Haf­u samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Bj÷rn DavÝ­sson Bj÷rn DavÝ­sson | 4. jan˙ará2012

Bilun ß sambandi B˙­ardalur - ═safj÷r­ur

1 Gbps samband Símans á milli Búðardals og Ísafjarðar fór niður  um kl. 13:25 í dag. Á meðan fer umferð um varaleiðir og flutningsgeta er verulega skert. Unnið er að greiningu og viðgerð.

Uppfært kl. 14: Sambandið virðist komið í lag, enn er verið að skoða hvað olli, virðist hafa verið truflun hjá Mílu.


Til baka