DRAUGURINN  FLUGANDIt Jns orlkssonar sslumanns sem bj a Vivllum ytri Fljtsdal bj bndi Glmsstum smu sveit a nafni rni, vel auugur a gangandi f. Eitt sinn biur Jn orlksson hann a selja sr rkvgildi, en rni neitar v verlega. a fll hinum mjg illa og kva hann rna mundi ei lengur njta fjrs sns makindum.

ann tma hafi Jn skt um hj eim sem r ttu yfir kirkjum og svo frv., a mega byggja kirkju b snum Vivllum hva honum mildilega var veitt, og sem etta hs var nbyggt var um sama leyti jara lk Klausturskirkjugari (arir segja Valjfsstaa).

enna mann vakti Jn orlksson upp r grf sinni og leiddi hann me sr suur a Vivllum. ar eftir lt hann fjsastrk sinn er Bjarni ht sakramenta drauginn svo hann skyldi ess betur geta unni rna bnda.

etta tkst samt ekki v fstra bnda gat svo s til a hann sakai ei draugurinn vri svona r gari gjrur kominn flakk. Samt treystist hn ei lengi til a verja son sinn essum vtti og rleggur honum a fara suur a Hrgslandi til sra Magnsar sem ar var prestur og tti s margfrur a afstra draugum og afturgngum.

rni tekur n etta r og finnur enna prest, en st svo illa fyrir honum a hann l banalegu. Segist hann v ekki geta hjlpa honum - "en g hrna dttur heima," segir prestur; "faru til hennar og bi hana hjlpa r."

rni fer n til prestdttir og biur hana sjr; hn tekur v vel ef hann vilji llu fylgja rum snum. Bndi jtar v. " skaltu," segir prestsdttir, "fara strax morgun aftur til baka og halda vel fram daginn. En varastu a vera fer eftir a rkkva tekur dag; en einkum skaltu gta ess egar fer yfir Breiamerkursand a lta aldrei aftur hva sem r heyrist eftir r, v ar liggur vi ll hamingja n. Og bregir af essu get g ei framar hjlpa r."

Bndi lofar a fylgja hennar rum llu og fer san leiar sinnar ar til hann kemur Breiamerkursand; og sem hann er kominn lti austur sandinn heyrir hann brak og bresti, dynki og hlj eftir sr. En hann stillir sig vel a lta aftur, en v lengra sem hann heldur fram v nr sr heyrast honum essi lti.

Og ur hann kemst af sandinum ltur hann aftur; sr hann allnrri sr a tjn draugar eru a fst vi a koma Fluganda nir jrina. En sem draugurinn sr a rni ltur aftur sltur hann sig af hinum draugunum svo eir misstu hann upp, en vru bnir a koma honum niur upp undir hendur egar rni leit vi. Samt heldur rni fram v trausti a essir sveinar tjn muni vernda sig fyrir Fluganda a sem eftir vri vegarins - svona tkist illa til fyrir sr - og var honum eftir tr sinni v hann komst heill hfi heim a Glmsstum.

En skmmu eftir a fr hann brf - eur orsending - fr prestdtturinni Hrgslandi hvar me hn telur hann harlega fyrir hrsluna og svikin me a lta aftur sandinum; segist samt geta vernda hann fyrir draugnum me v mti a hann fari aldrei einn saman hvarf fr bnum. Hugsar rni sr n a rkja essi r prestdttur og tkst honum a lka um hr.

En svo bar til eina ntt um sumar a bnda heyrist hestur vera kominn binn og fr t. Sr hann a rauur klr er a bta hsum uppi. rni hleypur til og rekur klrinn fram fyrir tni hvarf a lk eim sem enn dag heitir Rauslkur. Br klrinn ham snum og var a draugnum Fluganda. Drap hann ar bnda hvarfinu vi lkinn.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - mars 2001