BERGBINNEinu sinni bjuggu hjn nokkur innst dal ea fram til heia. au ttu eitt barn, lti komi ft, egar saga essi gerist. Hjnin voru ftk, en bjrguust furanlega vi handafla sinn. au hfu ann si a loka aldrei b snum, vetur n sumar, vor n haust. Fellilok var yfir uppgngu og oki ofan sem handgrip. Kr voru undir loftinu.

Eitt kvld sat hsfreyja ar ein og andspnis uppgngu, er st opin. egar minnst vari, kemur mjg strvaxinn maur upp stigann og sezt egjandi loftsnfina. Hfu hjn engan s hans lka a str, og var hann alls eigi trllslegur. Enginn yrti hann, og hann sat ar alla kvldvkuna n ess a mla eitt or. St eim geigur af honum. Um httamlin leggur hsfreyja barni t af sofandi. Svo tekur hn stran trask, smeygir sr me hann ofan, undir lofti, mjlkar hann fullan og setur egjandi fyrir gestinn. Hann tekur askinn egjandi, rennir t r honum og hvarf egjandi t.

Nsta kvld kom hann, settist sama sta og sat ar egjandi, anga til konan gaf honum fullan askinn af mjlk, rija kvldi kom hann og sat ar vkuna t, unz hann hafi loki r rija askinum. En rauf hann loksins gnina me essum orum: "kk hafi i, gu hjn, fyrir mjlk ykkar. engu f g a snnu goldi gvild ykkar. spi g v og mli svo um, a i munu farsl vera og aldrei sitja skorti, En iggi eitt heilri af mr. Lti aldrei b ykkar standa opinn a staaldri, szt yfir myrkar ntur, v a margir eru hr til grenndinni, sem eru verri en g. Er a gott og gilt ortak, tt fornt s, a margur leyfir sr um opnar dyr inn a ganga."

A svo sgu leit hann vingjarnlega til eirra og hvarf t. a var tlun eirra, a hann hefi veri bergbi ea blendingur nokkur af betra tagi. Upp fr essu lstu au b snum hverri nttu og kom ar san enginn ekktur, boinn inn.(jsgur Sigfsar Sigfssonar)

Nettgfan - nvember 2000