SLIN HANS JNS MNSEinu sinni bjuggu saman karl og kerling; var karlinn heldur dll og illa okkaur og ar a auki latur og ntur heimili snu; lkai kerlingu hans a mjg illa, og mlti hn honum oftlega og kva hann eigi duga til annars en sa v t, er hn drgi a, v sjlf var hn srandi og hafi alla krka frammi til ess a afla ess, er urfti, og kunni jafnan a koma r sinni fyrir bor vi hvern, sem um var a eiga. En tt eim kmi eigi vel saman sumu, unni kerling karli snum miki og lt hann ekkert skorta. Fr n svo fram lengi.

En eitt sinn tk karl stt og var ungt haldinn. Kerling vakti yfir honum; og er draga tk af karli, kemur henni til hugar, a eigi muni hann svo vel binn undir daua sinn, a eigi s vafaml, hvort hann ni inngngu himnarki. Hn hugsar v me sr, a a s rlegast hn reyni sjlf a koma sl bnda sns framfri. Hn tk skju og hlt henni fyrir vitin karli, og er hann gefur upp ndina, fer hn skjuna, en kerling bindur egar fyrir. San fer hn til himna og hefur skjuna svuntu sinni, kemur a hlium himnarkis og drepur dyr. kom Sankti Ptur t og spyr, hva erindi hennar s. "Slir n," segir kerling, "g kom hinga me slina hans Jns mns; r hafi lklega heyrt hans geti, tla g n a bija yur a koma honum hrna inn." "Jj," segir Ptur; "en v er verr, a a get g ekki; reyndar hef g heyrt geti um hann Jn inn, en aldrei a gu." mlti kerling: "a hlt g ekki, Sankti Ptur, a vrir svona harbrjstaur, og binn ertu n a gleyma, hvernig fr fyrir r forum, egar afneitair meistara num." Ptur fr vi a inn og lsti; en kerling st stynjandi ti fyrir.

En er ltil stund er liin, drepur hn aftur dyrnar, og kemur Sankti Pll t. Hn heilsar honum og spyr hann a heiti; en hann segir til sn. Hn biur hann fyrir slina hans Jns sns; en hann kvast eigi vilja vita af henni a segja og kva Jn hennar engrar nar veran. reiddist kerling og mlti: "r m a, Pll; g vnti hafir veri verari fyrir nina, egar forum varst a ofskja gu og ga menn. g held a s best, a g htti a bija ig." Pll lsir n sem skjtast.

En er kerling ber rija sinn a dyrum, kemur Mara mey t. "Slar veri r, heillin g," segir kerling, "g vona r lofi honum Jni mnum inn, tt hann Ptur og hann Pll vilji eigi lofa a." "v er miur, gin mn," segir Mara, "g ori a ekki, af v hann var vlkt tti, hann Jn inn." "Og g skal ekki l r a," segir kerling, "g hlt samt vissir a, a arir gti veri breyskir, eins og ; ea manstu a n ekki, a ttir eitt barni og gast ekki fera a?" Mara vildi ekki heyra meira, heldur lsti sem skjtast.

fjra sinn knr kerling dyrnar. kom t Kristur sjlfur og spyr, hva hn s a fara. Hn mlti aumjk: "g tlai a bija ig, lausnari minn gur, a lofa vesalings slinni eirri arna inn fyrir dyrnar." Kristur svarai: "a er hann Jn, - nei, kona; hann tri ekki mig." sama bili er hann a lta hurina aftur, en kerla var eigi sein sr, heldur snarai hn skjunni me slinni inn hj honum, svo hn fauk langt inn himnarkishll, en hurin skall ls. Ltti steini af hjarta kerlingar, er Jn var eigi a sur kominn himnarki, og fr hn vi a gl heim aftur, og kunnum vr eigi meira fr henni a segja n heldur, hvernig sl Jns reiddi af eftir a.


Nettgfan - febrar 1997