A A A

Opin kerfi

Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu tölvu- og samskiptabúnaðar, ráðgjöf og innleiðingu lausna, auk þjónustu.

Opin kerfi eru eini umboðs- og þjónustuaðili Hewlett Packard á Íslandi. Fyrirtækið er Cisco Silver Partner og selur og þjónustar búnað frá Cisco. Opin kerfi eru Microsoft Gold Partner, Microsoft dreifingaraðili og einn stærsti sölu- og þjónustuaðili Microsoft á Íslandi. Þá er fyrirtækið leiðandi í Unix og Linux lausnum auk þess sem það selur búnað og lausnir frá Eaton, Nortel og VMware.

Opin kerfi eru traustur og góður samstarfsaðili sem hefur viðskiptavininn í fyrirrúmi. Reynsla og þekking starfsmanna tryggir viðskiptavinum ávallt bestu ráðgjöf og þjónustu sem völ er á. Það eru þessir þættir sem fyrirtækið hefur byggt velgengni sína á frá árinu 1985.

IOD

IOD er ein stærsta heildsala og dreifingarfyrirtæki í tölvuhlutum í dag. IOD er í dag með 16 starfsmenn.

IOD var stofnað í september 2002 og var aðallega með áherslu á netbúnaðarlausnir frá ZyXEL en hefur þróast út í að vera einn stærsti innflutningsaðili á tölvubúnaði á Íslandi.

Snerpa ehf | Mßnagata 6, 400 ═safir­i | SÝmi: 520 4000 | Fax 520 4002 | SIP | Skype |Hafa samband | Vefumsjˇn
Opi­ alla virka daga 8:00-12:00 og 13:00-17:00