KIRKJUSTAUR  UNDIR  HEKLUHRAUNIEinhvern tma gengu sklapiltar nokkrir fr Sklholti heim til sn um jlin a fjallabaki austur Su og Skaftrtungu. eir fru hinn sama veg suur aftur gu veri. En egar eir komu vestur Hekluhraun hvarf einn eirra sngglega svo a eir vissu ekkert hva af honum var. Leituu eir hans lengi, en fundu ekki og hurfu fr vi svo bi og tluu a hann hefi farist einhverri hraungjnni.

Var a og rtt til geti a hann fll hraungj eina og hrapai lengi sem gljfri, datt seinast htt fall og kom niur graslendi. egar hann hafi svo gengi ar um stund fann hann a hann var kominn slegna jr. Um sir kom hann a bjarhsum sem stigur l a; aan rakti hann annan stig og kom a kirkju; san gekk hann heim aftur til bjarins og var hann lstur.

Hann gekk inn og til bastofu og fann ar fyrir sr uppbi rm, lagist upp a og sofnai skjtt v hann var bi reyttur og rekaur eftir falli. Hann dreymdi a aldraur maur kmi til sn og segi sr a hr vri kirkjustaur skn eirri sem af hefi fari nsta Heklugosi undan, og hefi hrauni lukst yfir hsin, allt heimilisflki hefi di, en hann einn lifa eftir, grafi flki og jarsungi, v hann hefi veri prestur ar skninni.

"egar vaknar," mlti hann, "skaltu leita eldfra undir hfalagi nu, en kerti finnur hillu ar uppi yfir; muntu brum finna mig dauan; bi g ig a jara mig a kirkju minni rttan htt og lesa ru yfir mr sem munt finna. Vistir munu r ngja hr til hlfs rija rs."

Eftir a vaknai maurinn og fann eldfrin og kerti ar sem honum var til vsa; s hann a bor st skammt fr rminu; sat ar maur vi stl og hallaist rendur fram bori og l ran borinu fyrir framan hann.

Maurinn fr n a llu eins og fyrir hann var lagt; san fr hann a byggja stpul me repum upp a gj eirri sem hann hafi falli niur um; var hann lengi a v anga til a hann gat lagt stiga af stplinum upp gjna og klifrast upp. Fr hann svo til bygga og fkk sr mannhjlp og festar til a sga niur og n v undan hrauninu sem fmtt var.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - jl 1998