og vinkonur hennar, sem hn talai um etta vi, sgust hugsa alveg eins og hn essu efni.

Svo tti a grafa Hans kostna sveitarinnar. Menn sgu, a a vri lka raun og veru elilegast, og ar vi sat.

En svo fundust peningar kistli Hans karlsins, og eir vru ekki strf, voru eir ngir til ess a gera tfr hans heiarlega og smasamlega.

Seinna tri maddama Anna vinkonum snum fyrir v, a hn hefi haft peninga til tfarannnar til taks, en hefi aeins vilja lta "" komast dltil vandri, til ess svo allt einu a reka stampinn me peningunum. Hn btti v vi, a til ess hefi aldrei komi, fyrst peningarnir hefu fundizt hj Hans. En vinkonur hennar sgu hver eftir ara, um lei og r tmdu rija kaffibollann hj henni, a a vri nttrlega alveg a sama, sem hn hefi gert a, og henni gat ekki betur fundizt sjlfri, en a vri nokku til v . Maddama Sigrur, sem var ein af vinkonum hennar, sagi reyndar seinna, a a vri engin tilhfa v, a hn hefi tla f til greftrunar Hans, og af v maddama Anna frtti a daginn eftir, a maddama Sigrur hafi sagt a, uru au ummli orsk ess, a r drukku ekki kaffi hvor hj annarri hlft anna r.

Svo var Hans grafinn sinn eiginn kostna. Jararfrin var fjlmenn; honum fylgdu nr v allar frr og maddmur hsunum, sem hann hafi bori vatn til. Mrg kona viknai, er hn minntist lta karlsins me bognu handleggina. Og a var ekki trtt um, a tr rynnu yfir moldum hans. Og s tilfinning hjartans, er vekur trin, s eigi t svo sterk, a hn ni a hreyfa hendurnar til fjrframlaga, eru trin vallt talin vottur vikvmni og blu, vottur ess, a mennirnir su raun og veru gir, rtt fyrir allt, sem skrifa er og tala mti v.

egar kom fram vori, tri fr Gulaug einni vinkonu sinni fyrir v, a hn tlai sr a leggja krans leii Hans Vggs, vatnskarlsins sns sluga. Daginn eftir var a altala um allan binn, a fr Gulaug hefi lagt tvo kransa leii Hans Vggs. Mnnum tti a mjg sennilegt; a var alkunnugt, hva hn fr Gulaug var hjartag og raung og menn mundu n eftir mrgum sgum um rlti hennar og gmennsku vi ftklinga.

En enginn fr upp kirkjugar, til ess a g a, hvort nokkur krans vri kominn leii hans Vggs.
Nettgfan - febrar 1999