DRAUGURINN    PRENTSMIJUHSINUBogi bndi Hrappsey keypti prentsmiju Kaupmannahfn og hafi heim til sn og reisti skammt fr b snum og lt sem alkunnugt er prenta ar bkur.

Hs etta me hldum ess fkk Bogi me gu veri v a var selt eftir dauan mann, og hafi hann hengt sig hsinu og kti reimt eftir og v var hsi selt. Hrappsey bar ekki miki reimleikanum enda var ekki bi hsinu nttum.

Um hausttma gu veri vru gestir margir komnir Hrappsey svo rngt var um hbli heima bnum og uru dtur Boga tvr, Ingveldur og Ragnheiur yngri, aflgu a f rm.

Kom eim saman um a fara prentsmijulofti og bast ar um. Bjuggu r sig t me ljs og fru lofti, drgu stra kistu ofan stigahlerann og lgust a sofa, en gtu strax ekki fest svefn; svo bttist a a ljsi d.

Lgu r svo nokkra stund og heyru vaxandi brak og bresti niri stofunni; var a lkast og brokka vri stgvlum um glfi og misligt hark og ryskingar heyrust. etta gekk alla nttina fram til dags; fengu r engan svefn og vru mjg hrddar, Ragnheiur var hrddari.

er dagur rann hvarf reimleikinn og var ess ekki oftar freista a sofa hsinu um ntur. Var a fyrir satt haft a etta vri svipur eftir prentsmijueigandann gamla.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - ma 2001