RSAMUNDAEinu sinni var kngur og drottning rki snu. au ttu sr einn son og greinir ekki fr nafni hans. Hann lst upp sem arir kngssynir a honum voru kenndar allar rttir og reistur kastali og ekkert til spara sem hafa urfti enda tti hann afbrag annara manna.

essu sama rki var hfingi einn sem tti dttur undur fra; hn ht Rsamunda. hn vri vn og kurteis tti s kostur vi hana a henni var ekkert kennt, hvorki til munns n handa; svo var hn tornm og lagin; en orlg var hn um allt fyrir frleika sakir.

Kngssonur s hana einu sinni og var egar fanginn af fegur hennar og hn ekki sur af listum hans og atgjrvi. Kngsson kemur eftir a a mli vi fur sinn og segist vilja bija sr konu; kngur spyr hvar hann horfi um a ml. Kngsson segir honum a hann vilji enga konu eiga nema Rsamundu. Fair hans biur hann a nefna a aldrei v hn s bi heimsk og fkunnandi sem sgur fari af, og a smi ekki a velja sr konu fyrir drottningarefni auk ess sem hn s af gfugri ttum komin en hann. Kngsson vildi ekki deila vi fur sinn um etta, en gat aldrei hugsa af Rsamundu og var eftir etta mjg unglyndur, fr einfrum og sinnti lti glavrum.

Einu sinni var hann einn reiki t um merkur og skga og var a hugsa um sinn hag hyggjufullur. Kemur til hans lgur maur rauskeggjaur og spyr hann v hann, kngssonurinn, s ar einn reiki, og s a ekki samboi tign hans og verleikum, ea hva a honum gangi. Kngsson sagi a hann mundi lti bta r skk fyrir sr hann segi honum raunir snar.

Komumaur sagi a hann vissi ekki nema hann gti btt r v sem honum tti; "og til ess a sna r a g er ekki alls frur um hagi na," segir hann, "veit g a ert harmsfullur af v a fr ekki a eiga Rsamundu hina fru fyrir fur num vegna ess a hn er tornm til munns og handa".

Kngsson sagi a satt vera og ba hann llum bnum a hjlpa sr fyrst hann vri svo frlega a essu kominn. Tk komumaur upp hj sr jrntein ltinn og segir a kngsson skuli f Rsamundu teininn og skuli hn egar hn lri eitthva til munnsins leggja hann tunguna sr, en egar hn vilji nema eitthvert handbrag skuli hn hafa teininn milli fingranna og muni hn svipstundu nema hvorttveggja og kunna san.

Kngsson spyr hva hann vilji hafa fyrir etta; hinn segir a etta s svo ltill greii a ekki taki v a setja upp a enda muni hann koma til Rsamundu eftir rj r og eigi hn a f sr aftur teininn og segja sr hva hann heiti; ef hn geti a muni hn muna eins eftir sem ur allt sem hn hafi lrt hn skili sr teininum, "en ef hn getur a ekki mun g skja hana sjlfa me teininum a remur rum linum og er hn mn eftir a, en nafn mitt er Rigdn-Rigdn."

Kngsson akkar honum mikillega essar tillgur snar og kveur hann san. Gengur hann svo heimleiis miklu lttari skapi og hugfestir nafn mannsins. Eftir etta fr kngsson v framgengt hj fur snum og mur a au lofa honum a skja Rsamundu og reyna a lta kenna henni kvenlegar listir, en me v skilyri a ef hn geti ekkert numi skuli hann ekki hugsa eiginor vi hana. etta gera au n statt og stugt og fer svo kngsson eftir Rsamundu me fru fruneyti, flytur hana heim til kngshirar, fr henni teininn og segir henni hvernig hn skuli neyta hans.

En af fgnuinum yfir v a hann var binn a f hana heim til hirarinnar gleymir hann alveg nafni mannsins sem hann hafi hitt skginum. Eru n Rsamundu fengnir kennarar og konur sem hn tti a nema af til munns og handa og arf ekki a orlengja a a henni var allt augum uppi hvort sem var til bkarinnar ea handanna.

N lei til ess er komi var rija ri og gat kngsson ekki muna nafni manninum me nokkru mti; var hann af v hyggjufullur meir en ur ef hann yri n a sj bak unnustu sinni sem var orin eins vel a sr og hn var fr til. essu raleysi er hann einn gangi ti skgi og kemur fram eitt rjur; ar var hll rjrinu. Hann heyrir hltra mikla og mlgi hlnum og skilur a ar eru einhverjir a telja upp hva margar slir eir hafi sviki. N fer a fara um kngsson v hann myndar sr a a hafi lklega veri einn af essum piltum sem hann hafi hitt skginum forum. Hlustar hann n enn til oralags eirra og ykist staddur milli heims og helju ar sem hann var kominn. Loksins beyrir hann a essar stkur eru mltar fram hlnum:

"Menn sem a mig kalla ref,
marga orsk g til ess hef:
Enga vg ndum g gef
t egar skuld mna kref.

Um geng g allt eins og ljn,
allmargra blinda hef sjn;
mein geri eg mnnum og tjn;
mitt nafn er Rigdn-Rigdn."

egar kngsson heyrir nafni seinni vsunni kannast hann vi a a er sama nafni sem hann hafi gleymt og veri lengst hugsandi t af a undanfrnu. Hann skrifar n nafni hj sr og gengur heim hress huga. San ltur hann gera glerskp svo stran a Rsamunda gat stai honum og skrifa alstaar hann "Rigdn-Rigdn" svo ekki var neinstaar liti skpinn, utan ea innan, svo a nafni blasti ekki vi.

egar dagurinn kom sem maurinn hafi gert r fyrir a koma og skja teininn a remur rum linum lt kngsson Rsamundu fara skpinn og hafa hj sr teininn og sagi henni a f hann eim sem til hennar kmi og segja um lei "Rigdn-Rigdn", en ekki mtti hn fara t r skpnum n lta sr hugfallast hva sem fyrir kmi, en muna eftir nafninu sem hann ess vegna hefi lti skrifa skpinn. Eftir a fer kngsson burt r herberginu og lsir v.

egar nokkur tmi var liinn veit Rsamunda ekki fyrri til en hn sr mann koma herbergi inn a lstum dyrum. Hann gengur rakleiis a skpnum og biur hana a koma t r honum. En hn lt sem hn heyri a ekki, rttir a honum teininn og segir: "Taktu vi, Rigdn-Rigdn."

Vi a skk essi gestur niur um glfi ar sem hann st, egar hann heyri nafn sitt.

Eftir etta hlt kngsson brkaup sitt til Rsamundu og settust au svo a rkjum me kngi og drottningu fur kngssonar. Rsamunda tti fyrirtaksdrottning um flesta hluti; mundi hn allt a sem hn hafi numi me asto teinsins ekki vri betri a honum nauturinn sem allir tluu a hefi veri klski sjlfur.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - jn 1998