Spurningar og svör

Internet & MMS stillingar

SIM-kortin frá Snerpu í gegnum Hringdu geyma þær stillingar sem nauðsynlegar eru til að komast á netið og senda MMS skilaboð. Þegar þú setur kortið frá okkur í símann þinn á hann að uppfæra stillingar sínar. Í einstaka tilvikum uppfærast stillingar ekki sjálfvirkt og þarf þá að færa þær handvirkt inn. Á nýjasta iOS stýrikerfinu fyrir iPhone færast stillingar þó ávallt sjálfkrafa inn og því eru þessar leiðbeiningar fyrir Android tæki.


Internet stillingar

Android

Opnaðu Settings --> Smelltu á More --> Smelltu á Mobile Networks -->  Smelltu á Access Point Names --> Smelltu á + eða punktana þrjá til að búa til nýjan APN.

1. Name: Hringdu
2. APN: internet

Allt annað helst óbreytt. Ef eitthvað er skrifað í Proxy eða Port þarftu að stroka það út. Að lokum vistarðu og ættir að geta farið á netið en stundum þarf að endurræsa símanum.


MMS stillingar

Android

Opnaðu Settings --> Smelltu á More --> Smelltu á Mobile Networks -->  Smelltu á Access Point Names --> Smelltu á + eða punktana þrjá til að búa til nýjan APN.

1. Name: Hringdu MMS
2. APN: mms.simi.is
3. MMSC: http://mms.simi.is/servlets/mms
4. MMS proxy: 213.167.138.200
5. Í MMS port: 8080 (eldri símar gætu þurft 9201)

Allt annað helst óbreytt. Að lokum vistarðu og prófar að senda MMS en síminn gæti þurft endurræsingu.


Upp