GALDRAMENN    VESTFJRUMa voru einu sinni tlf (ea tjn) galdramenn Vestfjrum sem srust fstbrralag a styrkja hvur annan og skilja aldrei, en ef nokkur sliti flagi skyldu hinir senda honum sendingu.

eir fru allir aling eitt sumar. ar var kominn prestur austan af Austfjrum og dttir hans me honum. Einn af galdramnnunum fkk st prestsdttur og ba hennar. Fair hennar sagi hn skyldi ra v sjlf, en hn sagist ekki vilja hann nema hann fri austur me sr og lti ekki htanir hinna hra sig. a r tk hann, fr austur me eim presti og dttur hans og giftist henni um hausti.

Lur svo fram til jla. fr maurinn a glejast. Kona hans spuri hva til ess kmi. Hann sagi a flagar snir vru a tba sendingu sem eir tluu a senda sr um jlin.

"a er til nokkurs fyrir ykkur," segir hn, "a vera a lra essa vitleysu sem i kalli galdur, egar ekki er svo miki a i geti varist fyrir einni sendingu."

"a er ekki von," sagi hann, "a g einn treysti mr mti svo mrgum."

"g er ekki galdramaur," segir hn, "og treysti g mr til a verjast fyrir einni sendingu."

N lei ar til hann sagi a sendingin vri komin veg. kallar konan manninn me sr t fyrir tnjaar. ar kippir hn upp hrsrunni og er ar hola fyrir. tekur hn bk upp r vasa snum og lkur upp, ltur san manninn standa rum megin vi holuna, en hn st sjlf rum megin, og svo hldu au bi bkina opna og ltu hana horfa mti vestri.

Vonum brar kemur sendingin. a var mannslki og kom me miklum hraa beint a eim. etta stefnir milli eirra og lendir bkinni og fellur svo mttlaust ofan holuna. Konan lt runninn yfir aftur og fru au svo heim og var ekki vart vi sendinguna framar.

Vori eftir fru au a ba og riu aling um sumari. ar fann maurinn flaga sna og undruust eir egar eir su a hann var lfi, og spuru hvort hann hefi ekki fengi sendingu. Hann sagi a tti a heita og mundi hann ekki hrast anna eins. eir sgu hann mundi eiga eitthva meira undir sr en eir vissu. Hann lt rmilega yfir v.

Svo lauk a eir sttust vi hann heilum sttum og gfu honum leyfi til a fara austur aftur og vera ar eftirleiis. Fr hann svo austur me konu sinni og bj me henni alla vi Austfjrum, og fr vel fyrir eim. Flagar hans reyndu ekki oftar til a senda honum sendingu.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - mars 2001