SAGAN  AF  BRAUEKKJARA,  VATNSEKKJARA  OG  MANNEKKJARAEinu sinni var kngur, sem r fyrir rki snu. Hann tti rj syni. tti honum eir vera latir a lra, og egar eir voru ornir fullta menn, skipai hann eim a fara t lnd og koma ekki aftur heim fyrr en eir hefu lrt til fullnustu einhverja arflega frigrein.

Kngssynir lgu af sta sinn hverja ttina, og fru engar sgur af eim rj r. Komu eir aftur heim til fur sns. Tk hann eim vel og spuri , hva eir hefu lrt.

"g hef lrt a ekkja eli brausins," sagi elzti sonurinn.

"g hef lrt a ekkja eli vatnsins," sagi misonurinn.

"g hef lrt a ekkja eli mannsins," sagi yngsti sonurinn.

"A vsu eru etta arflegar frigreinar," sagi kngur, "en til ess a g viti, hvort i segi satt og kunni a hagnta ykkur ekkinguna, skulu i fara aftur t lnd og vinna ykkur eitthva til frgar og frama me henni."

eir brur lgu n af sta anna sinn og uru samfera. Komu eir kngsrki nokkurt og var vel teki af kngi. Bau hann eim hirvist me sr, og gu eir boi me kkum. - Fyrsta daginn, sem brurnir stu undir borum me kngi, drottningu og hirinni, bragai elzti bririnn ekki brauinu og mibririnn ekki vatninu, en yngsti bririnn skeytti engu ru en a horfa drottninguna. etta tti kngi undarlegt, en hafi ekki or v a sinni. Um kvldi lt hann ba eim brrum sngur srstku herbergi og lt mann standa hleri til ess a heyra, hva eir tluu hver vi annan. spuru yngri brurnir ann elzta, hvers vegna hann hefi ekki braga braui.

"a var af v, a korni, sem a var baka r, var vaxi upp af daura manna beinum," svarai hann. "En hvers vegna bragair ekki vatninu?" spuri hann mibrurinn.

"Af v a a er ldinn blmannsskrokkur botninum brunninum, sem a er teki r," svarai hann.

"En hvernig st v," spuru eldri brurnir ann yngsta, "a starir stugt drottninguna dag?"

"a var vegna ess, a hn er eigi s, sem hn lzt vera," svarai hann, "v a hn er flag undir fgru skinni."

httu eir brur talinu og tku sig nir, en maurinn, sem st hleri, bar kngi or eirra.

Morguninn eftir sagi kngur vi brur, a eir yru a sanna or au, er eir hefu tala sn milli kvldi ur.

"r skulu lta grafa akur yar og grennslast eftir, hvort g hef ekki satt a mla," mlti elzti bririnn.

"r skulu lta rannsaka brunn yar og vita, hvort ekki er blmannsskrokkur honum," mlti mibririnn.

Kngur lt menn sna grafa akurinn, og kom a daginn, a ar var gamall grafreitur, fullur af mannabeinum. Smuleiis lt hann ausa brunninn, en botninum fannst blmannslk.

" a i hafi sagt satt," mlti kngur vi eldri brurna, " mun r ganga illa a sanna ummli n um drottningu mna," sagi hann vi ann yngsta.

"ess mun g freista," svarai hann, "en veri r a koma me mr t rjur, sem er hr skginum. Mun g sanna ummli mn ar."

Gengu eir san t og komu rjur eitt lti. Benti kngssonur hvtan bggul, er ar var runni, og ba kng a leysa hann sundur. Kngur geri svo og fann ar lk fyrri drottningar sinnar alblugt. Br honum mjg vi og hrpai upp: "Hver hefur unni disverk etta?"

"a geri flag a, sem n gengur yur drottningar sta," svarai kngssonur, "v a hn er hin mesta norn og ekki s, sem hn snist."

Skipai hann a bera lki til hallar og leggja a niur vi ftur drottningar. Var svo gert. Br henni svo illa vi, a hn rtnai ll upp og blgnai. Hvarf frleikur hennar alveg, en eftir sat ljt og illileg kerling. Var hn egar tekin og brennd bli eftir boi kngs.

Kngi var svo miki um essa atburi, a hann mtti eigi sinna rkisstjrn vegna harms og trega. Gaf hann rki hendur yngsta brurnum, me samykki egna sinna.

Eldri brurnir fru heim rki fur sns og sgu fr v, sem gerzt hafi fer eirra. Tk fair eirra eim forkunnarvel, og af v a hann var orinn maur gamall, gaf hann rki sitt hendur elzta syni snum. eim nstelzta var leita kvonfangs hj ngrannaknginum, og var v bnori vel teki. Nokkru sar erfi hann rki tengdafur sns. ttu eir brur hinir merkustu stjrnendur, og lkur hr sgu eirra.(jsagnasafni Grma)

Nettgfan - janar 2000