MJAVEIG  OG  KRKAEinhverju sinni var konungur og drottning rki snu. au ttu eina dttir er nefndist Mjaveig. Var hn strax skurum mjg gjrvugleg. lst hn upp hj foreldrum snum ar til hn var orin fullta. tk drottning stt og andaist. Konungur syrgi hana mjg og vildi ekki huggast lta og sama var a segja um dttur hans. Gengu au oft og tum til leiis drottningar og stu ar.

En er etta hafi nokkra stund annig fram fari su menn a ekki mtti svo bi standa v rkisstjrn var svo gott sem engin. Honum var v ri til a fara og leita sr konfangs og fekkst a loksins af honum. Fr hann a ferast um rki sitt og tlai a taka er honum litist best n tillits til ttgfgis eur aufa.

Loksins eftir a hann hafi va fari kom hann fjlmennan fund og leit ar konu nokkra mjg harmandi og dttur hennar hj henni. Konungur frtti hver vri orsk glei hennar, en hn ba hann ekki a auka harma sna me v a spyrja um a, en sagi a fyrst honum vri hugarhaldi a vita a kmi harmur sinn af v hn vri ekki alls fyrir lngu bin a missa mann sinn.

Hann kva standa lkt fyrir eim og ar honum leist vel hana spuri hann hvort hn vildi ekki taka sr ef henni byist s kostur, og var a afri a hn fr me konungi heim til borgar hans og gjrist drottning. Dttir drottningar er nefndist Krka var ltin fara skemmu til Mjaveigar.

egar r hfu nokkra stund arna veri fru menn a taka eftir v a egar fir ea enginn var vi sem r af vissu breyttust r trllslki og olli a konungi mikillar glei hann ekki gti vi gjrt.

En Mjaveig var miklu verr farin v dttir drottningar hreif fr henni hva eina er hn vildi og ar a auki var hn miki hrdd um sig. Fekk hn einu sinni vitran (lklega draumi) a mir hennar segi henni hn skyldi taka a er lgi hj leii snu, en sem hn hafi ekki teki eftir hn rlega vri ar, og hafa a millum brjsta sr, mundi hana ekki saka.

Hn fer san a skyggnast um og fann ar brjstadk; gjri hn vi hann sem fyrir hana var lagt, en Krka komst a essu og svipti Mjaveigu honum.

En skmmu ar eftir fkk hn ara vitran. Bau mir hennar henni a taka a er lgi nlgt leii snu, og egar hn hafi litast um fann hn hnoa og tk enda ann er t r v var, og rann a me henni anga til hn kom a skemmu einni. Vissi hn a sr mundi ar vera bstaur tlaur, ar allt var ar vel um vanda og ngur kostur fyrir hana. Hn s allt hva gjrist konungsborginni, en vissi enginn af skemmunni.

leiinni til skemmunnar hafi Mjaveig misst annan skinn sinn og ht hn, ef karlmaur fyndi hann, skyldi hn ann mann eiga.

egar hn hafi skamma stund skemmunni bi kom skip mjg fagurt a landi. Var ar konungsson nokkur og gekk land og upp til borgar. Konungur var svo utan vi sig af llu v sem honum mtt hafi a hann sinnti mnnum naumlega, auk heldur gengi til mts vi , og v bau hann ekki konungssyni til sn, fann hann v skinn Mjaveigar.

Drottningin tk vi honum bum hndum og tluust au margt vi. Spuri hann drottningu hvert hn vissi til a nokkur gripur hefi tnst ekki alls fyrir lngu og kva hn svo vera.

Sagi hn a hn dttir sn hefi kvarta yfir a hn hefi tnt nokkru, en hefi ekki vilja segja sr hva a veri hefi. Ba hn a hann segi sr hver gripurinn vri og lt hann a eftir henni og sndi henni skinn. ttist hn ekkja hann og kvast tla me hann til dttur sinnar. Gaf hann henni leyfi til ess, en kvast vilja sj bi dttir hennar og skinn ftinum.

Drottning fr n og kom aftur me dttur sna, bar hn skinn fti sr. Ba hann dttir drottningar og var hn honum heitin. Skyldi hann fara me hana heim til sn og giftast henni ar.

Ba mir hennar hana a lta sig vita hvenr brkaupi skyldi haldast v hn vildi vera vi. egar essu var loki lagi konungsson sta og sigldi undan landi, en egar hann var lti eitt kominn ferina komu tveir fuglar fljgandi og heyru skipverjar a fuglarnir mltu essi or:

" stafni situr Hgginhla,
fullur skr me bl.
Heima situr Mjaveig
gullskemmu sinni.
Sn aftur kngssonur."

egar konungssonur hafi heyrt etta lt hann skoa ftinn festarmeyju sinni og var ljst a af henni voru hggnar bi trnar og hllinn, og lka a a hn hafi ekki samkynja sk hinum ftinum.

Hann bau n mnnum snum a halda aftur til lands og svo var gjrt. Gekk hann n land vi fa menn og hitti skemmu Mjaveigar og fekk hana tal. Leist honum llu betur essa mr en hina fyrri og svo ekkti hann a hn bar sk ann fti snum er saman tti vi ann sem hann hafi fundi. Kom hann me ann er hann hafi fundi og var hann mtulegur.

Kom eim san saman um a hn fri me honum, og egar au voru komin skip lagi hann sta og hlt heim rki sitt og lt ekki ru bera en hann tlai a eiga Krku.

egar hann hafi skamma stund heima dvali lt hann skip fara til a skja drottningu, stjpu Mjaveigar.

En egar a var lagt sta lt hann stytta Krku stundir og brenna san. skunni var safna saman og hn hf graut er gefa skyldi drottningu egar hn kmi.

Drottning kom og var fram borinn fyrir hana essi rttur.

En er hn smakkai sagi hn: "Gur er grauturinn hj Krku dttir, en yrstir mig af honum."

egar hn hafi etta [sagt] kom rdd r kverkum hennar sem sagi: "ttu mig ekki, mir mn."

tlai drottning [a] breytast trllslki, en v var henni atlaga veitt og drepin. Var hn einnig brennd.

A v bnu settist konungsson og Mjaveig brarbekkinn. Unntust au san bi vel og lengi etc.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - oktber 1998