HARALDS  SAGA  SIGURARSONAR
1. Upphaf Haralds konungs harra

Haraldur, sonur Sigurar sr, brir lafs konungs hins helga sammri, hann var Stiklastum orustu er hinn helgi lafur konungur fll. Var Haraldur sr og komst brott me rum flttamnnum.

Svo segir jlfur:

Hvasst fr eg Haugi hi nsta
hlfl gram drfa,
en Bolgara brennir
brr snum vel ti.
Skildist hann og huldi
hjlmsetr, gamall vetra
tyggi tlf og riggja,
traur vi laf dauan.

Rgnvaldur Brsason flutti Harald r orustu og kom honum til bnda nokkurs er bj skgi langt fr rum mnnum. Var Haraldur ar lknaur til ess er hann var heill. San fylgdi sonur bnda honum austur um Kjl og fru eir allt markleii, a er svo mtti, en ekki aluveg. Vissi bndason ekki til hverjum hann fylgdi.

Og er eir riu milli eyiskga nokkurra kva Haraldur etta:

N lt eg skg af skgi
skreiast ltils heiar.
Hver veit nema eg veri
va frgr um sir?

Hann fr austur um Jamtaland og Helsingjaland og svo til Svjar. Fann hann ar Rgnvald jarl Brsason og mjg marga ara menn er komist hfu r orustu, menn lafs konungs.


2. Fer Haralds til Miklagars

Eftir um vori fengu eir sr skipan og fru um sumari austur Gararki fund Jarisleifs konungs og voru ar um veturinn.

Svo segir Blverkur:

Mildingr, straukstu um mkis
munn er lst af gunni.
Holds vannst hrafn um fylldan
hrs. aut vargr si.
En gramr, n eg fr fremra
friskeri r vera,
austr varstu r hi nsta,
ruglyndr, Grum.

Jarisleifur konungur tk vel vi eim Haraldi. Gerist Haraldur hfingi yfir landvarnarmnnum konungs, og annar Eilfur, sonur Rgnvalds jarls.

Svo segir jlfur:

Eitt hfust at,
Eilfr ar er sat,
hfingjar tveir.
Hamalt fylktu eir.
Austr-Vindum k
ngvan krk.
Vara Lsum lttr
lismanna rttr.

Haraldur dvaldist Gararki nokkura vetur og fr va um Austurveg. San byrjai hann fer sna t Grikkland og hafi mikla sveit manna. hlt hann til Miklagars.

Svo segir Blverkur:

Hart kni svl svartan
snekkju brand fyr landi
skr, en skrautla bru
skeiur brynjaar reii.
Mtr hilmir s mlma
Miklagars fyr bari.
Mrg skriu beit a borgar
barmfgr hm armi.


3. Fr Haraldi Sigurarsyni

r fyrir Grikklandi Ze drottning hin rka og me henni Mikjll katalaktus.

En er Haraldur kom til Miklagars fund drottningar gekk hann ar mla og fr egar um hausti galeiur me hermnnum eim er fru t Grikklandshaf. Hlt Haraldur sveit af snum mnnum. var hfingi yfir herinum s maur er nefndur er Gyrgir. Hann var frndi drottningar.

En er Haraldur hafi litla hr veri herinum, ur en Vringjar ddust mjg til hans, og fru eir allir saman egar er bardagar voru. Kom svo a Haraldur gerist hfingi yfir llum Vringjum. Fru eir Gyrgir va um Grikklandseyjar, unnu ar herskap mikinn kussurum.


4. Hlutan Haralds og Gyrgis

a var eitthvert sinn, er eir hfu fari um land og skyldu taka sr nttbl vi skga nokkura, og komu Vringjar fyrstir til nttstaar og vldu eir sr tjaldstai er eir su besta og hst lgu v a ar er svo htta a land er blautt og egar er regn koma ar, er illt a ba ar er lgt liggur. kom Gyrgir, hfingi hersins, og er hann s hvar Vringjar hfu tjalda ba hann brott fara og tjalda rum sta, segir a hann vill ar tjalda.

Haraldur segir svo: "Ef r komi fyrri til nttbls taki r yur nttsta. munum vr ar tjalda rum sta ar sem oss lkar. Geri r n og svo, tjaldi ar sem r vilji rum sta. Hugi eg a a vri rttur Vringja hr veldi Grikkjakonungs a eir skulu vera sjlfra og frjlsir um alla hluti fyrir llum mnnum en vera konungi einum og drottningu jnustuskyldir."

reyttu eir etta me kappmli ar til er hvorirtveggju vopnuust. Var vi sjlft a eir mundu berjast. Komu til hinir vitrustu menn og skildu . Sgu eir svo a betur var falli a eir sttust um etta ml og geru skipan me sr glgglega svo a eigi yrfti oftar slka deilu um. Var stefnulagi komi me eim og skipuu hinir bestu menn og hinir vitrustu. En eirri stefnu ru eir a svo, a samt kom me llum a hluti skyldi skaut bera og hluta me Grikkjum og Vringjum hvorir fyrri skyldu ra ea ra ea til hafnar leggja og kjsa um tjaldstai. Skyldi v hvortveggi una sem hlutur segi. San voru hlutir gervir og markair.

mlti Haraldur vi Gyrgi: "Eg vil sj hversu markar inn hlut a eigi mrkum vi eina lund bir."

Hann geri svo. San markai Haraldur sinn hlut og kastai skauti og svo bir eir.

En s maur er hlutinn skyldi upp taka tk hann upp annan og hlt milli fingra sr og br upp hendinni og mlti: "essir skulu fyrri ra og ra og til hafnar leggja og kjsa sr tjaldstai."

Haraldur greip til handarinnar og tk hlutinn og kastai t sj.

San mlti hann: "essi var vor hlutur."

Gyrgir segir: "Hv lstu eigi sj fleiri menn?"

"Sj n," segir Haraldur, "ann er eftir er. Muntu ar kenna itt mark."

San var athuga um ann hlutinn og kenndu allir ar mark Gyrgis. Var a dmt a Vringjar skyldu kjrna kosti hafa um allt a er eir reyttu um. Fleiri hlutir uru til ess er eir uru eigi sttir og hlaust jafnan svo a Haraldur hafi sitt ml.


5. Fr Haraldi Sigurarsyni

eir fru allir samt um sumari og herjuu. er allur var saman herinn lt Haraldur sna menn vera fyrir utan bardaga ea ella ar er minnst var mannhtta og lst varast vilja a hann tndi herlii snu. En er hann var einn saman me snu lii lagist hann svo fast til a berjast a anna tveggja skyldi hann f sigur ea bana.

Svo bar oftlega til er Haraldur var hfingi yfir liinu a hann vann sigur er Gyrgir vann ekki. etta fundu hermenn og klluu betur fara mundu sitt ml ef Haraldur vri einn hfingi yfir llum herinum og mltu hertoganum a ekki yri af honum ea hans lii.

Gyrgir segir a Vringjar vildu ekki li veita honum, ba fara annan sta en hann fri me rum herinum og vinna vlkt sem eir mttu.

Fr Haraldur fr herinum og Vringjar me honum og latnumenn. Gyrgir fr me Grikkjaher. Sndist hva hvor mtti. Fkk Haraldur jafnan sigur og f en Grikkir fru heim til Miklagars nema ungir drengir, eir er f vildu sr fjr, sfnuust til Haralds og hfu hann fyrir hertoga.

Lagist hann me her sinn vestur Afrku er Vringjar kalla Serkland. Efldist hann mjg a lii. Serklandi eignaist hann tta tigu borga. Voru sumar gefnar upp en sumar tk hann me valdi. San fr hann til Sikileyjar.

Svo segir jlfur:

Tugu mtt tekna segja,
tandraus, Serklandi,
ungr htti sr, tta,
ormtorgs htur, borga.
r herskorur haran
Hildar leik und skildi,
Serkjum httr, slttri
Sikileyju gekk heyja.

Svo segir Illugi Bryndlaskld:

Braustu und Mikjl mstan,
mgum heim, sem frgum,
sonr Bula bau snum,
Sunnlnd, Haraldr, rndu.

Hr segir a a var Mikjll Grikkjakonungur enna tma.

Haraldur dvaldist marga vetur Afrku, fkk f lausafjr, gull og alls konar drgripi. En allt f a er hann fkk og eigi urfti hann a hafa til kostnaar sr sendi hann me trnaarmnnum snum norur Hlmgar vald og gslu Jarisleifs konungs og drst ar saman grynni fjr, sem lklegt er a vera mundi er hann herjai ann hluta heimsins er augastur var a gulli og drgripum, og svo miki sem hann geri a, er me snnu var ur sagt, a hann mundi eignast hafa tta tigu borga.


6. Orusta Sikiley

En er Haraldur kom til Sikileyjar herjai hann ar og lagi ar me lii snu til einnar borgar mikillar og fjlmennrar. Settist hann um borgina v a ar voru sterkir veggir svo a honum tti snt a brjta mundi mega. Borgarmenn hfu vist gnga og nnur fng au er eir urftu til varnar.

leitai hann ess rs a fyglarar hans tku smfugla, er hreiruust borginni og flugu skg um daga a taka sr mat. Haraldur lt binda bak fuglunum lokarspnu af tyrvitr og steypti vaxi og brennusteini og lt sl eldi . Flugu fuglarnir, egar er lausir uru, allir senn borgina a vitja unga sinna og hbla er eir ttu hsekjum ar er akt var reyr ea hlmi. laust eldinum af fuglunum hsekjurnar. En tt einnhver bri litla byri elds var a skjtt mikill eldur er margir fuglar bru til va um borgina ekjur og v nst brann hvert hs a ru ar til er borgin logai. gekk flki allt t r borginni og ba sr miskunnar, eir hinir smu er ur hfu margan dag drembilega mlt og hulega til Grikkjahers og hfingja eirra. Gaf Haraldur llum mnnum gri, eim er ess beiddu, fkk san vald yfir eirri borg.


7. Orusta um ara borg

nnur borg var s er Haraldur lagi til lii snu. S var bi fjlmenn og sterk svo a engi var von a eir fengju broti, vellir harir og slttir umhverfis borgina. lt Haraldur taka til a grafa grft fr ar sem fll bekkur einn og var ar djpt gil svo a ekki mtti annug sj r borginni. eir fluttu moldina t vatni og ltu straum brott bera. Voru eir a essu verki bi dag og ntt. Var skipt til sveitum. En herinn gekk alla daga utan a borginni en borgarmenn gengu vgskr og skutu hvorir ara en um ntur svfu eir hvorirtveggju.

En er Haraldur skildi a a jarhs a var svo langt a mundi vera komi inn um borgarvegginn lt hann vopnast li sitt. a var mti degi er eir gengu inn jarhsi. En er eir komu til enda grfu eir upp yfir hfu sr ar til er steinar uru fyrir lmi settir. a var glf steinhllinni. San brutu eir upp glfi og gengu upp hllina. ar stu fyrir menn margir af borgarmnnum, snddu ar og drukku, og var eim a hinn mesti vsa vargur v a Vringjar gengu ar vi brugnum sverum og drpu ar egar suma en sumir flu, eir er v komu vi. Vringjar sttu eftir eim en sumir tku borgarhliin og luku upp. Gekk ar inn allur fjldi hersins. En er eir komu borgina fli borgarlurinn en margir bu gria og fengu a allir er upp gfust. Eignaist Haraldur borgina me essum htti og ar me grynni fjr.


8. Orusta vi hina riju borg

Hina riju borg hittu eir, er mest var af essum llum og sterkust og rkust a f og fjlmenni. Voru um borg dki str svo a eir su a ekki mtti ar vinna me vlkum brgum sem hinar fyrri borgir. Lgu eir ar mjg lengi svo a eir fengu ekki a gert. En er borgarmenn su a dirfust eir vi. eir settu fylkingar snar uppi borgarveggjum, san luku eir upp borgarhlium og ptu Vringja, eggjuu og bu ganga borgina og fru eim hugar, sgu a eir vru eigi betri til orustu en hnsn.

Haraldur ba sna menn lta sem eigi vissu hva eir sgu. "Vr gerum ekki a," segir hann, "tt vr rennum til borgarinnar. eir bera vopn sn oss undir ftur sr niur. En tt vr komum borgina me nokkura sveit hafa eir vald a byrgja inni er eir vilja en suma ti v a eir hafa yfir ll borgarhli gslu sett. Vr skulum gera eim eigi minna skaup og skulum lta sj a vr ttumst ekki. Skulu vorir menn ganga fram vlluna sem nst borginni og gta ess a ganga eigi skotml eirra. Skulu vorir menn allir fara vopnlausir og gera sr leik og lta a sj borgarmenn a vr hirum ekki um fylkingar eirra."

San var svo nokkura daga.


9. Fr lfi og Halldri

Menn slenskir eru nefndir, eir er fru ar me Haraldi konungi: Halldr sonur Snorra goa, hann hafi essa frsgn hinga til lands, annar var lfur sonur spaks sonar svfurs hins spaka. eir voru bir hinir sterkustu menn og allvopndjarfir og voru hinir krstu Haraldi. eir voru bir leikinum.

En er essa lei hafi fari nokkura daga vildu borgarmenn sna enn meira kapp. Gengu eir ekki me vopnum upp borgarveggina en ltu opin standa borgarhliin.

En er a su Vringjar gengu eir einn dag svo til leiksins a eir hfu sver undir mttlum en hjlma undir httum. En er eir hfu leiki um hr su eir a borgarmenn undruust ekki. tku eir skjtt vopnin, runnu san a borgarhliinu. En er borgarmenn su a gengu eir mti vel og hfu sn alvpni. Tkst ar bardagi borgarhliinu. Vringjar hfu engar hlfar nema a er eir sveipuu mttlum um vinstri hnd sr. Uru eir srir en sumir fllu en allir voru nauulega staddir. Haraldur og a li me honum, er var herbum, stti til a veita snum mnnum. En borgarmenn voru komnir upp borgarveggi, skutu og grttu . Var hr orusta. tti eim er borgarhliinu voru vera seinna gengi a hjlpa eim en eir vildu. En er Haraldur kom a borgarhliinu fll merkismaur hans.

mlti hann: "Halldr, tak upp merki."

Halldr svarai og tk upp stngina og mlti viturlega: "Hver mun merki bera fyrir r ef fylgir svo blaulega sem n er um hr?"

Var a meir reiiml en sannyri v a Haraldur var hinn vopndjarfasti maur. Sttu eir borgina. Var bardagi harur og lauk svo a Haraldur hafi sigur og vann borgina.

Halldr var sr mjg, hafi sr miki andliti og var a lti alla vi mean er hann lifi.


10. Orusta vi fjru borg

S var hin fjra borg, er Haraldur kom til me her sinn, er mest var af llum eim er ur var fr sagt. Hn var og svo sterk a eir su enga von vera a eir fengju hana broti. San stu eir um borgina og geru umstir svo a engi fng mtti flytja til borgarinnar.

En er eir hfu litla hr dvalist fkk Haraldur sjkleik svo a hann lagist rekkju. Lt hann setja sitt landtjald brott fr rum herbum v a honum tti sr a r a heyra eigi gn og glaum herlisins. Menn hans komu tum me flokka til hans og fr og spyrja hann ragerar.

a su borgarmenn a nokkurar nlundur voru me Vringjum. Geru eir til njsnarmenn a forvitnast hverju slkt mundi gegna. En er njsnarmenn komu aftur til borgarinnar kunnu eir segja au tindi a hfingi Vringja vri sjkur og fyrir sk var engi atskn til borgar. En er svo hafi lii fram um hr minnkai mtt Haralds. Gerust hans menn mjg hugsjkir og daprir. Slkt allt spuru borgarmenn. ar kom a svo rngdi stt Haraldi a andlt hans var sagt um allan herinn. San fru Vringjar til tals vi borgarmenn og segja eim lflt hfingja sns, bu kennimenn veita honum grft borginni.

En er borgarmenn spuru essi tindi voru eir margir er ar ru fyrir klaustrum ea rum strstum borginni, vildi hver gjarna a lk hafa til sinnar kirkju v a eir vissu a ar mundi fylgja offur miki.

Skrddist allur fjldi kennimanna og gekk t r borginni me skrn og helga dma og geru fagra prsessu. En Vringjar geru og mikla lkfer. Var lkkistan borin htt og tjalda yfir pellum, borin ar yfir merki mrg. En er slkt var bori inn um borgarhlii skutu eir niur kistunni um vert hlii borgarinnar fyrir hurirnar. Blsu Vringjar alla lra sna herblstur og brugu sverunum. usti allur Vringjaher r herbunum me alvpni og hljpu til borgarinnar me pi og kalli. En munkar og arir kennimenn, eir er t hfu gengi lkfer essa, kepptust hvorir vi ara a fyrstir og fremstir vildu t ganga a taka vi offrinu, var eim n hlfu meira kapp v a vera sem first Vringjum v a eir drpu hvern ann er eim var nst, hvort er hann var klerkur ea vgur. Vringjar gengu svo um alla borgina essa a eir drpu mannflki en rndu alla stai borginni og tku ar grynni fjr.


11. Fr Haraldi konungi

Haraldur var marga vetur hernai essum, er n var fr sagt, bi Serklandi og Sikileyju. San fr hann aftur til Miklagars me her enna og dvaldist ar litla hr ur hann byrjai fer sna t Jrsalaheim. lt hann eftir mlagull Grikkjakonungs og allir Vringjar, eir er til ferar rust me honum. Svo er sagt a llum ferum essum hafi Haraldur ttar tjn flkorustur.

Svo segir jlfur:

j veit, a hefr har
hvargrimmlegar rimmur,
rofist hafa oft fyr jfri,
tjn Haraldr, sttir.
Hss arnar raustu hvassar,
hrigr konungr, bli,
mr gat krs hvars komu,
klr, r hinga frir.


12. Jrsalafer Haralds konungs

Haraldur fr me lii snu t til Jrsalalands, fr san yfir til Jrsalaborgar. En hvar sem hann fr um Jrsalaland voru allar borgir og kastalar gefnir vald hans.

Svo segir Stfur skld er heyrt hafi konunginn sjlfan fr essum tindum segja:

Fr ofrhugi hinn efri
eggdjarfr und sig leggja,
fold var vga valdi
virk, Jrsali r Girkjum.
Ok me rnu rki
brunnin kom gunnar
heimil jr und heri.
Hafi rks ars vel lkar.

Hr segir fr v a etta land kom brunni og herja vald Haralds. Fr hann t til Jrdanar og laugai sig ar sem httur er til annarra plmara. Haraldur vari strf til grafar drottins og kross hins helga og til annarra heilagra dma Jrsalalandi. friai hann veginn allt t til Jrdanar og drap raufara og anna hernaarflk.

Svo segir Stfur:

Stust r og reii,
rann a svikum manna,
Ega grams msum
or Jrdanar borum.
Enn fyr afger sanna,
illa gt, fr stilli
j fkk vsan voa,
vist um aldr me Kristi.

fr hann aftur til Miklagars.


13. Haraldur konungur settur dflissu

er Haraldur var kominn til Miklagars utan af Jrsalalandi fsti hann a fara Norurlnd til ala sinna. Hafi hann spurt a Magns lafsson brurson hans var orinn konungur Noregi og svo Danmrk. Sagi hann upp jnustu vi Grikkjakonung.

En er Ze drottning var essa vr var hn rei mjg og hf upp sakagiftir vi Harald, taldi a a hann mundi hafa misfari me Grikkjakonungs f v er fengist hafi hernai er Haraldur hafi veri hfingi yfir herinum.

Mara ht ein mr, ung og fr. Hn var brurdttir Ze drottningar. eirrar meyjar hafi Haraldur bei en drottning synjai. Svo hafa sagt Vringjar norur hinga, eir er veri hafa Miklagari mla, a s sgn vri ar hf af frum mnnum a Ze drottning vildi sjlf hafa Harald sr til manns og s sk vri reyndar mest vi Harald er hann vildi brott fara r Miklagari a anna vri upp bori fyrir alu. var s Grikkjakonungur er ht Konstantnus Mnomakus. Hann r rkinu me Ze drottningu.

Af essum skum lt Grikkjakonungur taka hndum Harald og fra hann til dflissu.


14. Jartegnir lafs konungs. Blindaur Grikkjakonungur

En er Haraldur kom mjg svo til dflissunnar sndist honum hinn helgi lafur konungur og segir a hann mundi hjlpa honum. ar strtinu var san ger kapella og helgu lafi konungi og hefir s kapella ar stai san. Dflissa s var annug ger a ar er turn hr og opinn ofan en dyr af strtinu a ganga. Var Haraldur ar inn ltinn og me honum Halldr og lfur.

Nstu ntt eftir kom ein rk kona ofan dflissuna og hafi gengi upp me stigum nokkurum og jnustumenn hennar tveir. au ltu sga ofan streng nokkurn dflissuna og drgu upp. essari konu hafi hinn helgi lafur konungur unni bt fyrr og hafi vitrast henni a hn skyldi leysa brur hans r prsund.

fr Haraldur egar til Vringja og stu eir upp allir mt honum og fgnuu honum vel. San vopnaist allt lii og gengu ar til er konungurinn sva. eir taka konunginn hndum og stinga r bi augu.

Svo segir rarinn Skeggjason sinni drpu:

Ni gerr enn glum
Grikklands, jfur handa,
stlengill gekk strngu
steinblindr aalmeini.

Svo segir og jlfur skld:

Stlengils lt stinga,
styrjld var byrju,
eyir augun bi
t heiingja star.
Lagi allvaldr Ega
austr bragning hraustan
grlegt mark, en Girkja
gtu illa fr stillir.

essum tveim drpum Haralds og mrgum rum kvum hans er geti ess a Haraldur blindai sjlfan Grikkjakonung. Nefna mtti til ess hertoga ea greifa ea annars konar tignarmenn ef eir vissu a a vri sannara v a sjlfur Haraldur flutti essa sgn og eir menn arir er ar voru me honum.


15. Fer Haralds konungs r Miklagari

Um smu ntt gengu eir Haraldur a eim herbergjum er Mara svaf og tku hana brott me valdi.

San gengu eir til galeia Vringja og tku tvr galeiurnar, reru san inn Sjviarsund. En er eir komu ar er jrnrekendur lgu um vert sundi mlti Haraldur a menn skyldu skipast til ra hvorritveggju galeiinni en eir menn er eigi reru skyldu allir hlaupa aftur galeiina og hafa hver hfat sitt fami sr. Renndu svo galeiurnar upp jrnrekendur. egar er festi og skriinn tk af ba Haraldur alla menn hlaupa fram . steypti galei eirri er Haraldur var og stkk s af jrnum vi riinn en nnur sprakk er rei jrnunum og tndist ar mart en sumt var teki af sundi. Me essu komst Haraldur t af Miklagari, fr svo inn Svartahaf.

Og ur en hann sigldi fr landi setti hann upp land jungfrna og fkk henni gott fruneyti aftur til Miklagars, ba hana segja Ze frndkonu sinni hversu miki vald hn hafi Haraldi ea hvort nokku hefi drottningar rki fyrir stai a hann mtti f jungfrna.

sigldi Haraldur norur Ellipalta, fr aan allt um Austurrki.

essum ferum orti Haraldur gamanvsur og eru saman sextn og eitt niurlag a llum. essi er ein:

Snei fyr Sikiley va
s. Vorum prir.
Brnt skrei, vel til vonar,
vengis hjrtr und drengjum.
Vtti eg minnr a motti
muni enn inig nenna.
ltr Gerr Grum
gollhrings vi mr skolla.

v veik hann til Ellisifjar dttur Jarisleifs konungs Hlmgari.


16. Fr Haraldi konungi

En er Haraldur kom til Hlmgars fagnai Jarisleifur konungur honum forkunnarvel. Dvaldist hann ar um veturinn, tk sna varveislu gull a allt er hann hafi annug ur sent utan af Miklagari og margs konar drgripi. Var a svo miki f a engi maur norur lnd hafi s slkt eins manns eigu.

Haraldur hafi rem sinnum komi plutasvarf mean hann var Miklagari. a eru ar lg a hvert sinn er Grikkjakonungur deyr skulu Vringjar hafa plutasvarf. eir skulu ganga um allar plutir konungs ar sem fhirslur hans eru og skal hver eignast a frjlsu er hndum kemur .


17. Kvonfang Haralds konungs

ann vetur gifti Jarisleifur konungur dttur sna Haraldi. S ht Elsabet. kalla Normenn Ellisif

etta tjir Stfur blindi:

Mg gat allvaldr Ega,
gnar mildr, er vildi.
Gulls tk gumna spjalli
gntt og bragnings dttur.

En a vori byrjai hann fer sna r Hlmgari og fr um vori til Aldeigjuborgar, fkk sr ar skip og sigldi austan um sumari, sneri fyrst til Svjar og lagi til Sigtna.

Svo segir Valgarur Velli:

Skaustu und farm hinn frsta,
frami veitist r, beiti,
farir gull r Grum
grunlaust, Haraldr, austan.
Strir hvatt hru,
hvardyggr jfur, glyggvi,
sttu er sjdrif ltti,
Sigtn, en skip hnigu.


18. Flag Haralds konungs og Sveins lfssonar

Haraldur fann ar Svein lfsson. a haust hafi hann fli fyrir Magnsi konungi vi Helganes. En er eir fundust fagnai hvor rum vel. lafur snski Svakonungur var murfair Ellisifjar, konu Haralds, en strur mir Sveins var systir lafs konungs. Geru eir Haraldur og Sveinn flagsskap sinn og bundu einkamlum. Allir Svar voru vinir Sveins v a hann tti ar hina strstu tt landi. Gerust og allir Svar vinir Haralds og lisinnismenn. Var ar mart strmenni bundi mgum vi hann.

Svo segir jlfur:

Reist eikikjlr austan
rigt vatn r Grum.
Svar tu r san,
snjallr landreki, allir.
Gekk me gulli miklu,
glygg fll tt um tyggja,
hll hlbor sollin
Haralds skei und vef breium.


19. Hernaur Haralds konungs

San ru eir sr til skipa, Haraldur og Sveinn, og drst eim brtt her mikill. Og er li a var bi sigla eir austan til Danmerkur.

Svo segir Valgarur:

Eik slng und r, yngvi
gnblr, haf san,
rtt var yr um tla
al, fr Svju.
Hnd bar rif, ar er renndu,
rtt stag, fyr sltta,
skei, en skelktu brir,
Skney, Dnum nnar.

eir lgu fyrst herinum til Sjlands og herjuu ar og brenndu va ar. San hldu eir til Fjns, gengu ar upp og herjuu.

Svo segir Valgarur:

Haraldr, gerva lstu herja,
hnyggr andskotum, tyggi,
hvatt rann vargr a vitja
valfalls, Selund alla.
Gekk Fjn, en fkkat,
fjlmennr konungr, sjlfum,
brast rkula ristin
rt, erfii lti.

Brann b fyr sunnan
bjartr eldr Hriskeldu.
Rnn lt rsir nenninn
reykvell ofan fella.
Lgu landsmenn gngir.
L hel sumum frelsi.
Drsk harmvesalt hyski
hljtt skg fltta.

Dvaldi daprt um skilda,
drifu eir er eftir lifu,
fer, en fengin uru
fgr sprund, Danir undan.
Ls hlt lki drsar.
Lei fyr yr til skeia,
bitu fkula fjtrar,
flj mart, hrund bjartir.


20. Leiangur Magnss konungs

Magns konungur lafsson hlt um hausti norur Noreg eftir Helganessbardaga. spuri hann au tindi a Haraldur Sigurarson, frndi hans, var kominn til Svjar og a me a eir Sveinn lfsson hfu gert flag sitt og hfu her mikinn ti og tluu enn a legga undir sig Danaveldi en san Noreg.

Magns konungur bur leiangri t r Noregi og dregst honum brtt her mikill. Hann spuri a eir Haraldur og Sveinn voru komnir til Danmerkur, brenndu ar allt og bldu en landsflk gekk va undir . a var og sagt me a Haraldur vri meiri en arir menn og sterkari og svo vitur a honum var ekki frt og hann hafi vallt sigur er hann barist. Hann var og svo auigur a gulli a engi vissi dmi til.

Svo segir jlfur.

N er valmeium vis,
veit drtt mikinn tta,
skeir hefir her fyr hauri,
htt gs friar vtta.
Mildr vill Magns halda
mors hlunngotum noran,
tr, en nnur skreytir
unnvigg Haraldr sunnan.


21. Sttaleitan Magnss konungs vi Harald

Menn Magnss konungs, eir er voru rager me honum, tala a a eim ykir vnt efni komi er eir Haraldur frndur skulu berast banaspjt eftir. Bjast margir menn til ess a fara og leita um sttir me eim og af eim fyrirtlum samykkist konungur v. Voru menn gervir hleypisktu og fru eir sem skyndilegast suur til Danmerkur, fengu ar til danska menn, er fullkomnir voru vinir Magnss konungs, a bera etta erindi til Haralds. etta ml fr mjg af hlji.

En er Haraldur heyri etta sagt, a Magns konungur frndi hans mundi bja honum stt og flagsskap og Haraldur mundi hafa skulu hlfan Noreg vi Magns konung en hvor eirra vi annan hlft lausaf beggja eirra, fru essi einkaml aftur til Magnss konungs.


22. Brugi stt Haralds og Sveins konungs

Litlu sar var a a Haraldur og Sveinn tluu kveld eitt vi drykkju. Spuri Sveinn hverja gripi Haraldur hefi, er honum vri virkt mest . Hann svarar svo a a var merki hans, Landeyan. spuri Sveinn hva merkinu fylgdi, ess er a var svo mikil gersemi. Haraldur segir a a var mlt a s mundi hafa sigur er merki er fyrir bori, segir a svo hafi ori san er hann fkk a.

Sveinn segir: " mun eg tra a s nttra fylgi merkinu ef tt rjr orustur vi Magns konung frnda inn og hefir sigur llum."

segir Haraldur stygglega: "Veit eg frndsemi okkra Magnss tt minnir mig ekki a og er eigi fyrir v svo, a vi frumst mti me herskildi a eigi mundu okkrir fundir arir vera skaplegri."

Sveinn br lit vi og mlti: "Geta essa sumir, Haraldur, a hafir gert svo fyrr a halda a einu af einkamlum er r ykir sem itt ml dragi helst fram."

Haraldur svarar: "Minni stai muntu vita a eg hafi eigi haldi einkamlin en eg veit a Magns konungur muni kalla a hafir haldi vi hann."

Gekk sna lei hvor eirra.

Um kveldi er Haraldur gekk til svefns lyfting skipi snu mlti hann vi sksvein sinn: "N mun eg eigi liggja hvlunni ntt v a mr er grunur a eigi muni allt vera svikalaust. Eg fann kveld a Sveinn mgur minn var reiur mjg vi bermli mna. Skaltu halda vr ef hr verur nokku ntt til tinda."

Gekk Haraldur annan sta a sofa en lagi ar rm sitt trstobba einn.

En um nttina var ri bti a lyftingunni og gekk ar maur upp og spretti lyftingartjaldinu, gekk san upp hj og hj rm Haralds me mikilli xi svo a fst st trnu. Hljp maur sj egar t btinn en niamyrkur var . Reri hann egar brott en xin var eftir til jartegna. St hn fst trnu.

San vakti Haraldur upp menn sna og lt vita vi hver svik eir voru komnir. "Megum vr a sj," segir hann, "a vr hfum hr ekki lis vi Svein egar er hann slst svikri vi oss. Mun s vera hinn besti kostur a leita brott han mean kostur er. Leysum vr n skip vor og rum leynilega brott."

eir geru svo, ra um nttina norur me landi, fara dag og ntt, ar til er eir finna Magns konung ar er hann l me her snum. Gekk Haraldur fund Magnss konungs frnda sns og var ar fagnafundur svo sem jlfur segir:

Vatn lstu, vsi, slitna,
vkunnr, of skr unnri,
dr klufu fl, ar er fru,
flaust, Danmrk austan.
Bau hlf vi sig san
sonr lafs r, hla
frndr hykk a ar fyndust
fegnir, lnd og egna.

San tluu eir frndur milli sn. Fr a allt sttgjarnlega.


23. Magns konungur gaf Haraldi hlfan Noreg

Magns konungur l vi land og hafi landtjald landi uppi. Hann bau Haraldi frnda snum til bors sns og gekk Haraldur til veislunnar me sex tigu manna. Var ar allfgur veisla. En er lei daginn gekk Magns konungur inn tjaldi ar sem Haraldur sat. Menn gengu me honum og bru byrar. a voru vopn og kli. gekk konungur a hinum ysta manni og gaf eim sver gott, rum skjld, kli ea vopn ea gull, eim strra er tignari voru.

Sast kom hann fyrir Harald frnda sinn og hafi hendi sr reyrteina tvo og mlti svo: "Hvorn viltu hr iggja teininn?"

svarar Haraldur: "ann er nrri er mr."

mlti Magns konungur: "Me essum reyrsprota gef eg yur hlft Noregsveldi me llum skyldum og skttum og allri eign er ar liggur til me eim formla a skalt jafnrttur konungur llum stum Noregi sem eg. En er vr erum allir saman skal eg vera fyrirmaur heilsan og jnan og a sti. Ef rr eru tignir menn skal eg milli sitja. Eg skal hafa konungslgi og konungsbryggju. r skulu og styja og styrkja vort rki ann sta er vr gerum yur a eim manni Noregi er vr hugum a engi skyldi vera mean vor haus vri uppi fyrir ofan mold."

st upp Haraldur og akkai honum vel tign og vegsemd. Setjast niur bir og voru allktir ann dag. Um kveldi gekk Haraldur og hans menn til skips sns.


24. Haraldur konungur veitti Magnsi konungi hlft gull vi sig

Eftir um morguninn lt Magns konungur blsa til ings llu liinu. En er ing var sett lsti Magns konungur fyrir llum mnnum gjf eirri er hann hafi gefi Haraldi frnda snum. rir af Steig gaf Haraldi konungsnafn ar inginu.

ann dag bau Haraldur konungur Magnsi konungi til bors sns og gekk hann um daginn me sex tigu manna til landtjalda Haralds konungs ar sem hann hafi veislu bi. Voru ar bir konungarnir samsti og var ar veisla fgur og veitt kappsamlega. Voru konungarnir ktir og glair. En er lei daginn lt Haraldur konungur bera tjaldi tskur mjg margar. ar bru menn og kli og vopn og annars konar gripi. a f milai hann, gaf hann og skipti me mnnum Magnss konungs, eim er ar voru veislunni.

San lt hann leysa tskurnar, mlti til Magnss konungs: "r veittu oss fyrra dag rki miki er r hfu unni ur af vinum yrum og vorum en tku oss til samlags vi yur. Var a vel gert v a r hafi miki til unni. N er hr annan sta a vr hfum veri tlendis og hfum veri nokkurum mannhttum ur en eg hefi saman komi essu gulli er r munu n sj mega. Vil eg etta leggja til flags vi yur. Skulum vi eiga lausaf allt jfnum hndum svo sem vi eigum rki hlft hvor okkar Noregi. Eg veit a skaplyndi okka er lkt. Ertu maur miklu rvari en eg. Munum vi skipta f essu me okkur a jafnai. Fer hvor me sinn hlut sem vill."

San lt Haraldur breia niur nautsh mikla og steypa ar gullinu r tskunum. San voru sklir teknar og met og reitt sundur fi, skipt llu me vogum og tti llum mnnum er su mikil fura er Norurlndum skyldi vera svo miki gull saman komi einn sta. etta var raundar Grikkjakonungs eiga og auur, sem allir menn segja a ar s rautt gull hsum fullum. Konungarnir voru allktir. kom upp staup eitt. a var svo miki sem mannshfu.

Tk Haraldur konungur upp staupi og mlti: "Hvar er n a gull Magns frndi er leiir mti essum knapphfa?"

svarar Magns konungur: "Svo hefir gefist friur og strir leiangrar a nlega allt gull og silfur er upp gengi, a er minni varveislu er. N er eigi meira gull en hringur essi minni eign," tk hringinn og seldi Haraldi.

Hann leit og mlti: "a er lti gull frndi eim konungi er tveggja konunga rki en munu sumir ifa um hvort tt enna hring."

svarai Magns konungur hyggjusamlega: "Ef eg eigi enna hring a rttu veit eg eigi hva eg hefi rtt fengi, v a lafur konungur hinn helgi fair minn gaf mr enna hring hinum efsta skilnai."

svarar Haraldur konungur hljandi: "Satt segir Magns konungur. Fair inn gaf r hringinn. ann hring tk hann af fur mnum fyrir ekki mikla sk. Er a og satt a var ekki gott smkonungum Noregi er fair inn var sem rkastur."

Haraldur konungur gaf Steigar-ri ar a veislunni msurbolla. Hann var gyrur me silfri og silfurhadda yfir og gyllt hvorttveggja og fullur upp af skrum silfurpeningum. ar fylgdu og tveir gullhringar og stu mrk bir saman. Hann gaf honum og skikkju sna, a var brnn purpuri, hvt skinn me, og ht honum miklum metnai og vinttu sinni.

orgils Snorrason sagi svo a hann s altariskli a er gert var r mttlinum, en Gurur dttir Guttorms Steigar-rissonar sagi a hn kva Guttorm fur sinn eiga bollann svo a hn s.

Svo segir Blverkur:

Heimil var, er eg heyri,
hoddstrir, san,
grn, en gull baust honum,
grund, er Magns fundu.
Endist ykkar frnda
allfrilega mili
stt en san vtti
Sveinn rmldu einnar.


25. Fr Magnsi konungi

Magns konungur og Haraldur konungur ru bir Noregi hinn nsta vetur eftir stt eirra og hafi sna hir hvor eirra. eir fru um veturinn um Upplnd a veislum og voru stundum bir samt en stundum sr hvor eirra. eir fru allt norur til rndheims og til Niarss.

Magns konungur hafi varveitt helgan dm lafs konungs san er hann kom land, klippti hr hans og negl hverjum tlf mnuum og hafi sjlfur lykil ann er skrni mtti upp lka me. Uru margs konar jartegnir a helgum dmi lafs konungs.

Brtt gerust greinir um samykki konunganna og voru margir svo illgjarnir a eirra gengu svo illa milli.


26. Fr Sveini lfssyni konungi

Sveinn lfsson l eftir svefni er Haraldur hafi brott fari. San leiddi Sveinn a spurningum um farar Haralds.

En er hann spuri a Haraldur og Magns hfu sst og eir hfu einn her bir hlt hann lii snu austur fyrir Skneyjarsu og dvaldist ar til ess er hann spuri um veturinn a Magns og Haraldur hfu norur haldi lii snu til Noregs. San hlt Sveinn snu lii suur til Danmerkur og tk hann ar allar konungstekjur ann vetur.


27. Um konungslgi

En er vora tk buu eir t leiangri r Noregi Magns konungur og Haraldur konungur.

a bar a eitt sinn a Magns konungur og Haraldur konungur lgu um ntt einni hfn. En um daginn eftir var Haraldur fyrri binn og sigldi hann egar. En a kveldi lagi hann til hafnar ar sem eir Magns konungur hfu tla a vera ntt. Haraldur lagi snu skipi konungslgi og tjaldai ar. Magns konungur sigldi sar um daginn og komu eir svo til hafnar a eir Haraldur hfu tjalda ur. Sj eir a Haraldur hafi lagi konungslgi og hann tlai ar a liggja.

En er eir Magns konungur hfu hlai seglum snum mlti Magns konungur: "Greii menn n rurinn og setjist me endilngum borum, sumir brjti upp vopn sn og vopnist. En me v a eir vilja eigi brott leggja skulum vr berjast."

En er Haraldur konungur sr a Magns konungur tlai a leggja til orustu vi , mlti hann vi sna menn: "Hggvi r festarnar og lti sl skipunum r lgi. Reiur er Magns frndi."

Svo geru eir, eir lgu skipum r lginu. Magns konungur leggur snum skipum lgi.

er hvorirtveggju hfu um bist gekk Haraldur konungur me nokkura menn skip Magnss konungs. Konungur fagnai honum vel, ba hann velkominn.

svarar Haraldur konungur: "a hugi eg a vr vrum me vinum komnir en nokku grunai mig um hr hvort r mundu svo vilja vera lta. En a er satt er mlt er a bernska er brge. Vil eg vira eigi ara lund en etta vri skubrag."

segir Magns konungur: "a var ttarbrag en eigi sku tt eg mtti muna hva eg gaf ea hva eg varnai. Ef essi litli hlutur vri n tekinn fyrir vort r mundi brtt vera annar. En alla stt viljum vr halda, er ger er, en a sama viljum vr af yur hafa sem vr eigum skilt."

svarai Haraldur konungur: "a er og forn siur a hinn vitrari vgi," gekk aftur skip sitt.

vlkum viskiptum konunganna fannst a a vant var a gta til. Tldu menn Magnss konungs a hann hefi rtt a mla en eir er vitrir voru tldu a a Haraldur vri nokku svvirur. En Haralds konungs menn sgu a a eigi vri ara lund skilt en Magns konungur skyldi lgi hafa ef eir kmu jafnsnemma en Haraldur vri eigi skyldur a leggja r lginu ef hann lgi fyrir, tldu hafa Harald gert viturlega og vel. En eir er verr vildu um ra tldu a Magns konungur vildi rjfa stt og tldu a hann hefi gert rangt og smd Haraldi konungi.

Vi slkar greinir gerist brtt umra vitra manna til ess a konungum var sundurykki a. Mart fannst til ess er konungunum tti sinn veg hvorum tt hr s ftt rita.


28. Andlt Magnss konungs ga

Magns konungur og Haraldur konungur hldu her eim suur til Danmerkur. En er Sveinn spuri a fli hann undan austur Skni. eir Magns konungur og Haraldur konungur dvldust lengi um sumari Danmrk, lgu land allt undir sig. eir voru Jtlandi um hausti.

a var eina ntt er Magns konungur l hvlu sinni a hann dreymdi og ttist staddur ar sem var fair hans, hinn helgi lafur konungur, og tti hann mla vi sig: "Hvorn kost viltu sonur minn, a fara n me mr ea vera allra konunga rkastur og lifa lengi og gera ann glp er fir annahvort btt trautt ea eigi?"

En hann ttist svara: "Eg vil a kjsir fyrir mna hnd."

tti honum konungurinn svara: " skaltu me mr fara."

Magns konungur segir draum enna mnnum snum.

En litlu sar fkk hann stt og l ar sem heitir Saorp. En er hann var nr kominn bana sendi hann ri brur sinn til Sveins lfssonar a hann skyldi veita hjlp ri, sem hann yrfti. a fylgdi orsendingunni a Magns konungur gaf Sveini Danaveldi eftir sinn dag, segir a a var maklegt a Haraldur ri fyrir Noregi en Sveinn fyrir Danmrku. San andaist Magns konungur gi og var hann allmjg harmdaui allri alu.

Svo segir Oddur Kkinaskld:

Felldu menn er mildan
mrg tr grf bru,
ung byrr var s, engil,
eim er hann gaf seima.
Deildist hugr svo a hldu
hskarlar grams varla,
siklings j en san
sat oft hnipin, vatni.


29. Lkfer Magnss konungs

Eftir essi tindi hafi Haraldur konungur ing vi lii, segir mnnum tlan sna a hann vill fara me herinum til Vbjargaings og lta sig taka til konungs yfir Danaveldi, vinna san landi, telur a jafnvel sna erf sem Noregsveldi eftir Magns frnda sinn, biur lii efla sig, ltur munu Normenn vera allan aldur yfirmenn Dana.

svarar Einar ambarskelfir, lt sr vera skyldra a flytja Magns konung fstra sinn til graftar og fra hann fur snum, lafi konungi, en berjast tlendis ea girnast annars konungs veldi og eign, lkur svo mlinu a betra tti honum a fylgja Magnsi konungi dauum en hverjum annarra konunga lifanda, lt san taka lki og ba um veglega svo a sj mtti umbnainn konungsskipi. bjuggust allir rndir og Normenn til heimfarar me lki Magnss konungs og raufst leiangurinn.

Sr Haraldur konungur ann kost hinn besta a fara aftur til Noregs og eignast fyrst a veldi og eflast aan a lii. Fr n Haraldur konungur aftur me llu liinu Noreg. En egar er hann kom til Noregs tti hann ing vi landsmenn og lt taka sig til konungs um allt land. Fr hann svo allt austan um Vkina a hann var til konungs tekinn hverju fylki Noregi.


30. Fr Magnsi konungi

Einar ambarskelfir fr me lki Magnss konungs og me honum allur rndaher og fluttu til Niarss og var hann ar jaraur a Klemenskirkju. ar var skrn hins helga lafs konungs.

Magns konungur hafi veri mealmaur vxt, rttleitur, ljsleitur og ljs hr, snjallmltur og skjtrur, skrunglyndur, hinn mildasti af f, hermaur mikill og hinn vopndjarfasti. Allra konunga var hann vinslstur. Bi lofuu hann vinir og vinir.


31. Fr Sveini konungi lfssyni

Sveinn lfsson var a haust staddur Skni og byrjai fer sna austur Svaveldi og tlai a gefa upp tignarnafn a er hann hafi teki Danmrk. En er hann var kominn til hests sns riu ar til hans menn nokkurir og sgu honum tindin, au hin fyrstu a andaur er Magns konungur lafsson og a me a allur Normannaher var brott farinn r Danmrk.

Sveinn svarar v skjtt og mlti: "v skt eg til gus a aldrei san skal eg flja Danaveldi mean eg lifi."

Stgur hann hest sinn og rur suur Skni. Dreif egar miki li til hans. ann vetur lagi hann undir sig allt Danaveldi. Tku allir Danir hann til konungs.

rir brir Magnss konungs kom til Sveins um hausti me orsendingum Magnss konungs svo sem fyrr var rita. Tk Sveinn vel vi honum og var rir lengi me honum san gu yfirlti.


32. Af Haraldi konungi Sigurarsyni

Haraldur konungur Sigurarson tk konungdm yfir llum Noregi eftir andlt Magnss konungs lafssonar. En er hann hafi ri Noregi einn vetur og er a vori kom bau hann leiangri t af llu landi, hlfum almenningi a lii og skipum, og hlt suur til Jtlands. Hann herjai um sumari va og brenndi og lagi Gonarfjr.

orti Haraldur konungur etta:

Ltum vr, mean lirlar
lneik veri snum,
Gerr, Gonarfiri,
galdrs, akkeri halda.

mlti hann til jlfs sklds, ba hann ar vi yrkja.

Hann kva:

Sumar anna skal sunnar,
segi eg eina sp, fleini,
vr aukum kaf krki,
kaldnefr furu halda.

Til ess vsar Blverkur sinni drpu a Haraldur fr hi nsta sumar eftir andlt Magnss konungs til Danmerkur:

Leiangr bjstu af li,
lgr gekk um skip, fgru,
gjlfrstum reistu gri
glstum, r hi nsta.
Skokkr l dr dkkri,
Danir vru , bru,
skeir s her fyr hauri
hlanar, illa stanir.

brenndu eir b orkels geysu. Hann var hfingi mikill. Voru leiddar dtur hans bundnar til skipa. r hfu gert spott miki ur um veturinn, um a a Haraldur konungur mundi fara til Danmerkur me herskipum. r skru r osti akkeri og sgu a slk mundu vel mega halda skipum Noregskonungs.

var etta kvei:

Skru jast r osti
eybaugs Dana meyjar,
a angrai engil,
ing, akkerishringa.
N sr mrg morgun
mr, hlr a v fri,
ernan krk r jrni
allvalds skipum halda.

Svo segja menn a njsnarmaur mlti, s er s hafi flota Haralds konungs, vi dtur orkels geysu: "a sgu r Geysudtur a Haraldur mundi eigi koma til Danmarkar."

Dtta svarai: "Svo var gjrna."

orkell leysti t dtur snar me grynni fjr.

Svo segir Grani:

Lt aldregi ti
svfr Kraka drfu
Hlkk hara jokkum
Hornskgi br orna.
Fila drottinn rak fltta
fjanda grams til strandar.
Au var t a reia
allskjtt fair Dttu.

Haraldur konungur herjai allt etta sumar Danaveldi og fkk grynni fjr en ekki var hann lendur v sumri Danmrk, fr aftur um hausti til Noregs og var ar um veturinn.


33. Kvonfang Haralds konungs hins harra

Haraldur konungur fkk ru dttur orbergs rnasonar hinn nsta vetur eftir en Magns konungur hinn gi andaist. au ttu tvo sonu. Ht hinn eldri Magns en annar lafur. Haraldur konungur og Ellisif drottning ttu dtur tvr. Ht nnur Mara en nnur Ingigerur.

En hi nsta vor eftir essa herfr, er n var ur fr sagt, bau Haraldur konungur lii t og fr um sumari til Danmerkur og herjai og san hvert sumar eftir anna.

Svo segir Stfur skld:

Autt var Falstr a frttum.
Fkk drtt mikinn tta
gddr var hrafn, en hrddir
hvert r Danir vru.


34. Um hertilbna Sveins lfssonar og Haralds konungs

Sveinn konungur r fyrir llu Danaveldi san er Magns konungur andaist. Hann sat um kyrrt vetrum en l ti me almenning sumrum og heitaist a fara norur Noreg me Danaher og gera ar eigi minna illt en Haraldur konungur geri Danaveldi. Sveinn konungur bau Haraldi konungi um veturinn a eir skyldu finnast um sumari eftir Elfinni og berjast ar til rautar ea sttast ella. tku hvorirtveggju allan veturinn a ba skip sn og hafa ti hlfan almenning bir eftir um sumari.

a sumar kom utan af slandi orleikur fagri og tk a yrkja flokk um Svein konung lfsson. Hann spuri er hann kom norur Noreg a Haraldur konungur var farinn suur til Elfar mti Sveini konungi.

kva orleikur etta:

Von er a vsa knan
vgs Rakna stgu
rt odda snertu
Innrnda li finni.
ar m enn hvor annan
ndu nemr ea lndum,
ltt hyggr Sveinn sttir
sjaldfestar, gu valda.

Og enn kva hann etta:

Frir reir, s er raua
rnd hefir oft fyr landi,
brei Bula slir
borraukn Haraldr noran,
en lauks um sj skja
Sveins fagrdrifin steini
glsidr, ess er geira,
gullmunnu, rr, sunnan.

Haraldur konungur kom til kveinnar stefnu me her sinn. spuri hann a Sveinn konungur l suur vi Sjland me flota snum. skipti Haraldur konungur lii snu, lt aftur fara flestan bndaherinn. Hann fr me hir sinni og lendum mnnum og vildarliinu og a allt af bndaliinu er nst var Dnum. eir fru suur til Jtlands fyrir sunnan Vendilskaga, svo suur um ju, fru ar allt herskildi.

Svo segir Stfur skld:

Flu eir ju
engils fund af stundu.
Strt r hugprtt hjarta.
Haralds nd ofar lndum.

Allt fru eir suur til Heiabjar, tku kaupstainn og brenndu.

ortu menn Haralds konungs etta:

Brenndr var upp me endum
allr, en a m kalla
hraustlegt brag, er eg hugi,
Heiabr af reii.
Von er a vinnum Sveini,
vask ntt fyr ttu,
gaus hr logi r hsum,
harm, borgararmi.

essa getur orleikur og snum flokki er hann hafi spurt a engi hafi tekist orusta vi Elfina:

Hve hefir til Heiabjar
heiftgjarn konungr rna,
flk-Rgnir getr fregna
fylkis sveit, hinn er veitat,
er til engils bjar
arflaust Haraldr austan
r a er n um vri,
endr byrskum renndi.


35. Undanfer Haralds konungs Jtlandshafi

fr Haraldur norur og hafi sex tigu skipa og voru flest str og hlain mjg af herfangi er eir hfu teki um sumari. En er eir komu norur fyrir ju kom Sveinn konungur ofan af landi me her mikinn. Hann bau Haraldi konungi a berjast og ganga land. Haraldur konungur hafi li meir en hlfu minna. Hann bau Sveini konungi a berjast skipum vi sig.

Svo segir orleikur fagri:

Bau, s er bestrar tar
borinn var und Migari,
rkri j a rja
randir, Sveinn, landi.
lst heldr, ef hldi
hvatrr konungr li,
byrjar val berjast
bilstyggr Haraldr vilja.

Eftir etta sigldi Haraldur norur fyrir Vendilskaga. Bgi eim veur og lgu undir Hlsey og lgu ar um ntt. geri mjrkva slgjan. En er morgnai og sl rann upp su eir annan veg hafi sem eldar nokkurir brynnu. var a sagt Haraldi konungi.

s hann og mlti egar: "Lti tjld af skipunum og taki menn rur. Danaher mun kominn a oss. Mun hroi myrkvanum ar sem eir eru. Mun sl skna drekahfu eirra, au er gulllg eru."

Svo var sem Haraldur sagi.

ar var kominn Sveinn Danakonungur me vgjan her. Reru hvorirtveggju sem mest mttu. Danir hfu skip rfljtari en Normanna skip voru bi sollin og sett mjg. Dr saman me eim. s Haraldur a eigi mundi hla svo bi. Dreki Haralds konungs fr sast allra skipa hans.

mlti Haraldur konungur a kasta skyldi fyrir bor vium og lta koma kli og gripi ga. Logn var svo miki a etta hf fyrir straumi. En er Danir su f sitt reka hafinu viku eir ar til er fyrstir fru, tti etta dlla a taka er laust flaut en skja inn um bor a Normnnum. Dvaldist eftirrurinn. En er Sveinn konungur kom eftir eim me sitt skip eggjai hann og kva skmm mikla vera, svo mikinn her sem eir hfu, er eir skyldu eigi f teki er eir hfu lti li og eiga vald eirra. tku Danir og hertu rurinn anna sinn.

En er Haraldur konungur s a meira gengu skip Dana ba hann sna menn ltta skipin og bera fyrir bor malt og hveiti og flesk og hggva niur drykk sinn. St vi um hr. lt Haraldur konungur taka vggyrla og verpla og tunnur er tmar voru og kasta fyrir bor og ar me herteknum mnnum. En er a rak allt saman sjnum ba Sveinn konungur hjlpa mnnum og var svo gert. eirri dvl dr sundur me eim. Sneru Danir aftur en Noregsmenn fru lei sna.

Svo segir orleikur fagri:

Allt um fr eg hve elti
Austmenn veg flausta
Sveinn, en siklingr annar
snarlundar hlt undan.
Fengr var rnda engils,
eir ltu skip fleiri,
allr li sollnu
Jtlandshafi fljta.

Sveinn konungur veik aftur flotanum undir Hlsey, hitti ar sj skip af Normnnum. a var leiangursli og bndur einir. En er Sveinn konungur kom a eim bu eir sr gria og buu f fyrir sig.

Svo segir orleikur fagri:

Stt buu seggja drottni
siklings vinir mikla.
Svfu hjaldr eir er hfu
hugstinnir li minna.
Og snarrir san
skn, er orum tkust,
nd var ta kindum
fl, bndr dvldu.


36. Fr Haraldi konungi

Haraldur konungur var maur rkur og stjrnsamur innanlands, spekingur mikill a viti svo a a er alu ml a engi hfingi hafi s veri Norurlndum er jafndjpvitur hafi veri sem Haraldur ea rsnjallur. Hann var orustumaur mikill og hinn vopndjarfasti. Hann var sterkur og vopnfr betur en hver maur annarra svo sem fyrr er rita.

En er miklu fleira rita hans frgarverka. Kemur til ess fri vor og a anna a vr viljum eigi setja bkur vitnislausar sgur. tt vr hfum heyrt rur ea geti fleiri hluta ykir oss han fr betra a vi s auki en etta sama urfi r a taka. Er saga mikil fr Haraldi konungi sett kvi au er slenskir menn fru honum sjlfum ea sonum hans. Var hann fyrir sk vinur eirra mikill. Hann var og hinn mesti vinur hinga til allra landsmanna. Og er var miki hallri slandi leyfi Haraldur konungur fjrum skipum mjlleyfi til slands og kva a ekki skippund skyldi vera drra en fyrir hundra vamla. Hann leyfi utanfer llum ftkum mnnum eim er sr fengju vistir um haf. Og aan af nrist land etta til rferar og batnaar. Haraldur konungur sendi t hinga klukku til kirkju eirrar er hinn helgi lafur konungur sendi vi til, er sett var alingi. vlk minni hafa menn hinga Haralds konungs og mrg nnur strgjfum er hann veitti eim mnnum er hann sttu heim.

Halldr Snorrason og lfur spaksson, eir er fyrr var geti, komu Noreg me Haraldi konungi. eim var lkt fari a mrgu. Halldr var manna mestur og sterkastur og hinn frasti. a vitni bar Haraldur konungur honum a hann hafi veri eirra manna me honum er sst brygi vi voveiflega hluti. Hvort er a var mannhski ea fagnaartindi ea hva sem a hendi kom hska var hann eigi glaari og eigi glaari, eigi svaf hann meira n minna ea drakk ea neytti matar en svo sem vandi hans var til. Halldr var maur fmltur og stirorur, bermltur og strlundaur og mjkur en a kom illa vi konung er hann hafi gnga ara me sr gfga menn og jnustufulla. Dvaldist Halldr litla hr me konungi. Fr hann til slands, geri ar b Hjararholti, bj ar til elli og var gamall.


37. Fr lfi spakssyni stallara

lfur spaksson var me Haraldi konungi miklum krleikum. Hann var hinn vitrasti maur, snjallur mli, skrungur mikill, tryggur og einfaldur. Haraldur konungur geri lf stallara sinn og gifti honum Jrunni orbergsdttur, systur ru er Haraldur konungur tti. Brn lfs og Jrunnar voru au Jn sterki Rsvelli og Brgia, mir Saua-lfs, fur Pturs byrarsveins, fur eirra lfs fls. Sonur Jns sterka var Erlendur hmaldi, fair Eysteins erkibiskups og brra hans.

Haraldur konungur gaf lfi stallara lends manns rtt og tlf marka veislur og umfram hlft fylki rndheimi. Svo segir Steinn Herdsarson lfsflokki.


38. Fr Magnsi konungi ga

Magns konungur lafsson lt gera lafskirkju Kaupangi. eim sta hafi nttstt veri lk konungs. a var fyrir ofan binn. Hann lt ar og reisa konungsgarinn. Kirkjan var eigi alger ur konungur andaist. Lt Haraldur konungur fylla a er skorti. Hann lt og efna ar garinum a gera sr steinhll og var hn eigi alger ur hann lst. Haraldur konungur lt reisa af grundvelli Marukirkju uppi melinum, nr v er heilagur dmur konungsins l jru hinn fyrsta vetur eftir fall hans. a var miki musteri og gert sterklega a lminu svo a varla fkk broti er Eysteinn erkibiskup lt ofan taka. Heilagur dmur lafs konungs var varveittur lafskirkju mean Marukirkja var ger. Haraldur konungur lt hsa konungsgar ofan fr Marukirkju vi na ar sem n er. En ar sem hann hafi hllina lti gera lt hann vgja hs a til Gregoruskirkju.


39. Upphaf Hkonar varssonar

var hvti er maur nefndur er var lendur maur gfugur. Hann tti b Upplndum. Hann var dtturson Hkonar jarls hins rka. var var allra manna frastur snum. Son vars ht Hkon. Fr honum er svo sagt a hann var umfram alla menn er ann tma voru Noregi a frknleik og afli og atgervi. Hann var egar unga aldri herfrum og aflai sr ar mikillar fremdar og gerist Hkon hinn gtasti maur.


40. Fr Einari ambarskelfi

Einar ambarskelfir var rkastur lendra manna rndheimi. Heldur var ftt um me eim Haraldi konungi. Hafi Einar veislur snar, r sem hann hafi haft mean Magns konungur lifi. Einar var mjg strauigur. Hann tti Bergljtu dttur Hkonar jarls sem fyrr var rita. Eindrii var alroskinn sonur eirra. Hann tti Sigri dttur Ketils klfs og Gunnhildar systurdttur Haralds konungs. Eindrii hafi frleik og fegur af murfrndum snum, Hkoni jarli ea sonum hans, en vxt og afl hafi hann af fur snum, Einari, og alla atgervi er Einar hafi umfram ara menn. Hann var hinn vinslsti maur.


41. Fr Ormi jarli

Ormur ht jarl Upplndum. Mir hans var Ragnhildur dttir Hkonar jarls hins rka. Ormur var hinn mesti gtismaur.

var Jari austur Sla slkur Erlingsson. Hann tti Sigri dttur Sveins jarls Hkonarsonar. Gunnhildi, ara dttur Sveins jarls, tti Sveinn lfsson Danakonungur. Slkt var afkvmi Hkonar jarls Noregi og mart anna gfugra manna og var tt s ll miklu frari en anna mannflk og flest atgervimenn miklir en allt gfugmenni.


42. Fr Haraldi konungi

Haraldur konungur var rklundaur og x a sem hann festist landinu og kom svo a flestum mnnum dugi illa a mla mti honum ea draga fram anna ml en hann vildi vera lta.

Svo segir jlfur skld:

Gegn skuli her sem hugnar
hjaldrvitjaar sitja
dlgstranda drum
drottinvandr og standa.
Ltr flkstara feiti,
ftt er til nema jtta
at, sem vill gotnum,
j ll, konungr bja.


43. Fr Einari ambarskelfi

Einar ambarskelfir var mest forstjri fyrir bndum allt um rndheim. Hlt hann upp svrum fyrir ingum er konungsmenn sttu. Einar kunni vel til laga. Skorti hann eigi dirf til a flytja a fram ingum a sjlfur konungur vri vi. Veittu honum li allir bndur. Konungur reiddist v mjg og kom svo a lyktum a eir reyttu kappmli me sr. Sagi Einar a bndur vildu eigi ola honum lg ef hann bryti landsrtt eim. Og fr svo nokkurum sinnum milli eirra. tk Einar a hafa fjlmenni um sig heima en miklu fleira er hann fr til bjar, svo a konungur var ar fyrir.

a var eitt sinn a Einar fr inn til bjar og hafi li miki, langskip tta ea nu og nr fimm hundruum manna. En er hann kom til bjar gekk hann upp me li a.

Haraldur konungur var gari snum og st ti loftsvlum og s er li Einars gekk af skipum og segja menn a Haraldur kva :

Hr s eg upp hinn rva
Einar, ann er kann skeina
jlma, ambarskelmi,
angs, fjlmennan ganga.
Fullafli br fyllar,
finn eg oft a drfr minna,
hilmis stls, hla
hskarlali jarli.

Rjandi mun ra
randa bliks r landi
oss nema Einar kyssi
xar munn hinn unna.

Einar dvaldist bnum nokkura daga.


44. Fall Einars og Eindria

Einn dag var tt mt og var konungur sjlfur mtinu. Hafi veri tekinn bnum jfur einn og var hafur mtinu. Maurinn hafi veri fyrr me Einari og hafi honum vel getist a manninum. Var Einari sagt. ttist hann vita a konungur mundi eigi manninn lta undan ganga fyrir v a heldur, tt Einari tti a mli skipta. Lt Einar vopnast li sitt og ganga san mti. Tekur Einar manninn af mtinu me valdi.

Eftir etta gengu a beggja vinir og bru sttml milli eirra. Kom svo a stefnulagi var komi. Skyldu eir hittast sjlfir. Mlstofa var konungsgari vi na niri. Gekk konungur stofuna vi f menn en anna li hans var ti garinum. Konungur lt sna fjl yfir ljrann og var lti opi . kom Einar garinn me sitt li.

Hann mlti vi Eindria son sinn: "Ver me liinu ti. Vi engu mun mr htt."

Eindrii st ti vi stofudyrin.

En er Einar kom inn stofuna mlti hann: "Myrkt er mlstofu konungsins."

Jafnskjtt hljpu menn a honum og lgu sumir en sumir hjuggu. En er Eindrii heyri a br hann sverinu og hljp inn stofuna. Var hann egar felldur og bir eir. hljpu konungsmenn a stofunni og fyrir dyrin en bndum fllust hendur v a eir hfu engan forgngumann. Eggjai hver annan, segja a skmm var er eir skyldu eigi hefna hfingja sns en var ekki af atgngunni. Konungur gekk t til lis sns og skaut fylking og setti upp merki sitt en engi var atganga bandanna. gekk konungur t skip sitt og allt li hans, reri san t eftir nni og svo t fjr lei sna.

Bergljt kona Einars spuri fall hans. Var hn herbergi v er au Einar hfu ur haft t bnum. Gekk hn egar upp konungsgar ar sem bndalii var. Hn eggjai mjg til orustu en v bili reri konungur t eftir nni.

mlti Bergljt: "Missum vr n Hkonar varssonar frnda mns. Eigi mundu banamenn Eindria ra hr t eftir nni ef Hkon sti hr rbakkanum."

San lt Bergljt ba um lk eirra Einars og Eindria. Voru eir jarair a lafskirkju hj leii Magnss konungs lafssonar.

Eftir fall Einars var Haraldur konungur svo mjg okkaur af verki essu, a a eina skorti er lendir menn og bndur veittu eigi atfer og hldu bardaga vi hann, a engi var forgngumaur til a reisa merki fyrir bandaherinum.


45. Fr Haraldi konungi og Finni rnasyni

Finnur rnason bj Yrjum Austurtt. Hann var lendur maur Haralds konungs. Finnur tti Bergljtu dttur Hlfdanar Sigurarsonar srs. Hlfdan var brir lafs konungs hins helga og Haralds konungs. ra kona Haralds konungs var brurdttir Finns rnasonar. Var Finnur hinn krsti konungi og allir eir brur. Finnur rnason hafi veri nokkur sumur vesturvking. Hfu eir veri allir saman hernai Finnur og Guttormur Gunnhildarson og Hkon varsson.

Haraldur konungur fr t eftir rndheimi og t Austurtt. Var honum ar vel fagna. San tluust eir vi konungur og Finnur og rddu sn milli um essi tindi er hfu gerst fyrir skemmstu, aftku Einars og eirra fega og svo kurr ann og ys er rndir geru a konungi.

Finnur svarar skjtt: "r er verst fari a hvvetna. gerir hvavetna illt en san ertu svo hrddur a veist eigi hvar hefir ig."

Konungur svarar hljandi: "Mgur, eg vil n senda ig inn til bjar. Eg vil a sttir bndur vi mig. Vil eg ef a gengur eigi a farir til Upplanda og komir v vi Hkon varsson a hann s eigi mtgngumaur minn."

Finnur svarar: "Hva skaltu til leggja vi mig ef eg fer forsendu essa v a bi rndir og Upplendingar eru fjandur nir svo miklir a engum sendimnnum num er frt annug nema sn njti vi."

Konungur svarar: "Far mgur sendifrina v a eg veit a kemur leiis ef nokkur kemur a gera oss stta og kjs bn a oss."

Finnur segir: "Halt or n en eg mun kjsa bnina. Eg ks gri og landsvist Klfi brur mnum og eignir hans allar og a me a hann hafi nafnbtur snar og allt rki sitt, slkt sem hann hafi ur hann fr r landi."

Konungur sagi og jtti llu essu er Finnur mlti, hfu a essu vitni og handfestar.

San mlti Finnur: "Hva skal eg Hkoni fram bja til ess a hann jtti r grium? Hann rur n mest fyrir eim rndum."

Konungur segir: "Hitt skaltu fyrst heyra hva Hkon mlir til sttar fyrir sna hnd. San kom mnu mli sem framast mttu en a lyktum neitau konungdminum einum."

San fr Haraldur konungur suur Mri og dr a sr li og gerist fjlmennur.


46. Fer Finns rnasonar

Finnur rnason fr inn til bjar og hafi me sr hskarla sna, nr tta tigum manna. En er hann kom inn til bjarins tti hann ing vi bjarmenn. Finnur talai inginu langt og snjallt, ba bjarmenn og bndur taka allt anna r en hatast vi konung sinn ea reka hann brott, minnti hversu mart illt hafi yfir gengi san er eir hfu a fyrr gert vi hinn helga laf konung, sagi og a konungur vill bta vg essi svo sem hinir bestu menn og hinir vitrustu vilja dma. Lauk Finnur svo sinni ru a menn vildu lta standa etta ml kyrrt ar til er aftur kmu sendimenn eir er Bergljt hafi gert til Upplanda fund Hkonar varssonar.

San fr Finnur t til Orkadals me menn er honum hfu fylgt til bjar. San fr hann upp til Dofrafjalls og austur um fjall. Fr Finnur fyrst fund Orms jarls mgs sns, jarl tti Sigri dttur Finns, og sagi honum til erinda sinna.


47. Fr Finni og Hkoni varssyni

San leggja eir stefnulag vi Hkon varsson. En er eir finnast bar Finnur upp erindi sn fyrir Hkon, au er Haraldur konungur bau honum. Fannst a brtt ru Hkonar a honum tti sr skylda mikil vera a hefna Eindria frnda sns, segir a honum voru au or komin r rndheimi a honum mundi ar fst gngur styrkur til uppreistar mti konungi.

San tji Finnur fyrir Hkoni hversu mikill munur honum var, a betra var a taka af konungi svo mikil metor sem hann kynni sjlfur a beia, heldur en htta til ess a reisa orustu mti konungi eim er hann var ur jnustubundinn vi, segir a hann mun fara sigur "og hefir fyrirgert bi f og frii. En ef sigrast Haraldi konungi muntu heita drottinsviki."

Jarl studdi og essa ru me Finni.

En er Hkon hugsai etta fyrir sr lauk hann a upp er honum bj skapi, sagi svo: "Eg mun sttast vi Harald konung ef hann vill gifta mr Ragnhildi dttur Magnss konungs lafssonar, frndkonu sna, me vlkri heimanfylgju sem henni smir og henni lkar."

Finnur segir a hann vill essu jta af konungs hendi. Stafesta eir etta ml milli sn. San fer Finnur norur aftur til rndheims. Settist niur essi friur og agi svo a konungur hlt enn rki snu frii innanlands v a var niur drepi sambandi v llu er frndur Eindria hfu haft til mtstu vi Harald konung.


48. Bnor Hkonar varssonar

En er s stefna kom er Hkon skyldi vitja essa einkamla fr hann fund Haralds konungs.

En er eir taka tal sitt segir konungur a hann vill halda allt a af sinni hendi sem stt hafi komi me eim Finni. "Skaltu Hkon," segir konungur, "tala ml etta vi Ragnhildi, hvort hn vill samykkja etta r. En eigi er r og engum rum a randa a f Ragnhildar svo a eigi s hennar samykki vi."

San gekk Hkon fund Ragnhildar og bar upp fyrir hana bnor etta.

Hn svarar svo: "Oft finn eg a a mr er aldaui Magns konungur fair minn ef eg skal giftast bnda einum a srt frur maur ea vel binn a rttum. Ef Magns konungur lifi mundi hann eigi gifta mig minna manni en konungi. N er ess eigi von a eg vilji giftast tignum manni."

San gekk Hkon fund Haralds konungs og segir honum ru eirra Ragnhildar, innir upp einkaml eirra Finns. Var og Finnur hj og fleiri menn eir er vi ru eirra Finns hfu veri.

Segir Hkon svo til allra eirra vitnis a svo var skilt a konungur skyldi svo Ragnhildi heiman gera a henni lkai. "N vill hn eigi eiga tiginn mann. megi r gefa mr tignarnafn. Hefi eg til ess tt a eg m heita jarl og nokkura hluti ara a v er menn kalla."

Konungur segir: "lafur konungur brir minn og Magns konungur sonur hans, er eir ru rki, ltu eir einn jarl vera senn landi. Hefi eg og svo gert san er eg var konungur. Vil eg eigi taka tign af Ormi jarli, er eg hefi ur gefi honum."

S Hkon sitt ml a a mundi ekki vigangast. Lkai honum strilla. Finnur var og allreiur. Sgu eir a konungur hldi ekki or sn og skildust a svo bnu.

Hkon fr egar r landi og hafi langskip vel skipa. Hann kom fram suur Danmrk og fr egar fund Sveins konungs mgs sns. Tk konungur feginsamlega vi honum og fkk honum ar veislur miklar. Gerist Hkon ar landvarnarmaur fyrir vkingum er mjg herjuu Danaveldi, Vindur og arir Austurvegsmenn og svo Krir. L hann ti herskipum vetur sem sumar.


49. Drp smundar

smundur er maur nefndur er sagt er a vri systurson Sveins konungs og fsturson hans. smundur var allra manna gervilegastur. Unni konungur honum miki. En er smundur drst legg var hann brtt ofstopamaur mikill og hann gerist vgamaur. Konungi lkai a illa og lt hann fara fr sr, fkk honum ln gott, a er hann mtti vel halda sig og sveit me sr.

En egar er smundur tk vi konungsf dr hann li miki a sr. En honum entist ekki a f til sns kostnaar er konungur hafi veitt honum. tk hann anna miklu meira, a er konungur tti.

En er konungur spuri a stefndi hann smundi fund sinn. En er eir hittust segir konungur a smundur skyldi vera hir hans og hafa enga sveit og var svo a vera sem konungur vildi. En er smundur hafi veri litla hr me konungi undi hann ekki ar og hljpst brott um ntt og kom aftur til sveitar sinnar og geri enn fleira illt en fyrr.

En er konungur rei yfir land og kom ar nr sem smundur var sendi hann li til a taka smund me valdi. San lt konungur setja hann jrn og halda hann svo um hr og hugi a hann mundi spekjast.

En er smundur kom r jrni hljp hann egar brott og fkk sr li og herskip, tk hann og herjai bi utanlands og innanlands og geri hi mesta hervirki, drap mart manna og rndi va. En eir menn er fyrir essum frii uru komu til konungs og kru skaa sinn fyrir honum.

Hann svarar: "Hva segi r mr til ess? Hv fari r eigi til Hkonar varssonar? Hann er hr landvarnarmaur minn og til ess settur a fria fyrir yur bndum en hegna vkingum. Var mr sagt a Hkon vri djarfur maur og frkn en n lst mr sem hann vilji hvergi ar til leggja er honum ykir mannhtta vera."

essi or konungs voru flutt til Hkonar og mrgum vi auki.

San fr Hkon me lii snu a leita smundar. Var fundur eirra skipum. Lagi Hkon egar til orustu. Var ar hr orusta og mikil. Hkon gekk upp skip smundar og hrau skipi. Kom svo a eir smundur skiptust sjlfir vopnum vi og hggum. ar fll smundur. Hkon hj hfu af honum.

San fr Hkon skyndilega fund Sveins konungs og kom svo til hans a konungur sat um matbori. Hkon gekk fyrir bori og lagi hfui bori fyrir konunginn og spuri ef hann kenndi. Konungur svarai engu og var dreyrrauur a sj. San gekk Hkon brott.

Litlu sar sendi konungur menn til hans og ba hann fara brott r sinni jnustu: "Segi a eg vil ekki mein gera honum en ekki m eg gta frnda vorra allra."


50. Kvonfang Hkonar varssonar

San fr Hkon brott r Danmrk og norur Noreg til eigna sinna. var andaur Ormur jarl frndi hans. Menn uru Hkoni fegnir mjg, frndur og vinir. Uru til ess margir gfgir menn a ganga um sttir milli eirra Haralds konungs og Hkonar. Kom svo a eir sttust me v mti a Hkon fkk Ragnhildar konungsdttur en Haraldur konungur gaf Hkoni jarldm og veldi slkt sem haft hafi Ormur jarl. Hkon sr Haraldi konungi trnaareia til eirrar jnustu sem hann var skyldur til.


51. Stt Haralds konungs og Klfs

Klfur rnason hafi veri vesturvking san er hann fr r Noregi en oft vetrum var hann Orkneyjum me orfinni jarli mgi snum. Finnur rnason brir hans geri or Klfi og lt segja honum einkaml au er eir Haraldur konungur hfu vi mlst a Klfur skyldi hafa landsvist Noregi og eignir snar og slkar veislur sem hann hafi haft af Magnsi konungi.

En er Klfi kom sj orsending bjst hann egar til farar, fr austur Noreg, fyrst fund Finns brur sns. San tk Finnur Klfi gri og fundust eir sjlfir, konungur og Klfur, geru stt sna eftir v sem konungur og Finnur hfu fyrr bundi einkamlum me sr. Gekk Klfur til festu vi konung og alls skildaga, slks sem hann hafi bundi fyrr vi Magns konung, a Klfur vri skyldur a gera au verk ll sem Haraldur konungur vildi og honum tti sitt rki bta. Tk Klfur upp eignir snar allar og veislur sem hann hafi fyrr haft.


52. Fall Klfs rnasonar

En hi nsta sumar eftir hafi Haraldur konungur leiangur ti, fr suur til Danmerkur og herjai ar um sumari. En er hann kom suur til Fjns var ar lisafnaur mikill fyrir eim.

lt konungur li sitt ganga af skipum og bjst til uppgngu. Hann skipai lii snu, lt vera fyrir sveit Klf rnason og ba ganga fyrsta upp og sagi eim hvert eir skyldu stefna en hann kvest mundu ganga upp eftir eim og koma eim a lii. eir Klfur gengu upp og kom brtt li mti eim. R Klfur egar til orustu og var s bardagi eigi langur v a Klfur var brtt ofurlii borinn og kom hann fltta og li hans en Danir fylgdu eim. Fll mart af Normnnum. ar fll Klfur rnason.

Haraldur konungur gekk upp land me fylking sna. Var a brtt lei hans a eir su fyrir sr valinn og fundu brtt lk Klfs. Var a bori ofan til skipa. En konungur gekk upp land og herjai og drap ar mart manna.

Svo segir Arnr:

Rau, en rrt var san,
rann eldr um sjt manna,
frna egg Fjni,
Fjnbyggjali, tyggi.


53. Fer Finns rnasonar r landi

Eftir a lt Finnur rnason sr fjandskap ykja vi konung um fall Klfs brur sns, kallai a konungur vri rbani Klfs og a vri blekking ein vi Finn er hann hafi teygt Klf brur sinn vestan um haf vald og trna Haralds konungs.

En er essi ra kom loft mltu a margir menn a a tti grunnslegt er Finnur hafi tra v a Klfur mundi f trna Haralds konungs, tti sem konungur vri heiftrkur um smrri hluti en er Klfur hafi gert til saka vi Harald konung.

Konungur lt hr ra um hvern slkt er vildi, sannai a ekki, synjai og eigi. Fannst a eitt a konungi tti a vel ori.

Haraldur konungur kva vsu essa:

N emk ellefu allra,
eggjumst vgs, og tveggja,
au eru enn svo a eg man, manna,
mor, rbani orinn.
Ginn enn grleik inna
golls, er fer me skolli,
ltendr. Kvea lti
lauki gft til auka.

Finnur rnason lt sr svo miki um finnast ml etta a hann fr af landi brott og kom fram suur Danmrk, fr fund Sveins konungs og fkk ar gar vitkur og tluu eir lngum einmli og kom a upp a lyktum a Finnur gekk til handa Sveini konungi og gerist hans maur en Sveinn konungur gaf Finni jarldm og Halland til yfirsknar og var hann ar til landvarnar fyrir Normnnum.


54. Fr Guttormi Gunnhildarsyni

Guttormur ht sonur Ketils klfs og Gunnhildar Hringunesi, systurson lafs konungs og Haralds konungs. Guttormur var maur gervilegur og snemma roskinmannlegur. Var Guttormur oftlega me Haraldi konungi og ar miklum krleikum og ragerum me konungi v a Guttormur var vitur maur. Hann var hinn vinslsti maur. Guttormur var oftlega hernai og herjai mjg Vesturlnd. Hann hafi li miki. Hann hafi friland og vetursetu Dyflinni rlandi og var krleikum miklum me Margai konungi.


55. Jartegnir lafs konungs

Um sumari eftir fr Margaur konungur og Guttormur me honum og herjuu Bretland og fengu ar grynni fjr. San lgu eir ngulseyjarsund. eir skyldu ar skipta herfangi snu. En er fram var bori a mikla silfur og konungur s a vildi hann einn samt hafa fi allt og virti ltils vingan sna vi Guttorm. Guttormi lkai a illa er hann skyldi vera hlutrningur og hans menn.

Konungur segir a hann skyldi eiga tvo kosti fyrir hndum: "S annar a una v sem vr viljum vera lta en annar s a halda vi oss orustu og hafi s f er sigur hefir og a me a skalt ganga af skipum num og skal eg au hafa."

Guttormi sndist mikill vandi bar hendur, ttist eigi mega lta smilega skip sn og f fyrir enga tilgerninga. a var og allhskasamlegt a berjast vi konung og a mikla li er honum fylgdi. En lis eirra var svo mikill munur a konungur hafi sextn langskip en Guttormur fimm. ba Guttormur konung lj sr riggja ntta fresta um etta ml til umra vi sna menn. Hugist hann konung mundu mkja mega eirri stundu og koma snu mli betri vingan vi konung me fortlum sinna manna. En a fkkst ekki af konungi sem hann mlti til. var lafsvkuaftann. N kaus Guttormur heldur a deyja me drengskap ea vega sigur heldur en hitt a ola skmm og svviru og klkisor af svo mikilli missu. kallai hann gu og hinn helga laf konung frnda sinn, ba fulltings og hjlpar og ht til ess helga manns hss a gefa tund af llu v herfangi er eir hlytu ef eir fengju sigur.

San skipai hann lii snu og fylkti mti eim mikla her og r til og barist vi . En me fulltingi gus og hins heilaga lafs konungs fkk Guttormur sigur. ar fll Margaur konungur og hver maur er honum fylgdi, ungur og gamall.

Og eftir ann hleita sigur vendir Guttormur heim glaur me llum eim fjrhlut er eir hfu fengi orustu. var af teki silfrinu v er eir hfu fengi hinn tundi hver peningur, svo sem heiti hafi veri hinum helga lafi konungi, og var a fa miki f, svo a af v silfri lt Guttormur gera ru eftir vexti snum ea stafnba sns og er a lkneski sj alna htt. Guttormur gaf ru svo bna til staar hins heilaga lafs konungs. Hefir hn ar veri san til minningar sigurs Guttorms og jartegnar hins heilaga lafs konungs.


56. Jartegnir lafs konungs

Greifi einn var Danmrku, illur og fundfullur. Hann tti ambtt eina norrna skaa r rndalgum. Hn drkai hinn helga laf konung og tri fastlega hans heilagleik. En s greifi, er an gat eg, tortryggi allt a er honum var fr sagt ess helga manns jartegnum, kva ekki vera nema kvitt og pata einn, geri sr a gabbi og gamni lof og dr er landsflk allt veitti eim ga konungi.

En n kom a eim htardegi er s mildi konungur lt lf sitt og allir Normenn hldu. vildi s hinn vitri greifi ekki heilagt halda og bau hann ambtt sinni a hn skyldi baka og elda ofn til braus eim degi. Vita ttist hn i ess greifa a hann mundi henni srlega hefna ef hn lti eigi a v sem hann bau henni. Gengur hn til nauig og bakai ofninn og kveinai mjg mean hn starfai og heitaist vi laf konung og kvast aldrei mundu hann tra, nema hann hefndi me nokkurri bendingu essi dmi. N megi r hr heyra maklegar refsingar og sannlegar jartegnir. Allt var a jafnskjtt og einni stundu er greifi s var blindur bum augum og brau a var a grjti er hn hafi ofninn skoti. Komi er af v grjti til staar hins helga lafs konungs og va annars staar. San hefir lafsmessa haldin veri vallt Danmrk.


57. Jartegnir lafs konungs

Vestur Vallandi var einn maur vanheill svo a hann var krypplingur, gekk knjm og knm. Hann var staddur um dag ti veg og var sofnaur. a dreymdi hann a maur kom til hans gfuglegur og spuri hvert hann gerist, en hann nefndi til einhvern b.

En hinn gfgi maur mlti vi hann: "Faru til lafskirkju eirrar er Lundnum stendur og muntu heill vera."

En san vaknai hann en fr leit lafskirkju. En um sir kom hann til Lundnabryggju og spuri ar borgarmenn ef eir kynnu segja honum hvar lafskirkja vri en eir svruu og kvu miklu fleiri kirkjur vera ar heldur en eir vissu hverjum manni hver eirra vri helgu. En litlu sar gekk ar maur a honum og spuri hvert hann gerist. Hann sagi honum.

En s mlti san: "Vi skulum fara bir saman til kirkju lafs og kann eg lei anga."

San fru eir yfir bryggjuna og fru a strti er til lafskirkju l. En er eir komu til kirkjugarshlisins st s yfir reskuld ann er hliinu var en krypplingurinn veltist ar inn yfir og reis egar heill upp. En er hann sst um var horfinn frunautur hans.


58. Hernaur Haralds konungs

Haraldur konungur lt reisa kaupsta austur sl og sat ar oft v a ar var gott til afanga, landsmegin miki umhverfis. Sat hann ar vel til landsgslu fyrir Dnum, svo og til hlaupa Danmrk. Hann var oft v vanur tt hann hefi ekki mikinn her ti.

a var einu sumri a Haraldur konungur fr me nokkurum lttiskipum og hafi ekki miki li. Hann hlt suur Vkina en er byr gaf siglir hann yfir undir Jtland, tk og herjai en landsmenn sfnuust saman og vru land sitt.

hlt Haraldur konungur til Limafjarar og lagi inn fjrinn. Svo er htta Limafiri a ar er inn a fara svo sem mjr rll en er inn kemur eftir firinum er ar sem miki haf. Haraldur herjai ar bi lnd en Danir hfu hvarvetna safna fyrir. lagi Haraldur konungur skip sn a eyju nokkurri. a var lti land og byggt.

En er eir leituu a fundu eir ekki vatn, segja til konungi. Hann lt leita ef lyngormur nokkur fyndist eyjunni en er hann fannst fru eir konungi. Hann lt fra orminn til elds og baka hann og ma a hann skyldi yrsta sem mest. San var rur bundinn vi sporinn og ormurinn laus ltinn. Hrkktist hann brtt en rurinn raktist af tvinnahnoanu. Gengu menn eftir orminum ar til er hann steyptist niur jrina. Konungur ba ar grafa til vatns. Var svo gert, fundu ar vatn svo a eigi skorti.

Haraldur konungur spuri au tindi af njsnarmnnum snum a Sveinn konungur var kominn me skipaher mikinn fyrir fjararmynni. Og var honum seint inn a fara er eitt mtti fara senn skipi. Haraldur konungur hlt skipum snum inn fjrinn. Og ar er breiastur er heitir Lsbrei en ar r vkinni innanverri er ei mjtt vestur til hafs. annug reru eir Haraldur um kveldi.

En um nttina er myrkt var ori ruddu eir skipin og drgu um eii og hfu a ssla allt fyrir dag og bin skipin ru sinni, hldu norur fyrir Jtland.

mltu eir:

Skrapp r hndum
Haraldr Dnum.

sagi konungur a hann skyldi svo koma Danmrk anna sinn a hann skyldi meira li hafa og strri skip. Fr konungurinn norur rndheim.


59. Skipger Haralds konungs

Haraldur konungur sat um veturinn Niarsi. Hann lt reisa skip um veturinn t Eyrum. a var bssuskip. Skip a var gert eftir vexti Orms hins langa og vanda a llu sem mest. Var drekahfu frammi en aftur krkur og voru svrarnir allir gulli bnir. a var hlffertugt a rmatali og miki a v og var hi frasta. Lt konungur allan bna vanda til skipsins, bi segl og reipareia, akkeri og strengi.

Haraldur konungur geri bo um veturinn suur til Danmerkur Sveini konungi a hann skyldi eftir um vori koma sunnan til Elfar til mts vi sig og berjast svo a eir skiptu lndum "og hafi annar hvor bi konungsrkin."


60. tbo Haralds konungs

ann vetur bau Haraldur konungur t leiangri, almenning r Noregi. En er vorai drst her mikill saman. lt Haraldur konungur setja t skip a hi mikla na Ni. San lt hann upp setja drekahfuin.

kva jlfur skld:

Skei s eg fram a fli,
fagrt sprund, r hrundi.
Kenndu hvar liggr fyr landi
lng s drekans pra.
Orms glar fax of farmi
frns sst tt var hnum,
bru bnir svrar
brunni gull, af hlunni.

San br Haraldur konungur skip a og fer sna. En er hann var binn hlt hann t r nni skipinu. ar var vandaur rur mjg.

Svo segir jlfur:

Slyngr laugardag lngu
li-Baldr af sr tjaldi,
t ar er ekkjur lta
orms s r b prar.
Vestr r r Ni nsta
nri skei a stra
ungr, en rar drengja,
allvaldr, sj falla.

Rtt kann ri slta
rsis herr r verri.
Ekkjan stendr og undrast
rabur sem furu.
rt mun, snt, r sorta
sjfang tv gangi.
ll leggr vi fri fullan,
ferkleyfa a leyfi.

Sorgar veit r slti
sjfng r mar strngum
herr, ar er heldr til varra
hr sj tugum ra.
Normer ra nari
negldum straum hinn heglda
t, er sem innan lti
arnar vng, me jrni.

Haraldur konungur hlt herinum suur me landi og hafi ti almenning a lii og skipum. En er eir skja austur Vkina fengu eir andviri str og l herinn va hfnum, bi vi teyjar og inn fjrum.

Svo segir jlfur:

Eiga skjl und skgi
skafnir snekkju stafnar.
Lsir leiangrs vsi
lnd herskipa brndum.
Almenningr liggr innan,
ei lta sr skeiar
hbrynjaar hlja,
hverja vk skerjum.

En strvirum eim er lgust urfti hi mikla skip gra grunnfra.

Svo segir jlfur:

Hlseyjar lemr hvan
hryngar konungr bari.
Neytir til rautar
engill snekkju strengja.
Eigi er jrni bjgu
indll skai lindis.
Gnegr af gaddi fgrum
grjt og ver hin ljtu.

En er byr gaf hlt Haraldur konungur herinum austur til Elfar og kom ar a kveldi dags.

Svo segir jlfur:

Haraldr eysti n hraustla
helming sinn a Elfi.
Nttar Noregs drottinn
nr a landamri.
Gramr ing vi umla.
ar er eindagar Sveini,
hrafni skyldr, nema haldi,
hans fundr, Danir undan.


61. Fr her Haralds konungs

En er Danir spyrja a Normannaher var kominn flja allir eir er v koma vi. Normenn spyrja a Danakonungur hefir og ti her sinn og liggur hann suur um Fjn og um Smlnd.

En er Haraldur konungur spuri a Sveinn konungur vildi eigi halda stefnulag vi hann ea orustu sem mlt var tk hann a r enn sem fyrr, lt aftur fara bndalii og skipai hlft anna hundra skipa. Hlt hann san lii v suur fyrir Halland og herjai va. Hann lagi herinum Lfufjr og herjai ar land upp.

Litlu sar kom a eim ar Sveinn konungur me Danaher. Hann hafi rj hundru skipa. En er Normenn su herinn lt Haraldur konungur blsa saman herinum. Mltu a margir a eir skyldu flja og sgu a frt vri a berjast.

Konungur svarar svo: "Fyrr skal hver vor falla um veran annan en flja."

Svo segir Steinn Herdsarson:

Sagi hitt er hugi
hauklyndr vera mundu:
ar kva engill eirar
rotna von fr honum.
Heldr kva hvern vorn skyldu
hilmir frgr en vgja,
menn brutu upp, um annan,
ll vopn, veran falla.

San lt Haraldur konungur skipa her snum til framlgu. Lagi hann dreka sinn hinn mikla fram miju lii.

Svo segir jlfur:

Lt vingjafa veitir,
varghollr, dreka skolla
lystr fyr leiangrs brjsti,
lis oddr var a, miju.

a skip var allvel skipa og fjlmennt .

Svo segir jlfur:

Fast ba fylking hrausta
frivandr jfur standa.
Hamalt sndist mr hmlur
hildings vinir skilda.
Ramsyndan lauk rndum
randi mannda
ntr fyr Nissi utan
nar, svo hver tk ara.

lfur stallari lagi sitt skip anna bor konungsskipinu. Hann mlti vi sna menn a eir skyldu vel fram leggja skipi. Steinn Herdsarson var skipi lfs.

Hann kva:

Ht oss er ti,
Ulfr, hkesjur skulfu,
rr var greiddr gri,
grams stallari, alla.
Vel ba skip me skylja
skeleggjar fram leggja
sitt, en seggir jttu,
snjalls landreka spjalli.

Hkon jarl varsson l ystur arminn annan og fylgdu honum mrg skip og var a li allvel bi. En yst annan arminn lgu rndahfingjar. Var ar og mikill her og frur.


62. Fr her Sveins konungs

Sveinn konungur skipai og snu lii. Lagi hann sitt skip mti skipi Haralds konungs miju lii en nst honum lagi fram Finnur jarl rnason sitt skip. Skipuu Danir ar nst llu v lii er frknast var og best bi. San tengdu hvorirtveggju sn skip allt um mijan flotann. En fyrir v a svo mikill var herinn var a allur fjldi skipanna er laust fr og lagi svo hver fram sitt skip sem skap hafi til en a var allmisjafnt. En tt lismunur vri allmikill hfu hvorirtveggju vgjan her. Sveinn konungur hafi lii me sr sex jarla.

Steinn Herdsarson sagi svo:

Htti hersa drottinn
hugstrangr, skipa langra
hinn er me hlft bei anna
hundra, Dana fundar.
Nst var a er r rista
reir aseti Hleirar
angs l mrum inga
remr hundruum sunda.


63. Upphaf Nissarorustu

Haraldur konungur lt blsa herblstur egar er hann hafi bin skip sn og lt greia atrur sna menn.

Svo segir Steinn Herdsarson:

Vann fyrir mu mynni
meinfrt Haraldr Sveini.
Var, v a vsi gerit,
virnm, friar bija.
Heru hjrvi gyrir
Halland jfurs spjallar,
heit bls und fyr utan,
atrr, sj bli.

San tkst orusta og var hin snarpasta. Eggjar hvortveggi sitt li.

Svo segir Steinn Herdsarson:

Ntr ba skjldungr skjta,
skammt var lis mili,
hlfar styggr og hggva
hvortveggi li seggja.
Bi fl er bli
brandr hrau af sr rauu,
at br feigra flotna
fjrvi, grjt og rvar.

a var sarla dags er orusta seig saman og hlst svo alla nttina. Haraldur konungur skaut af boga langa hr.

Svo segir jlfur:

lm dr upplenskr hilmir
alla ntt hinn snjalli.
Hremsur lt hvtar
hlfr landreki drfa.
Brynmnnum sm benjar
blugr oddr ar er stu,
flugr x Ffnis vigra,
Finna gjld skjldum.

Hkon jarl og a li er honum fylgdi tengdi ekki sn skip og reri a Dana skipum eim er laus fru en hvert skip er hann tengdist vi hrau hann. En er a fundu Danir dr hver eirra fr sitt skip ar er jarl fr. Stti hann eftir Dnum svo sem eir hmluu undan og var eim a komi fltta. reri skta a skipi jarls og var kalla hann, sagt a fyrirlti annar fylkingararmurinn og ar var falli mart li eirra. San reri jarl annug til og veitti ar hara atgngu svo a Danir ltu enn undan sga. Fr jarl svo alla nttina, lagi ar fram sem mest var rf en hvar sem hann kom fram hlt ekki vi honum. Hkon reri hi ytra um bardagann. Hinn efra hlut ntur brast meginflttinn Dnum v a hafi Haraldur konungur upp gengi me sna sveit skip Sveins konungs. Var a svo vendilega hroi a allir menn fllu skipinu nema eir er kaf hljpu.

Svo segir Arnr jarlaskld:

Gekkat Sveinn af snekkju
saklaust hinn forhrausti,
mlmr kom harr vi hjlma
hugi minn er a, sinni.
Farskostr hlaut a fljta
fljtmlts vinar Jta,
r en lingr fli,
aur, fr verung dauri.

En er merki Sveins konungs var falli og autt skip hans flu allir hans menn en sumir fllu. En eim skipum er tengd voru, hljpu menn ar kaf en sumir komust nnur skip au er laus voru. En allir Sveins menn reru undan, eir er v komu vi. ar var allmiki mannfall. En ar er konungarnir sjlfir hfu barist og tengd voru flest skipin, ar lgu eftir au skip Sveins konungs meir en sj tigir.

Svo segir jlfur:

Sogns kvu gram gegnan
glst, sj tigi hi fsta,
senn svipstund einni
Sveins jar skip hrja.

Haraldur konungur reri eftir Dnum og rak en a var eigi hgt v a skipafloti var svo rngur fyrir a varla mtti fram koma. Finnur jarl vildi eigi flja og var hann handtekinn. Hann var og ltt sndur.

Svo segir jlfur:

Sveinn t sigr a launa
sex, eim er hvt vexa
innan eina gunni
rleiks, Dana jrlum.
Var, s er vildit fora,
vgbjartr, snru hjarta,
fylkingu fenginn
Fir rnason miri.


64. Fltti Sveins konungs

Hkon jarl l me sitt skip eftir er konungur og anna li rak flttann v a jarls skip mtti eigi ar fram fara fyrir skipum eim er fyrir voru. reri einn maur bti a skipi jarls og lagi a lyftingu. S var mikill maur og hafi van htt.

S kallar upp skipi: "Hvar er jarl?"

Hann var fyrirrmi og stvai bl manni einum. Jarl s til hattarmannsins og spuri hann a nafni.

Hann segir: "Vandrur er hr. Ml vi mig jarl."

Jarlinn laut t yfir bori til hans.

mlti btmaurinn: "iggja mun eg lf a r ef vilt veita."

Jarl reis upp og nefndi til tvo menn sna er honum voru bir krir, segir svo: "Stgi btinn og flytji Vandr til lands. Fylgi honum til Karls bnda vinar mns. Segi honum a til jartegna a hann fi Vandri hest ann er eg gaf Karli fyrra dag og sul sinn og son sinn til fylgdar."

San stigu eir btinn og taka til ra en Vandrur stri. etta var brum lsingarinnar. Var og sem mestur skipagangur, reru sumir til landsins, sumir t til hafsins bi smm skipum og strum. Vandrur stri ar er honum tti rmst milli skipanna. En ar sem Normanna skip reru nr eim sgu jarlsmenn til sn og ltu allir fara hvert er eir vildu. Vandrur stri fram me strndunni og lagi eigi a landi fyrr en eir komu um fram a er skipafjldinn var.

San gengu eir upp til bjar Karls og tk a lsa. eir gengu inn stofu. Var Karl ar og nklddur. Jarlsmenn sgu honum erindi sn. Karl mlti, sagi a eir skyldu sna fyrst og lt setja eim bor og fkk eim laugar.

kom hsfreyja stofu og mlti egar: "Undur miki er a er vr fum aldrei svefn ea r ntt fyrir pi ea glammi."

Karl svarar: "Veistu eigi a a konungar hafa barist ntt?"

Hn spuri: "Hvor hefir betur haft?"

Karl svarar: "Normenn hafa sigrast."

"Fli mun enn hafa konungurinn vor," segir hn.

Karl svarar: "Eigi vita menn a hvort hann hefir falli ea fli."

Hn mlti: "Vesl erum vr konungs. Hann er bi haltur og ragur."

mlti Vandrur: "Eigi mun konungur ragur en ekki er hann sigursll."

Vandrur tk sast laugarnar en er hann tk dkinn strauk hann sr mijum. Hsfreyja tk dkinn og kippti fr honum.

Hn mlti: "Ftt gott kanntu r. a er orparlegt a vta allan dkinn senn."

San tk Karl upp bor fyrir og settist Vandrur miju. Snddu eir um hr en san gengu eir t. Var hestur binn og karlsson a fylgja honum og hafi hann annan hest. Ra eir brott til skgar en jarlsmenn gengu til bts sns og ra t til jarlsskipsins.


65. Fr Haraldi konungi

Haraldur konungur og hans li rak skammt flttann, reru san aftur til skipanna, eirra er au voru. rannskuu eir valinn. Fannst konungsskipinu fjldi daura manna en eigi fannst lk konungs en ttust eir vita a hann var fallinn. Lt Haraldur konungur veita umbna lkum manna sinna en binda sr eirra er ess urftu. San lt hann flytja til lands lk Sveins manna en sendi bo bndum a eir skyldu jara lkin. San lt hann skipta herfangi. Hann dvaldist ar nokkura hr. spuri hann au tindi a Sveinn konungur var kominn til Sjlands og var kominn til hans her sj allur er fli hafi r orustu og miki li anna og hafi hann grynni hers fengi.


66. Gefin gri Finni rnasyni

Finnur jarl rnason var handtekinn orustu sem fyrr var rita. Hann var leiddur til konungsins.

Haraldur konungur var allktur og mlti: "Hr fundumst vi n Finnur en nst Noregi. Hefir hirin s hin danska eigi stai allfast fyrir r og hafa Normenn illt a verki, draga ig blindan eftir sr og vinna a til lfs r."

svarar jarl: "Mart vera Normenn illt a gera og a verst allt er bur."

mlti Haraldur konungur: "Viltu n gri tt srt maklegur?"

svarar jarl: "Eigi af hundinum num."

Konungur mlti: "Viltu a Magns frndi inn gefi r gri?"

Magns sonur Haralds konungs stri skipi.

svarar jarl: "Hva mun hvelpur s ra grium?"

hl konungur og tti skemmtan a erta hann og mlti: "Viltu taka gri af ru frndkonu inni?"

segir jarl: "Er hn hr?"

"Hr er hn," segir konungur.

mlti Finnur jarl orskrpi a er san er uppi haft, hversu reiur hann var er hann fkk eigi stillt orum snum: "Eigi er n undarlegt a hafir vel bitist er merin hefir fylgt r."

Finni jarli voru gefin gri og hafi Haraldur konungur hann me sr um hr. Var Finnur heldur ktur og mjkur orum.

mlti Haraldur konungur: "S eg a Finnur a vilt n ekki ast vi mig og vi frndur na. Vil eg n gefa r orlof a fara til Sveins konungs ns."

Jarl svarar: "a vil eg iggja og v akksamlegar er eg kem fyrr brott han."

San lt konungur flytja fer jarls upp land. Tku Hallandsfarar vel vi honum. Haraldur konungur hlt lii snu norur Noreg, fr fyrst inn til slar, gaf heimleyfi llu lii snu v er fara vildi.


67. Fr Sveini konungi

Svo segja menn a Sveinn konungur sat Danmrk ann vetur og hlt rki snu sem ur. Hann sendi menn um veturinn norur Halland eftir Karli og eim hjnum. En er au komu til konungs kallar hann Karl til sn. San spuri konungur ef Karl kenndi hann ea ttist s hafa hann fyrr.

Karl svarar: "Kenni eg ig n konungur og kenndi eg ig fyrr egar eg s ig og er a gui a akka er r kom til gagns s litli forbeini er eg veitti r."

Konungur svarar: "Alla daga er eg lifi san eg r a launa. N skal a hi fyrsta a eg gef r b a Sjlandi er kst r og a me a eg skal gera ig mikinn mann ef kannt a me hndum hafa."

Karl akkai konungi vel or sn og segir a "enn er eftir bn s er eg vil bija."

Konungur spuri hva a vri.

Karl segir: "Eg vil bija ess a konungur ltir mig hafa me mr konu mna."

Konungur segir svo: "a mun eg r eigi veita v a eg skal f r miklu betri konu og vitrari. En kona n fari me bkot a er i hafi ur haft. a mun henni framflutning."

Konungur gaf Karli miki b og gfuglegt, fkk honum gott kvonfang og var hann mikill maur fyrir sr. Var a frgt og spurist va. a kom norur Noreg.


68. Fr ru hirmanna

Haraldur konungur sat ann vetur eftir Nissarorustu sl. Um hausti er lii kom sunnan var mikil umra og frsgn um orustu er veri hafi um hausti fyrir Nissi. ttist hver s er ar hafi veri nokku kunna a segja fr.

a var eitt sinn a menn nokkurir stu undirskemmu einni og drukku og voru allmlgir. eir rddu um Nissarorustu og a me hverjir aan hfu bori orstr mestan.

eir uru allir eitt sttir a engi maur hefi ar slkur veri sem Hkon jarl: "Hann var vopndjarfastur og hann var knstur og hann var gfumestur og a var allt a mestu lii er hann geri og hann vann sigurinn."

Haraldur konungur var ar ti garinum og talai vi menn nokkura.

San gekk hann fyrir skemmudyrnar og mlti: "Hkon mundi hr n hver heita vilja," og gekk lei sna.


69. Atfer vi Hkon jarl

Hkon jarl fr um hausti til Upplanda og var ar um veturinn rki snu. Hann var allvinsll til Upplendinga.

a var um vori er lei eitt sinn er menn stu vi drykkju a rtt var enn um Nissarorustu og lofuu menn mjg Hkon jarl en sumir tku eigi sur ara til.

En er eir hfu a rtt um hr svarar maur einnhver: "Vera kann a fleiri menn hafi djarflegar barist fyrir Nissi en Hkon jarl en mun s engi ar veri hafa er eg hygg a slkt happ mun hafa stt sem hann."

eir segja a a mundi mest happ hans er hann hafi reki fltta marga af Dnum.

S sami svarar: "Meira happ var a er hann gaf lf Sveini konungi."

Einnhver svarar honum: "a muntu eigi vita er segir."

Hann svarar: "etta veit eg allgerla v a s sagi mr sjlfur er konung flutti til lands."

En var sem oft er mlt a mrg eru konungs eyru. Var konungi etta sagt og jafnskjtt lt konungur egar taka marga hesta og rei egar um nttina me tv hundru manna. Rei hann alla ntt og eftir um daginn. riu mt eim menn eir er fru t til bjar me mjl og malt. Maur ht Gamall er fr var me konungi. Hann rei a einum bndanum. S var kunningi hans. eir mltu einmli.

Segir Gamall: "Eg vil kaupa a r a rir sem kaflegast launstgu er veist skemmsta og kom til Hkonar jarls. Seg honum a konungur vill drepa hann v a konungur veit n a jarl hefir skoti Sveini konungi land fyrir Nissi."

Kaupa eir saman. Rei s bndi og kom til jarls. Sat hann og drakk og var eigi sofa genginn. En er bndi hafi sagt sn erindi st jarl egar upp og allir hans menn. Lt jarl flytja brott lausaf sitt allt af bnum til skgar. Voru og brottu menn allir af bnum um nttina er konungur kom. Dvaldist hann ar um nttina en Hkon jarl rei lei sna og kom fram austur Svaveldi til Steinkels konungs og dvaldist me honum um sumari.

Haraldur konungur sneri san aftur t til bjar. Fr konungur um sumari norur til rndheims. Dvldust ar um sumari en fru aftur um hausti austur Vk.


70. Fr Hkoni jarli

Hkon jarl fr egar um sumari aftur til Upplanda er hann spuri a konungur var norur farinn, dvaldist ar til ess er konungur kom noran. San fr jarl austur Vermaland og dvaldist ar lengi um veturinn. Veitti Steinkell konungur jarli ar yfirskn. Hann fr um veturinn er lei vestur Raumarki og hafi hann li miki er Gautar og Vermir hfu fengi honum. tk hann landskyldir snar og skatta af Upplendingum, er hann tti. San fr hann austur aftur til Gautlands og dvaldist ar um vori.

Haraldur konungur sat um veturinn sl og geri menn sna til Upplanda a heimta ar skatta og landskyldir og konungssakeyri. En Upplendingar segja svo a eir mundu greia allar skyldir r er eir ttu a greia og f hendur Hkoni jarli mean hann var lfi og hann hafi ekki fyrirgert sr ea rki snu og fkk konungur aan engar landskyldir eim vetri.


71. Stt Haralds konungs og Sveins konungs

ann vetur fru bo og sendimenn milli Noregs og Danmerkur og var a bundi a hvorirtveggju, Normenn og Danir, vildu gera fri milli sn og stt og bu konunga til ess og fru r orsendingar heldur lklega til stta. Og kom svo a lyktum a sttarfundur var stefndur Elfi milli Haralds konungs og Sveins konungs.

En er vorar safnar hvortveggi konunga lii miklu og skipum til essarar ferar og segir skldi einum flokki fr fer eirra:

Norr lykr gramr, s er gerir
grund, fr Eyrarsundi,
hrafnglir sparn hli
hfn, langskipa stfnum.
Rista gulli glstir
gjlfr, en hlur skjlfa,
hvasst und her fyr vestan
Hallandi fram brandar.

Gerir oft fyr jru
eifastr Haraldr skeium.
Sveinn sker og til annars
eysund konungsfundar.
t hefra li lti
lofsnjallr Dana allra,
hinn er hvern vog sunnan,
hrafngrennir, lykr stfnum.

Hr segir a a konungar essir halda stefnulag a er gert var milli eirra og koma eir bir til landamris svo sem hr segir:

Sstu sur ar er stu,
snjallr gramr, Danir allir.
Enn sr eigi minni
efni mltrar stefnu.
Sveinn tekr norr a nenna
nr til landamris,
var fyr vri jru
vindsamt, Harald finna.

En er konungarnir fundust tku menn a ra um sttir konunganna. En egar a var munni haft kru margir skaa sinn er fengi hfu af hernai, rn og mannalt. Var a langa hr svo sem hr segir:

Telja htt er hittast,
hvartveggja mjg, seggir,
or au er angra fyra
allmjg, bndr snjallir.
Lta eir, er rta,
egnar, allt gegnum,
svellr ofrhugi jfrum,
eigi brtt vi sttum.

Ofreii verr jfra
allhtt ef skal sttast.
Menn, eir er mila kunna,
ml ll vega sklum.
Dugir siklingum segja
slkt allt er her lkar.
Veldr ef verr skulu hldar
vilji grandar v, skiljast.

San ttu hlut hinir bestu menn og eir er vitrastir voru. Gekk saman stt konunga me eim htti a Haraldur skyldi hafa Noreg en Sveinn Danmrk til ess landamris sem a fornu hafi veri milli Noregs og Danmerkur. Skyldu hvorigir rum bta. Skyldi ar hernaur leggjast sem hafist hafi en s hafa happ er hloti hafi. S friur skyldi standa mean eir vru konungar. S stt var eium bundin. San seldust konungarnir gslar svo sem hr segir:

Hitt hefi eg heyrt a setti
Haraldr og Sveinn vi meinum,
gu sslir a, gsla
glar hvortveggi rum.
eir haldi svo srum,
stt laukst ar me vttum,
og llum fri fullum,
fer a hvorgi skeri.

Haraldur konungur hlt lii snu norur Noreg en Sveinn konungur fr suur til Danmarkar.


72. Orusta Haralds konungs og Hkonar jarls

Haraldur konungur var Vkinni um sumari en hann geri menn sna til Upplanda eftir skyldum og skttum er hann tti ar. geru bndur ar engan greia og kvust mundu lta ba allt ar Hkonar jarls ef hann kmi til eirra. Hkon jarl var uppi Gautlandi og hafi li miki.

En er lei sumari hlt Haraldur konungur suur til Konungahellu. San tk hann lttiskip ll au er hann fkk og hlt upp eftir Elfinni. Lt hann draga af vi fossa og flutti skipin upp vatni Vni. San reri hann austur yfir vatni ar sem hann spuri til Hkonar jarls.

En er jarl fkk njsn af frum konungs stti hann ofan af landi og vildi eigi a konungur herjai . Hkon jarl hafi li miki er Gautar hfu fengi honum.

Haraldur konungur lagi skipum snum upp mu nokkura. San r hann til landgngu en hann lt eftir sumt lii a gta skipa. Konungur sjlfur rei og sumt lii en miklu fleira gekk. eir ttu a fara yfir skg nokkurn og ar voru fyrir eim kjarrmrar nokkurar og enn holt. En er eir komu upp holti su eir li jarls. Var mr ein milli eirra. Fylktu hvorirtveggju.

mlti konungur a li hans skyldi sitja uppi bakkanum: "Freistum fyrst ef eir vilji ra. Hkon er bilgjarn," segir hann.

Frost var veurs og snjdrif nokku. Stu eir Haraldur undir skjldum snum en Gautar hfu ltt klst og geri eim svalt. Jarl ba ba ess er konungur gengi a og eir stu allir jafnhtt. Hkon jarl hafi merki au er Magns konungur lafsson hafi tt.

Lgmaur Gauta ht orviur. Hann sat hesti og var bundinn taumurinn vi hl einn er st mrinni.

Hann talai og mlti: "a veit gu a vr hfum hr li miki og helsti frkna menn. Ltum a spyrja Steinkel konung a vr veitum vel li essum ga jarli. Veit eg a tt Normenn leiti oss a vr tkum ruggt mt eim. En ef ungmenni skjalar og vill eigi ba rennum eigi lengra en hr til bekksins. En ef meir skjalar ungmenni sem eg veit a eigi mun vera rennum eigi lengra en hr til haugsins."

v bili hljp upp her Normanna og pti herp og bru skjldu sna. Tk Gautaher a pa. En hestur lgmanns hnykkir svo fast, er hann fldist vi herpi, a hllinn gekk upp og hrkkti honum um hfu lgmanninum.

Hann mlti: "Skjt allra Normanna armastur."

Hleypti lgmaurinn brott.

Haraldur konungur hafi ur sagt lii snu svo: "tt vr gerum brak ea p um oss gngum vr eigi fyrir bakkann fyrr en eir koma hr a oss."

Og geru eir svo.

En egar er herpi kom upp lt jarl fram bera sitt merki. En er eir komu undir bakkann steyptist konungslii ofan . Fll egar sumt li jarls en sumt fli. Normenn rku flttann eigi langt v a kveld var dags. ar tku eir merki Hkonar jarls og slkt af vopnum og klum sem eir fengu.

Konungur lt bera fyrir sr bi merkin er hann fr ofan. eir rddu me sr hvort jarl mundi fallinn. En er eir riu ofan um skginn mtti einn ra jafnfram. Maur hleypti um vera gtuna og lagi kesju gegnum ann er bar merki jarls. Hann grpur merkisstngina og hleypti annan veg skginn me merki.

En er konungi var a sagt mlti hann: "Lifir jarl. Fi mr brynju mna."

Rur konungur um nttina til skipa sinna. Mltu margir a jarl hefi hefnt sn.

jlfur kva :

ld er, s er jarli skyldi
gnteitum li veita,
sterkr olli v stillir,
Steinkels gefin helju.
En v a illa reyndist
afls von aan honum,
fyr lt Hkon hrfa
hvatt, segr hinn, er a fegrir.

Haraldur konungur var ntt a skipum snum, a sem eftir var, en um morguninn er ljst var var s lagur allt um skipin svo ykkur a ganga mtti umhverfis skipin. ba konungur sna menn a eir skyldu hggva sinn fr skipunum og t vatni. Gengu menn til og ru shggi. Magns sonur Haralds konungs stri skipi v er neast l munni og nst t vatninu. En er menn hfu mjg t hggvi sinn hljp maur t eftir sinum ar til er hggva skyldi og lt san sem ur vri og galinn a shgginu.

mlti maur: "N er enn sem oftar a engi er jafnligur, hvar sem hann gengur til, sem hann Hallur Kornsbani. Sj n hversu hann hggur sinn."

En maur s var skipi Magnss er ormur ht Eindriason. En er hann heyri nefndan Kornsbana hljp hann a Halli og hj hann banahgg. Korn var Gumundarson Eyjlfssonar en Valgerur var systir Gumundar, mir Jrunnar, mur ormar. ormur var veturgamall er Korn var veginn og hafi hann aldrei s Hall tryggsson fyrr en .

var og sinn t hggvinn vatni og lagi Magns sitt skip t vatni og tk egar til segls og sigldi vestur yfir vatni en konungsskip l innast vkinni og komst hann seinst t. Hallur hafi veri sveit konungs og honum allkr og var hann hinn reiasti. Konungur kom s til hafnar. Hafi Magns skoti vegandanum skg og bau bo fyrir hann en vi sjlft var a konungur mundi ganga a eim Magnsi ur vinir eirra komu til og sttu .


73. Brennd Upplnd

Vetur enna fr Haraldur konungur upp Raumarki og hafi li miki. Bar hann sakar hendur bndum, r a eir hefu haldi fyrir honum skyldum og skttum en eflt fjandmenn hans til friar vi hann. Hann lt taka bndur, hamla suma, suma drepa en marga rna aleigunni. eir flu er v komu vi. Allva lt hann brenna hruin og geri aleyu.

Svo segir jlfur:

Tk Hlmba hneykir
haran taum vi Rauma.
ar hykk fast hins frkna
fylking Haralds gingu.
Eldr var ger a gjaldi.
Gramr r en ti
hr hf a fra
hrtgarmr bndr arma.

San fr Haraldur konungur upp Heimrk og brenndi ar og geri ar hervirki eigi minna en hisug. aan fr hann t Haaland og t Hringarki, brenndi ar og fr allt herskildi.

Svo segir jlfur:

Gagn brann greypra egna.
Gl var fst tri.
Laust hertoga hristir
Heina illum steini.
Lfs bu sr lir.
Logi ingai Hringum
naugan dm r nmist
nirfall Hlfs galla.

Eftir a lgu bndur allt sitt ml undir konung.


74. Fr Haraldi konungi

Eftir a er Magns konungur var andaur liu fimmtn vetur ur Nissarorusta var en san tveir ur Haraldur og Sveinn sttust.

Svo segir jlfur:

Fri fylkir Hra,
frir namst r hi rija,
rendr bitu stl fyr strndu,
starf til krks a hvarfi.

Eftir stt var deila konungs vi Upplendinga rj misseri.

Svo segir jlfur:

N es um verk au er vsi
vandmlt, svo a af standist,
auan plg a eiga
Upplendingum kenndi.
Sr hefir svo langs trar
svinns, a mun vinnast,
rj missari essi
engils hfu fengi.


75. Fr Englandskonungum

Jtvarur Aalrsson var konungur Englandi eftir Hra-Knt brur sinn. Hann var kallaur Jtvarur hinn gi. Hann var svo. Mir Jtvarar konungs var Emma drottning dttir Rkarar Rujarls. Brir hennar var Rbjartur jarl, fair Vilhjlms bastars er var hertogi Ru Normand.

Jtvarur konungur tti Gyu drottning, dttur Guina jarls lfnaurssonar. Brur Gyu voru Tsti jarl, hann var elstur, annar Mrukri jarl, riji Valjfur jarl, fjri Sveinn jarl, fimmti Haraldur. Hann var yngstur. Hann fddist upp hir Jtvarar konungs og var hans fsturson og unni konungur honum geysimiki og hafi hann sr fyrir son v a konungur tti ekki barn.


76. Fr Haraldi Guinasyni

a var einu sumri a Haraldur Guinason tti fer til Bretlands og fr skipi. En er eir komu haf tk andviri og rak t haf. eir tku land vestur Normand og hfu fengi storm mannhttan. eir lgu til borgarinnar Ru og fundu ar Vilhjlm jarl. Tk hann vi Haraldi feginsamlega og hans fruneyti. Dvaldist Haraldur ar lengi um hausti gum fagnai v a stormar lgu og var eigi haf frt.

En er a lei vetrinum rddu eir a, jarl og Haraldur, a Haraldur mundi ar dveljast um veturinn. Sat Haraldur hsti ara hnd jarli en til annarrar handar kona jarls. Hn var hverri konu frari er menn hfu s. au tluu ll saman sr gaman jafnan vi drykkju. Jarl gekk oftast snemma a sofa en Haraldur sat lengi kveldum og talai vi konu jarls. Fr svo fram lengi um veturinn.

Eitt sinn er au tluu segir hn: "N hefir jarl rtt um vi mig og spurt hva vi tluum svo rtt og er hann n reiur."

Haraldur svarar: "Vi skulum hann n lta vita sem skjtast allar rur okkrar."

Eftir um daginn kallar Haraldur jarl til tals vi sig og gengu eir mlstofu. ar var og kona jarls og runeyti eirra.

tk Haraldur til mls: "a er a segja yur jarl a fleira br hingakomu minni en a er eg hefi enn upp bori fyrir yur. Eg tla a bija dttur innar til eiginkonu mr. Hefi eg etta rtt fyrir mur hennar oftlega og hefir hn mr v heiti a lisinna etta ml vi yur."

En egar er Haraldur hafi etta upp bori tku allir v vel, eir er heyru, og fluttu a fyrir jarli. Kom etta ml svo a lyktum a mrin var fstnu Haraldi en fyrir v a hn var ung var mlt nokkurra vetra frest til brlaupsstefnu.


77. Daui Jtvarar konungs

En er vor kom bj Haraldur skip sitt og fer brott. Skildust eir jarl me krleikum miklum. Fr Haraldur t til Englands fund Jtvarar konungs og kom ekki til Vallands san a vitja rs essa.

Jtvarur konungur var yfir Englandi rj vetur og tuttugu og var hann sttdauur Lundnum None Januarii. Hann var jaraur a Plskirkju og kalla enskir menn hann helgan.

Synir Guina jarls voru rkastir manna Englandi. Var Tsti settur hfingi yfir her Englakonungs og var hann landvarnarmaur er konungur tk a eldast. Hann var settur yfir alla jarla ara. Haraldur brir hans var jafnan innan hirar hinn nsti maur um alla jnustu og hafi allar fhirslur konungs a gta.

a er sgn manna a er fram lei a andlti konungs a var Haraldur nr og ftt manna anna.

laut Haraldur yfir konunginn og mlti: "v skrskota eg undir alla yur a konungur gaf mr n konungdm og allt rki Englandi."

v nst var konungur hafiur dauur r hvlunni.

ann sama dag var ar hfingjastefna. Var rtt um konungstekju. Lt Haraldur bera fram vitni sn, au er Jtvarur konungur gaf honum rki deyjanda degi. Lauk svo eirri stefnu a Haraldur var til konungs tekinn og vgur konungsvgslu hinn rettnda dag Plskirkju. Gengu allir hfingjar til handa honum og allt flk.

En er a spuri Tsti jarl brir hans lkai honum illa. ttist hann eigi verr til kominn a vera konungur: "Vil eg," segir hann, "a landshfingjar kjsi ann til konungs er eim ykir best vera til fallinn."

Og fru au or milli eirra brra. Haraldur konungur segir svo a hann vill eigi upp gefa konungdm fyrir a a hann var stlsettur eim sta sem konungur tti en veri san smurur og vgur konungsvgslu. Hvarf og til hans allur styrkur fjlmennis. Hafi hann og fhirslur konungs allar.


78. Fer Tsta til Danmerkur

En er Haraldur var ess var a Tsti brir hans vildi hafa hann af konungdminum tri hann honum illa v a Tsti var maur forvitri og maur mikill og tti vel vinga vi landshfingja. Tk Haraldur konungur af Tsta jarli herstjrnina og allt a vald er hann hafi ur haft framar en arir jarlar ar landi. Tsti jarl vildi a fyrir engan mun ola a vera jnustumaur brur sns samborins.

Fr hann brott me lii snu suur um sj Flandur, dvaldist ar litla hr, fr til Frslands og svo aan til Danmerkur fund Sveins konungs frnda sns. au voru systkin lfur jarl fair Sveins konungs og Gya mir Tsta jarls. Jarl biur Svein konung fulltings og liveislu. Sveinn konungur bau honum til sn og segir a hann skal f jarlsrki Danmrk, a er hann megi vera ar smilegur hfingi.

Jarl segir svo: "ess girnir mig a fara til Englands aftur til ala minna. En ef eg f engan styrk til ess af yur, konungur, vil eg heldur a til leggja vi yur a veita yur allan styrk ann er eg kost Englandi ef r vilji fara me Danaher til Englands a vinna land svo sem Kntur murbrir yvar."

Konungur segir: "Svo miklu em eg minni maur en frndi minn, Kntur konungur, a varla f eg haldi Danaveldi fyrir Normnnum. Hinn gamli Kntur eignaist a erf Danarki en me hernai og orustu England og var a um hr eigi vnna a hann mundi ar eftir leggja lf sitt. Noreg fkk hann orustulaust. N kann eg tla mr hf meir eftir mnu ltilri en eftir framkvmd Knts konungs frnda mns."

mlti jarl: "Minna verur mitt erindi hinga en eg hugi a mundir vera lta, svo gfugur maur, nausyn mna, frnda ns. Kann n vera a eg leiti annug vinttunnar, er miklu er maklegra, en m vera a eg finni ann hfingja er miur vaxi fyrir augum a ra mjg strt heldur en r konungur."

San skildust eir konungur og jarl og ekki mjg sttir.


79. Fer Tsta til Noregs

Tsti jarl snr ferinni og kom hann fram Noreg og fr fund Haralds konungs. Hann var Vkinni. En er eir finnast ber jarl upp fyrir konung erindi sn, segir honum allt um fer sna san er hann fr af Englandi, biur konung f sr styrk a skja rki sitt Englandi.

Konungur segir svo a Normenn munu ess ekki fsa a fara til Englands og herja og hafa enskan hfingja yfir sr: "Mla menn a," segir hann, "a eir hinir ensku su ekki alltrir."

Jarl svarar: "Hvort er a me sannindum, er eg hefi heyrt menn segja Englandi, a Magns konungur frndi inn sendi menn til Jtvarar konungs og var a orsending a Magns konungur tti England slkt sem Danmrk arfteki eftir Hra-Knt svo sem svardagar eirra hfu til stai?"

Konungur segir: "Hv hafi hann a eigi ef hann tti a?"

Jarl segir: "Hv hefir eigi Danmrk svo sem Magns konungur hafi fyrir r?"

Konungur segir: "Ekki urfa Danir a hlast vi oss Normenn. Marga dla hfum vr brennt eim frndum num."

mlti jarl: "Viltu eigi mr segja, mun eg r segja. v eignaist Magns konungur Danmrk a arlandshfingjar veittu honum en v fkkstu eigi a allt landsflk st mti r. v barist Magns konungur eigi til Englands a allur landslur vildi hafa Jtvar a konungi. Viltu eignast England m eg svo gera a meiri hlutur hfingja Englandi munu vera vinir nir og lisinnismenn. Skortir mig eigi meira vi Harald brur minn en konungsnafn eitt. a vita allir menn a engi hermaur hefir slkur fst Norurlndum sem og a ykir mr undarlegt er barist fimmtn vetur til Danmerkur en vilt eigi hafa England er n liggur laust fyrir r."

Haraldur konungur hugsai vandlega hva jarl mlti og skildi a hann segir mart satt og annan sta gerist hann fs til a f rki. San tluu eir konungur og jarl lngum og oft. Settu eir rager essa, a eir skyldu fara um sumari til Englands og vinna landi.

Sendi Haraldur konungur or um allan Noreg og bau t leiangri, hlfum almenningi. Var etta n allfrgt. Voru margar getur hvernug frin mundi vera. Mltu sumir og tldu upp strvirki Haralds konungs a honum mundi ekki frt vera en sumir sgu a England mundi vera torstt, mannflk fa miki og li a er kalla er ingamannali. eir voru menn svo frknir a betra var li eins eirra en tveggja Haralds manna hinna bestu.

svarar lfur stallari:

Era stallarum stillis
stafnrm Haralds jafnan,
nauigr fkk eg auar,
innan rf a hvarfa,
ef, hrbrekkan, hrkkva,
hrein, skulu tveir fyrir einum,
ungr kenndi eg mr, undan,
anna, ingamanni.

lfur stallari andaist a vor.

Haraldur konungur st yfir grefti hans og mlti er hann gekk fr: "ar liggur s n er dyggvastur var og drottinhollastur."

Tsti jarl sigldi um vori vestur til Flmingjalands mt lii v er honum hafi fylgt utan af Englandi og v ru er safnaist til hans bi af Englandi og ar Flmingjalandi.


80. Draumur Gyrar

Her Haralds konungs safnaist saman Slundum.

En er Haraldur konungur var binn a leggja t r Niarsi gekk hann ur til skrns lafs konungs og lauk upp og klippti hr hans og negl og lsti san skrninu en kastai luklunum t Ni og hefir ekki san upp veri loki skrni hins helga lafs konungs. var lii fr falli hans hlfur fjri tugur vetra. Hann lifi og hlfan fjra tug vetra hr heimi.

Haraldur konungur hlt v lii er honum fylgdi suur til mts vi li sitt. ar kom saman li miki svo a a er sgn manna a Haraldur konungur hefi nr tveimur hundruum skipa og umfram vistabyringar og smsktur.

er eir lgu Slundum dreymdi mann ann er var konungsskipinu er Gyrur er nefndur. Hann ttist ar vera staddur konungsskipinu og s upp eyna hvar trllkona mikil st og hafi sklm hendi en annarri hendi trog. Hann ttist og sj yfir ll skip eirra a honum tti fugl sitja hverjum skipstafni. a voru allt ernir og hrafnar.

Trllkonan kva:

Vst er a allvaldr austan
eggjast vestr a leggja
mt vi marga kntu,
minn snr er a, pra.
Kn valiur velja,
veit rna sr beitu,
steik af stillis haukum
stafns. Fylgi eg v jafnan.


81. Draumur rar

rur er maur nefndur er var skipi v er skammt l fr skipi konungs. Hann dreymdi um ntt a hann ttist sj flota Haralds konungs fara a landi, ttist vita a a var England. Hann s landinu fylking mikla og tti sem hvorirtveggju byggjust til orustu og hfu merki mrg lofti en fyrir lii landsmanna rei trllkona mikil og sat vargi og hafi vargurinn mannshr munni og fll bl um kjaftana. En er hann hafi ann eti kastai hn rum munn honum og san hverjum a rum en hann gleypti hvern.

Hn kva:

Sk ltr skna rauan
skjld er dregr a hjaldri.
Brr sr Aurnis ja
fr konungs grva.
Sviptir sveiflannkjafta
svanni holdi manna.
lfs munn litar innan
lt kona bli
og lt kona bli.


82. Draumur Haralds konungs

Harald konung dreymdi enn um ntt a hann var Niarsi og hitti laf konung brur sinn og kva hann vsu fyrir honum:

Gramr v frgr til fremdar
flestan sigr hinn digri.
Hlaut eg v a heima stum
heilagt fall til vallar.
Uggi eg enn a, tyggi,
yr muni feig um byrju.
Trlls gefi fkum fyllar
fks. Veldra gu slku.

Margir arir draumar voru sagir og annars konar fyrirburir og flestir dapurlegir. Haraldur konungur, ur hann fri r rndheimi, hafi ar lti taka til konungs Magns son sinn og setti hann til rkis Noregi er Haraldur konungur fr brott. ra orbergsdttir var og eftir en Ellisif drottning fr me honum og dtur hennar, Mara og Ingigerur. lafur son Haralds konungs fr og me honum r landi.


83. Orusta vi Skaraborg

En er Haraldur konungur var binn og byr gaf sigldi hann t haf og kom af hafi vi Hjaltland en sumt li hans kom vi Orkneyjar. L Haraldur konungur ar litla hr ur hann sigldi til Orkneyja og hafi aan me sr li miki og jarlana Pl og Erlend, sonu orfinns jarls, en lt ar eftir Ellisif drottning og dtur eirra, Maru og Ingigeri.

aan sigldi hann suur fyrir Skotland og svo fyrir England og kom ar vi land sem heita Kliflnd. ar gekk hann land og herjai egar og lagi landi undir sig, fkk enga mtstu.

San lagi Haraldur konungur til Skaraborgar og barist ar vi borgarmenn. Hann gekk upp bergi a sem ar verur og lt ar gera bl miki og leggja eld. En er bli logai tku eir forka stra og skutu blinu ofan binn. Tk a brenna hvert hs af ru. Gekk upp allur staurinn. Drpu Normenn ar mart manna en tku f allt a er eir fengu. Var enskum mnnum engi kostur fyrir hndum ef eir skyldu halda lfinu nema ganga til handa Haraldi konungi. Lagi hann undir sig land allt ar sem hann fr.

San lagi Haraldur konungur me allan herinn suur me landi og lagi a vi Hellornes. Kom ar safnaur mt honum og tti Haraldur konungur ar orustu og fkk sigur.


84. Fr fylking jarla

San fr Haraldur konungur til Humbru og upp eftir nni og lagi ar vi land. voru jarlarnir uppi Jrvk, Mrukri og Valjfur jarl brir hans, og hfu vgjan her. l Haraldur konungur su er her jarla stti ofan.

gekk Haraldur konungur land og tk a fylkja lii snu. St fylkingararmurinn annar fram rbakkann en annar vissi upp landi a dki nokkuru. a var fen djpt og breitt og fullt af vatni. Jarlar ltu sga fylking sna ofan me nni me llum mginum. Konungsmerki var nr nni. Var ar allykkt fylkt en ynnst vi dki og li a traustast. sttu jarlar ofan me dkinu. Veik fyrir fylkingararmur Normanna, s er vissi a dkinu, en enskir menn sttu ar fram eftir eim og hugu a Normenn mundu flja vilja. Fr ar fram merki Mrukra.


85. Orusta vi Humbru

En er Haraldur konungur s a fylking enskra manna var komin ofan me dkinu gegnt eim lt hann blsa herblsturinn og eggjai herinn kaflega, lt fram bera merki Landeyuna, snarai atgnguna svo hara a allt hrkk fyrir. Gerist mannfall miki lii jarla. Snerist lii brtt fltta, fli sumt upp me nni og ofan en flest flki hljp t dki. L ar svo ykkt valurinn a Normenn mttu ganga urrftis yfir feni. ar tndist Mrukri jarl.

Svo segir Steinn Herdsarson:

j frst mrg mu.
Menn drukknuu sokknir.
Drengr l r um ungan
fr Mrukra.
Fira drottinn rak fltta
framr. Tk her ramri
rs fyr rskum vsa.
Rklundar veit undir.

essa drpu orti Steinn Herdsarson um laf, son Haralds konungs, og getur hr ess a lafur var orustu me Haraldi konungi fur snum.

essa getur og Haraldsstikka:

Lgu fallnir
fen ofan
Valjfs liar,
vopnum hggnir,
svo a gunnhvatir
ganga mttu
Normenn yfir
a nm einum.

Valjfur jarl og a li er undan komst fli upp til borgarinnar Jork. Var ar hi mesta mannfall. Orusta var mivikudag nsta dag fyrir Mattheusmessu.


86. Fr Tsta jarli

Tsti jarl hafi komi sunnan af Flmingjalandi til Haralds konungs egar er hann kom til Englands og var jarl llum orustum essum. Fr svo sem hann hafi sagt Haraldi, fyrr en eir fyndust, a fjldi manns dreif til eirra Englandi. a voru frndur og vinir Tsta jarls og var konungi a mikill styrkur lis.

Eftir essa orustu, er ur var fr sagt, gekk undir Harald konung li allt um hin nstu hru en sumt fli. byrjai Haraldur konungur fer sna a vinna borgina og lagi herinum vi Stanforabryggjur. En fyrir sk a konungur hafi unni svo mikinn sigur vi stra hfingja og ofurefli lis, var allt flk hrtt og rvntist mtstu. geru borgarmenn r fyrir sr a senda bo Haraldi konungi og bjast vald hans og svo borgina. Var etta allt boa svo a sunnudaginn fr Haraldur konungur me llum herinum til borgarinnar og setti ing utan borgar, konungur og menn hans, en borgarmenn sttu til ingsins. Jtaist allt flk undir hlni vi Harald konung og fengu honum gslar, tiginna manna sonu, svo sem Tsti jarl kunni skyn allra manna eirri borg, og fr konungur um kveldi ofan til skipanna me sjlfgerum sigri og var allktur. Var kvei ing snemma mnadaginn borginni. Skyldi Haraldur konungur skipa stainn me rkismnnum og gefa rttu og ln.

a sama kveld eftir slarsetur kom sunnan a borginni Haraldur konungur Guinason me vgjan her. Rei hann borgina a vild og okka allra borgarmanna. Voru tekin ll borgarhli og allir vegar a eigi skyldu njsnir koma Normnnum. Var essi her um nttina stainum.


87. Uppganga Haralds konungs

Mnadaginn er Haraldur Sigurarson var mettur a dagverarmli lt hann blsa til landgngu, br herinn og skiptir liinu hverjir fara skulu ea hverjir eftir skulu vera. Hann lt upp ganga hverri sveit tvo menn ar er einn var eftir. Tsti jarl bj sig til uppgngu me Haraldi konungi me sna sveit en eftir voru til skipagslu lafur konungsson og Pll og Erlendur Orkneyjajarlar og Eysteinn orri sonur orbergs rnasonar er var gtastur og krstur konungi allra lendra manna. hafi Haraldur konungur heiti honum Maru dttur sinni. var veur forkunnlega gott og heitt skin. Menn lgu eftir brynjur snar en gengu upp me skjldum og hjlmum og kesjum og sverum gyrir og margir hfu og skot og boga og voru allktir.

En er eir sttu nnd borginni rei mti eim li miki. Su eir jreykinn og undir fagra skjldu og hvtar brynjur. stvai konungur lii, lt kalla til sn Tsta jarl og spuri hva lii a mundi vera.

Jarl segir, lst ykja meiri von a friur mundi vera, lt og hitt vera mega a etta mundu vera frndur hans nokkurir og leiti til vgar og vinttu en f mti af konungi traust og trna. mlti konungur a eir mundu fyrst halda kyrru og forvitnast um herinn. eir geru svo og var lii v meira er nlegar kom og allt a sj sem eina sml er vopnin gluu.


88. R Tsta jarls

Haraldur konungur Sigurarson mlti : "Tkum n nokku gott r og viturlegt v a ekki er a dyljast a friur er og mun vera konungur sjlfur."

svarar jarl: "a er hi fyrsta a sna aftur sem hvatast til skipa eftir lii voru og vopnum, veitum viurtku eftir efnum en a rum kosti ltum skipin gta vor og eiga riddarar ekki vald yfir oss."

svarar Haraldur konungur: "Anna r vil eg hafa, a setja hina skjtustu hesta undir rj vaska drengi og ri eir sem hvatlegast og segi lii voru, mun skjtt koma oss liveisla, fyrir sk a Englismenn skulu eiga hinnar snrpustu hrar von heldur en vr berum hinn lgra hlut."

segir jarl, ba konung ra essu sem ru, lst og vera eigi gjarn a flja. lt Haraldur konungur setja upp merki sitt Landeyuna. Frrekur ht s er merki bar.


89. Fr fylking Haralds konungs

San fylkti Haraldur konungur lii snu, lt fylkingina langa og ekki ykkva. beygi hann armana aftur bak svo a saman tku. Var a vur hringur og ykkur og jafn llum megin utan, skjldur vi skjld og svo fyrir ofan, en konungssveitin var fyrir innan hringinn og ar merki. a var vali li. rum sta var Tsti jarl me sna sveit. Hafi hann anna merki. Var v svo fylkt a konungur vissi a riddarar voru vanir a ra rilum og egar aftur.

N segir konungur a hans sveit og jarls sveit skal ar fram ganga sem mest arf "en bogmenn vorir skulu og ar vera me oss en eir er fremstir standa skulu setja spjtshala sna jrina en setja oddana fyrir brjst riddurum ef eir ra a oss en eir er nstir standa setji eir sna spjtsodda fyrir brjst hestum eirra.


90. Fr Harald konungi Guinasyni

Haraldur konungur Guinason var ar kominn me her vgjan, bi riddara og ftgangandi menn. Haraldur konungur Sigurarson rei um fylking sna og skynjai hvernig fylkt var. Hann sat svrtum hesti blesttum. Hesturinn fll undir honum og konungur af fram.

St hann upp skjtt og mlti: "Fall er fararheill."

mlti Haraldur Englakonungur til Normanna eirra er me honum voru: "Kenndu r ann hinn mikla mann er ar fll af hestinum vi hinn bl kyrtil og hinn fagra hjlm?"

"ar er konungur sjlfur," sgu eir.

Englakonungur segir: "Mikill maur og rkmannlegur og er vnna a farinn s a hamingju."


91. Griabo vi Tsta jarl

Riddarar tuttugu riu fram af ingamannalii fyrir fylking Normanna og voru albrynjair og svo hestar eirra.

mlti einn riddari: "Hvort er Tsti jarl liinu?"

Hann svarar: "Ekki er v a leyna. Hr munu r hann finna."

mlti einn riddari: "Haraldur brir inn sendi r kveju og au or me a skyldir hafa gri og Norimbraland allt, og heldur en eigi viljir til hans hneigjast, vill hann gefa r rijung rkis alls me sr."

svarar jarl: " er nokku anna boi en friur og svviring sem vetur. Hefi veri etta boi vri margur maur s lfi er n er dauur og betur mundi standa rki Englandi. N tek eg enna kost, hva vill hann bja Haraldi konungi Sigurarsyni fyrir sitt starf?"

mlti riddarinn: "Sagt hefir hann ar nokku fr hvers hann mun honum unna af Englandi. Sj fta rm ea v lengra sem hann er hrri en arir menn."

segir jarl: "Fari n og segi Haraldi konungi a hann bist til orustu. Anna skal satt a segja me Normnnum en a a Tsti jarl fari fr Haraldi konungi Sigurarsyni og vinaflokk hans er hann skyldi berjast Englandi vestur. Heldur skulum vr allir taka eitt r, deyja me smd ea f England me sigri."

riu aftur riddarar.

mlti Haraldur konungur Sigurarson vi jarl: "Hver var essi hinn mlsnjalli maur?"

segir jarl: "a var Haraldur konungur Guinason."

mlti Haraldur konungur Sigurarson: "Of lengi vorum vr essu leyndir. eir voru svo komnir fyrir li vort a eigi mundi essi Haraldur kunna segja banaor vorra manna."

segir jarl: "Satt er a herra. varlega fr slkur hfingi og vera mtti svo sem r segi. S eg a a hann vildi mr gri bja og rki miki en eg vri banamaur hans ef eg segi til hans. Vil eg heldur a hann s minn banamaur en eg hans."

mlti Haraldur konungur Sigurarson til sinna manna: "Ltill maur var essi og st steigurlega stigreip."

Svo segja menn a Haraldur konungur Sigurarson kva vsu essa:

Fram gngum vr
fylkingu
brynjulausir
undir blr eggjar.
Hjlmar skna.
Hefkat eg mna.
N liggr skr vort
a skipum niri.

Emma ht brynja hans. Hn var s svo a hn tk mitt bein honum og svo sterk a aldrei hafi vopn fest.

mlti Haraldur konungur Sigurarson: "etta er illa kvei og mun vera a gera ara vsu betri."

kva hann etta:

Krjpum vr fyr vopna,
valteigs, brakan eigi,
svo bau Hildr, a hjaldri,
haldor, bug skjaldar.
Htt ba mig, ar er mttust,
menskor bera forum,
hlakkar s og hausar,
hjlmstofn gn mlma.

kva og jlfur:

Skalka eg fr, tt fylkir
falli sjlfr til vallar,
gengr sem gu vill, ungum
grams erfingjum hverfa.
Sknnat sl snni,
snarrs, en ba,
Haralds eru haukar gervir
hefnendr, konungsefni.


92. Upphaf orustu

N hefur upp orustu og veita enskir menn rei Normnnum. Var viurtakan hr. Var hgt enskum mnnum a ra Normenn fyrir skotum og riu eir hring um . Var a fyrst laus orusta mean Normenn hldu vel fylkingu en enskir menn riu a hart og egar fr er eir fengu ekki a gert. En er Normenn su a a eim tti blautlega a rii sttu eir a eim og vildu reka flttann. En er eir hfu brugi skjaldborginni riu enskir menn a eim llum megin og bru spjt og skot.

En er Haraldur konungur Sigurarson s a gekk hann fram orustu ar er mestur var vopnabururinn. Var ar hin harasta orusta og fll miki li af hvorumtveggjum. var Haraldur konungur Sigurarson svo ur a hann hljp fram allt r fylkingunni og hj bum hndum. Hlt hvorki vi honum hjlmur n brynja. stukku fr allir eir er nstir voru. Var vi sjlft a enskir menn mundu flja.

Svo segir Arnr jarlaskld:

Hafi brjst, n bifist
bsnart konungs hjarta,
hjlmrimu hilmir
hltstyggr fyr sr lti,
ars til engils hersa
at s her, a skatna
blugr hjrr hins barra
beit dglinga hneitis.

Haraldur konungur Sigurarson var lostinn ru stinn. a var hans banasr. Fll hann og ll sveit s er fram gekk me honum nema eir er aftur opuu og hldu eir merkinu. Var enn hinn harasti bardagi. Gekk Tsti jarl undir konungsmerki. Tku hvorirtveggju a fylkja anna sinn og var dvl mjg lng orustunni.

kva jlfur:

ld hefir afhro goldi
illt. N kve eg her stilltan.
Bau essa fr jum
arflaust Haraldr austan.
Svo lauk siklings vi
snjalls, a vr rm allir,
lofungr bei hinn leyfi
lfs grand, sta vndum.

En ur saman sigi orusta bau Haraldur Guinason gri Tsta jarli brur snum og eim mnnum rum er lifu eftir af lii Normanna. En Normenn ptu allir senn og sgu svo a fyrr skyldi hver falla um veran annan en eir gengju til gria vi enska menn, ptu herp. Tkst orusta anna sinn.

Svo segir Arnr jarlaskld:

Eigi var hins gja
aulegr konungs daui.
Hlfut hlenna svfi
hoddum ronir oddar.
Heldr kusu meir hins milda
mildings en gri vildu
um flksnaran fylki
falla lismenn allir.


93. Upphaf Orrahrar

Eysteinn orri kom v bili fr skipum me v lii er honum fylgdi. Voru eir albrynjair. Fkk Eysteinn merki Haralds konungs Landeyuna. Var n orusta hi rija sinn og var s hin snarpasta. Fllu mjg enskir menn og var vi sjlft a eir mundu flja. S orusta var kllu Orrahr.

eir Eysteinn hfu fari svo kaflega fr skipunum a eir voru fyrr svo mir a nlega voru eir frir ur en eir kmu til orustu en san voru eir svo ir a eir hlfu sr ekki mean eir mttu upp standa. A lyktum steyptust eir af hringabrynjunum. Var enskum mnnum hgt a finna hggstai eim en sumir sprungu me llu og du srir. Fll nlega allt strmenni Normanna. etta var hinn efra hlut dags. Var a sem von var, a ar voru enn eigi allir jafnir, margir flu, margir og eir er svo komust undan a msir bru aunu til. Geri og myrkt um kveldi ur en loki var llum manndrpum.


94. Fr Styrkri stallara

Styrkr stallari Haralds konungs Sigurarsonar komst brott, gtur maur. Hann fkk hest og rei svo brott. Um kveldi gerist vindur nokkur og heldur svalt en Styrkr hafi ekki kli fleiri en skyrtu eina og hjlm hfi og nkkvi sver hendi. Honum svalai er hann hratt af sr minni. kom mti honum vagnkarl einn og var ksungi fruum.

mlti Styrkr: "Viltu selja ksunginn bndi?"

"Eigi rna," segir hann, " munt vera Normaur. Kenni eg ml itt."

mlti Styrkr: "Ef eg em Normaur hva viltu ?"

Bndi svarar: "Eg vildi drepa ig en n er svo illa a eg hefi ekki vopn a er ntt s."

mlti Styrkr: "Ef mtt mig ekki drepa bndi skal eg freista ef eg megi ig drepa," reiir upp sveri og setur hls honum svo a af fauk hfui, tk san skinnhjpinn og hljp hest sinn og fr til strandar ofan.


95. Fr Vilhjlmi bastari

Vilhjlmur bastarur Rujarl spuri andlt Jtvarar konungs frnda sns og a me a var til konungs tekinn Englandi Haraldur Guinason og hafi teki konungsvgslu. En Vilhjlmur ttist betur til kominn til rkis Englandi en Haraldur fyrir frndsemis sakir eirra Jtvarar konungs. a var og me a hann ttist eiga a gjalda Haraldi svviring er hann hafi sliti festamlum vi dttur hans. Og af llu essu saman dr Vilhjlmur her saman Normand og hafi allmiki fjlmenni og gngan skipakost.

ann dag er hann rei r borginni til skipa sinna og hann var kominn hest sinn gekk kona hans til hans og vildi tala vi hann. En er hann s a laust hann til hennar me hlinum og setti sporann fyrir brjst henni svo a kafi st. Fll hn og fkk egar bana en jarl rei til skips.

Fr hann me herinum t til Englands. ar var me honum tta biskup brir hans. En er jarl kom til Englands herjai hann og lagi undir sig landi hvar sem hann fr. Vilhjlmur var hverjum manni meiri og sterkari og gur riddari, hinn mesti hermaur og allgrimmur, hinn vitrasti maur og kallaur ekki tryggur.


96. Fall Haralds Guinasonar

Haraldur konungur Guinason lofai brottfer lafi syni Haralds konungs Sigurarsonar og v lii er ar var me honum og eigi hafi falli orustu.

En Haraldur snerist me her sinn suur England v a hann hafi spurt a Vilhjlmur bastarur fr sunnan England og lagi landi undir sig. ar voru me Haraldi konungi brur hans: Sveinn, Gyrur, Valjfur. Fundur eirra Haralds konungs og Vilhjlms jarls var suur Englandi vi Helsingjaport. Var ar orusta mikil. ar fll Haraldur konungur og Gyrur jarl brir hans og mikill hluti lis eirra. a var ntjn nttum eftir fall Haralds konungs Sigurarsonar.

Valjfur jarl komst fltta undan og s um kveldi mtti jarl sveit nokkurri af Vilhjlms mnnum. En er eir su li jarls flu eir undan eikiskg nokkurn. a var hundra manna. Valjfur jarl lt eld leggja skginn og brenna upp allt saman.

Svo segir orkell Skallason Valjfsflokki:

Hundra lt heitum
hirmenn jfurs brenna
sknar Yggr, en seggjum
sviukveld var a, eldi.
Frtt er a fyrar knttu
flagviggs und kl liggja.
mleitum fkkst ta
ls blakk vi hr Frakka.


97. Drp Valjfs jarls

Vilhjlmur lt sig til konungs taka Englandi. Hann sendi bo Valjfi jarli a eir skyldu sttast og selur honum gri til fundar. Jarl fr me f menn en er hann kom heiina fyrir noran Kastalabryggju komu mti honum rmenn tveir me sveit manna og tku hann og settu fjtur og san var hann hggvinn og kalla enskir menn hann helgan.

Svo segir orkell:

Vst hefir Valjf hraustan
Vilhjlmr, s er rau mlma,
hinn er haf skar sunnan
hlt, trygg um vltan.
Satt er a s mun ltta,
snarr en minn var harri
deyr eigi mildingr mri,
manndrp Englandi.

Vilhjlmur var san konungur Englandi einn vetur og tuttugu og hans afkvmi jafnan san.


98. Fer lafs Haraldssonar Noreg

lafur sonur Haralds konungs hlt lii snu braut af Englandi og sigldi t af Hrafnseyri og kom um hausti til Orkneyja og voru ar au tindi a Mara dttir Haralds konungs Sigurarsonar hafi ori brdau ann sama dag og eirri smu stundu er Haraldur konungur fll, fair hennar. lafur dvaldist ar um veturinn.

En eftir um sumari fr lafur austur til Noregs. Var hann ar tekinn til konungs me Magnsi brur snum. Ellisif drottning fr vestan me lafi stjpsyni snum og Ingigerur dttir hennar. kom og vestan um haf me lafi Skli, er san var kallaur konungsfstri, og Ketill krkur brir hans. eir voru bir gfgir menn og kynstrir af Englandi og bir forvitra. Voru eir bir hinir krstu lafi konungi. Fr Ketill krkur norur Hlogaland. Fkk lafur konungur honum gott kvonfang og er fr honum komi mart strmenni.

Skli konungsfstri var vitur maur og skrungur mikill, manna frastur snum. Hann gerist forstjri hir lafs konungs og talai ingum og r llum landrum me konungi. lafur konungur bau a gefa Skla fylki eitt Noregi a er honum tti best me llum tkum og skyldum eim er konungur tti.

Skli akkai honum bo sitt og lst vilja beiast af honum annarra hluta "fyrir v ef konungaskipti verur, kann vera a rjfist gjfin. Eg vil," segir hann, "nokkurar eignir iggja er liggja nr kaupstum eim er r herra eru vanir a sitja og taka jlaveislur."

Konungur jtti honum essu og skeytti honum jarir austur vi Konungahellu og vi sl, vi Tnsberg, vi Borg, vi Bjrgvin og norur vi Niars. r voru nlega hinar bestu eignir hverjum sta og hafa r eignir legi san undir ttmenn er af Skla tt eru komnir.

lafur konungur gifti honum frndkonu sna, Gurnu Nefsteinsdttur. Mir hennar var Ingirur dttir Sigurar konungs sr og stu. Hn var systir lafs konungs hins helga og Haralds konungs. Sonur Skla og Gurnar var slfur Reini. Hann tti ru dttur Skofta gmundarsonar. Sonur eirra slfs var Guttormur Reini, fair Brar, fur Inga konungs og Skla hertoga.


99. Fr Haraldi konungi Sigurarsyni

Einum vetri eftir fall Haralds konungs var flutt vestan af Englandi lk hans og norur til Niarss og var jara Marukirkju eirri er hann lt gera.

Var a allra manna ml a Haraldur konungur hafi veri umfram ara menn a speki og rsnilld, hvort er hann skyldi til taka skjtt ea gera lng r fyrir sr ea rum. Hann var allra manna vopndjarfastur. Hann var og sigursll svo sem n var riti um hr.

Svo segir jlfur:

ris naut eyir
aldyggr Selundbyggja.
Hugr rr hlfum sigri,
Haraldr sannar a, manna.

Haraldur konungur var frur maur og tgulegur, bleikhr og bleikt skegg og langa kampa, nokkuru brnin nnur ofar en nnur, miklar hendur og ftur og vel vaxi hvorttveggja. Fimm alna er htt ml hans. Hann var grimmur vinum og refsingasamur um allar mtgerir.

Svo segir jlfur:

Refsir reyndan ofsa
rgegn Haraldr egnum.
Hykk, a hilmis rekkar
haldi upp v, er valda.
Svers hafa slkar byrar,
sanns ntr hver vi annan,
Haraldr skiptir svo heiftum,
hljtendr, er sr brjta.

Haraldur konungur var hinn gjarnasti til rkis og til allra farsllegra eigna. Hann var strgjfull vi vini sna er honum lkai vel vi.

Svo segir jlfur:

Mrk lt veitt fyr verka
vekjandi mr snekkju,
hann ltr hylli sinnar,
hjaldrs, tilgerir valda.

Haraldur konungur var fimmtugur a aldri er hann fll. Engar frsagnir merkilegar hfum vr fr uppruna hans fyrr en hann var fimmtn vetra, er hann var Stiklastum orustu me lafi konungi brur snum, en san lifi hann hlfan fjra tug vetra. En alla stund var honum aldregi milli aga og friar. Haraldur konungur fli aldregi r orustu en oft leitai hann sr farbora fyrir ofurefli lis er hann tti vi a eiga. Allir menn sgu a, eir er honum fylgdu orustu og hernai, a er hann var staddur miklum hska og bar skjtt a hndum a a r mundi hann upp taka sem allir su eftir a vnst hafi veri a hla mundi.


100. Fr Halldri

Halldr sonur Brynjlfs gamla lfalda var vitur maur og hfingi mikill.

Hann mlti svo er hann heyri rur manna a menn misjfnuu mjg skaplyndi eirra brra, lafs hins helga konungs og Haralds, Halldr sagi svo: "Eg var me bum eim brrum krleikum miklum og var mr hvorstveggja skaplyndi kunnigt. Fann eg aldrei tvo menn skaplkari. eir voru bir hinir vitrustu og hinir vopndjrfustu, menn gjarnir til fjr og rkis, rklyndir, ekki allegir, stjrnsamir og refsingasamir. lafur konungur braut landsflk til kristni og rttra sia en refsai grimmlega eim er daufheyrust vi. oldu landshfingjar honum eigi rttdmi og jafndmi og reistu her mti honum og felldu hann eigu sinni sjlfs. Var hann fyrir a heilagur. En Haraldur herjai til frgar sr og rkis og braut allt flk undir sig, a er hann mtti. Fll hann og annarra konunga eigu. Bir eir brur voru menn hversdaglega siltir og vegltir. eir voru og vfrlir og eljamarmenn miklir og uru af slku vfrgir og gtir."


101. Daui Magnss konungs

Magns konungur r fyrir Noregi Haraldsson hinn fyrsta vetur eftir fall Haralds konungs en san r hann landi tvo vetur me lafi brur snum. Voru eir tveir konungar. Hafi Magns hinn nyrra hlut lands en lafur hinn eystra. Magns konungur tti son er Hkon ht. Hann fstrai Steigar-rir. Var hann hinn mannvnsti maur.

Eftir fall Haralds konungs Sigurarsonar taldi Sveinn Danakonungur a sliti vri frii milli Normanna og Dana, taldi eigi lengur veri hafa fri settan en eir lifu bir, Haraldur og Sveinn. Var tbo hvorutveggja rkinu. Hfu synir Haralds almenning fyrir Noregi a lii og skipum en Sveinn konungur fr sunnan me Danaher. Fru sendimenn milli eirra og bru sttarbo. Sgu Normenn a eir vildu annahvort halda hina smu stt sem fyrr var ger ea berjast a rum kosti.

v var etta kvei:

Vari gnarorum
lafr og frimlum
jr, svo a engi ori
allvalda til kalla.

Svo segir Steinn Herdsarson lafsdrpu:

Sna mun fyr Sveini
sknstrangr Kaupangi,
ar er heilagr gramr hvlir,
hann er rkr jfur, banna.
tt sinni mun unna
lafr konungr hla,
lfs arfa ar arfi,
alls Noregs, til kalla.

essum stefnuleiangri var stt ger milli konunganna en friur milli landa.

Magns konungur fkk vanheilindi, reformastt, og l nokkura hr. Hann andaist Niarsi og var ar jaraur. Var hann vinsll konungur af allri alu.
Nettgfan - nvember 1999