KARLSSONUR  OG  YFIRHIRIR  KNGSEinu sinni var karl og kerling koti snu, nlgt eim sta hvar kngur og drottning stu. Karl og kerling ttu sr einn son barna og unnu honum mjg, en hann var svo gur og latur a hann vildi ekkert verk vinna. au ttu eina k og skyldi hann gta hennar, en svo fr a hann htti a gta krinnar; uru au svo rei a au rku hann burt.

N er hann var farinn af sta gekk hann lengi lengi uns hann kom a einum b, ar bari hann a dyrum. ar kom t maur og spuri hva hann vri a ferast. Hann kvast hafa veri rekinn burt af foreldrum snum vegna gar og leti.

"N tla g a bija ig gistingar," segir drengur.

"a skaltu f," segir hinn, "en skipa mun g r verk morgun; v vita skaltu a g er sti hjarumsjnarmaur konungs."

Drengur hljnar vi, en jnkar eftir ltinn tma. San leiir hsrandinn dreng inn. ar sr drengur tvr stlkur og konu hsrandans. Drengur situr litla hr uns matur er honum frur, kjt og brau me smri og mjlkursufl.

Ftt er um virur um kveldi og ekkert verk er fyrir hann lagt. San fer hann a sofa og sefur til morguns.

hann er klddur kemur hsrandi til hans og segir: "Verk hef g r tla."

"Hvurt er a?" segir drengur.

"A gta hundra svna," segir hsrandi.

"v er g vanur," segir drengur.

"a hltur a hafa," segir hsbndi.

San tekur drengur vi svnunum og rekur au haga, en egar hann hefur litla hr veri me au haganum gjrast au svo lmleg og kyrr a hann rur engu vi og tluu au a fljga til fjalls, en hann stir lagi ar sem fyrir eim vera rengsli nokkur; ar hnappar hann au og keyrir au vistulaust heim a koti karls og kerlingar.

Karl verur forvia og spyr hann hvar hann hafi fengi hjr essa.

Drengur segir: "Hinn sti hjarvaktari konungs svn essi og fkk mr au til geymslu, en au uru mr svo erfi geymslunni a g tk a r a reka au heim til n og skaltu n nota r veiina og skera au ll strax sta."

"a gjri g ei," segir karl, "v a verur inn bani."

"Nei," segir drengur, "gjru sem g segi, g skal vita r a komast t af essu."

San skar karl ll svnin og komu au eim sem fljtast undan. San biur drengur karl a f sr duglegan spotta; karl gjrir svo. San tekur drengur spottann og allar rfur svnanna og festir r upp spottann, fer svo af sta ar til hann kemur ar sem er strt d nlgt eim sta hvar hann vaktai svnin.

ar hleypir hann niur rfnakippunni di og ltur alla rfnabroddana standa upp r me litlu millibili. ar var steinn str dbakkanum; drengur streitist vi og frir stein ennan a dinu og veltir di, svo hann lendir ofan taugina milli rfnanna svo hann sst ei og eigi gengu upp rfurnar vri toga.

Eftir ennan umbna hleypur drengur heim til hsranda og er miki hryggur bragi.

egar hann kemur spyr hsrandi: "Hvurnig stendur essu? Hvar eru svnin, drengur?"

", herra minn, minnist r ekki a; a er saga a segja yur af v. egar g var kominn me au hagann uru au svo lm a au flugu sitt hvurja ttina, en g hljp fyrir alla brodda og l vi spreng, en egar g var binn a hringhlaupa au kom a undur fyrir er g hlt aldrei mundi vera. Sj, au yrluust saman og a einu di og stukku ll t og kaf svo g s ekki nema sjlfar rfurnar."

"essu lgur ," segir hsrandi.

"Nei, g segi a gullsatt," segir drengur.

" skalt mega sna mr merki ess svo g tri," segir hsrandi.

"J, komi sjlfir og sji," segir drengur.

San hlupu eir bir til dsins og s hsrandi a allt var sem drengur hafi sagt; tekur hann til a toga rfurnar, en hvurgi gekk.

"Taktu me mr lka," segir hsrandi.

San tekur drengur lka og toguu eir bir, en eigi gekk a heldur.

"etta er mikil undratilviljun," segir hsrandi, "og s g getur eigi a gjrt og v vil g ekki telja ig, en hlt a hafa skaa minn bttan."

San ganga eir heimleiis og ltur hsrandi dreng sofa af um nttina.

Um morguninn kemur hann til drengs og segir: "Verk hef g r tla enn; g hundra saui, eirra skaltu gta dag og lta engan tapast."

"g vil reyna a," segir drengur.

v nst tekur drengur vi sauunum og rekur haga, stendur tt fyrir og tlar a verja eim a dreifa sr, en eftir litla hr gjrast eir svo spakir a eir hlaupa t r greipum honum; verur hann hryggur og reiur og mlir vi sjlfan sig:

"etta kemur mr maklega v g var svo trr egar g tti a vakta k fur mns og vildi ekkert vinna fyrir hann."

San tekur hann til fta og hleypur kringum alla sauina, keyrir saman harahnapp og drfur heim a koti karls fur sns.

Karl stansar allan egar hann sr sauabreiuna og spyr dreng hvurju etta sti ea hvar hann hafi fundi og hvur eigi.

Drengur segir honum allt sem ori hafi.

Karl segir: "Gjr ei slka fflsku, far heldur strax heim me sauina til hsbndans."

"Nei," segir drengur, "vi skulum skera og skaltu hafa b itt sltur eirra."

"Nei," segir karl, "a verur brur bani inn."

"Ekki er a vst," segir drengur, "en hvurnin sem fer skal g n einn um ra og fyrir sj."

San verur a fyrir fortlur drengs a eir skera sauina og koma undan sltri eirra, grum og hfum, en drengur biur karl a gefa sr hfui af forustusaunum; a hafi bjllur hornum. Me a hleypur drengur til skgar og allt ar til hann kemur ann sta hvar hann tti a gta sauanna.

ar var hr hll; upp eim hl var drangi, en efst dranganum var grast; eirri t st hrsla hvaxin me viarlimi sem sl sr vs vegar t.

Upp ennan dranga klifrar drengur me hfui, les sig upp eftir kvistum og ngum hrslunni ar til hann nr til migreinarinnar; vi hana festir drengur hfui svoleiis um bi a hann hafi dregi taug gegnum a, en hornin voru laus vi greinina me bjllunum og hringlai bjllunum v a vindur var hvass kominn. San gekk hann niur af dranganum, en gat eigi s hfui a nean fyrir h drangans og ttleika brums hrslunnar.

N skundar drengur heimleiis til hsbnda; er hann bi sveittur, runginn og sorglegur tliti nr hann kemur.

Hsrandi spyr hva valdi glei hans, "ea hvar eru sauirnir?"

", minnist r ekki a," segir drengur, "g veit ekki hvur undur fyrir mig tla a koma."

"N,"segir hsrandi, "segu fljtt, hvar eru sauirnir?"

segir drengur me grtstaf kverkum sr: "g, g - get ekki sagt yur fr v; eir ltu svo illa a g ri engu vi; g hljp og hljp ar til g var nr v sprunginn og me mestu rautum komst g fyrir ; en, en - g gat varla tra mnum eigin augum; allt einu heyri g mikinn yt og hugsai vindbylur vri nnd, en sj, sauirnir liu allir upp lofti fr augum mr. g var fr mr numinn, st og horfi eftir eim langa stund og alltaf heyri g hringli bjllunum hornum forustusauarins. eir hafa ori uppnumdir til himna; j, g heyri bjlluglamri upp yfir skjunum."

"Hvlka feiknalygi fer me, strkur," segir hsrandi.

"Nei, g segi etta dagsanna," segir drengur og grt mjg.

" verur a sna mr merki til ef g skal tra," segir hsrandi.

"J, komi og sji," segir drengur.

San fara eir bir af sta, en dagur var a kvldi kominn og ori skuggsnt. Drengur fer undan ar til eir koma a dranganum er hrslan st og sst hann varla v um dimmdi af ntt. N heyri hsbndi bjlluglamri upp yfir sr loftinu.

segir drengur: "Herra minn sll, heyri r n hvar hringlar hornum forustusaunum yar?"

"J," segir hsrandi og ltur upp lofti, "g heyri segir etta satt; eir eru uppnumdir og get g ekki gefi r etta a sk og skaltu vera af mr sakaur, en g hlt a gista me skaa minn."

San gengu eir heimleiis og svfu af um nttina.

Um morguninn kemur hsrandi til drengs og segir: "a er von srt orinn reyttur essu starfi, en n hef g enn einu sinni fyrirhuga r verk dag, og hygg g r veri lttbrast a af hendi a leysa: skalt geyma 40 nauta sem g eur rttara konungur, og sj vel til a ekkert tapist v einn uxinn er me gullrenndum hornum og klaufum, mesta gersemi konungs."

Drengur ltur lti yfir, tekur vi nautunum og fer sta me au hlfnauugur. En hann kemur me au hagann gjrast au brtt kyrr og hleypur hinn konunglegi uxi skrandi undan eim.

Dreng var vel kunnugt hvar karl fair hans var vanur a halda k sinni; gjrir hann n hark a nautunum svo au hrkkva tt er kr karls var. rekur hinn konunglegi uxi upp skur miki vi hva kr karls tekur undir svo allt nlgast hva ru, nautin og hn. Drengur herir eftir ar til llu slr saman.

N hleypur drengur a k fur sns og teymir heim stul. Karl er heim vi bjargar og sr hvar nautaflokkur mikill stejar heim stul, en son sinn teymandi k sna bandi undan.

Karl verur hlfskelkaur, arkar upp stul og spyr dreng: "Hvurju veldur etta?"

Drengur segir sem var.

Karl segir: "Far sem brast me nautin aftur til hsranda."

"Nei," segir drengur, " skalt hafa au og fru stra steik v eim er gott slturtak."

Karl frist allar lundir undan, en drengur skir fast uns hann fr tali karl til a leggja hnd au. San taka eir til og mla au og fjtra hvurt a ru og sltra eim; var karl mikilvirkur enda urfti hann n karlmennsku a halda. eir httu ei fyrr en eir hfu lagt ll a velli og afhfa.

N kemur a hinum konunglega uxa; eir fra hann bnd og gtu jarvarpa. Drengur skal halda taugina sem vant er, en uxinn gjrir svo mikinn rykk a af honum spretta bndin, hann sprettur ftur, skimar sig yfir blvllinn, verur rr og hleypur af sta, drengur eftir til skgar; hlupu eir yfir holt og hir, en hvurki dr sundur n saman ar til uxinn kemur a einu klettagili landi hsranda; v gili voru margar gjr og sprungur og myrkt . Ofan eina essa gj hljp uxinn, og var lengi ur drengur heyri hann kom niur og heyri eiminn af skri hans nr hann nstist vi gjarbotninn.

Drengur hafi sr brennisteinskyndla. Hann hugsar a r a hann kveikir essum kyndlum og ltur sga niur gjarbotninn; san finnur hann viarolu og ltur sga niur nfurberki; etta les eldurinn sig gjarbotninum. San verur drengur ess var a tekur a kvikna hri uxans.

N hleypur drengur heim allt hva af tekur til hsranda.

"N hefur lengi veri," segir hsrandi, "eur hvar eru nautin?"

Drengur gat varla komi upp ori fyrir ekka, en san segir hann: "Allt, allt fer smu leiina, nautin eru farin."

"Hva?" segir hsrandi, "farin? skrkvar, rllinn inn."

"g segi satt," segir drengur. "egar g hafi reki au hagann uru au svo vitlaus a g ri engu vi; hinn mikli uxi hljp undan og ll nautin eftir ar til au hvurfu niur; herra minn, au hafa vst sokki v g kom a einni gljfraholu; ar virtist mr g heyra minn af skri eirra niur , sr lagi hins horngyllta uxa; svo sndist mr ar eldur brenna undir og hygg g a hafa veri af vldum gamla karlsins, v brennusteinsfluna lagi upp mti mr. g var skelkaur og hljp heim."

" hafir aldrei logi, lguru n," segir hsrandi.

"Nei," segir drengur, "r skulu brum f a sj merki ess."

"r er a gagn segir satt," segir hinn, "v annars skal a vera inn bani."

San hlaupa eir sta og drengur undan ar til eir komu a hinni ur um getnu holu.

"Sji r n til," segir drengur.

Hsrandi skyggndist ofan holuna, s mikinn eld brenna ar nir og fann megna brennisteinsflu leggja upp r.

"Hvlk bsn,"segir hsrandi; "g s segir satt og get g v ekki tali ig, en g m sitja me skaa minn bttan; n hef g annig ennan skaa bei. N skulum vi heim ganga og skaltu n ekki framar hjara gta, heldur vinna a starf sem nugra er."

San ganga eir heim. kemur hsrandi a mli vi dreng og segir: "N hef g a vsu huga r verk a morgni og skaltu sma tu lji, sinn handa hvurjum hskarla minna, er g tla a v bnu a lta taka til slttar engi."

Dreng br mjg vi etta ar hann vissi sig eigi neitt til sma kunna, en ori eigi undan a teljast.

San leggst hann niur um kvldi, en um nttina egar allir eru svefn komnir rs drengur ftur og leitar til dyra og tekst honum a komast t. San hleypur hann heim til karls og kerlingar og segir eim upp alla sgu. au tku vi honum og hldu hann laun; leitai hsbndi hans va a honum, en fann ekki. Gjrist hann n trr og gur hj karli og kerlingu.

Liu svo fram langar stundir.

Einu sinni kemur hann a mli vi karl fur sinn og kvest vilja f sr kvonfang.

"Ekki lst mr a gjrlegt," segir karl.

"J," segir drengur, "egar g var hj hsranda tti hann tvr dtur og lk mr strax hugur hinni yngri og vil g n til freista a f hennar."

"Ver ei svo ffldjarfur," mlti karl, "a ganga greipar hsranda, v a verur inn brur bani."

" a mun htta vera," mlti drengur, "en gef mr sver gott til fararinnar."

Karl telst undan v, en svo fer um sir a karl verur til a lta sveri.

San skundar drengur sta og kemur s dags a b hsranda. ar ber hann strax a dyrum, ar kemur t piltur einn ltill. Drengur biur hann segja hsranda a hann girnist hans fund.

Piltur hleypur inn og segir hsranda; hann kemur t og segir: "Ertu n kominn? frst skyndilega burt seinast. Skaltu n samt vera hr ntt."

"Anna er n reyndar erindi mitt fyrst." San bregur hann sverinu og segir: "Me essu sveri skaltu n strax hggvinn vera utan gefir mr yngri dttur na."

Bndi orir ei anna en sverja honum etta strax sta. v nst fer hann essa leit vi meyjuna og fer svo a hn lofast honum.

San fer hann heim, skir karl og kerlingu; fara au me honum til hsranda. San er drukki brkaupi og a v enduu segir drengur hsranda upp alla sgu; hn berst san fyrir kng og drottningu.

Kngur kallar hinn ngifta mann fyrir sig; frttir hann allt a sem ske var, en hann hafi heyrt alla essa sgu gjrir hann hann a einum sta rgjafa snum og fr honum miki f.

Fru karl og kerling san horn til hans, en hann lifi me konu sinni til ellidaga, hafi mikla velslu og ausafn.

- Endum vr svo essa sgu.(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

Nettgfan - janar 1999