MIKLABJAR   -   SOLVEIGStlka ein er Solveig ht var hj sra Oddi Gslasyni Miklab. Hvort sem prestur hefur veri milli kvenna ea veri binn a missa konu sna er vst, en hitt er vst a stlka essi lagist hugi vi prest og vildi umfram allt a hann tti sig en prestur vildi ekki.

Af essu var stlkan sturlu og sat um a slga sr er henni gafst fri . Kona ein svaf hj henni nturnar, sem Gulaug ht Bjrnsdttir, systir sra Snorra Hsafelli, til a verja henni a fara ofan en daginn hfu allir heimamenn gt henni.

Eitt kvld ljsaskiptunum komst Solveig ofan og stkk egar t tftarbrot er var tninu. Vinnumaur var hj presti er orsteinn ht. Hann var tull og fyrirleitinn. Hann var var vi Solveigu er hn hljp r bnum og veitti henni egar eftirfr. En svo var hn handfljt a hn var bin a skera sig hls tftinni er hann kom a.

er sagt a orsteini hafi ori a ori er hann s hvernig bli fossai stvandi r hlsinum henni: "ar tk andskotinn vi henni."

Solveig svarai v engu en svo miki skildi hann af v sem hn sagi a hn ba hann a skila til prests a grafa sig kirkjugari. Eftir a blddi henni t svo hn d.

orsteinn sagi tindin heim og bar presti kveju hennar og bn um legsta kirkjugari. Prestur leitai til ess leyfis hj yfirbourum snum en fkk afsvar ar e hn hefi fari sr sjlf.

mean essu fr fram st lk Solveigar uppi. En nttina eftir a prestur hafi fengi afsvari dreymdi hann a Solveig kmi til sn og segi: "Fyrst vilt ekki unna mr legs vgri mold skaltu ekki njta ar legs heldur." Var hn me reiisvip miklum egar hn vasai burtu.

Eftir etta var lk Solveigar dysja utan kirkjugars og n yfirsngs. En skmmu sar fr a bera v a hn stti sra Odd egar hann var einn fer hvort sem hann rei annexuna a Silfrnarstum ea anna. etta var mjg hrasfleygt svo hver maur gjri sr a skyldu a fylgja honum heim einkum ef hann var seint fer ea einn.

Einu sinni rei sra Oddur annexu sna en arir segja a Vivllum og lei svo dagurinn a hann kom ekki. Heimamenn voru hrddir um hann af v eir vissu a presti var vallt fylgt ef hann var seint fer.

a var og etta skipti a presti var fylgt heim a tninu Miklab. Annars var vant a skilja ekki vi hann fyrr en hann var kominn fund heimamanna. sagi hann vi fylgdarmanninn a hann yrfti n ekki a fara lengra v n mundi hann komast klakklaust heim og ar skildi fylgdarmaurinn vi prest eftir v sem hann sagi san sjlfur fr.

Um kvldi vkunni heyru heimamenn Miklab a komi var vi bjarhurina en af v eim tti nokku undarlega bari fru eir ekki til dyra.

San heyru eir a komi var upp bastofuna mesta snatri en ur en s fkk rrm til a gua sem upp kom var hann dreginn ofan aftur eins og teki hefi veri aftan hann ea fturna honum. Jafnframt ttust menn heyra hlj nokkurt.

Sast er komi var t um kvldi su menn a hestur prestsins st hlainu og var keyri hans og vettlingarnir undir sessunni hnakknum. Var mnnum n mjg rtt af essu llu v menn su a prestur hafi komi heim en var n allur horfinn.

Var fari a leita a honum og spurt eftir honum llum bjum sem lkindi ttu a hann hefi a komi og fkkst s fregn a honum hefi veri fylgt heim a tngarinum um kvldi en hann ekki vilja fylgdina lengur.

Eftir a var gjrur mannsfnuur og hans leita marga daga samfleytt. En allt kom a fyrir ekki. San var leitinni htt og tldu flestir a vst a Solveig mundi hafa efnt or sn og s svo fyrir a hann fengi ekki leg kirkjugari og a hn mundi hafa haft hann me sr dys sna en var ar aldrei leita.

egar allri leit var htt setti orsteinn, vinnumaur prests, sr a htta ekki fyrr en hann yri ess vsari hva ori hefi um hsbnda sinn. orsteinn essi svaf rmi rtt mti konu eirri er sofi hafi hj Solveigu og var hn bi skr og skyggn. orsteinn tekur sig til eitt kvld, safnar saman ftum og msu sem var af prestinum, leggur a undir hfui sr og tlar a vita hvort sig dreymi hann ekki en biur Gulaugu a liggja vakandi rmi snu um nttina og vekja sig ekki hann lti illa svefni en taka eftir v sem fyrir hana beri. ar me lt hann loga ljs hj sr. Leggjast au svo bi fyrir.

Gulaug verur ess vr a orsteinn getur me engu mti sofna framan af nttinni en fer svo um sir a svefninn sigrar hann. Hn sr a litlu seinna kemur Solveig og heldur einhverju hendinni sem hn s ekki glggt hva var. Gengur hn inn glfi og a skr fyrir framan rm orsteins, v gtupallur var bastofunni, og grfir yfir hann og sr a hn myndar til hlsinum orsteini eins og hn vildi brega barkann honum. v fer orsteinn a lta illa svefninum og brst um hl og hnakka rminu.

ykir henni a svo bi megi ekki lengur standa, fer v ofan og vekur orstein en vofa Solveigar hopar fyrir henni og fkk ekki staist augnar hennar. En a sr Gulaug a rau rk var hlsinum orsteini ar sem Solveig hafi mynda til skurarins. San spyr hn orstein hva hann hafi dreymt.

Hann sagi a sr hefi tt Solveig koma til sn og segja a ekki skyldi sr etta duga og aldrei skyldi hann vsari vera hva ori hefi um sra Odd. ar me hefi hn lagt sig hendur og tla a skera sig hls me strri sveju og kenndi hann enn srsaukans er hann vaknai. Eftir a htti orsteinn eim setningi snum a grafast eftir hvar prestur vri niur kominn.

Lti hefur bori Solveigu san. hafi sra Gsli sem sast var prestur a Reynistaarklaustri (#1829-1851), sonur sra Odds, sagt fr v a fyrstu nttina sem hann svaf hj konu sinni hefi Solveig stt sig kaflega svo hann hefi urft a hafa sig allan vi a verjast henni en hann var heljarmenni til bura sem fair hans. Arar sgur hafa ekki fari af Solveigu.


(J.. I. -- Eftir Guri Magnsdttur, ljsmur Reykjavk, sem hafi sguna eftir Gulaugu sem dvaldi mrg r hj Guri eftir ennan atbur.)


Nettgfan - jn 1997