Spurningar og svör

Krakkaáskrift

Krakkaáskrift er í boði fyrir 18 ára og yngri sértu nú þegar greiðandi að interneti eða venjulegri farsímaáskrift.

  • Þú færð ótakmörkuð símtöl og skilaboð í alla farsíma og heimasíma á Íslandi.
  • Lokað er fyrir netsamband erlendis.
  • Lokað er fyrir símtöl í gjaldskyld númer og til útlanda.
  • Þegar gagnamagnið klárast lokum við fyrir netið.

Upp