SATAN  VITJAR  NAFNSUm lok 18. aldar bj s bndi Hnavatnssslu sem Ketill ht. Mean kona hans var ungu dreymdi hana a satan kmi til sn og beiddi sig a lta barni sem hn gengi me heita hfui sr. Af v a er almenn tr a a veri barninu fyrir einhverju gu ef maur verur vi tilmlum ess sem vitjar nafns til konu tluu hjnin a lta barni heita Satan. En presturinn sem skri barni vildi ekki skra a v nafni og skri v piltinn Natan.

egar Natan Ketilssyni x fiskur um hrygg voru honum margir hlutir vel gefnir v bi var hann vel hagmltur og heppinn skottulknir, en miur tti hann vandaur til ors og is. Hvorki nennti hann a vinna sr brau n heldur hafi hann erft au, skorti hann aldrei peninga, og eftir honum er a haft a aldrei mundi sr fftt vera mean hann lifi. Af essu tluu menn a hann hefi gert samning vi klska um a veita sr f ng, hvernig og til hvers sem hann eyddi v, enda kallar Espln hann flangrara, flysjung, nytjung og hinn slgasta og bregur honum vi lygar, brg og rvendni.

Einu sinni tti Jn sslumaur Espln a halda prf yfir Natan og jtai essi slungni bragarefur allt athfi sitt fyrir sslumanni egar eir tluust vi einrmi, en neitai v aftur llu saman me einstku blygunarleysi egar sslumaur sat yfir mli Natans me samdmendum snum. Prfi var v rangurslti; en egar sslumaur var a lta Natan lausan r varhaldinu er sagt hann hafi teki handlegg hans af heljarafli snu og nlega krami hann sundur og mlt essa vsu fram um lei:

"Kvelji ig alls kyns kynja sk
kvl og Datan, glatan;
brenni r sinar bl og ,
blvaur Natan, Satan."

Upp fr v er sagt a gfu Natans hafi fari a halla og ri 1828 var essi nafnarfi djfulsins myrtur af einum samlagsjni snum og tveimur vinnukonum.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - jn 1998