SAGAN  AF  JNI  HRDDAMaur er nefndur rlfur; hann bj b eim Hrtafiri er heitir a Boreyri. Hann tti son einn barna; s ht Jn; lst hann upp me fur snum. egar sku sinni var hann fremur undarlegur og ekki vi aluskap; hann hafi ann eiginlegleika a hann hrddist aldrei svo a menn yru varir vi og egar heimilisflki sagist hafa ori hrtt vi eitthva hl hann a v og sagist ekki vita hva a vri a vera hrddur; sagist hann aldrei vera hrddur.

Mjg var hlegi a honum fyrir etta og srnai honum a fremur svo a hann endanum st stokk og strengdi ess heit a htta ekki fyrri en hann vissi hva hrsla vri. egar fair hans var var vi essa fyrirtlun hans vtai hann hann harlega fyrir heimsku essa.

Jn mlti: "Nr vri r a leggja mr einhver g r en atyra mig fyrir orinn hlut."

rlfur mlti: "Prestur einn br rnesi Strndum norur. Vil g ra r a fara til hans og bija hann a leggja r r, en geti hann a ekki eru mn r rotin."

Jn akkai honum essi r. Bj hann sig san sta. Segir ekki fr fer hans fyrri en hann kom a rnesi; var a a s dags, ber a dyrum; stlka kom til dyra og spyr hann a nafni, en hann sagi svo sem var. Hann spyr hvort prestur s heima. Hn segir hann heima vera. Hann gjrir bo fyrir prestinn, en hn fer inn aftur og skilar v sem fyrir hana var lagt.

Litlu sar kemur prestur t. Jn heilsar honum. Prestur tekur kveju hans og spyr hann a erindum. Jn sagi slkt sem var og segir sr hafi veri vsa til hans og biur hann leggja sr r. Prestur bur honum gistingu og a ekktist Jn; fr hann me presti inn binn. egar hann var binn a sna og var kominn r vosklum vekur hann aftur mls erindi snu vi prestinn, en hann tk v mjg unglega. Jn herir a honum a leggja sr r.

Ltur loks til leiast og mlti: "Prestur var hr stanum fyrir remur mannsldrum; hann var peningamaur mikill. ur en hann d lt hann ba lykil til a kirkjunni og sagi svo fyrir a hann vri lagur kistu sna egar hann di. Ekki vissu menn til hvers hann gjri etta. N d presturinn; ttust menn vita a hann mundi hafa grafi peninga sna kirkjunni v a engir peningar komu fyrir eftir hann. Hafa margir reynt a vaka hr nttu og komast a essum peningum, en eir hafa fundist vitstola kringum binn. Vil g ra r a reyna ekki til ess v a illt muntu af v hafa."

Jn sagi a gaman vri a freista ess. S prestur a ekki tji a letja hann og var hann lokaur ti um kvldi egar flki fr a htta.

Hann reikai t a kirkjugarinum og bei ar lengi anga til hann s a opnaist eitt leii kirkjugarinum og reis ar upp maur hjpaur. S gekk a kirkjudyrum, lauk upp og fr inn. Jn veitti honum eftirfr. Hann gekk inn kirkjuna og settist krkbekkinn hurarbaki. Hinn daui gekk innar krglfi, tk ar upp tvr fjalir r glfinu og dr ar upp r skrn eitt miki fullt af peningum. Hann hvolfdi r v glfi og kastai svo peningunum t um alla kirkju og lt velta og skoppa um alla kirkjuna.

etta lt hann ganga lengi ntur, en egar fr a la undir daginn fr hann a tna saman aftur. st Jn upp og kastai t um allt aftur jafnum og hinn tndi saman. Hinum daua tk a leiast etta og ba Jn htta, en Jn gaf sig ekki a v.

Ltu eir etta ganga anga til dagur ljmai. tlai hinn daui a hlaupa fr hrgunni og komast grfina. a s Jn og hljp t og var fyrri a grfinni. Tk hann tvr sptur er voru ar garinum og lagi r kross yfir grfina.

Komst hinn daui ekki hana, en kom inn aftur; var hann frnilegur og spuri Jn v hann veri sr grfina. Jn sagi a hann fengi ekki a komast grfina nema hann gfi sr peninga sna alla og lofai a vitja eirra aldrei oftar. Hinn var tregur til a lofa v, en fr svo um sir a hann lofai v ef hann lofai sr grfina, v a dagur var runninn.

Jn fr og tk krossinn af grfinni og lt hinn daua fara niur hana. Mokai hann san a honum moldu, lagi kross mija mold og bj um sem best. San fr hann inn kirkjuna og hirti peninga sna og bar skrni heim a bjardyrum og bei ar anga til ftur vri komi.

Honum tti seint ftur komi. Loksins kemur prestur t vi annan mann v a hann hlt a Jn mundi vera vitlaus. egar hann s Jn ar br honum mjg brn. Jn bau honum gan daginn.

Prestur gegndi eigi, en mlti: "Geturu nefnt gu?"

Jn svarai: "Hafi g geta a ur get g a eins enn."

Prestur spuri hann a hvort hann hefi ekki ori hrddur. En Jn sagist ekki hafa haft neitt hrsluefni. Prestur spuri hann a hvort hann hefi ekki ori var vi neinn. Jn sagist hafa fundi mann. Hefi hann veri vnn vi sig og gefi sr etta sem hann si hr, og sndi honum peningana. Sagist hann vilja gefa honum ef hann greiddi fyrir erindi snu.

Prestur var tregur til ess, en kom svo um sir a hann sagi: "Prfastur einn br Vatnsfiri vestur; vil g ra r a fara til hans og bera honum kveju mna v ef hann getur ekki greitt fyrir erindi nu get g ekki s neitt r fyrir r. En peninga essa vil g ekki iggja v ltil blessun mun eim fylgja, en fs er g a geyma anga til rstafar eim frekar. Vil g helst a farir ekki lengra; snist mr a arflaus keppni."

Jn akkai honum g r, en sagist vilja halda fram. Kvaddi hann san prestinn og hlt af sta. Segir ekki fr fer hans fyrri en hann kom Vatnsfjr; var a seint um kvld - og bari a dyrum. Hann gjri bo fyrir prfastinn; kom hann vonum brar. Jn heilsai honum kurteislega, bar honum kveju prestsins rnesi og bar upp fyrir honum erindi sn.

Prfastur tk v unglega, en bau honum a vera ar um nttina og a Jn. Um kveldi innti hann a erindi snu aftur vi prfastinn, en hann tk v enn unglegar en fyrri og sagist hvorki vilja n geta lagt honum r, en Jn skorai fastlega hann.

Prfastur segir loksins: "ar e sjlfur vilt gfu na skal g segja r fr sgu einni. Hef g von um a munir vera binn a f ng egar ert binn a heyra hana."

Byrjai hann sgu sna annig: "Stofa er hr niri bnum; hn er opin og getur hver gengi um hana sem vill. Eikarbor eitt miki gengur um hana vera og fyrir innan a stendur skatthol og tveir skpar standa uppi v; lyklarnir standa skrnum, en enginn getur loki upp, en ellefu hafa reynt a vaka ar um nttu og hafa eir fundist hfulausir hrna bjardyrunum. Hafa menn a lit a stofuna muni eiga prfastur einn er hr var fyrir hundra rum og muni hann vitja anga hverri nttu. Vil g ra r fastlega til a leggja ig ekki essa httu."

Jn sagi a gaman vri a reyna a vaka ar ntt, en prfastur r honum mjg fr v, en a tji ekki a letja hann. Lt prfastur loks til leiast, fkk honum lnarlangt vaxkerti og fylgdi honum niur stofuna, bau honum san gar ntur og fr a htta.

N er a segja fr Jni a hann fer inn fyrir eikarbori og sest bekk er var fyrir innan bori; ltur hann ljsi standa borinu og bur svo binn.

egar ltil stund var liin s hann sex menn molduga koma inn stofuna; bru eir lkkistu milli sn. eir settu kistuna bori og fru t aftur. Litlu sar laukst upp kistan og reis upp r henni digur dlgur. Hann var mjg illilegur er hann s manninn og ljsi og vildi slkkva. Jn reis upp og dr til sn ljsi og beiddi hann a lofa v a lifa; sagi hann a sr tti ar ekki of skemmtilegt tt ljsi fengi a lifa hj sr. Stu eir annig lengi og gjru ekki a.

Loksins s Jn a hinn daui tlai a fara niur kistuna. Reis Jn upp og lagist ofan kistuna svo a hann komst ekki ofan hana. Hinn daui spuri hann v hann bannai sr kistuna, en Jn sagist ekki sleppa honum ofan hana nema hann sndi sr skattholi. Hinn var tregur til ess, en kom svo a hann sneri lyklinum og lauk upp. S Jn ar alls konar silfur, borbna o. fl. Skellti hinn daui san aftur.

Vildi hann komast kistuna, en Jn sagi a hann fengi a ekki fyrri en hann sndi sr annan skpinn. Hann var tregur til ess, en gjri a endanum. ar voru peningapokar og sumum peningunum var lauslega hlai upp. Lt hinn daui v nst aftur skpinn og sagist n vilja komast ofan kistuna v a hann sndi honum ekki meira og lgi ar vi lf Jns ef hann neyddi sig til ess. En Jn sagi a hann fengi ekki a fara ofan kistuna nema hann sndi sr hinn skpinn.

Hinn daui tk v mjg fjarri og sagi a eir yru a glma um a. Jn var tilleianlegur til ess. Hinn daui sagi a eir skyldu fara fram bjardyr, en eim kom ekki saman v a hinn daui vildi a Jn fri undan, en Jn vildi ekki fara undan v a hann s glgglega a hinn mundi tla a drepa sig me v a hlaupa herar sr.

Um etta rttuu eir lengi anga til draugnum fr a leiast. Lauk hann upp skpnum reii sinni og sndi Jni hann. ar s Jn ellefu mannshfu. Draugurinn sagi a hann skyldi vera s tlfti og bau honum til glmu t bjardyr, en a hinu sama rak og fyrri a Jn vildi ekki fara undan. egar draugurinn s a etta dugi ekki var hann reiur og bau Jni me harri hendi a hleypa sr ofan kistuna, en hann sagist ekki gjra a nema me v mti a hann gfi sr a sem ar vri inni.

Draugurinn var mjg tregur til ess, en s hann a dagur var runninn. Lofai hann honum v llu ef hann vildi lofa sr niur kistuna. Jn sleppti honum ofan og negldi aftur kistuna. egar ltil stund var liin komu hinir sex er hfu bori kistuna inn og bru hana t aftur. Jn veitti eim eftirfr, mokai mold grafir eirra og bj um sem best hann kunni. egar hann hafi loki essu starfi fr hann inn aftur og settist sti sitt; var ljsi v nr tbrunni. ar bei hann anga til prfastur kom ofan.

Prfasturinn var mjg glaur er hann s hann heilan. Spuri hann hann hvort hann hefi ekki ori var vi neitt ea ori hrddur. Jn kva nei vi og sagi honum hva fyrir sig hefi bori og a hann hefi gefi sr a sem hr vri inni. Bau Jn a gefa prfastinum a allt ef hann legi sr r svo hann gti ori hrddur, en prfastur sagist engin r kunna, en bau honum dttur sna og mikinn mund me henni ef hann vildi htta vi form sitt og lengjast ar.

Jn akkai honum fyrir gott bo, en sagist vilja halda fram og beiddi hann enn n a leggja sr r. Prfasturinn sagist engin r kunna, en gjri honum aftur sama bo og ur, en Jn vildi me engu mti iggja a. Hann beiddi prfastinn a geyma fjrmuni sna anga til hann vitjai eirra, en eiga a rum kosti, kvaddi hann san og hlt af sta.

Prfastsdttur hafi litist vel manninn og horfi eftir honum. En egar Jn var kominn t fyrir tni s hn a hann fleygi sr niur og sofnai, v a hann var bi reyttur og syfjaur. En egar hn s a hann mundi vera sofnaur hljp hn til hans og gl eyra honum.

Honum var bilt vi, hrkk upp og sagi: ", hva er etta?"

Hn svarai: "etta er n a vera hrddur. Kom n heim me mr og igg bo fur mns."

Hann tri essu, fr me henni heim og lengdist ar. Nokkru sar tti hann prfastsdttur og reisti b ar grennd vi tengdafur sinn. Seinna stti hann peninga sna til prestsins rnesi og var aumaur mikill. Mlt er a hann hafi aldrei ori eins hrddur eftir og ur. - Lkur hr sgunni af Jni hinum hrdda.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - oktber 2000