TNI    TINDUMEitt sinn bj s bndi Tindum Svnavatnshrepp Hnavatnssslu sem rni ht orleifsson. Hann var bhldur gur og tti fremur fjlkunnugur.

Eitt sumar var a a tn spruttu mjg illa vegna kulda og hafsa. Lt rni bndi tn sitt standa slegi lengi fram eftir svo a a sprytti sem best. Allir arir slgu tn sn um smu mundir og vant var. egar eir voru bnir a hira tn var rni ekki farinn a hugsa til a sl Tindatn.

Nokkru eftir etta ba hann klska a sl fyrir sig tni einni nttu. Klski spuri til hvers vri a vinna. Bndi ba hann sjlfan kjsa sr laun fyrir. Klski kvast vilja f hann sjlfan stainn, en arir segja barn a er kona rna gengi me. rni jtti v ef hann slgi tni einni nttu og vri binn a v ur en hann kmi ftur um morguninn.

Tindatni var svo fari a a var kaflega grtt og seinunni, en tk tftarbrot eitt t yfir sem var nearlega tnjarinum og ht Gnputft, en til forna kva ar hafa veri bnhs; ar var ekki slegi svo eitt ljfar a ekki kmi stein.

Nokkru sar br rni bndi t mrg orf og bindur au dengda lji, og um kvldi sama segir hann heimaflki snu a liggja kyrru og hreyfa sig ekkert t um nttina. Flki gjri eins og hann ba nema kerling ein. Hana langai til a vita hverju fram fri ti, fr ftur og ggist t um rifu bjardyrahurinni; s hn pka hverri fu, en var jafnskjtt sjnlaus v auganu er hn horfi t me og vitskert upp fr v.

Um morguninn egar bndi kom t var klski binn a sl allt tni nema tftarbroti niur tninu. ar var hann a hjakka og var ori heldur bitlti hj honum; var hann a raula, egar rni kom til hans, essa vsu:

"Grjt er ng Gnputft,
glymur jrn steinum;
tni s Tindum mjtt
tefur a fyrir einum."

var hann binn a sl allt nema tvr fur innan tftinni; ara eirra hafi rni lagt bibluna, en hina Davs saltara, og sneiddi klski hj eim. Kva rni hann vera af kaupinu og ba hann aldrei aftur koma.

Gnputft ber enn etta nafn og sr n mta til hennar fyrir nean tni Tindum og er mrarsund fyrir nean hana; en aus er a tngarurinn hefur ur legi fyrir utan tftina og hn veri inni tninu.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - jn 1998