MJAFJARARSKESSANFyrir framan Fjr Mjafiri er gil eitt sem kalla er Mjafjarargil. ar hafist fyrr meir vi skessa sem san hefur veri kllu Mjafjararskessa, og var hn vn a seia til sn gili prestana fr Firi.

Gjri hn a ann htt a hn fr til kirkjunnar egar presturinn var uppi stlnum og br til annarri hendinni fyrir utan stlsgluggann. Uru prestarnir rir og sgu:

Taki r mr svangann og langann.
N vil g a gilinu ganga.
Taki r mr svilin og vilin,
fram tla g Mjafjarargili.

Hlupu eir a svo mltu t r kirkjunni fram a gilinu og sagi ekki af eim r v.

Eitt sinn fr feramaur um gili og s fyrir ofan sig skessuna ar sem hn sat klettasns og hlt einhverju hendinni.

Kallai hann til hennar og mlti: " hverju heldur arna, kerling mn?"

"g er n a kroppa seinast um hauskpuna af honum sra Snjka," mlti skessan.

Sagi maurinn tindi essi og ttu au ekki g. Prestarnir fru annig hver ftur rum og til vandra horfi v prestar uru tregir til a fara a Firi egar eir vissu hver meinvttur var gilinu.

ar kom loksins a enginn tlai a fst. En baust prestur nokkur til a fara anga honum vri ekki kunnugt hver vogestur var gilinu.

ur en hann messai fyrsta sinn Firi var hann binn a leggja undir vi menn sna hva eir skyldu taka til brags ef a eir sju a nokkurt ft kmi sig stlnum.

Hann sagi svo fyrir a sex skyldu hlaupa sig og halda sr, arir sex skyldu hlaupa a klukkunum og hringja eim en tu skyldu hlaupa hurina. Jafnframt valdi hann menn er etta skyldu gjra hva um sig.

egar er presturinn var kominn upp stlinn kom hndin upp gluggann og iai fyrir utan hann, rist prestur og mlti:

Taki r mr svangann og langann o.s.frv.

San tlai prestur a hlaupa t en stukku eir sex sem til ess voru kvaddir hann og hinir sex hringdu klukkunum og hinir tu hlupu hurina.

egar skessan heyri til klukknanna tk hn til fta. Stkk hn kirkjugarinn og sprakk strt skar garinn undan fti hennar og mlti hn : "Stattu aldrei."

Skessan hljp fram gili og hefur ekki ori vart vi hana san. En san hefur aldrei tolla skari v er skessan st kirkjugarinn hversu vel sem a hefur veri hlai.

Hermann nokkur bndi Firi, dinn um 1830, kvast muna eftir jrnsk skessunnar sem falli hafi af henni er hn st skari r garinum; var skrinn hafur fyrir sorptrog.


(J..I. -- Eftir handriti rarins Jnssonar.)


Nettgfan - jl 1997