SAGAN  AF  HLINI  KNGSSYNIa var einu sinni kngur og drottning rki snu. Hann ht Hringur, en ekki er ess geti, hva drottning hans ht; au ttu einn son, sem Hlini er nefndur. Snemma var hann efnilegur og tti hinn mesti kappi. Sagan segir, a karl og kerling voru garshorni; au ttu eina dttur, er Sign ht.

Eitt sinn fr kngsson draveiar me hirmnnum fur sns. egar eir hfu veitt nokkur dr og fugla og tluu heim aftur, sl yfir svo dimmri oku, a eir misstu sjnar kngssyni. Leituu eir hans lengi, en fundu ekki og sneru vi a heimleiis. egar eir komu til kngshallar, sgu eir, a eir hefu misst Hlini fr sr og hvergi geta fundi hann.

Kngur var mjg hryggur vi essa fregn og sendi margt manna daginn eftir a leita a syni snum. eir leituu allan dag til kvlds, en fundu ekki, og fr svo rj daga samfleytt, sem leita var, a Hlini fannst ekki.

Vi etta var kngur svo harmfullur, a hann lagist rekkju sem veikur maur. Hann lt og lsa v yfir, a hver, sem fyndi son sinn og kmi me hann heim aftur, skyldi eignast hlft rki sitt.

Sign karlsdttir frttir hvarf kngssonar og hverjum launun fair hans hafi heiti, ef Hlini fyndist; fer hn v til foreldra sinna og biur um nesti og nja sk og heldur san sta a leita kngssonar.

En a er af ferum Signjar a segja, a egar hn hefur gengi meiri hluta dagsins, kemur hn a linu a helli einum; hn gengur inn hann og sr ar tvr rekkjur; var silfurofin breia yfir annarri, en gullofin yfir hinni. Litast hn ar betur um og sr, a kngsson liggur eirri rekkjunni, sem gullofna breian var yfir; vill hn vekja hann, en getur ekki. Hn tekur eftir v, a einhverjar rnir voru ritaar rekkjuna, sem hn skilur ekki.

Eftir a gengur hn fram a hellisdyrum og felur sig ar hurarbaki. En egar hn er komin etta fylgsni, heyrir hn litlu sar ti dunur miklar og sr, a tvr skessur strskornar mjg koma inn hellinn.

Segir nnur eirra, egar r eru inn komnar: "Fussum fei; mannaefur helli okkar."

En hin segir, a a s af honum Hlini kngssyni.

San ganga r inn ad rekkju eirri, sem kngsson svaf , og segja svo:

"Syngi, syngi svanir mnir,
svo hann Hlini vakni."

San syngja svanirnir, og Hlini vaknar. Yngri skessan spyr hann a, hvort hann vilji ekki bora. En hann neitar v. spyr hn hann, hvort hann vilji ekki eiga sig. Hann neitar v verlega. kallar hn upp og segir:

"Syngi, syngi svanir mnir,
svo hann Hlini sofni."

Svanirnir sungu, og hann sofnar. Eftir a fara r a sofa rekkju eirri, sem silfurofna breian var yfir.

Um morguninn egar r vakna, vekja r Hlini og bja honum a bora; en hann vildi ekki; v nst spyr hin yngri hann, hvort hann vilji ekki eiga sig; en hann neitar v sem ur. svfa r hann sama htt og fyrri og fara san burtu r hellinum.

egar r eru farnar fyrir ltilli stundu, fer Sign r fylgsni snu og vekur kngsson, eins og skessurnar hfu a fari; san heilsar hn honum, en hann tekur kveju hennar vingjarnlega og spyr hana frtta. Hn segir honum allt af ltta um harm ann; sem fair hans beri eftir hann. San spyr hn hann um hagi hans. En hann segir, a egar hann hafi ori viskila vi hirmenn fur sns, hafi hann hitt tvr skessur og hafi r fari me sig anga; nnur eirra hafi tla a neya sig til a eiga sig, eins og hn hafi heyrt, en hann hafi vallt afteki a.

"N skaltu," segir Sign, "egar skessan spyr ig kvld, hvort viljir ekki eiga sig, jtast henni me v mti, a hn segi r, hva rita s rekkjurnar og hva r su a gera daginn."

etta ykir kngssyni skar. Eftir a tk hann tafl og bau henni a tefla vi sig, og tefldu au til kvlds.

En egar rkkva tk, svfi hn hann og fr fylgsni sitt. Litlu sar heyrir hn, a skessurnar koma og sla inn hellinn me fuglakippu. Kveikja r upp eld, og fer hin eldri a matreia, en s yngri fer yfir a rekkjunni og vekur Hlini og spyr hann; hvort hann vilji bora. Hann iggur a. egar hann er binn a v, spyr hn hann, hvort hann vilji ekki eiga sig. Hann segist vilja a, ef hn segi sr, hva rnirnar i, sem su rekkjunum. Hn segir, a eim standi:

Renni, renni rekkja mn,
hvert sem maur vill.

Hann ltur vel yfir v, en segir, a hn veri a vinna meira til og segja sr, hva r hafist a ti skginum daginn. Hn segir, a r su a veia dr og fugla; en egar eim veri milli me a, setjist r undir eik eina og hendi milli sn fjregginu snu. Hann spyr, hvort nokku s vandfari me a. Skessan segir, a a megi ekki brotna, v su r bar dauar. Kngsson segir, a n hafi hn gert vel a segja sr fr essu, en hann vilji n hvlast til morguns; hn biur hann ra v og svfir hann san.

Um morguninn vekur hn hann til a bora, og iggur hann a. spyr skessan hann, hvort hann vilji ekki koma me eim t skg dag; en hann segist heldur vilja vera heima. San kveur skessan hann og svfir, og fara r a v bnu bar burtu.

En egar r voru farnar fyrir gum tma, fer Sign og vekur kngsson, biur hann a fara ftur, "og skulum vi," segir hn, "fara t skg, anga sem skessurnar eru. skalt hafa spjt itt me r, og egar r fara a kasta fjregginu milli sn, skaltu skjta spjtinu eggi; en lf itt liggur vi, ef hittir ekki."

Kngssyni tti etta skar, og stga au san bi upp rekkjuna og mla fyrir munni sr: "Renni, renni rekkja mn t skg." Fer rekkjan sta me au bi og nemur ekki staar fyrr en ti skgi vi eik eina. ar heyra au hltur mikinn. Sign segir vi kngsson, a hann skuli fara upp eikina, og gjrir hann svo. Sr hann bar skessurnar undir eikinni, og heldur nnur eirra gulleggi og snarar v a hinni. sama vetfangi skaut kngsson spjtinu, og kom a eggi fluginu, svo a brotnai. Vi a br skessunum svo, a r ultu t af me froufalli.

Fer kngsson ofan r eikinni og au Sign heim hellinn rekkjunni sama htt og ur. Tku au n allt, sem fmtt var hellinum, og fylltu me v rekkjurnar bar. San stigu au sitt hvora og uldu rekkjurnirnar. En r runnu heim garshorn me au og allar gersemarnar. Karl og kerling fgnuu eim vel og bu au ar a vera; au u a og voru ar um nttina.

Snemma morguns daginn eftir fr Sign heim kngsrki, gengur fyrir kng og kveur hann. Kngur spyr, hver hn s. Hn segist vera karlsdttir r garshorni og spyr, hverju hann vilji launa sr, ef hn geti frt honum son hans heilan hfi. Kngur segir, a a bi engra svara, hn muni varla finna hann, ar sem engum af snum mnnum hafi tekist a.

Sign spyr, hvort hann vilji ekki leyfa sr a taka smu laun fyrir a og hann hafi heiti rum, ef hn geti fundi son hans. Hann segir, a svo skuli vera. Sign fer aftur heim garshorn og biur kngsson a fylgja sr heim kngshll, og a gerir hann. Leiir hn hann svo inn hllina og fyrir kng. Kngur fagnar vel syni snum og biur hann a setjast sr til hgri handar og segja, hva dagana hafi drifi, fr v hann villtist fr mnnum snum. Kngsson sest hsti hj fur snum og bur Signju a sitja ara hli sr og segir svo fr sgunni, eins og hn hafi gengi, og a essi kvenmaur s lfgjafi sinn, sem hafi leyst sig r trlla hndum.

San stendur Hlini upp, gengur fyrir fur sinn og biur hann a leyfa sr a taka essa stlku sr fyrir konu. Kngur leyfir a gjarnan og ltur egar stofna til veislu og bur til hennar llum hfingjum rkis sns. St brkaupi viku, og a v enduu fr hver heim til sn, og lofuu allir rlti kngs, er hafi leyst t me gum gjfum. En kngsson og Sign unnust vel og lengi. ar me endast essi saga.Nettgfan - febrar 1998