GALDRAMENN  -  EIRKUR   VOGSSUM


======================
BRENNIVNSANKERISvo er sagt a bndur tveir komu til Eirks prests Vogssum; eir voru me sinn burarhestinn hvr og komu r tveri. Var annar rkur, en hinn ftkur og ttu heima einhvrnstaar fyrir austan lves.

Hinn rki tti hlfanker me brennivni bggum snum, en hinn ftki hafi ekki brennivn meira en einum smpela.

Prestur beiddi a gefa sr a smakka brennivn ef eir gti. Hinn rkari sagist ekki geta a, en hinn ftki sagist hafa brennivn litlum vasapela og vri honum a velkomi, en meira sagist hann ekki geta. Prestur kva sr duga a f pelann og ba hann vitja sn egar hann fri tver nst; jtai bndi v.

San fru eir sna lei og er ekki geti um fer eirra fyrr en eir fru austur yfir lves seyri; vildi svo til a klyfi rkari bndans sem brennivnslti var hrkk af skipi na og nist ekki.

Lei svo ar til um veturinn a menn fru tver; voru fyrnefndir bndur samfera og gistu a Vogssum. Tk prestur eim vel og sagi a ml vri a borga manninum brennivni v hann mundi vera ftkur. Fekk hann bnda sauarfall og smjrfjrung.

En hinn bndann spuri prestur hvrt hann hefi ekkert misst egar hann fr r tverinu nst. Hinn lt lti yfir v, en misst kvast hann hafa bagga na og mundi ei urfa a spyrja a honum. Prestur segir a daginn eftir a eir fru austur yfir lves hafi reki hj sr bagga me reipi og llu heilu og segist hann tla a honum s hlfanker me brennivni og leii enginn sig a essu.

Bndi mundi til ess sem fram fr um vori, segist eiga bagga ennan og bau n presti a f keypt og jafnvel gefi nokku r ankerinu. En prestur segist ekki urfa hrennivn etta sinn. Fannst bnda ftt um.

En ftki bndinn fri presti upp fr essu brennivn hvrt sinn sem hann kom r tveri, og fkk stainn sauarfall og smjrfjrung sem hann tk egar hann fr til sjvar.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - september 2001