MEIRI  MOLD,  MEIRI  MOLDEinu sinni var prestssonur; hann var gjlfur og mikill grungur og lt sr ekki segjast hann vri minntur.

Einhverju sinni lk var grafi komu mikil bein upp r garinum. Meal eirra voru leggir einir mjg miklir. Strkur tk einn legginn og hafi mrg or um a s mundi hafa veri sterkur sem tti enna legg, en n af honum mikilmennskan, og fleiri hnisor hafi hann frammi. Menn sgu hann skyldi ekki vera a essu, en hann hl a.

N bar ei til frsagna fram a jlum. bau prestur til jlaveislu. Allir voru komnir inn afangadagskvld og komi yfir dagsetur. Bor voru sett og vistir bornar fram; var bari. Mnnum var bilt vi og ori enginn a koma t; gekk einn til dyra og s engan. S gekk inn og sagi engan kominn. var bari aftur. N gekk annar t og s engan.

Sonur prests tti fstra gamlan. Hann segir vi strk: "Gakk t, lklega vill gesturinn finna ig. Veriru nokkurs var, tak hnd honum egjandi og leiddu inn."

Strkur fer t og me hlfum huga. egar hann kemur til dyra stendur ti fyrir maur mikill vexti, en hvtur af hrum. Hann tekur hnd honum, leiir inn og setur vi bori. Gesturinn hafi teki fastlega hnd piltinum svo hrollur fr um hann allan. N situr gesturinn vi bori og tekur ekki til matar honum vri boi. Enginn talar til hans og hann til engis.

segir fstri prestssonar vi hann: "Taktu n disk og faru t leii sem seinast var grafi ; lttu mold diskinn og fru gestinum."

Drengur gjrir etta og moldin kemur tekur gesturinn a sna. egar bi var af diskinum segir hann lgt: "Meiri mold, meiri mold!"

Drengur tekur diskinn og skir aftur mold leii. Gesturinn snir etta nrri allt og setur svo fr sr. skipar fstri prestsonar a hann bji komumanni messuvn. a gjrir pilturinn og iggur gesturinn tv staup; stendur hann upp og tekur fast hnd drengnum og leiir hann t.

Hann gengur t kirkjugar og kemur ar a litlu hsi; ar gengur hinn mikli maur inn og er ar rm uppbi. ar vsar hann dreng a leggjast upp . Hann orir ei anna en gjra a.

segir hinn gamli maur: "Lttu n upp fyrir ig!" Hann gjrir a og sr ar hanga naki sver gurlega miki og biturlegt, og hangir einu hri. Oddurinn stefnir rtt hjarta piltsins. Vi etta verur hann svo hrddur a honum liggur vi ofboi. Hvergi orir hann a hrra sig og hleypur um hann kaldur sviti allan.

egar hann hafi legi ar nokkra stund essum dauans tta segir hinn mikli maur: " hddir bein mn og hva g vri n mttugur, en sju n hva mttur inn gjrist ltill egar sr dauans sver hanga yfir r. annig hangir a hri yfir yur llum og veit ekki fyrr en a nstir hjarta yar, og hverfur allt heims oflti. Minnstu essa og hddu ei framar hina framlinu; vertu gtinn og bstu vi v a sver dauans leggur hjarta itt gegnum egar minnst varir."

N tekur hinn mikli maur hnd piltinum, reisir hann r rminu og leiir t. hngur pilturinn vit.

Drengsins var leita um kvldi og morguninn og fannst hann ekki. egar messa st hst jladaginn raknai prestssonur r viti og s hvergi hsi og var hann enn kirkjugarinum. Hann gengur kirkju og hlir messu og gengur aldrei t eins og hann hafi vallt gjrt ur. Fur hans ttu g skipti orin og eftir etta var sonur hans hinn mesti siprismaur og hamingjusamur. Hann gleymdi aldrei nttinni egar hann l undir sverinu sem hkk yfir honum einu hri.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - gst 2000