SAGAN  AF  JNDES  KONUNGSSYNI  OG  HILDI  KONUNGSDTTUREinu sinni var konungur og drottning rki snu og ttu sr eina dttur er Hildur ht; hn var nfdd er essi saga gjrist.

Konungur rei oft draveiar og skemmti sr. a var einhverju sinni er hann var staddur ti skgi a hann s dreka mikinn flugi sem hafi barn klnum. Konungur skaut til dreka essa og var svo heppinn a hfa hann hjarta svo a drekinn datt dauur niur, en barninu gat konungur n lifandi; var a sveinn harla frur snum og hr um bil rsgamall. Konungur hafi sveininn heim me sr og kallai Jndes; lt hann fstra hann me Hildi dttir sinni og gjri vel til hans allan mta. au uxu n upp saman og var mjg vel hvorju til annars er au eltust.

Amma Hildar var mjg fjlkunnug og kenndi hn Hildi margt eim frum; var Hildur svo aunm etta a hn gat egar sku mrgum brgum beitt. Amma hennar tk eftir v a eim Hildi og Jndes var vel saman, en ekki vildi hn fyrir nokkurn mun a hann fengi hennar og v setti hn sr a drepa hann eitri; kemur hn v einhverju sinni inn til eirra og ber mat fram fyrir au og ba au sna, en Hildur s a maturinn var eitraur, og varai Jndes vi a smakka honum.

Ara tilraun gjri hn a hn vildi myra au snginni, en Hildur hafi s vi v og lagt trdrumba sngurnar; hj kerling ar til, en saxi var fast drumbinum og hendur hennar fastar vi saxi og sat hn svo til ess er morgnai.

Hildur s n a eim mundi ekki lengur vera vrt borg fur sns skum rkis mmu sinnar og gengu au t r borginni og a lk einum er rann ar skammt fr. Br hn eim bum silungalki og stukku au lkinn.

Amma hennar fkk njsn af essu, kom ar og reyndi me llu mti a n silungunum, en fkk ekki a gert. Nttina eftir tku au aftur mynd sna; segir Hildur a ekki muni eim etta tj v n sitji amma sn vi a ba til net til a veia au , og skuli au n ganga skginn.

Amma hennar fkk njsn af essu og sendir tvo rla skginn og skipar eim a drepa allt sem eir sji ar lifandi. eir fara t skginn og sj engin dr fyrr en undir kvld er eir su tvo hunda svo fra a eir aldrei ttust hafa s vlka. eir ltu vinalega a rlunum, en ekki fengu eir n eim, fru san heim og sgu fr ferum snum. Kerling sagi a ar hefu au Hildur veri og hefi eim fari mannlega og lt drepa ba.

Hildur s n a etta mundi ekki heldur tj eim; tk hn upp grnt kli, skipai hnum a stga me sr og hf sig upp lofti; liu au svo fram lengi dags uns hn aftur lt sga til jarar; komu au niur vllu fra og var ar landslag hi fallegasta.

"etta er n ttjr n," segir Hildur, "og ert son konungs ess er hr rkti, en n er ltinn fyrir nokkrum rum. egar varst fyrsta ri gekk mur n me ig t aldingar nokkurn; kom a henni drekinn og hremmdi ig r fami hennar; olli a fur num mikillar sorgar, v hann tti ekki anna barn, og dr hann a lokunum til daua. Rki er n forstulaust v mir n er lgst rmi af gremju og harmi. Skaltu n ganga til borgarinnar og segja mur inni sgu na; mun hn kannast vi ig og f r rkisstjrnina hendur. Sjlf tla g fyrst um sinn a vista mig hr kotb einum, en bi ig ess a gleyma mr eigi."

Jndes sagi a slkt mundi ekki fyrir koma v hann elskai hana eins og sjlfan sig; um a sagist hn hrddust vera. Smuri hn hann san r smyrslakrukku nokkurri og kvaddi hann grtandi.

Jnides heldur n til borgarinnar, en egar hann er kominn mis vegar kemur til hans tk og sleikir ll smyrslin utan af honum; gleymdi hann jafnskjtt Hildi og minntist hennar ekki framar. egar hann kemur til borgarinnar biur hann um a n fundi drottningar og fr a. Segir hann henni upp alla sgu, a hann s sonur hennar. Kannaist hn fljtt vi sgu hans og sagist n ekkja hann af fur hans slum. Var hann n konungur rkinu og tti vel fara.

Skmmu eftir a hann var orinn konungur kom fr stlka til borgarinnar; enginn vissi hvaan hn kom, en enginn ttist hafa s ara fegurri. Konungur leit til hennar staraugum og geri brlaup til hennar, en ekki tti hn vn eftir frleika.

Einhverju sinni bar svo til a einn af rlum svnahiris konungsins villtist skgum ti og kom a kotb einum; ar voru fyrir karl og kerling og Hildur sem au n klluu dttur sna. rllinn bast gistingar kotinu og fkk hana. En er flki fr a htta sagi karl a ekkert rm vri handa hnum nema a hann svfi hj Hildi dttur sinni; sagi rllinn a sr mundi ekki ykja miki a v v hann ttist aldrei hafa s fegurri meyju.

Fr hann san og httai rmi Hildar, en hn ttist tla fram, og sagist eiga falinn eldinn. rllinn sagist skyldi gjra a fyrir hana, en ba a hn httai mean.

Fr hann san fram og fr a fela eldinn, en hendur hans uru fastar vi hlarsteinana og var hann a stimpast vi til morguns; en losnai hann og fr burt.

egar rllinn kom heim spuri svnahiririnn hann hvar hann hefi veri um nttina; sagi rllinn a og ar me a hann hefi sofi hj dttur karls.

Vaknai lngun svnahirisins a koma og vera ar ntursakir; gerir sig san t og kemur ar a kvldi og beiist gistingar. Karl leyfi a og ba hann inn ganga. Svnahirinum leist vel karlsdttur og hlakkai til nturinnar.

egar fari var a htta sagi karl a honum yri hvergi boi a hvla sig nema ef hann vildi sofa hj dttur eirra. Svnahiririnn hlt a a mundi n mega verra vera og httai, en er Hildur tlar a fara a htta segir hn:

"Nei, tti g loka bnum," og tlar fram, en svnahiririnn segir:

"Nei, a skal ekki vera a farir, g skal fara og loka bnum."

Hleypur hann san fram og hleypir lokunni, en verur fastur vi hana og fr ekki losa sig fyrr en me morgni og heldur sneyptur sta.

Nokkru eftir etta vildi svo til a konungur var veium; kom yfir hann oka mikil svo hann villtist fr mnnum snum og var einsamall; fr hann lengi villtur anga til hann kemur a koti einu og ber ar a dyrum. Karl kemur t og bur honum inn; ekkir hann konung og biur hann forlta ltilfjrleg su hsakynni.

Hann gerir konungi gott eftir efnum og er karl fr a htta segir hann konungi a hann geti ekki boi honum a hvla sig nema ef hann vilji sofa hj dttur sinni; konungur kvast mundi lta sr a vel lka v honum leist vel stlkuna, og httai rmi hennar.

En er Hildur tlai a fara a htta segir hn: ", tti g eftir a lta inn klfana."

"g skal hlaupa ofan," segir konungur, "og stinga eim inn," og hleypur t.

Fr hann san a eltast vi klfana, en eir eru mjg ekkir. Loksins nr hann halann einum og verur lka jafnskjtt fastur vi hann og hkk aftan vi klfinn til morguns a Hildur kom t.

Hlr hn upp yfir sig og segir: "Tarna er ekki konunglegt, a hanga aftan tarfklfinum."

Konungur ba hana aumjkur a leysa sig og gjri hn a. Spuri hn konung hvort hann ekkti sig eigi, og neitai hann v. Hn spuri hann aftur hvort hann ekki myndi eftir Hildi konungsdttur sem hefi flutt hann rki sitt; hann kvast ekki heldur muna hana. Stti Hildur krukkuna me smyrslunum og smuri hann og mundi hann jafnsnart eftir Hildi, ekkti hana og famai hana a sr.

Hildur segir honum a drottning s er hann n eigi s amma sn gamla, hafi hn brugi sr meyjarlki og tla a drepa hann, en til essa kvast Hildur hafa geta hindra tilraunir hennar, en ba hann a lengja n ekki lf hennar eftir a hann vri heim kominn.

Kvejast au n me miklum krleikum og heldur Jndes konungur heim rki sitt, og jafnsnart og hann er heim kominn ltur hann grpa drottningu sna, draga belg hfu henni og drekkja. ar eftir sendir hann frtt fruneyti eftir Hildi og drekkur brlaup til hennar. Lifu au san lengi, ttu brn og buru og nduust gri elli.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - desember 1998