HEIMSKAR  KERLINGARBndi nokkur tti kerlingu grunnhyggna. Einhverju sinni sendi bndi kerlingu sna af sta me hnu og k og ba hana selja. Kva hann kna mega kosta sextn rkisdali, en hnuna sextn skildinga.

Kerling leggur n af sta og bur kna fyrst fyrir sextn skildinga. ykir a gjafver, og er hn strax keypt. bur kerling hnuna fyrir sextn rkisdali, og ykir a hfa, og vill enginn kaupa. Er ei sagt af ferum kerlingar, fyrr en hn tekur gistingu b einum. Er henni vsa a sofa ar fiursng.

Um morguninn, er kerling vaknar, er hn firu mjg. Hyggur hn sig rn orna, tekur hnu sna, fer upp bjarburst og tlar a fljga heim. essum svifum ber ar a bnda hennar og spyr hann, hverju etta sti og hvar krin s. Kerling segir sig orna a erni, en kna kvest hn hafa selt og fr honum sextn skildinga. Bndi verur fur af flnsku kerlingar og kvest ei munu linna, fyrr en hann hafi fundi rjr arar kerlingar jafnvitlausar henni.

Leggur hann n af sta, og er ei sagt af ferum hans fyrr en hann kemur a kofa einum. Sr hann ar kerlingu, ber hn eitthva svuntu sinni inn kofann og kemur jafnharan t aftur. Bndi spyr, hva hn hafi fyrir stafni. "Myrkur er kofa mnum," segir kerling, "og er g a bera inn birtuna og vinnst seint."

"Hverju viltu launa," segir bndi, "ef g kem birtu kofa inn?"

"v vil g launa llu, sem g get," segir kerling. Gerir hann glugga kofann, og kemur vi a ng birta, en kerling gefur honum strf.

Heldur bndi n aan, og ber ei til tinda lei hans, fyrr en hann kemur b nokkurn. ar sr hann kerlingu, hn hefur barefli hndum og lemur v af kappi hfu manni snum. Bndi spyr, v hn geri svo. Kerling segist vera a fra hann skyrtu, en a gangi illa. Hn komi ekki skyrtunni ofan fyrir hfui, a hn sli . Sr bndi, a ekkert op er skyrtunni, og spyr hann kerlingu, hvort hn vildi nokkru launa, ef hann kmi karli skyrtuna. Hn kvest vilja miklu launa. Gerir bndi op skyrtuna og frir karlinn , og kemur eim saman um a gefa bnda strgjafir, v a karlinn var lka feginn lausninni.

Heldur bndi n fram, unz hann kemur b nokkurn. ar ba hjn gmul, er kerling heima, en karl ei. Kerling spyr bnda, hvaan hann s. Hann kvest vera r Hringarki.

"Ertu r himnarki?" segir hn.

"J," segir hann , og vill n freista, hve vitlaus kerling er. Kerling hafi ur veri gift tvisvar og htu hvortveggja maur hennar Ptur. Svo ht og s, er hn n tti. Verur kerling n gl, er hn heyrir, a maur essi er r himnarki og kvest n sr til gamans tla a spyrja hann um Ptrana sna slu. "Hvernig lur n Ptri mnum fyrsta?" segir kerling.

"Honum lur bglega," segir bndi, "hann er kllaus, eins og vissir, og fr hvergi inn a skra."

"Bgt er a a heyra," segir kerling. "Gur var hann vi mig." Tekur hn bagga mikinn af ftum og peningapoka og biur bnda a fra Ptri hinum fyrsta. "En hvernig lur Ptri hinum rum?" segir kerling.

"Honum lur lka illa," segir bndi. "Rltir hann um gtur og fr hvergi inni og er n skltill og klfr."

"ungt er a a spyrja," segir kerling. Tekur hn hesta tvo, rauan og brnan, og a, sem hn tti eftir af peningum og biur bnda a fra Ptri rum, Leggur n bndi af sta me sendingarnar.

egar hann er kominn h nokkra skammt fr bnum, kemur Ptur hinn riji heim. Sr hann manninn hinni og ykist ekkja hesta sna hina vnu. Spyr hann n kerlingu sna, en hn segir allt hi sanna. ykir n Ptri hafa spazt um kotinu og verur fur vi fyrstu og vill fara eftir manninum og n eigum snum, en kerling biur hann a gera ei slkt og kveur hann sjlfan munu gott af hljta, er hann komi til himnarkis. Segir hn og allt n um seinan, v a maurinn muni til himins kominn. Karl ltur teljast, og ykja honum ei lkleg or kerlingar, einkum af v a hann s manninn sast bera vi himin, og ltur n svo vera.

En a er fr bnda a segja, a hann heldur heim me grann allan og ykist n vel hafa fengi btta flnsku sinnar kerlingar me flnsku hinna kerlinganna.(jsgur Jns rnasonar)

Nettgfan - desember 2000