BJARNI  FRITANNIGrmseyjarfr Bjarna

Bjarni er maur nefndur og var kallaur fritanni. Ei er mr kunnugt um tt hans n uppruna, en sjmaur er sagt hann hafi veri hinn bezti og ltur til ess saga ein er g hef heyrt um hann. -

tti hann heima Hinshfa Tjrnesi hj sslumanni eim er ar bj og Vigfs er nefndur, og var formaur fyrir skipi hans. Eitt haust sendi sslumaur hann til Grmseyjar a skja skrei. Gekk eim greilega ferin anga; en mean eir vru eyjunni gjri verablk mikinn og tepptust eir ar sex vikur.

Hldu eir flagar til Bsum; ar var kelling ein gmul og forn skapi; lagi Bjarni a mjg vanda sinn a erta kellinguna og hafi vi hana msar glettur.

Einn morgun egar Bjarni og hans frunautar eru bnir a dvelja fyrrnefndan tma eyjunni er hann mjg snemma ftum. Var veur hgt, en frost miki og tryggilegt tlit.

Vekur hann n menn sna og biur a klast skjtt og bast til brottferar. "v ef vi komustum ekki land dag megum vi sitja hr allan vetur." -

eir bast me fltir, og eim kti ei rennilegt sjveur vildu eir ei mtmla formanni snum; fara eir n a ferma skipi.

N er a segja af kellingunni eirri er Bjarni hafi ert, a hn var mjg lasbura fyrir elli sakir og lti faraldsfti, en hafi ann si a ganga t me kopp sinn hvurn morgun er hn var kldd. Bjarni sagi mnnum snum a sr kti betra a vera kominn flot ur en kellingin kmi t, enda stst a , a egar eir vru bnir a ra fein rartog kemur kelling t me kirnu sna og gengur ofan hlavarpann. Hn setur hnd fyrir auga og sr hvar skipi fer, og var ei lengra milli ess og hennar en svo a vel mtti talast vi, v a brinn stendur fast vi sjinn.

Hn tekur svo til mls: "ar fer n Bjarni og er ekki vst a verir eins mlhvatur kvld egar lendir eins og hefur veri a erta mig vetur bnum Bsum."

Bjarni heyri or hennar og segir: "a getur vel ori sem segir, en lkast kti mr a yrir heldur ekki svona prunkin ori egar ert bin a steypa r koppnum num morgun." Ekki er geti a au hafi talazt fleira vi. --

Heldur Bjarni n fram, en egar eir vru komnir sem svarai vel hlfri viku sjvar fr eyjunni brast me strhr svo dimma a ei s fr borstokknum skipinu.

Skipverjar uru mjg hrddir og kvu a ausjanlegt hvar etta tlai a lenda, en Bjarni hughreysti og sagi: "a vri synd a segja a gu hefi ekki skapa ngar hafnir fyrir btinn ann arna, ar sem fyrst er allur Eyjafjrur og ef maur nr honum ekki, er Naustavk; bregist hn, er Flateyjardalur og Hsavk og allt Tjrnes. Fari n svo a allt etta bregist, er Sltta ngu lng og Langanes, og finnst mr v arfi a kva v a maur komist ekki a landi."

Segir ekki meir af orrum Bjarna vi , en hann stri skipinu verinu og komst um kvldi me llu heilu og hldnu Hinshfakrk ar sem hann tti heima.

N er a segja fr kellingunni Bsum. Morguninn eftir a au Bjarni tluust vi, kom hn t me koppinn eins og hn var vn, en egar hn tlai inn aftur rasai hn hlavarpanum og lrbrotnai, og var a bera hana inn fjrum skautum, og tti annig rtast or Bjarna.

veri v er var egar Bjarni fr til lands komu hafk af s og l allt til vordaga, og kom svo a v er hann hafi sagt flgum snum um morguninn er hann fr fr Bsum.


Bjarni spir fyrir skipi

Eitt sinn er sagt a Bjarni hafi veri staddur Hsavk skipi og lka Tms stri, Sunnlendingur, og margir arir sjfarendur.

Var fjldi manna b um kvldi a hndla; gekk Tms t og segir: "a verur skiptapi morgun."

Bjarni tekur undir og segir: "etta getur veri, en ekki verur a hann Bjarni fritanni." Daginn eftir frst skip a er Tms var og drukknai hann ar og fjrir menn arir.

Endir.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - gst 2001