PENINGADRAUGUREinu sinni d rkur bndi sem menn hldu a hefi tt mikla peninga, en eir fundust ekki er hann var dauur og skipta tti, en eftir a hann var jaraur var vart vi kirkjustanum a kirkjugarinum var ekki allt kyrrt um ntur.

Einn vinnumaur stanum sem var vel hugaur tk a fyrir a vaka eina ntt t kirkjugari. Hann vafi sig hvtu lrefti og velti sr upp r vgri mold og st svo skammt fr sluhliinu.

egar dagsett var kom moldargusa upp r leiinu bndans. San kom hann sjlfur upp nklum og gekk a vinnumanni, efar honum allt um kring og segir: "Ert einn af oss?"

"J," segir vinnumaur.

"Komdu me mr," segir draugur, "vi skulum skemmta okkur saman ntt."

eir fara af sta og verur draugurinn fljtari, en vinnumaur hefir hvurgi nrri vi. segir draugur: " ert undarlega seinn fti ef ert einn af oss."

"a er af v," segir hinn, "a g var svo fthrumur lfinu og ess geld g n."

"a er best g beri ig," segir draugur og leggur hann bak sr og er n ekki lengi leiinni og kemur a skemmudyrum eim b sem bndi hafi bi . Vart hafi ar ori vi kyrrleik oft ur og var margt skemmt skemmunni, en ekkert teki burtu.

Draugurinn brtur upp skemmuna, fer inn og ruplar og rtar v sem lauslegt var fyrir, smgur san undir kistu og rtar upp mold og dregur ar upp fullan peningakt. mean hafi hinn lti aftur skemmudyrnar og byrgt allar smugur svo engin skma sst, en egar hann leit peningana var sem lsu brygi yfir svo eir sust.

N hellti draugurinn r ktnum og breiddi peningana t um glfi, fr san a tna upp aftur, en maurinn tafi hann a sem hann gat. etta gekk rjr reisur. vissi vinnumaurinn a dagur var, og segir: "Senn mun ll ntt ti."

"Ekki er ll ntt ti," segir draugsi, "mean hn er ekki nema hlf. g er vanur a hella fjrum sinnum r ktnum og lta hann aftur og haft ngan tma a fara heim og koma mr fyrir aftur."

Hann hellir r ktnum enn, v hann varai sig ekki v a vinnumaur hafi tafi hann. Vinnumaur lauk upp og var hr dagur. hleypur draugurinn fr hrgunni og t, en hinn undan og hefir n betur v hinn var mttltill dagsbirtunni.

Um sir kom hann a grfinni, og var maurinn ar fyrir og hafi kntt snri vettlinga sna og hengdi ofan grfina og segir: " skalt n aldrei f a fara ofan grfina nema lofir v a hrra ig ekki framar r henni."

" hefir sviki mig," segir draugur, "en ver g a lofa essu svo g fi a fara bl mitt."

Hann hleypti honum ofan og laukst saman grfin. Maurinn fr strax aftur til bjarins v a var ekki langt, og tk alla peningana og fr heim og var kominn ur en flk kom ftur. Hann sagi fr essu llu og fkk hann a halda peningunum. tti hann hafa vel til eirra unni, enda hldu menn a draugurinn mundi vitja eirra, en a var ekki.(jsagnasafn Jns rnasonar)

Nettgfan - oktber 2000