BVAR     BVARSDALLandnma getur ess a Ltingur Arnbjarnarson hafi numi Vopnafjararstrnd alla ena eystri, Bvarsdal og Fagradal, en ekki hver hafi bi Bvarsdal. ar segja munnmli a Bvar hafi bi og s ttur af honum sem n er tndur.

hann fr a eldast stti hann surtarbrand t lnd og byggi ar af haug mikinn - sem enn er kallaur Bvarshaugur - langt inn fr bnum, hann er hr og mikill, og var tjrn sunnan undir honum. Skip sitt flutti hann anga og byggi hauginn yfir a. San gekk hann lifandi hauginn me dtrum snum [tveimur], en tvo vetur nstu eftir stti hann jlaveislu heim Bvarsdal.

Veislustofan var bygg t fr bnum tninu ar er, kringltt, loftmikil, og var stofan tjldu umhverfis og bori bor vn og vistir. Enginn dirfist veisluna a sitja me eim, a hafi hann banna.

Enn riju jlin kom hann a skja veisluna; hldu menn hann dinn og genginn aftur v maur einn leyndist bak vi tjldin og sndist Bvar gurlegur. Eftir etta kom hann ekki heim.

etta hef g heyrt, en fleira ekki, r Bvars tti.

Munnmlasgn er a reynt var fyrndinni a brjta Bvarshaug; var broti gat annan endann - v hann er aflangur, var ar fyrir skipsstafn og l silfurbin xi skutnum. Maur einn tlai a rfa xina, var hggvin af honum hndin, en hann reif hana me hinni hendi, og svo var htt vi haugbroti. Merki til sgu essarar var dld mikil eins og jarfall framan haugnum.

seinni tmum var reynt a brjta haug Bvars. Gumundur sslumaur Ptursson fr anga me nokkra menn og grf gryfju litla ofan koll hans og htti svo vi.

Einhuga maur nokkur er Ptur ht, kallaur hkulangi, var vinnumaur Bvarsdal. Hann setti sr fastlega eitthvrt sinn a brjta hauginn, en nttina ur en etta tti a gilda kom Bvar til hans svefni me reidda xi gurlegur mjg og kvast mundi fra xina hfu honum htti hann ekki fyrirtlun sinni.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - jl 1998