SVIPUR  ELDJRNS  HALLSTEINSSONAREldjrn ht maur Hallsteinsson, Jnssonar, Hallsteinssonar; hann bj sgeirsbrekku Vivkursveit og tti Hlmfri orlksdttur fr Strukrum Blnduhl, Smonarsonar. Eldjrn var mikilmenni, en nokku hneigur til drykkju og strfelldur, helst vi l. Hann var hniginn efra aldur er hr var komi.

a var skmmu eftir nr 1849 a hann rei t Hofss erinda sinna; hann rei ljsum hesti er hann tti, og tlai heim aftur um kvldi. Veur var kalt og frostmiki, og rennidrif nokkurt, en birti egar lei nttina.

Eldjrn kom a Marbli slandshl heimleiinni um kvldi og var lti drukkinn; a er skammt eitt fyrir utan Kolbeinsdals. ar bj s bndi er Jn ht Sigurarson, greindur maur og rttorur og kunningi Eldjrns; tlai Eldjrn a bija hann a fylgja sr inn yfir na svonefndu Teigsvai, en Jn var riinn heiman fyrir stundu a fylgja rum manni yfir na, Ara stdent Arasyni Flugumri.

Kona Jns bnda bau Eldjrni gisting, en hann vildi a ei og lst mundu halda leiar sinnar. Hn ba hann fara varlega; hann ht v, en sagist mundu eiga skammt eftir lifa.

San rei hann a Teigi; a er litlu sunnar og near vi na. ar hitti hann bnda, Gumund a nafni, og ba hann fylgja sr ofan a vainu (Teigsvai). Gumundur geri svo; ar skildu eir og hlt Eldjrn leiar sinnar yfir na, og sndist Gumundi hann halda rtta stefnu mean hann s til.

egar Gumundur var kominn heim aftur fyrir stundu kemur Jn bndi Marbli aftur a innan; hann kemur vi Teigi v a a var lei hans, og takast eir Gumundur tali vi. Jn segir honum a egar hann hafi komi a nni hafi hann s mann koma utan yfir na mti sr ljsum hesti, og hafi hann fleygst fram hj sr me slkri flugafer a sig hafi undra, en hvorki hafi hann ekkt hann n geta haft tal af honum. Gumundur getur um fer Eldjrns, en segir jafnframt a etta hafi ei geta veri hann v a hann hafi veri um riinn fyrir gri stundu, en kvest hann engan hafa s fara inn yfir na san. Jn var fr vi etta og skildu eir tali. Og a var seinna vst a a kvld hafi enginn maur rii inn yfir Kolbeinsdals Teigsvai eftir Eldjrni.

En a er fr Eldjrni a segja a hann var ti um nttina og fannst eigi fyr en rija degi eftir, skammt fyrir utan og nean binn a Efrasi Hjaltadal, en hestur hans l dauur rvk ar nlgt. Hafi Eldjrn villst vers af rttri lei. Sgu sumir menn a hann hefi eigi veri alveg kaldur undir hndum egar hann fannst, en var engin tilraun gjr til a lfga hann; m og vera a a hefi til einskis komi.

bj a Klholti Vivkursveit s bndi er Jn ht og var orleifsson; hann var rsettur maur og vel greindur og manna frsneiddastur myrkflni og allri hjtr. Hann fr a lta inn f sitt og gefa v um kvldi eftir a Eldjrn var ti, og vissi enginn um afdrif Eldjrns. Me Jni bnda var stjpsonur hans, unglingspiltur er og ht Jn.

egar eir nafnar fru a lta inn f vntuu nokkrar r og ba Jn orleifsson nafna sinn a skja r ar t mrarnar milli Klholts og Brimness og lta r san inn eitt hsi, - hsin voru rj saman, - en hann kvast tla a gefa hinum hsunum mean.

Drengurinn fer og skir rnar og ltur r san inn; sr hann a ekki er fari a gefa neinu hsinu. Hlaa var a baki llum hsunum og dyr hana r hverju hsi. Drengurinn fer upp hluna og kallar stjpa sinn. Jn orleifsson gegnir einhverstaar hlunni og biur nafna sinn koma til sn og bera fyrir sig heyi fram garana, en a var hann altnd vanur a gera sjlfur. Jn yngri gerir etta og fara eir nafnar heim eftir a.

Segir Jn orleifsson konu sinni a a hafi komi nokku skrti fyrir sig hsunum kvld. Hn spyr hva a hafi veri. Hann segir: "egar Jn litli var farinn sta eftir num sem vntuu fr g upp hluna og tlai a fara a gefa; fr g a hrista heyi, en var v jafntt yrla t r hndunum mr svo gusurnar gengu upp yfir hfui mr og allt kringum mig; gekk etta nokkrum sinnum; g tlai a fara ofan r hlunni og t, en fann g engar dyrnar hvernig sem g reyndi til a leita. Og arna sat g ralaus og ageralaus anga til Jn litli kom aftur. En engan fann g og ekkert heyri g ea s og ekki var g heldur neitt hrddur."

Morguninn eftir, um ftaferartma, komu tveir menn fr sgeirsbrekku t a Klholti til a spyrja eftir Eldjrni. Var safna saman mnnum, og leituu eir hans ann dag allan og fundu ekki. Um kvldi er eir sneru fr leitinni gengu eir inn mela er liggja fyrir nean binn Brimnesi.

Plmi ht s maur er ar bj ; hann var Gunnlaugsson og stjpson Bjrns hins rka Illugasonar. Plmi var agtinn maur. Hann kom r fjshlu sinni um kvldi er leitarmenn fru suur melana fyrir nean garinn og tti rskammt til eirra a sj; var sonur hans einn leitinni, Smon a nafni.

Plmi gengur inn bastofu og segir vi flki: "a var ekki ntt a vera a safna saman mg og margmenni til a leita daualeit a honum Eldjrni, v a n rur hann Lsing snum hrna suur melana me leitarmnnum."

En essum svifum kemur Smon sonur hans heim r leitinni og segir au tindi a eir hafi hvorki geta fundi Eldjrn lfs n dauan. Vildi Plmi varla tra sgu hans lengi vel v a hann kvast hafa horft Eldjrn ra rtt eftir eim suur alla melana og tst ekkja bi hann og hestinn. En etta var raunar tm missning og enginn maur randi var fr eirra. Datt heldur ofan yfir Plma og sagi a Eldjrn mundi vst vera dauur.

Maur ht Einar og var Andrsson, Sklasonar. Hann var gfumaur og skld og vel a sr um margt. Hann var deigur og klluu sumir hann skyggnan. Milli eirra Eldjrns og Einars hafi fremur veri kalt um tma. Einar var ennan vetur Djpadal Blnduhl hj Eirki hreppstjra Eirkssyni prests a Staarbakka, Bjarnasonar bnda Djpadal. Einar svaf fram stofu og unglingspiltur til fta hans, Jn a nafni, son Eirks hreppstjra. Djpadal var bjarbragur meallagi gur og oft tala vegi.

Eitt kvld, rtt um a leyti sem Eldjrn fannst dauur t Hjaltadalnum, voru eir Einar og Jn httair fram stofu eins og vant var, og var enn eigi frtt lt Eldjrns ar fram sveitina, enda er ar ilangt milli. Tjald var fyrir rmi eirra Einars til skjls, og htt nokku upp rmi.

egar eir eru nlagstir t af og Einar ei sofnaur heyrir hann eitthvert ms, svipa v er sofandi mann ttar. Tunglskin var stofunni. Hann heldur fyrst a etta ms s Jni og rekur v hann hgg og segir: "Fallega hefiru gegnt mr nna a lesa eitthva gott ur en frst a sofa."

"Lttu' ekki svona maur," segir Jn, "g er glavakandi og er ekki einu sinni farinn a sofna; g var a hlusta v mr heyrist eitthvert uml svo mtlegt."

Einar lyftir tjaldinu fr rminu og snist honum Eldjrn standa rtt fyrir framan rmi. Einar ltur sr hvergi bilt vi vera og stekkur egar ofan, en hinn undan, og eltir Einar hann t fyrir tn me fgrum yfirlestri, og ar skilur me eim, en Einar snr heim aftur og leggst niur rm sitt og svaf eftir a ni.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - gst 2000