Spurningar og svör
Greiðslumátar
Þegar internet tenging er pöntuð í gegnum pöntunarformið á Snerpa.is að þá er rafrænn greiðslumáti sjálfkrafa valinn. Ef viðskiptavinur vill greiða á annan máta, s.s. fá greiðsluseðil eða borga með greiðslukorti, þá þarf hann að hafa samband við Snerpu í síma 520-4000 eða senda tölvupóst á sala@snerpa.is.