DRAUGASKIPIFyrir mrgum rum frst skip undir Eyjafjllum me 14 mnnum. rr komust kjl og klluu hjlp v a fjldi manna st sandinum - skipinu barst skammt undan lendingu - en brimi var svo miki a mgulegt var a hjlpa eim.

En er mennirnir voru allir dauir og drukknair snerist skipi vi og kom sjlft land eins og v vri strt. St a svo uppi fjrunni og snart enginn vi v fyrr en veturinn eftir er a var sett s yfir Holtss og upp a Steinahelli. Vildi enginn ra v framar v a geigur st mnnum af skipinu.

egar a var sett snum upp a hellinum stu fjrmenn fr Steinum, sem er nsti br vi hellinn, uppi undir fjallinu yfir f. Su eir a ll daua skipshfnin gekk eftir skipinu egar a var sett og var frn a sj. Eftir a st skipi djpri laut sem er rum megin vi hellinn.

Skmmu seinna rei ar um bndi utan af Rangrvllum er orkell ht og bj Raunefsstum. tlai hann austur undir Fjll. etta var svartasta skammdegi og rei orkell bndi um hj hellinum v ar liggur alfaravegur. Ltill lkur fellur ofan a vestanveru vi hellinn. egar orkell er kominn yfir lkinn mtir honum maur er hann bar eigi kennsl og segir s vi hann:

"Settu me okkur, lagsmaur!"

orkel grunar ekkert v a skipi sst ekki af gtunni og tekur hann vel undir etta. Ekki mlti maur essi fleira en snr vi og bendir orkeli a koma eftir sr. orkell rur svo eftir honum en a tti honum skrti a hestur hans var alltaf a frsa og virtist nauulega vilja elta manninn.

N koma eir lgina ar sem skipi st og sr orkell 13 menn standa kringum skipi og voru svaalegir litum. man orkell fyrst eftir skipreikanum undir Fjllunum um hausti og ykist hann arna ekkja sem drukkna hfu. Verur hann skelkaur mjg og slr upp klrinn. Tekur hann til ftanna en orkell heyrir draugana kvea vsu essa um lei og hann rei upp r lautinni:

Gagnslaus stendur gno laut,
gott er myrkri raua.
Halur fer me fjrvi braut,
fr er vin ess daua,
fr er vin ess daua.

orkell nam vsuna. Rei hann n allt hva af tk og ni a Steinum um kvldi. Eftir a fr orkell bndi aldrei einn um ennan veg og lt alltaf einhverja fylgja sr tt albjartur dagur vri.

Skipi var loks hggvi niur eldinn en ur hfu menn oft heyrt hgg og brak v einkum er kvlda tk.


(Bj.Bj.: Sagnakver. -- Hr. Lrusar std. Halldrssonar.)


Nettgfan - jl 1997