TUNGLI   OG   JFURINNUm tungli sr lagi er essi saga.

Einu sinni var sauajfur sem settist niur afviknum sta me feitt sauarlri (arir segja bringukoll) hendinni sem hann hafi stoli og tlai a sna a ar makindum.

En tungli skein skrt og bjart v engin sksk var lofti.

jfurinn varpai tungli essum svfnisorum og rtti um lei upp mti v hnfinn me ketbita oddinum:

Viltu, tungl,
r munn
enna bita feitan?

svarai honum aftur rdd af himni:

Viltu, hvinn,
r kinn,
enna lykil heitan?

sama bili fll glandi lykill r hlofti beint niur kinn jfsins og brenndi hann brennimark og bar hann ri eftir san.

Sagan er alkunn bi Suurlandi og Norurlandi og sagt a af essu hafi s siur veri tekinn upp sem algengur var fyrri ldum a brennimerkja jfa en var a gjrt enni en ekki kinnina.


(J..I. -- Almenn sgn.)


Nettgfan - jl 1997