SIGURUR  KNGSSONEinu sinni var kngur og drottning sem ru fyrir rki. au ttu fjrar dtur; allar voru r vnar; unni konungur mest yngstu dttur sinni.

einum degi rei konungur draveiar me mnnum snum og var fyrir eim hjartarkolla ein sem eir eltu; gekk svo lengi dags, og uru allir menn konungs eftir af honum v hann hafi frastan hestinn. Eltir n konungur einn dri anga til hann var kominn langt inn skg; missir n konungur sjnar drinu og fr n einsamall villtur skginum.

egar kveld var komi kom hann loks a einu hsi; ar var hur hlfa gtt. Konungur gekk ar inn og hitti fyrir sr eitt herbergi; var ar ljs bori og vistir og vn. Eitt rm var ar upp bi, en engan mann sr hann, og l hundur mrauur glfinu.

Konungur gekk t aftur og hittir fyrir sr opi hesths fyrir einn hest og ng fur stalli; lt hann ar inn hest sinn og gekk aftur til herbergis og bei ess lengi a hsrandinn kmi, en egar lei undir mintti og enginn kom gjrir konungur sig heimakominn, tk til kveldverar og httai.

Konungur sofnar fljtt og vaknai ekki aftur fyrr en dagur var; rs hann r rekkju og sr enn engan mann, en ngar voru enn vistir og vn bori og mraui hundurinn l glfinu. Konungur gekk t og vitjai um hest sinn; hafi hann og ng fur. Fr konungur og tk sr morgunver og san tk hann hest sinn og rei leiar sinnar.

egar hann hafi rii um stund kom hann einn hl; kom mraui hundurinn eftir honum og ni honum ar og var mjg grimmlegur.

Hundurinn segir a konungur s akkltur; hafi hann hst konung ntt, veitt honum vistir og vn, rm til a sofa og gefi fur hesti hans, en konungur hafi fari sta n ess einu sinni a akka sr fyrir; segist hann n muni egar sta rfa hann til bana nema v aeins a hann heiti sr v sem fyrst mti honum egar hann komi heim til sn. Konungur lofar essu til a leysa lf sitt og kvast Mri mundi vitja ess riggja daga fresti. Hlt konungur svo heimleiis.

N er a segja fr v a allir uru mjg hyggjufullir hll konungs er hann kom ekki heim um kvldi, en mest fllst yngstu dttir hans um a. Hn fer um morguninn upp turn einn borginni og horfi aan hvert hn si ekki fur sinn koma og egar hn leit hann komandi veginn hljp hn t mti honum til a fagna honum.

Konungur var hryggur vi er hann mtti dttur sinni; fru au svo heim til hallar og uru allir honum fegnir. egar konungur var setstur undir bor segir hann fr ferum snum og hvert heit honum var hendi, en a hann mundi a aldrei gjra a lta dttur sna.

N lei til rija dags, er drepi hallardyr; maur er sendur til dyra og egar hann kemur aftur kvast hann engan s hafa nema mrauan hund. Vissu menn hva vera mundi og vill konungsdttir fara, en konungur sagi a a skyldi aldrei vera.

Var erna send til dyra og er hn kom mlti hundurinn: "Ertu mr send?"

ernan agi; hundurinn lt hana fara egar bak sr og rann burt t skg. Hann nam staar hl einum og lt hana fara af hrygg sr.

segir hann: "Hva mun n framori?"

Hn segir a a veit hn ekki, en muni vera a mund sem hn s vn a rsta hll konungs.

"Ertu ekki konungsdttir?" segir hann; hn kva nei vi. reif bundurinn hana til bana.

Daginn eftir var enn drepi hallardyr og gekk maur til dyra. egar hann kemur aftur segir hann a ti s hundurinn mraui og s hann mjg illlegur. Skilja menn hva efni muni vera og vill konungsdttir fara, en konungur bannar a; er n send t nnur erna.

egar hn kemur a hundinum spyr hann: "Ertu mr send?"

Hn agi. Mri lt hana fara bak sr og rann sta, en egar hann kom hlinn hristir hann hana af sr og spyr: "Hva mun n framori?"

Hn segir a a muni a mund sem hn s vn a bera konungsbor.

"Ertu ekki kngsdttir?" segir hann. Hn segir nei - og reif hann hana til bana.

Hinn nsta dag var enn drepi hallardyr og var maur t sendur; hann kemur strax aftur og segir a ti s enn hundur mrauur og n s hann hva grimmlegastur. Vill konungsdttir enn fara, en konungur vill ekki. Hn kva sr ekki anna krara vera en a leysa lf hans og fr samt.

egar hn kemur t fyrir hallardyr ar sem hundurinn var, segir hann: "Ertu mr send?"

Hn segir j. Hann ltur hana setjast hrygg sr og rann sta. egar hann er kominn t skg og a hl eim sem ur er nefndur hristi hann hana af sr og mlti: "Hva mun n framori?"

Hn kvast tla a vri a mund sem hn vri vn a ganga hll fur sns.

" ert konungsdttir," segir hann.

Hn segir j. Ltur hann hana aftur fara hrygg sr og ber hana uns au komu a hsi einu. ar fer hundurinn inn me kngsdttir. Segir hann a ar eigi hn a ba; var ar inni bor og stll og eitt rm - og allir hlutir voru ar sem hn me urfti og a sem henni mtti til skemmtunar vera. tti hn ar llu ein a ra.

Liu n fram stundir; s hn aldrei neinn mann, en hverri nttu svaf maur rminu hj henni. Hundurinn Mri hlt ar til kvld og morgna, en oft var hann burtu um daga.

N verur konungsdttir ungu. Einu sinni segir Mri vi hana a n s ar komi a hn muni fa og muni barni vera teki fr henni. Hann biur hana berast a af sem best hn geti og trfella ekki; v a vari sig miklu; en fari svo hn megi ekki af berast n ess hn felli tr, fr hann henni dk og biur hana lta trin falla hann. Eftir a gekk hann burt.

Elur n kngsdttir barn. a var meybarn dfrtt; hn laugar a og reifar, leggur san hj sr rminu og hallast ofan a v bijandi; ber skugga glugga hssins og v flgur inn gammur einn og tk barni klr sr og flaug burt. Srt var konungsdttir um missi sinn, grt hn ekki. Mri kom inn til hennar og var vingjarnlegur. Hann frir henni gullkamb og sagi hn skyldi eiga hann fyrir stuglyndi sitt.

N lur tminn, segir Mri einu sinni a n s konungsson einn kominn til fur hennar og hafi bei elstu systur hennar og s n brkaup eirra fyrir hendi. Hann spyr hana hvert hn vili vera brkaupi systir sinnar og vill hn a.

Ber hann hana hl ann sem fyrri er nefndur og segir henni lei heim til hallar fur hennar. Hann gefur henni tvennan kvenskra og segir a hn muni gefa annan systur sinni til a vera hennar heiursdegi, en annan skuli hn sjlf eiga. A skilnai biur hann hana a segja ekkert um hagi sna og vera ekki burtu nema rj daga og koma aftur ann sama hl.

N kemur kngsdttir heim og er henni vel fagna. Sat hn ar brkaupi systur sinnar og gaf henni skrann sem tti hinn besti. Ekki vildi hn, hn oft vri um spur, segja neitt um hagi sna nema sr lii vel. Fr hn til baka rija degi og egar hn kom hlinn var hundurinn Mri ar fyrir. Flutti hann hana heim til hss sns.

La n tmar enn og verur kngsdttir ungu anna sinn; segir hundurinn Mri enn vi hana a n muni hn fa og barni vera sem fyrr teki fr henni; biur hann hana enn a berast vel af og ef vera mtti trfella ekki; ri sr a miklu. skuli hn kltinn vi hafa sem hann ur fekk henni, muni henni n llu yngra finnast um barnmissirinn; san gekk hann burt.

Kngsdttir elur barni; a var meybarn dfrtt. Hn laugar a og reifar og leggur svo rmi fyrir framan sig og hallast a v me vikvmri murst. v bili sr hn a skugga ber hsgluggann og ykist vita hva valda muni. Snr hn sr til veggjar v hn treystist ekki til a horfa egar barni vri teki. Gammurinn kom inn og greip barni klr sr og flaug me a burtu; ekki trfelldi kngsdttir a heldur. egar hundurinn Mri kom var hann enn vingjarnlegur og frir hann kngsdttur hlsfesti af gulli, setta gimsteinum, og segir a hn skuli eiga hana fyrir stafestu sna.

La n enn tmar, segir Mri henni a n s kominn til fur hennar annar kngsson og tli a eiga hina ara systir hennar og megi hn fara brkaup hennar ef hn a vili, og i hn a.

Hann gefur henni og skra gan handa essari systir sinni og sjlfri henni annan og fylgir henni hlinn, biur hana a vera ekki lengur en rj daga burtu og ekki segja neitt um hagi sna.

Fer n kngsdttir heim og er henni vel fagna sem fyrri. Hn situr brkaup systur sinnar og gefur henni skrann. Ekkert segir hn af hgum snum nema sr li vel og a rem dgum linum fer hn aftur hlinn; er ar hundurinn Mri og fagnar henni og flytur hana heim hs sitt.

La n enn tmar og verur kngsdttir ungu hi rija sinn og egar a v var komi a hn skyldi fa segir hundurinn Mri a n komi a v a hn muni vera lttari og enn veri etta barn fr henni teki. Biur hann hana eins og fyrr a berast vel af og trast ekki, en n muni henni mest um finnast, og skuli hn v ess vel gta ef hn trfelli a lta falla kltinn v sr ri a miklu. Hann gengur burtu.

l n kngsdttir barni, a var fagurt sveinbarn. Hn laugar a og reifar og leggur rmi hj sr og minnist vi a me mikilli st; sr hn a skugga ber fyrir gluggann og snr hn sr fr barninu og heldur kltnum fyrir sjnu sr; v kemur sami gammurinn og grpur barni klr sr og flaug burtu. Hraut kngsdttir eitt tr sem hagl vri af auga og fll horn kltsins, en hn hntti .

Eftir a kom hundurinn Mri inn vinalegur eins og fyrr, en eins og glaari. Hann segir a n tkst miur til en hann vildi. Hann gefur henni n spegil einn, hann var gulli greyptur, og segir hn skuli eiga fyrir olgi sitt.

Nokkru seinna segir hann henni a n tli kngsson einn a giftast riju systur hennar og megi hn einnig fara brkaup hennar, og gefur hann henni enn tvo kvenskra, annan handa systir hennar og hinn skyldi hn sjlf eiga. Fylgir hann henni svo hlinn og ba hana enn a muna sig um a segja ekkert um hagi sna og koma aftur eftir rj daga.

Hn fer heim og var vel fagna; gefur hn systur sinni skrann til a klast hennar heiursdegi; hinum klddist hn sjlf. Dvaldi hn ar rj daga, en ekki sagi hn anna af hgum snum en a sr lii vel.

egar hn fr sta gekk drottningin mir hennar veg me henni og leitar hn fast hana um a hva um hagi hennar vri.

sagi hn henni a eitt a maur svfi hj sr hverja ntt, en hn hefi aldrei s hann. Drottning gaf henni stein einn og sagi a egar maur s vri sofnaur hj henni skyldi hn brega steininum yfir andlit honum og gti hn s hann. San kvddust r.

egar kngsdttir kom a hlnum var ar hundurinn Mri og tk vi henni og flutti hana heim me sr.

Nttina eftir egar maur s var sofnaur sem hvldi hj henni br hn egar yfir hann steininum og s hann var ungur og mjg frur snum, en sama bili vaknai hann og var mjg hryggur vi; segir hann a etta var hi mesta happ og muni au ess seint btur ba, v n hljti au a skilja og lklega aldrei aftur mega sjst.

Segir hann henni a hann s kngssonur og heiti Sigurur, hafi drottningin mir sn di og fair sinn bori ungan harm eftir hana.

Einu sinni hafi hann gengi me fur snum t skg honum til skemmtunar og ar hafi eir hitt eitt silkitjald sem tvr konur stu inn , nnur roskin, en hin ung, og var s eldri mjg sorgbitin. Hann segir a bar hafi snst dfrar og hafi fair sinn spurt r um hagi eirra. Hafi s eldri sagt a hn vri drottning konungs nokkurs og vri ar me sr dttir sn; hefi vinir herja rki manns sns og hann falli bardaga, en hn fli r landi me dttur sinni og vru r n ar komnar.

N segir hann a fair sinn hafi s aumur eim og boi eim heim til hallar, og litlu sar hafi hann gengi a eiga eldri konuna. Kvest hann hafa haft mugust stjpu sinni og aldrei vilja ahyllast hana, en hn keppt eftir a hann gengi a eiga dttur sna.

Um r mundir hafi fair sinn fari a heiman til a heimta skatta af rum lndum snum og hafi stjpa sn komi til sn og skora fast sig um a eiga dttur sna, en hann hafi neita v verlega.

essu hafi hn reist mjg og v lagt sig a hann skyldi hverfa t skga og vera a mrauum hundi hvern dag, en halda sinni mynd nttunni, og skyldu essi lg vara tu r; skyldi hann aftur hljta heim a hverfa og eiga dttur sna ef honum tti svo betra en n a eiga hana viljugur, nema hann fengi einhverja hina vnstu konungsdttir til a vera hj sr og tti me henni rj brn n ess hn nokkurn tma si hann ea reyndi til a hlaupast burt fr honum, og skyldu ll brn hennar vera tekin fr henni strax eftir finguna; en ef hn felldi tr mundi a vera vagl auga barna hennar sem ekki yri af hreinsaur nema me trum eim sem hn felldi.

Eftir etta segist hann hafa horfi etta hs ar sem hann s n staddur og hafi n aeins eftir veri einn mnuur anga til hann hefi geta leystst r essum ungu lgum, en n hlyti hann a yfirgefa hana og hverfa heim borg fur sns og a sem hrilegast vri, ganga a v a eiga dttur stjpu sinnar. Mundi ess n engin von a hn gti frelsa sig fr essum bgu kjrum hva fegin sem hn vildi.

segir hann henni a hann eigi rj furbrur sem allir hafi lagt sn vegna slurnar bsta sinn, au og metor og hafi tveir eirra flutt sig nr sr og bi ftklegum kofum; hafi eir etta upp teki til a forast stjpu sna, en veita sr li, og eir su eir einu sem hafi lagt sr allt til sem hann hafi haft sr til uppeldis og ngju mean essum lgum hafi stai.

S eirra sem nr sr bi hafi og einmitt veri lki hjartarkollu eirrar sem teygi fur hennar t skginn til hans; eir einir geti og helst leyst vandri hennar n og skuli hn fara fr hsinu snu mefram lk eim sem ar renni, og veri fyrir henni kofi annars furbrur sns.

Hann biur hana a geyma vandlega dk ann sem tri fll og ekki vi sig skilja og ekki skuli hn lta gripi sem hann gaf henni nema henni liggi miki . San gaf hann henni gullsj mikinn og ba hana vera rlta fnu vi [fur]brur sna ef hn hitti , v eir vru ftkir mjg.

hvarf hann, en hn var ein eftir hsinu me ungum harmi. Hn br sig strax sta og gengur mefram lknum sem hann vsai henni til, og a kveldi kom hn a koti einu. Karl einn ftklega binn me san htt hfi st ar ti fyrir dyrum. Hn heilsar honum, en hann tk lti kveju hennar; hn ba hann gistingar, en hann sagi sr vri lti um gesti, enda mundu ltil hpp af henni standa. Hn ba hann v betur og milai honum allmiklu gulli r sji snum; var hann lttbrnni og lt gistinguna heimila; var kngsdttir ar um nttina.

Hn segir n karlinum allt um sna hagi og ba hann leggja sr li, a hn gti aftur n fundi konungssonar, en hann kva a torvelt mundu og ekki gti hann a, en nr vri um a brir sinn gti og byggi hann ar alllangt burtu undir fjallshl essari smu, og kvast hann vilja vsa henni lei anga.

Morgninum eftir fr hn sta fr kotinu og hlt leiar sinnar mefram fjallshl einni; sagi karlinn henni a hitti hn fyrir sr kot brur sns, og um etta kveld kom hn a koti einu og drap dyr; ar kom t karl einn svipmikill og frnn; hann var svrtum kufli og hafi baramikinn hatt hfi. Kngsdttir ba hann gistingar; en hann sagi a s mundi ekki betri kost hafa er henni li hs v ltil heill mundi henni fylgja. Hn ba hann lj sr hsaskjl nturlangt og gaf honum mlt gull r sji snum; blkaist karlinn og fylgdi henni inn. ar sat kona palli; hn var gltleg og sat undir barni reifum, en tv brn nnur lku sr glfinu.

Hn tk vel mti kngsdttur, bau henni sti og var mlhreif vi hana. Fru r a minnast brnin sem konungsdttir tti yfri fr. tti konunni a mein a sveinn s er hn hlt hefi vagl ru auga, en hn vissi ekki hvert v mundi bt rin. Konungsdttir kva a miki mein um svo frtt barn. r ltu svo tal sitt niur detta og ba konan a kngsdttir gtti sveinsins mean hn fri a niriverkum snum, og var a svo; konan fr ofan a matreia handa gesti snum.

egar konungsdttir var ein orin og hlt sveininum hugkvmdist henni hvert ekki mundi s nttra fylgja tri snu sem kltnum geymdist a a eyddi vagli af auga rum brnum en snu. Leysti hn til kntilskautans og br dkhorninu auga barnsins, en vaglinn rann egar af.

egar konan kom inn og s ennan atbur var hn yfirmta gl og akkai kngsdttur fyrir gverk hennar. San bar hn henni mat. Var kngsdttir ar ntt; sagi hn karlinum upp alla raunasgu sna eins og var komi. Karlinn var henni n blur varpi og sagi sr rynni mjg til rifja raunir hennar, en torvelt mundi a bta r eim; vri n og svo naumur tminn a kngssonur hennar tlai a halda brkaup sitt morgun me dttur stjpu sinnar, en anga vri lng lei kringum fjall eitt miki og kmi hn um seinan ef s vegur vri farinn, en til vri skemmri lei yfir fjalli og mtti fara einum degi, en a mtti heita fra skum tfra drottningarinnar sem vildi tefja komu hennar. kvast hann mundi til freista a hjlpa henni svo hn kmist hina styttri leiina yfir fjalli.

Fylgir hann henni n a fjallinu og ur hn rst til uppgngu tbr hann hana knjm og olbogum me broddfrum svo hn gti skrii brattann sem einnig var hll sem gler, og hann vafi dk um hfu hennar svo a hn ekki skyldi heyra og rast af undrum eim sem henni mundu mta vegna tfranna. Hann segir og a aldrei megi hn aftur lta. Hinumegin vi fjalli sagi hann a byggi vinur sinn, ar skyldi hn gista og f hj honum fylgd til konungsgars, en hann kvast mundi til sj me henni a drottning ekkti hana ekki.

N kveur kngsdttir karlinn og fer yfir fjalli eins og hann segir henni; leit hn aldrei aftur allri leiinni og raist ekki hn heyri undur mikil og hlj, enda hlfi henni hfudkurinn.

A kveldi kom hn a kotinu til vinar karlsins; var a snotur br en ltill; fekk hn ar gan beina og gisti ar um nttina. Hn ba bnda fylgja sr til kngshallar og sagi hann a a vri sr hgt er hann sjlfur fri anga v vri brkaup kngssonar.

egar au komu heim til kngshallar var ar miki um drir er kngsson hlt brullaup sitt.

Kngsdttir gekk til hallardyra; s hn ar kng og drottningu hsti og kngsson og stjpmurdttir hans ru; ar var gleibrag miki llum nema kngssyni, hann var dapur mjg.

Enginn ekkti kngsdttur og ekki kngssonurinn. Var hn ar allan daginn og horfi uns brhjnin voru leidd svefnkastala. Var n kngsdttir mjg hugsjk og rvnti egar um sitt ml; datt henni r hug a aldrei mundi sr eins liggja a nota gripi sna.

Tunglskin var og tk hn til a kemba hr sitt me gullkambinum ti fyrir glugganum svefnherbergi brhjnanna, og var brurinni liti anga sem hn var og s hn gullkambinn og ba hana skipta vi sig snum, v hn s a hinn mundi meira gersemi. Konungsdttir neitai v.

Brurin ba hana selja sr v hann smdi sr betur en einni kotastelpu. Kngsdttir kvast ekki selja. Brurin spyr hvert hn geri hann ekki falan fyrir neitt; hin kva hann aeins falan a hn mtti sofa hj brgumanum ntt og keyptu r v.

Brurin gaf kngssyni svefndrykk og lt san kngsdttir fara inn til hans; var hn hj honum alla ntt og fekk aldrei vaki hann. Hafi hn og margar harmatlur vi hann, en hann rumskaist aldrei uns brurin kom um morguninn og sagi henni a vera burt, en vakti hann san. Kngsdttir var ennan dag llu hryggari en ur, hlt til oft hllinni og s hverju fram fr og ekktist hn ekki.

egar brhjnin voru gengin til svefnhss etta kvld gjri hn enn tilraun a ginna brurina me hlsmeni snu og fr allt millum eirra sem hi fyrra sinn, og hafi n kngsdttir lti tvo gripina af hendi, en fkk ekki vaki kngsson um nttina; barst hn n mjg aumkunarlega af og barmai sr alla vega yfir mtlti snu og var a skilja svo bin vi hann um morguninn. En brurin gekk inn til konungssonar og fru au til hallarinnar. Um daginn var kngsdttir a hin mesta raun a sj og horfa hvernig allt fr fram.

ennan dag var a einu sinni a hinn riji [fur]brir konungssonar sem ur er nefndur kom einslega a mli vi hann, en hann bj essari borg og tti svefnherbergi nst vi svefnhs brhjnanna.

Hann spyr brurson sinn hver s kona s sem hj honum vaki um ntur og barmi sr svo aumkunarlega; segir hann a s einhvern veginn me undarlegu mti.

Kngsson segir a hann viti ar enga konu ara en sna.

Hinn spyr hv hn harmi svo; kngsson kvast ekki vita v hann svfi alla ntt. Hinn spyr hva v mundi valda a hann svfi svo fast ea hvert kona hans gfi honum drykk nokkurn kveldin; hann kva svo vera.

Furbrir konungssonar segir a hann skuli n kveld lta ann drykk falla kli sn og ltast svo sofna og vita hvert hann veri nokkurs vsari. Lei n dagur til kvelds og barst kngsdttir varla af fyrir hrygg hn leyndi sr, og um kveldi egar brhjn voru komin svefnhs var hn enn ti fyrir glugg og hlt ar spegli snum og fr um a sem fyrr a brurin girntist hann mjg og keyptu r v loksins a kngsdttir mtti sofa hj brgumanum ntt fyrir hann.

Gaf brur kngssyni svefndrykkinn, en hann lt sem hann drykki, en reyndar felldi hann drykkinn niur og lst svo sofna. Konungsdttir fr hvluna hj honum og reyndi a vekja hann, en hann lst enn sofa; telur hn honum n upp allar viraumr snar og barmai sr mjg, ba hann muna samveru eirra og bnheyra sig er hn hafi svo harmrungin leita hans, hefi hn n og egar lti alla gripi sem hann gaf henni, til ess a n fundi hans.

Sakir tfra stjpu sinnar var kngssonur nr v eins og hann dreymdi vakandi essa viburi, en loksins kom ar a hann kannaist vi konungsdttur og var fgnuur eirra umrilegur.

Huggai hann n konungsdttir eins og hann gat og sagi a n mundi rakna fram r raunum eirra. Skyldi hn n, segir hann, fara um morguninn egar brurin kmi og hs furbrur sns sem ar vri rtt hj, en hann kvast mundu lta sem hann svfi.

egar brurin kom um morguninn rak hn hana burtu og fr san a vekja brguma sinn og svo gengu au til hallar. egar mest var glei hllinni ennan dag og allir stu vi drykkju, konungur og drottning voru hsti og brhjnin ru, gengu rr menn hllina; voru ar komnir allir rr brur konungs. Einn eirra bar tv stlkubrn handlegg sr og leiddi konu vi ara hnd; hn hlt ungbarni, hinir tveir hldu hver kefli. eir numu allir staar fyrir hsti konungssonar.

S sem konuna leiddi spyr kngsson hvert hann ekki kannist vi essa konu og brn au rj er henni heyru til. Hann kvast kenna mundi. Skiptu r mgur mjg litum og uru a bragi heldur strvaxnar og tluu egar a mla eitthva, en eir kngsbrurnir sem keflunum hldu hrugu eim egar gin eim, en sextn menn sem eir hfu lti leynast undir borum hlupu jafnsnemma upp og gripu tta hvorja eirra og lgu bnd.

Konungi fannst mjg um essa atburi, en er hann s hverra tta r mgurnar voru tti honum allt vel rast og fagnai n syni snum og konungsdttur.

Var egar sent eftir konunginum fur hennar og drottningu hans og drukki brullaup eirra kngssonar og konungsdttur me miklum fgnui.

Skmmu seinna andaist konungurinn fair hans og var konungsson til konungs tekinn yfir allt landi. Rkti hann me drottningu sinni vel og lengi og unnust au hugstum.

Furbrur sna gjri hann alla a jrlum rki snu og voru eir stjrnsamir og gir hfingjar og efldu mjg rki konungsins og hldu vinttu vi hann mean eir lifu.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - oktber 1998