KARLSSONUR,  LTILL,  TRTILL  OG  FUGLARNIREinu sinni var kngur og drottning rki snu og karl og kerling koti snu. Kngurinn tti sr eina dttur sem hann hlt skp miki upp . En honum vildi s ma til a dttir hans hvarf og fannst hvergi nokkurs staar hvernig sem hennar var leita. Kngur vann a heit a hver sem fyndi hana og fri sr hana skyldi f hana fyrir konu. En margir reyndu til a vinna til svo gs kvonfangs fannst kngsdttir ekki og komu leitarmenn vinlega jafnnrir aftur.

a er fr karlinum a segja a hann tti rj syni og hlt hann skp miki upp tvo eldri, en s yngsti var hafur t undan hj foreldrum snum og brrum. egar eir voru upp komnir karlssynirnir sagist elsti bririnn einu sinni vilja fara og leita sr fjr og frgar. Foreldrar hans leyfu a.

Lagi hann n sta me nesti og nja sk og gekk n lengi lengi. Loksins kom hann a hli einum. ar settist hann niur til a hvla sig. Tk hann nesti sitt og fr a ta. Kemur ar til hans dltill karl og biur hann a gefa sr bita. Karlsson neitai v, rak hann burtu fr sr og lt hann fara svo binn.

San gekk hann enn lengi lengi fram anga til hann kemur a rum hl. ar sest hann niur og fer a ta. En mean kemur ar til hans ofurltill og skrtilegur karl sem biur hann a gefa sr bita. En karlsson neitai honum um bnina og sneypti hann burtu fr sr me illyrum.

Enn gekk karlsson lengi lengi fram anga til hann kom rjur. ar sest hann niur a ta. En mean hann er a v kemur ar til hans fuglahpur og mjg nrri honum. Hann reiist fuglunum og ber fr sr.

Karlsson heldur n enn fram og gengur anga til hann kemur endanum a strum helli. Hann gengur ar inn og verur ar engrar lifandi skepnu var. tlar hann a ba ess a hellisbinn komi.

linum degi kemur skp str skessa inn hellinn. Hann biur hana a lofa sr a vera. Hn segist skuli gjra a ef hann vinni a fyrir sig morgun sem hn segi honum. Hann jtar v. Er hann svo hellinum um nttina.

Um morguninn skipar skessan honum a moka hellinn og vera binn a v um kvldi v annars skuli hn drepa hann. San fer hn burtu. Karlsson rfur n rekuna og tlar a fara a moka, en undireins og hann stakk rekunni niur festist hn vi hellisglfi svo hann gat ekki bifa henni.

Um kvldi egar skessan kom heim var hellirinn mokaur eins og nrri m geta. Hafi hn engar veltur v nema hn tk karlsson og drap hann og er hann r sgunni.

N vkur sgunni heim koti til karls og kerlingar. Misonurinn biur au n a lofa sr a fara burtu til a leita sr fjr og frgar. Segist hann ekki una ar heima lengur ar sem eldri brir sinn s efalaust orinn a einhverjum hefarmanni hj einhverjum knginum. Foreldrar hans leyfa honum a fara og ba hann t me nesti og nja sk. Er ekki anna af honum a segja en a allt fr smu lei fyrir honum eins og elsta brurnum.

N var yngsti karlssonurinn eftir og tti hann ekki betra fyrir a hj karli og kerlingu hann vri einn orinn. Hann biur foreldra sna a lofa sr lka burtu.

"g tla ekki a leita mr fjr og frgar," segir hann, "heldur reyna til a hafa ofan af fyrir mr einhvern veginn svo g s ykkur ekki til yngsla lengur eins og g er n."

Karl og kerling ltu a eftir honum og fengu honum smilegt nesti og sk a vri allt rflegra en a sem hinir brurnir fengu.

Karlsson fer n sta og vill svo til a hann fer smu lei og brur hans hfu fyrr haldi. Kemur hann n a fyrra hlnum; segir hann: "Hr hafa eir brur mnir hvlt sig; g tla a gjra a lka."

Sest hann niur og fer a ta. Kemur litli karlinn til hans og biur hann a gefa sr bita. Karlsson tekur v vel og bur honum a setjast hj sr og ta me sr eins og hann vilji.

egar eir hfu ti ngju sna segir litli karlinn: "Nefndu mig ef r liggur lti . g heiti Trtill."

San trtlai hann burtu og hvarf.

Karlsson heldur n enn fram anga til hann kemur a hinum hlnum. segir hann: "Hr hafa eir brur mnir hvlt sig; g tla a gjra a lka."

Fer hann n a ta; en mean hann er a v kemur dltill karl til hans og biur hann um bita. Karlsson tekur v vel, biur hann a setjast hj sr og ta me sr eins og hann vilji.

egar eir eru bnir a ta ngju sna segir karlinn: "Nefndu mig ef r liggur lti . g heiti Ltill."

San skondrai hann burtu og hvarf.

N hlt karlsson fram leiar sinnar og kom rjri sem fyrr var nefnt. segir hann: "Hr hafa eir brur mnir hvlt sig; g tla a gjra a lka."

Settist hann n niur og fr a ta. kom til hans gnastr fuglahpur og lt i sultarlega. Hann molai niur brau milli handanna og kastai gnunum fyrir fuglana, en eir tndu r upp og tu r.

egar eir voru bnir me braukornin segir einhver af fuglunum: "Nefndu okkur ef r liggur lti og kallau okkur fuglana na."

San flugu eir burtu og hurfu.

En karlsson hlt fram leiar sinnar anga til hann kom loksins a hellinum eins og brur hans hfu gjrt. Hann gekk ar inn og s ekkert kvikt hellinum, en lk brra sinna s hann og voru au hengd upp hellisrjfri skammt fyrir innan dyrnar. Ekki tti honum sjnin g, en r af a ba hellisbans.

Lei og skammt anga til skessan stra kom sem tti hellinn og fyrr er um geti. Karlsson biur hana a lofa sr a vera. Hn segir a a skuli hann f ef hann gjri a sem hn segi honum. Hann jtar v og er n hellinum um nttina.

Morguninn eftir segir skessan honum a moka hellinn, en veri hann ekki binn a v a kvldi egar hn komi heim segist hn drepa hann. San fr hn burt.

Karlsson rfur n rekuna og tlar a fara a moka hellinn, en ar en hann stingur rekunni niur verur hn blfst vi hellisglfi svo hann getur ekki bifa henni.

Sr n karlsson sitt vnna og kallar n upp angist sinni: "Trtill minn, komdu hr."

sama bili kemur Trtill og spyr karlsson hva hann vilji. Hinn segir honum hvar komi vri fyrir sr.

segir Trtill: "Sting , pll, og moka , reka."

Fr pllinn a stinga, en rekan a moka, og var hellirinn litlum tma vel mokaur og tandurhreinn orinn. fr Trtill burt.

En um kvldi kom skessan heim, og egar hn s hvar komi var segir hn vi karlsson: "Ekki ertu einn rum, karl, karl. g lt a svona vera."

Svfu au n af um nttina.

En um morguninn segir skessan honum a vira rmftin sn, taka r sngunum allt firi og sla a og lta a svo sngurnar aftur. En vanti hann nokkra fjur a kvldi segist hn skuli drepa hann. Svo fr hn.

Karlsson breiir n rmftin t. Voru rjr sngur rmi skessunnar, og af v a bljalogn var og slskin sprettir hann fr eim og breiir firi sundur. En egar hann vari minnst rak hvirfilbyl svo mikinn a firi yrlaist allt upp lofti svo hann s enga fjur eftir.

N leist karlssyni illa blikuna. essum vandrum kallar hann n upp: "Trtill minn, Ltill minn og fuglar mnir allir, komi i hr."

komu eir Trtill og Ltill og allur fuglahpurinn me allt saman firi me sr. Hjlpuu eir Trtill og Ltill n karlssyni til a lta firi sngurnar og sauma fyrir r. eir tku sna fjur r hverri sng og bundu r saman knippi og sgu karlssyni a ef skessan saknai eirra skyldi hann stinga v upp nsina henni. San fru eir Trtill, Ltill og fuglarnir.

egar skessan kom heim um kvldi hlammai hn sr ofan rmi sitt svo fast a brakai llum hellinum. Fer hn hndum um sngurnar og segir vi karlsson a n drepi hn hann v a vanti sna fjur hverja sng. Tekur hann upp fjarirnar r vasa snum og rekur r upp ns kerlingar og segir henni a taka vi eim.

Skessan gjri a og segir: "Ekki ertu einn rum, karl, karl. g lt a svona vera."

Lei n essi ntt og var karlsson hellinum hj skessunni.

Um morguninn segir hn karlssyni a dag eigi hann a sltra uxa snum, sja slngi, raka hina og sma spni r hornunum og vera binn a v llu um kvldi. Segist hn eiga fimmtu uxa, en einn af eim vilji hn lta drepa og hann veri sjlfur a segja sr hver hann s.

"Ef verur binn a llu essu kvld," segir kerling, " mttu fara hvert land sem vilt morgun fyrir mr og ar a auki kjsa r kaup hverja rj hluti sem vilt r eigu minni. En veri nokku gjrt ea ef tekur rangan uxa drep g ig."

egar skessan var bin a segja karlssyni etta fr hn burtu eins og hn var vn. En karlsson st n eftir ldungis ralaus.

kallar hann upp: "Trtill minn, Ltill minn, komi i n bir."

Sr hann hvar karlarnir koma og leia milli sn gnastran uxa. Sltra eir honum n undireins. A v bnu fer karlsson a sja slngi, Trtill sest vi a raka skinni, en Ltill a sma spni r hornunum. Gekk verki fljtt og var allt bi tka t.

Karlsson sagi eim krlunum hverju skessan hefi lofa sr ef hann yri binn me verk sitt um kvldi. Sgu karlarnir a hann skyldi kjsa sr a sem vri fyrir ofan rmi hennar, kistilinn sem hn hefi fyrir framan stokkinn hj sr og a sem undir hellisveggnum sti. Karlsson lofar v.

Fara n karlarnir burt sinn veg og kvaddi karlsson me mestu virktum.

Um kvldi egar skessan kom heim og s a karlsson hafi gjrt allt eins og vera tti sagi hn: "Ekki ertu einn rum, karl, karl. g lt a svona vera."

Svfu au n um nttina.

Um morguninn biur skessan n karlsson a kjsa sr launin sem hn hafi heiti honum v n s honum frjlst a fara fr sr hvert sem hann vilji.

" ks g," segir karlsson, "a sem er fyrir ofan rmi itt, kistilinn fyrir framan stokkinn hj r og a sem stendur undir hellisveggnum."

"Ekki ertu einn rum, karl, karl," segir kerling. "g lt a svona vera."

San greiir hn honum kaupi. En a sem var fyrir ofan rm skessunnar var tnda kngsdttirin. Kistillinn vi stokkinn var geysistr kista full af gulli og gersemum. En a sem st undir hellisveggnum var haffrt skip me r og reia og hafi a nttru a a fr sjlft hvert sem maur vildi.

egar skessan hafi afhent karlssyni kaupi kvaddi hn hann og sagi hann mundi vera allramesti lnsmaur. San fr hn burtu eins og hn var vn.

Karlsson bar n kistuna skipi og steig san sjlfur a me kngsdttur. Vatt hann v nst segl upp og sigldi heim rki kngsins, fur jungfrarinnar. Fri hann knginum dttur sna og sagi honum allt af ferum snum. Undraist kngur mikillega vintri karlssonar, en fagnai dttur sinni svo sem von var.

Sl hann n upp fagnaarveislu mti dttur sinni og frelsara hennar og lyktaist veislan me brkaupi eirra kngsdttur og karlssonar. Gjrist karlsson fyrst landvarnarmaur og ranautur konungs; en eftir andlt tengdafur sns erfi hann allt kngsrki og stri hann v san bi lengi og vel til dnardgurs.

Og svo er sagan ti.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - desember 1998