LAFS  SAGA  KYRRA
1. Saga lafs konungs kyrra

lafur var einn konungur yfir Noregi eftir andlt Magnss brur sns. lafur var maur mikill allan vxt og vel vaxinn. a er allra manna sgn a engi maur hafi s fegra mann ea tgulegra snum. Hann hafi gult hr sem silki og fr afar vel, bjartan lkam, eygur manna best, limaur vel, fmlugur oftast og ekki talaur ingum, glaur vi l, drykkjumaur mikill, mlrtinn og blmltur, frisamur mean hans rki st.

ess getur Steinn Herdsarson:

Lnd vill engill rnda,
at lkar vel sktnum,
ll vi rna snilli
eggdjarfr fri leggja.
Hugnar j a er egna
rlyndr til frimla
kgar Engla gir.
lafr borinn slu.


2. Fr sium lafs konungs

a var siur forn Noregi a konungshsti var mijum langpalli. Var l um eld bori. En lafur konungur lt fyrst gera sitt hsti hpalli um vera stofu. Hann lt og fyrst gera ofnstofur og str glf um vetur sem um sumar.

Um daga lafs konungs hfust mjg kaupstair Noregi en sumir settust a upphafi. lafur konungur setti kaupsta Bjrgyn. Gerist ar brtt miki setur auigra manna og tilsiglingar kaupmanna af rum lndum. Hann lt reisa ar af grundvelli Kristskirkju, hina miklu steinkirkju, og var a henni lti gert en hann lt algera trkirkjuna. lafur konungur lt setja Miklagildi Niarsi og mrg nnur kaupstum en ur voru ar hvirfingsdrykkjur. var Bjarbt hin mikla hvirfingsklokka Niarsi. Hvirfingsbrur ltu ar gera Margrtarkirkju, steinkirkju.

dgum lafs konungs hfust skytningar og leisludrykkjur kaupstum. Og tku menn upp sundurgerir, hfu drambhosur lerkaar a beini, sumir spenntu gullhringum um ftleggi sr og hfu menn dragkyrtla, ls a su, ermar fimm alna langar og svo rngvar a draga skyldi vi handtugli og lerka allt a xl upp, hvir skar og allir silkisaumair en sumir gulllagir. Mrg nnur sundurger var .


3. Fr hirsium

lafur konungur hafi hirsiu a hann lt standa fyrir bori snu skutilsveina og skenkja sr me borkerum og svo llum tignum mnnum eim er a hans bori stu. Hann hafi og kertisveina er kertum hldu fyrir bori hans og jafnmrgum sem tignir menn stu upp. ar var og stallarastll utar fr trapisu er stallarar stu og arir gingar og horfu innar mt hsti. Haraldur konungur og arir konungar fyrir honum voru vanir a drekka af drahornum og bera l r ndugi um eld og drekka minni ann er honum sndist.

Svo segir Stfur skld:

Vissi eg hildar hvessi,
hann var nstr a kanna,
af gum byr Grar
gagnslan mr fagna,
er blstara brir,
baugum grimmr, a Haugi
gjarn me gylltu horni
gekk sjlfr mig drekka.


4. Hirskipan lafs konungs

lafur konungur hafi hundra hirmanna og sex tigu gesta og sex tigu hskarla, eirra er flytja skyldu til garsins a er urfti ea starfa ara hluti sem konungur vildi. En er bndur spuru konung ess fyrir hv hann hefi meira li en lg voru til ea fyrri konungar hfu haft er hann fr veislur ar sem bndur geru fyrir honum.

Konungur svarar svo: "Eigi f eg betur strt rkinu og eigi er meiri gn af mr en af fur mnum tt eg hafi hlfu fleira li en hann hafi en engi pynding gengur mr til ess vi yur ea a a eg vilji yngja kostum yrum."


5. Daui Sveins konungs lfssonar

Sveinn konungur lfsson var sttdauur tu vetrum eftir fall Haraldanna. ar nst var konungur Danmrk Haraldur hein sonur hans fjra vetur, Kntur sonur Sveins annar sj vetur og er sannheilagur, lafur hinn riji sonur Sveins tta vetur, Eirkur gi fjri sonur Sveins konungs enn tta vetur.

lafur Noregskonungur fkk Ingirar dttur Sveins Danakonungs en lafur Danakonungur Sveinsson fkk Ingigerar dttur Haralds konungs, systur lafs Noregskonungs.

lafur Haraldsson, er sumir klluu laf kyrra en margir laf bnda, hann gat son vi ru Jnsdttur. S var nefndur Magns. Var s sveinn hinn frasti snum og allmannvnn. x hann upp hir konungs.


6. Jartegnir lafs konungs

lafur konungur lt gera steinmusteri Niarsi og setti eim sta sem fyrst hafi veri jara lk lafs konungs og var ar yfir sett altari sem grftur konungs hafi veri. ar var vg Kristskirkja. Var og annug flutt skrn lafs konungs og sett ar yfir altari. Uru ar margar jartegnir.

En anna sumar eftir a jafnlengd ess er kirkjan hafi vg veri var ar allfjlmennt. a var lafsvkuaftan a blindur maur fkk ar sn sna. En sjlfan messudaginn er skrni og helgir dmar voru t bornir, skrni var sett niur kirkjugarinn svo sem sivenja var til, fkk s maur ml sitt er lengi ur hafi mllaus veri og sng lof gui og hinum helga lafi konungi me mjku tungubragi.

Kona var hinn riji maur er annug hafi stt af Svju austan og hafi eirri fr ola mikla nau fyrir sjnleysis skum en treystist hn miskunn gus og kom ar farandi a eirri ht. Hn var leidd sjnlaus musteri a messu um daginn en fyrr en tum var loki s hn bum augum og var skyggn og bjarteyg en ur hafi hn veri blind fjrtn vetur. Fr hn aan me hleitum fagnai.

S atburur gerist Niarsi a skrn lafs konungs var bori um strti a hfugt var skrni svo a eigi fengu menn bori fram r sta. En san var skrni niur sett og broti upp strti og leita hva ar var undir og fannst ar barnslk er myrt hafi veri og flgi ar. Var a brott bori en btt aftur strti svo sem ur hafi veri en bori skrn a vanda.


7. Daui lafs konungs

lafur konungur sat oftlega hrai a strbum er hann tti. En er hann var austur Ranrki Haukb a bi snu tk hann stt er hann leiddi til bana. hafi hann veri konungur a Noregi sex vetur og tuttugu en hann var til konungs tekinn einum vetri eftir fall Haralds konungs. Lk lafs konungs var flutt norur til Niarss og jara a Kristskirkju eirri er hann lt gera.

Hann var hinn vinslsti konungur og hafi Noregur miki augast og prst undir hans rki.
Nettgfan - nvember 1999