LFKONAN    FOSSUMFr 1756 til 1766 bjuggu hjn Fossum Svartrdal. Bndinn ht Halldr, en kona hans Helga. a var siur bnda a fara lestfer hverju sumri. essi hjn ttu tvo syni; ht s eldri rni sem var sj ra gamall, hinn Jn, sex ra.

Fyrir sunnan tni fyrrnefndu heimili er melhll ea hryggur sem liggur ofan a ltilli er rennur t fyrir nean tni fyrrnefndum b. En urnefndum hrygg er standberg vi na eur verhnpt fram af. Fyrri nefndir drengir hfu a a leik eins og brnum er tamt a velta steinum ofan af hlnum na fram af minnstum kletti og hfu mesta gaman af a lta hlunkast na v hylur var nean undir. Vani konunnar var a leggja sig lti eitt t af egar hn var bin me morgunverk sn.

Einu sinni egar a hn hafi lagt sig niur og var a festa svefn kti henni koma inn glfi kona svartri hempu me skautafald, a giska svo sem mialdra, meallagi h, en freklega gild. Hn var fasmikil og reiugleg og mlti: "g tla a bija ig konukind a passa betur strkana na og lta ekki vera a velta grjtinu um binn minn og gjra brnin mn vitlaus hrslu." San veik hn burt.

Hin vaknai og eins og segir sgunni ktist sj eftir henni, reis so ftur og hugsai me sr a etta vri hgilja v hn hatai alla hjtr, en var skarpger, gekk t og s drengi sna hvar eir vru a ann a velta steinunum fram af hlnum, gengur san til eirra og bannar eim a vera a essu v eir kynnu a hrkka ofan me grjtinu og lt fara heim a bnum me sr.

ar eftir liu fir dagar, g man ekki hvrt tveir ea rr, kona essi hafi lagt sig eftir v sem hn var vn, a hana dreymir fyrrnefndu draumkonu og n verr en ur so henni bau tta vi, og sagi: "Ekki eru drengir nir httir a angra mig og brn mn og skaltu sj ef a ltur ekki htta essu," fr san, en konan hrkk upp, gekk t og s hvar drengir voru a iju sinni og kallar hast til eirra og lofar eim flenging ef a eir geri a oftar, rekur svo heim undan sr.

En remur dgum sar lagi hn sig enn t af eftir vana snum, en v hn var a sofna heyrir hn a gengi er inn bastofuna og kalla hast: "Helga, far og hittu n strka na," ekki voru fleiri or brku.

Hn reis fljtlega ftur, gekk t og s hvar yngri drengurinn st fyrrnefndum hl, en hinn l ar hj honum, gengur til eirra og tekur ann sem l og segir hann skuli snfa ftur, finnur a hann er mttlaus og mllaus. Ber hn hann heim, en lt hinn f rning.

rni lifi ar til fimmta degi a hann slaist me sama mtt- og mlleysi. En hinn var me aldri lns- og rekmaur, tti rj brn og lifir annar sonur hans enn.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - mars 2000