MELRAKKADALSDRAUGURINNSeint tjndu ld bj maur s a Melrakkadal Vidal er Halldr er nefndur. Hann hlt vinnumann er Sveinn ht.

a var eitt vor a bndi fr til fiskikaupa vestur undir Jkul eins og margir gjru eim tmum og gjra enn. tti hann kaup vi mann einn ar fiskiverinu, en greindi mjg kaupunum og ht kaupanautur bnda a launa honum sar viskiptin. Bndi gaf sig ekki a v og fr me skrei sna norur. Lei n svo sumari a ekki bar til tinda.

ndveran vetur eftir var a einu sinni um kvld a Sveinn vinnumaur bnda smalai f hans og rak heim. Hann sr a eitthva fer me fjallshlinni fyrir sunnan binn undan sr og snist honum vera maur. Fjrhs voru neanveru tninu og stefnir etta anga og hverfur ar.

Bndi bei Sveins vi hsin v hann tlai a lta inn me honum f. Sveinn rekur f egar eftir og heim a hsunum. v kemur bndi mti honum hlaupandi og er hi mesta ofbo honum.

Sveinn spyr v hann hlaupi svo.

"Mr sndust eldglringar vera um allt hsi sem g var inni , og hlzt g ekki vi," segir bndi.

Sveinn segir a sr hafi snzt maur ganga heim a hsunum undan sr, "ea sstu engan?" segir hann vi bnda.

"Nei," segir bndi, "og get g a hafir ar s sendingu fr kaupanaut mnum fyrir vestan; hefir hann n tla a efna heit sitt vi mig a vor".

Ekki uru eir Sveinn neins varir mean eir ltu f inn, en eftir etta fr a bera reimleika bnum. Skti draugur svo a bnda a hann hafi aldrei fri nema egar Sveinn var hj honum, og mtti hann eigi skilja vi hann.

enna tma var sr. Snorri prestur a Hsafelli. a or lk a hann kynni margt fyrir sr. Bndi fr ess leit vi prest a hann tki vi sr um tma og reyndi a koma fyrir draugnum. Prestur gaf kost v og kva a bndi kmi til sn nsta haust.

Um hausti fr bndi suur og Sveinn vinnumaur hans me honum. Fru eir Arnarvatnsheii og voru um ntt Grettisskla. Skti draugurinn a bnda meir en nokkru sinni fyrr og fekk Sveinn varla vari hann; mtti hann aldrei sofna um nttina.

Daginn eftir hldu eir a Hsafelli og tk prestur vel vi eim. Um kvldi eru eir bndi og Sveinn ltnir htta saman og er eir eru httair gengur prestur um glf fyrir framan rm eirra til ess komi er fram yfir mintti; segir a eir muni mega sofa frii a eftir s nturinnar.

Um morguninn segir prestur bnda a svo s draugurinn magnaur a eigi muni honum duga a fara Norurland aftur, en svo hafi hann geta um bi, a ekki muni draugurinn gjra honum mein ar syra.

Ri hndi af a brega bi snu fyrir noran nsta vor. Var hann Hsafelli san mean hann lifi og skti draugurinn hann ekki eftir a.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - ma 2001