BJRGLFUR  HULDUKAUPMAURFyrir noran bjuggu eitt sinn hjn, au ttu mrg brn, en bjuggu vel.

Eitt sinn um sumartma lagi bndinn af sta kaupstaarfer. Lei hans l yfir langan fjallveg, og sem hann var skammt fjallveginn kominn fll nsvrt oka svo hann gi ei vegarins og villtist.

Svona fr hann um hr vegvilltur; grillir okuna og sr hann a maur kemur mti sr mjg vel klddur. eir finnast og kveur hvor annan. Bndi spyr hinn a nafni. Hann kvest Bjrglfur heita og vera kaupmaur.

"Skaltu," segir hann, "versla n vi mig etta sinn."

Bndi lt sr a vel lka; san fara eir bir um hr uns bndi sr lengdar fagra hamra; anga stefnir hinn, og sem eir eru anga komnir sr bndi a ar er mjg fagur kaupstaur.

arna kaupir bndi allar snar nausynjar og lkar mjg vel vi kaupmanninn hulduflksins. egar bndi er binn bst hann a kveja faktor.

Hinn mlti: " hefur enn ekki teki neitt fallegt handa konunni inni."

Bndi kvest ekki eiga til ga. Hinn gengur burt og kemur aftur me ofurfagurt sjal og braukvartl; hann mlti vi bnda: "etta sjal skaltu fra konu inni herarnar, en braukvartilinu skaltu skipta milli barna inna nr kemur heim."

Bndi akkar honum gjafirnar. Gekk Bjrglfur lei me honum og skildu eir me vinttu.

Nsta sumar eftir fer bndi enn kaupsta og hndlar enn hj Bjrglfi. Fer n allt smu lei og fyrra sumari, a hann gefur bnda smu gjafir.

Svo lei n etta sumar a ekki bar til tinda. Um hausti er kona bnda a skammta bri; hn heyrir bari dyr og gengur hn til dyra. Er ar kominn Bjrglfur kaupmaur og biur hana a koma strax me sr v kona sn liggi glfi.

Hn hleypur inn til bnda sns og segir honum hver kominn s og hvers erindis. Hann biur hana a fara strax me honum, "og hafu me r skrin n," segir bndi.

au fara svo uns au koma kaupsta huldukaupmannsins. Hn gengur inn me honum og leggur hendur a konunni svo hn fir. Og sem barni er ftt gengur kaupmaur burt, kemur aftur me smyrslabauk og segir bndakonu a na af essu augu barnsins, "en varastu," segir hann, "a lta a snerta augu n".

Af essu kom forvitni konuna og bregur hn einum fingri snum hgra auga sr. San laugar hn barni og reifar a, bst san til heimferar; gefur kaupmaur henni a skilnai strgjafir.

heimleiinni fer konan a reyna smura auga sitt. Sr hn me v jr og .

N ber ekki til frsagna fyrr en nsta sumar eftir, a bndakona vill sjlf fara kaupsta arna sem au allan sinn bskap hfu veri vn a fara til. Bndi ltur hana ra.

egar hn kemur kaupstainn sr hn a Bjrglfur stendur krambinni fyrir innan bor og hefst ei a. Hn heilsar upp hann og segir: "Ert hrna?"

Honum bregur kynlega vi, hleypur a henni og skyrpir hgra auga henni. En svo br henni vi a hn eftir etta s ei betur me snu ga auga en hinu.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - mars 2000