GOTTSKLK  BISKUP  GRIMMIGottsklk biskup grimmi var hinn mesti galdramaur sinni t; tk hann upp aftur svartagaldur, er ekki hafi tkast san heini, og skrsetti galdrabk , er kallaist Rauskinna. Var hn skrifu me gullnu letri og a llu hin skrautlegasta; ritu var hn me rnastfum eins og allur galdur. essarar bkar unni biskup ekki neinum eftir sinn dag og lt ess vegna grafa hana me sr, og engum kenndi hann alla kunnttu sna. ess vegna var hann llum svo skur mlum, a hann gat glapi minni og huga manna og komi eim til a gjra a, er hann gat gefi eim sakir .

fyrstu keypti hann njsnarmenn til a komast eftir, hvort menn tu kjt langafstu; en svo fr a lokum, a enginn vildi vera til ess a halda njsnir fyrir hann. Einn dugi best, enda hafi biskup kennt honum kukl og ar meal a brega yfir sig hulinshjlmi; en kenndi hann honum ekki meira en svo, a hann hefi llum hndum vi hann. Einu sinni langafstu kom njsnarmaur essi a b bnda nokkurs og lagist bastofugluggann; var dimmt mjg ti, svo njsnarmaur gi ess ekki ea tti ess ekki urfa a brega yfir sig hulinshjlmi. En bndi s meira fram fyrir nefi sr en nokkur vissi; s hann, egar njsnarmaur kom og lagist gluggann; spuri hann konu sna, hvar sauarsan vna vri, sem au hefu leift sprengikvld. Konan var hrdd og spuri, hvort hann vissi ekki hva vi lgi; en hann sagist ekki hira um a og skipai henni a skja suna. ori konan ekki anna en gjra a. Tk bndi vi sunni og mlti: "etta er gur og feitur biti;" tk san upp og oddmjan hnf og rak gegn um suna. Ljsi logai dauft, en njsnarmaur grfi sig niur a glugganum til a sj allt sem glggvast. Bndi fr tmlega a llu; bar hann suna htt og virti hana fyrir sr alla vegu, en hinn s ekki hnfinn. En egar minnst vonum vari, snr bndi sr a glugganum og lagi hnfnum, er st sunni, gegnum skjinn og auga komumanns, svo kafi st, og mlti: "Beru enna bita eim, er sendi ig." Njsnarmaurinn rak upp hlj og fll ofan. Hafi bndi af honum sannar sgur, og d hann san vi mikil harmkvli. Bndi tji ml sitt fyrir Jni lgmanni Sigmundssyni. Komu eir a biskupi varbnum, ur en hann hafi frtt afdrif sendisveins sns, og hann rtti ess, a hann vri valdur a essu, s hann ekki anna rlegra en a gjalda bnda miki f, en Jn lgmaur lt dma alla rttlausa, er lgju gluggum.

Fr eim tma gat biskup ekki neytt sn ruvsi til a hafa f af bndum en a hra til tlta, egar hann s a af fjlkynngi sinni, a eir hefu veri slakir fstuhaldinu, og drepa fyrir eim fna me gldrum, ef eir ltu ekki allt liggja hans skauti. Aldrei fist biskup vi bnda ann, er drap njsnarmann hans, v hann vissi, a ar kom hann ekki a tmum kofunum, en Jn lgmann ofstti hann, fr v hann studdi ml bnda, v a hann kunni ekkert fyrir sr, og htti ekki, fyrr en hann hafi gjrt hann fjrlausan. Gramdi Jn sig hel, en stefndi biskupi dnardegi fyrir gus dm; en vi v gat biskup ekki s, fjlkunnugur vri, v tk annar sterkari taumana.


Nettgfan - janar 1997