fimmtudagurinn 22. janúar 2004
ADSL - Frítt út febrúar.
Ákveðið hefur verið að fella niður 6.000 kr. stofngjald á ADSL-línum dagana 16.-19. janúar. Snerpa býður notendum sem notfæra sér þetta tilboð eða færa ADSL-tengingu sína til Snerpu frá samkeppnisaðilum að fá ADSL-tengingu með 1 GB erlendu niðurhali frítt út febrúar.
Nú er um að gera að vera ekki að ergja sig lengur og hoppa á gott samband.
Sjá nánar um ADSL hjá Snerpu hér.
Snerpa hefur framlengt þetta tilboð til 23. janúar, þ.e. áskriftarhluta þess en nýir áskrifendur þurfa að greiða stofngjald til Símans.
Snerpa