NEYTTU    MEAN    NEFINU  STENDUREinu sinni var kngur og drottning rki snu og karl og kerling koti snu.

Einu sinni keypti karlinn og kerlingin sr tunnu fulla af smjri sem au tluu a hafa til vetrarins. En n uru au vandrum me a hvar au ttu a geyma tunnuna svo ekki yri stoli r henni.

Loksins kom eim saman um a f hana geymda kngsgarinum. Gekk eim vel a f a og tk kngur hana til geymslu. Gengu au sjlf fr tunnunni og bundu yfir.

Lei n fram undir hausti; fr kerlinguna a langa smjri og hugsar hn sr undireins upp r til ess.

Einn gan veurdag er hn snemma ftum; kemur hn inn og segir karli snum a a s kalla sig kngsrkinu til a halda ar barni undir skrn og veri hn v a fara burtu anga.

Karl segir a a s svo sem sjlfsagt.

Br n kerling sig allramesta snatri og fer kngsrki. Segir hn ar a hn eigi a skja smjrgn tunnuna og var v tra svo henni var hleypt ar inn sem tunnan st. Tk kerling n gott bor af tunnunni. San fr hn heim.

spyr karlinn hva barni hefi heiti kngsrkinu.

Kerling segir: "Bora heitir burug mr."

egar kerling var n bin me a sem hn hafi teki segir hn einu sinni vi karlinn: "Kalla er kngsrkinu enn."

Karl spuri hvern og til hvers.

" mig til a halda barni undir skrn," segir hn.

"Far ," segir karl.

Kerling fer og segir sem fyrr a hn eigi a skja smjr tunnuna. Tekur n kerling ofan mija tunnu. En egar hn kom heim spuri karlinn hva barni hti.

Kerling segir: "Mija heitir mikil snt."

egar kerling er bin me etta smjr segir hn karlinum: "Kalla er kngsrkinu enn og er g enn bein a koma og halda ar barni undir skrn."

"Far ," segir karl.

Kerling fer og segist eiga a skja smjr. Tk hn n svo miki a hn s lggina.

egar heim kom spyr karl hva barni heiti.

Kerling segir: "Lgg heitir ljt mr."

N lei og bei anga til kerling var enn orin smjrlaus. segir hn vi karlinn: "Kalla er kngsrkinu enn."

" hvern og til hvers?" spyr karl.

" mig til a halda barni undir skrn," segir kerling.

"Far ," segir karlinn.

Kerling fer og segir sem fyrr kngsrkinu a hn eigi a skja smjr. Tekur hn allt sem eftir var tunnunni. egar hn kom heim spuri karlinn hva barni hti.

"Botni heitir burugur sveinn," segir kerling.

N lur og bur fram tmnui. fr a vera hart bi hj karli og kerlingu. segir karlinn vi kerlingu sna a n s best a skja smjrtunnuna kngsrki.

Kerling fellst a, og fara au n bi og segjast tla a skja tunnuna sna. eim var fengin tunnan og su au a umbirnar voru haggaar. Veltu au n tunnunni heim til sn og inn koti.

Opnai karlinn n tunnuna, en var hn galtm. Karli bregur heldur en ekki brn og spyr kerlingu sna hvernig essu muni standa.

Hn lst n ekki vera sur hissa essu en hann og ttist ekkert skilja hverjum brgum au vru beitt. En sama bili sr kerling stra flugu sem hafi flogi ofan tunnuna. "arna kemur rkalls jfurinn," segir hn og snir karlinum fluguna.

"Nei, skoau, ttis flugan s arna, hn hefur sjlfsagt ti allt smjri okkar r tunnunni," segir kerling.

Karlinn sr a a muni satt vera. Skir hann n fiskasleggjuna sna og tlar a rota fluguna. Lsir hann kotinu svo flugan komist ekki t.

Ofskir karlinn n fluguna og slr til hennar hart og tum og brtur allt og bramlar, v aldrei hfi hann fluguna.

Loksins var karlinn uppgefinn og settist niur bri. En kemur flugan og sest nefi honum.

Karl biur kerlingu a rota fluguna og segir: "Neyttu mean nefinu stendur," og er a mltak san.

Kerling reiir upp sleggjuna af alefli, rekur hana nefi karlinum og daurotar hann, en flugan slapp og er rotu enn. En kerlingin stumrar enn yfir karlinum.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - febrar 1999