KARLSDTURNAR  RJREitt sinn var karl og kerling, sem ttu rjr dtur, sem htu sa, Sign og Helga. r sa og Sign voru eftirlti, en Helga t undan og l skust.

Einhverju sinni d eldurinn bnum. sagi karl su a fara eftir eldi einhvern b, en langt var fr kotinu til allra bja. sa fr af sta og gekk lengi, anga til hn fann hrt. Hann ba hana a rja sig og binda ullina milli hornanna.

"a geri g ekki," sagi sa og hlt fram. fann hn strokk, Hann ba hana skaka sig og lta smjri loki. Ekki vildi sa gera a og hlt enn fram. hitti hn k, sem ba hana a mjlka sig og lta skjluna milli hornanna. Ekki geri hn a, en gekk lengra, anga til hn kom a helli. ar logai eldur skum og ketill yfir. sa greip eldibrand, braukku og kjtstykki r pottinum og hljp sna lei, Skmmu seinna kom hellisbinn heim, en a var trllskessa. Hn s vegsummerki, a einhver hafi komi, og hljp eftir jfnum. egar hn kom til krinnar, spuri hn: "Sstu ekki fox fox fara hr hj?"

"Hr hljp hn hj me kku, kjtstykki og eldibrand hendi," sagi krin. hljp skessa anga, sem strokkurinn var, og spuri hann hins sama og kna, en hann svarai eins. hljp skessan lengra og fann hrtinn. Hn spuri hann sem hin og fkk sama svar. N hleypur hn, anga til hn sr su, og eru komnar heim a gari. ar tekur skessa af henni brandinn, kjti og kkuna og sltur um lei af henni handlegginn.

N kemur sa heim vi svo bi og segir farir snar ekki slttar. Karl lt sr ekki brega vi og sagi etta skyldi ei saka su sna og setti hana trhandlegg.

N sendir hann Signju, en fr smu lei fyrir henni, nema skessan sleit af henni nefi. Ekki sagi karl etta skyldi saka Signju sna og setti hana trnef.

segir hann Helga skuli snfa eftir eldinum. Hn gerir a og finnur fyrst hrtinn. Hann biur hana rja sig og binda ullina milli horna sr. Helga gerir etta. egar hn kom til strokksins, biur hann hana skaka sig og lta smjri loki. etta gerir hn og gengur n fram til krinnar. Krin biur hana mjlka sig og setja skjluna milli hornanna. Helga gerir a, sem krin ba, og n heldur hn enn fram til hellisins. ar tekur hn eitt logandi ski r eldinum, en ekki anna og hleypur anga, sem krin er. Hn gaf henni kistil og segir hn skuli ekki opna hann, fyrr en henni liggi miki . Eftir etta heldur Helga heim me eldinn, og tti henni n hafa farizt vel. En a er a segja af skessunni, a hn saknai eldibrandsins og hljp eftir Helgu. egar hn kom til krinnar, spuri hn: "Sstu ekki fox fox fara hr hj me eldibrand hendi?"

"Hr hljp hn hj," sagi krin, "og han austur og vestur, suur og norur." hljp skessa allar ttir og fann engan. Seinast kom hn til strokksins og spuri hann sama og kna, en hann svarai hinu sama, og hljp skessan eftir v allar ttir, en fann ekkert. N kom hn til hrtsins, og fru eins orin milli eirra og skessunnar og hinna. Skessa hljp enn allar ttir og ni aldrei Helgu. Sneri v heim vi svo bi.

Nokkru eftir etta kom skip a landi, - og gengu menn af v og upp a karlskoti. ar var konungsson me r fjarlgu landi. Hann fann karl a mli og sagist vera kominn til a bija einnar dttur hans, ba hann sna sr r.

Karl fr inn og ba su a vo sig og bast sem bezt. egar hn kom t, tk kngsson hnd henni. datt af trhandleggurinn. Ekki sagist konungsson vilja essa.

gekk karl inn og skipai Signju a bast um sem bezt og koma t fyrir konungsson. Sign geri a, en egar konungsson heilsai henni, datt af henni nefi. "Ekki vil g neflausa stlku," sagi hann, "og sn mr fleiri dtur nar, karl."

"Engar g fleiri," sagi hann. "a er ekki satt," segir konungsson.

"Nauugur er g a sna r skustelpu, sem kllu er dttir mn, v a ekki mun r ykja hn girnileg."

"Lttu hana koma," sagi konungsson.

N skipar karl Helgu a koma fljtt t, v a konungsson vildi sj hana. lkur Helga upp kistlinum, sem krin gaf henni, en ar voru tveir drottningarskrar, annar lagur me silfurvr, en hinn me gullvr. Hn klddi sig hinum silfurlaga, tk kistilinn undir hnd sr og gekk t. egar konungsson s hana, tti honum stlkan hin frasta, tk hnd henni og leiddi me sr af sta, en kvaddi engan. Sagi hann Helgu, a hann vri hrturinn, sem hn hefi ri. - "Vorum vi rj systkin lgum vondrar stjpu og ttum aldrei a komast r eim, fyrr en einhver geri a, sem vi bum ig. N frelsair okkur ll r lgunum, og vil g launa r me v a eiga ig." San fr hann me hana heim rki sitt og gekk a eiga hana. Rktu au ar vel og lengi, og endar me v essi saga.(jsgur Jns rnasonar)

Nettgfan - janar 2000